Vísir - 12.12.1949, Page 2

Vísir - 12.12.1949, Page 2
2 V I s I R Mánudaginn 12. desember 1919 Mánudagur, . 12. desember, — 346.. dagur ársins. Sjávarföll. Árdeg'isflóS var kl.,,9.55. ;—1 SíSdegisflóS veröur kl. 22.25. Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er frá kl. 15.00—9.35. Næturvarzla. Næturlæknir er í LæknavarS- stofunni: simi 5030. Nætur- vörSur er í Lyfjabúöinni Iö- unni; sími 7911. Næturakstur annastyHreyfill; sími 6633. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3. er opin ju'iSjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4., SjáTfstæÖiskvennafélagið Hvöt heldur fund í Sjálfstæöishús- inu kl. 8.30 i kvöld. Gunnar Thoroddsen. borgarstjóri, talar 11111 bæjannál, en á eftir veröa frjálsar umræöur. Kaffidrykkja. Sjálfstæöiskonur velkomnar meöan húsrúm leyfir. Krabbameinsfélag Rvk. Fögur minning um látinn vin er gjöf i minningarsjóö Krabba- niei n s íélags Reykj avíkur. Stefán Þorvarðsson, sendiherra í London sem skip- íiöur hefir veriö til aö vera jafn- franit sendiherra Islands í Hol- landj, afhenti hinn O. desember drottningu Hollands trúnaöar- bréf sitt. Veðrið. Lægö á Grænlandshafi. — Hreyfist hægt í norðaustur. Veöurhorfur: Suövestan og vestan átt meö bvössum éljum. ^vipmikil og tirafagasli skoMsoga: Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 .Útyarpshljónisveit- in: Þýzk alþýöulög. 7--.2Q.45 ! 11111 daginn og véginn (Viihjálm- : .ur S. Vilhjálmsson nlaöamaö- | ur). — 2T.05 fungfrú Guðný, ■ Jensdóttir). — 21.20 Erindi: íj ; gestahóp Sameinuöu *]xjóöanna j (Friðjón Þóröarson lögreglu-j ! fulltrúi). — 21.45 Tónleikar : (plötur). — 21.50 Frá Hæsta- » rétti (Ilákon Guömundsson ! hæstaréttarritari). •—• 22.00 ; Fréttir og veöurfregnir. — ■ 22.10 T.élt lög (plöur). — 22.30 : 22.10 Létt lög (plötur).—T22.30' ■ Hvöt, Sjál fstæðiskvennafél., heldtir ftind j Sjálfstæðishúsinu í kvöld. Rætt vcröur um liæjarmál og mun Gunnar Thoroddsen, borg- arstjóri, veröa málshefjandi. Siöan veröa frjálsar umræöur. j; Sjálfstæðiskonur eru velkomn- I ar á fundinn meðan httsrum! : leyfir. Herópið, jólablaö Hjálpræöishersins, er nýkomið út. Blaöið flytur aö vanda margar greinar kristilegs efnis og frásöguþætti frá starfi Hjálpræðishersins í hinum ýmsu löndum. Blaöið er mynd- um prýtt. Álieit á Strandarkirkju afhent Vísi: H. & A. 10 kr. A. J. 25 kr. Ingibjörg 50 kr. Þ,- S. 30 kr. Luciuhátíðin sem Norræna félagiö ætlaöi aö efna til annað kvöld fellur niö- ur vegna ónógrar þátttöku. cftir sænskti skáÍ(ikonnna; Margit Söderhoh-n í þýöingu ívonráðs VilhjáJ&issonar, segii’ l'rá sterkum útökum harögérðrá hæhdáælta, þjóðlífsvenjum, hjátrú og töfrum. Hún er þrungin líl'sgleði unga fólksins, sem stígur dans eftir trylltum fiðlutónum, svo að blóðið Sveilur í æðirni þess og andrúmsloí'tið gneistar af áfcrgju. - Hún iýsir hatrammri bará&tu.am hySli hs:ma- sætunnar íögru á Tólfastöðum, ásuim heníiar og móSurhamingju. 50 ára er í dag Sigurlinni Pétursson trésmíöa- meistari, Miklubraut 42. Sagan rcnnur saman i eina heild sem ómþýtt þjóðlag af vörum elskenda úti í sólbjartri sumarnótt cða í leiítrandi skini norðurljós- anr.a. % , t ( c/ ' C W? L- V' Bókaúígáfan Norðri. i« er falleoast 4 nýjar barnabækur FYRIR T E L P U R : Gerða Skemmtileg telpusaga frá Hollandi. All- ur ágóði rennur til byggingar sumar- skála K.F.U.M.-stúlkita í Vindáshlíð. Inga Lísa FYRIR DRENGI: Aslákur í Bakkavík Skemmtileg saga eftir Cari Sundby, scm þekktur er hér á landi af sögunuin „Ungar hetjur“ og „Smiðjudrengurinn“ Flemming í ntennfaskóla Nýtt bindi af liinum afar vinsælu Flemminghókum eftir Gunnar Jörgen- sen. _* Bamabækur LILjfU eru hver annarí m Geflð feömunum Liljubækur i JÖLAGIÖF!! oftacferdm Ágæt telpusaga eftir Trolli Neiitsky Wulff, sem orðin er afar vinsæl hér á landi af sögunum „Ilanna og' Lindar- höll“ og „Tataratelpan“. BUNDIN I PLASTIC Wé Fjórar deildarlijúkrunarkonur og í'imm aðstoðar- hjúkrunarkonur vantar að Kleppsspítalanum frá 1. fehr. næstkomandi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf sendist til stjórnarncí'ndar ríkisspítalánna fyrir 15. jan. 1950. 9. desember 1949. SJÓIÍNARNEFND RÍKISSPÍTLANNA. Jarðarför föður okkar, fer fram frá Dómkirkjunm, pnðjudaginn 13. desember !d. 2 e.h. Anna Guðmundsdóttir, EIís Ó. Guðmundsson, Valdimar Kr. Guðmundsson? Útför mannsans ims, bankastjóra, ísafirði, fer fram frá Fossvogskirkju, miðviku- daginn 14. þ.m. kh 2 e.h. Athöfninri verður útvarpað. Liv. Halldórsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.