Vísir - 22.12.1949, Page 1

Vísir - 22.12.1949, Page 1
39. árg, Fimmtudaginn 22. desember 1919 284. ibl. Hreinsað til í Rómaborg vegna hins heilaga árs. GUm.>piBÍýö&sr úÉíœfjuf ger i'm burginui. Róm (UP). — í Rómaborg fer nú fram hreingerning — bieði siðferðilega og hvað út- iit borgarinnar snertir — vegna hins helga árs, sem í hönd fer — 1950. ítalska sljórnin gerir ráð fvrir að ferðamannastraum- ur til „borgarinnar eilífu“ verði meiri en nokkuru sinni fyrr á næsta ári, og hún ætl- ar að gera sitt til ]>ess, að liver og einn hinna mörgu píla- gríma, sem búizt er við, verði ánægður með dvölina að öllu leyti. Lögreglan tekur mikinn ]>átt i „hreingérningimni“. líún liefir fengið sérstök fyrirmæli um að reka hvern ]>ann mann úr borginni, sem eitthvað hefir af sér brotið. Þéir, sem upp eru runnir utan borgarinnar, eru sendir til fæðiiTgarstaðar síns og h>g- reglunni ]>ar falið að haía gætur á ]>eim alll næsta ár. Finkum eru vasaþjófar lög- reglunni þyrnir i augum, en áætlað er að 7000 menn stundi ]>á iðju í horginni. Tíu á dag. Lögreglunni verður svo vel ágengt i baráttu sinni við allskonar glæpalvð, að ekki færri en tiu menn á dag eru sendir frá borginni og eng- inn fær lieldur að koma til borgarinriar nema hann geti sýnt fram á gilda ástæðu fyrir komu pnni og vænlanlegri dvöl. Tlver italskur borgari vorður að láta lögregluna skrásetja sig og sanna, að hann hafi lögmæta atvinnu, cn síðari á atvinnurekandinn að láta lögregluna vita, ef maðurinn fer úr vistinni. Hundruð manna vinna og að hreinsun borgarinnar á allan hátt, svo að sum hverfi hafa tekið miklum stakka- skiptum. Lög gegn pútnahúsum. Lög heimila rekstur pútna- húsa á Ítalíu, en óvíst er, hvort þessi „atvinnuvegur“ verði ekki gerður útlægur á næstunni, ]>ví að skækjulifn- 2; fiai’ spi*ensgiii$gii. Fyrir nokkrum dögum varð mikil sprenging í bygg- ingu Swifis-kjötfélagsins í Sioux í lowa-féllci, U.S.A. Byggingin eyðilagðist að mestu og fórust 25 menn, en iyfir 200 rnanns særðust. — aður hefir færzt stórlega i, Sprengingin varð um 15 aukana eflir striðið. Kr mínútum áður en starfsfólk- skaðahóTamáVi, sem stjórnin að íhuga sanm.ng ið fór í hádegismat og hefði vegna bifreiðaslyssins, sem lagafrumvarj>s, sem bannaði manntjón að líkindum ekk- varð vjg Gljúfurá í Bon pútnahús og annan „atvinnu- erf orðið, ef Hæsiia'éttur: Dæmdar rúml. 165.000 kr. í bætur vegna bifreiðasiyss Heiniar bifluðu eg bíinuira var efliið út af vegiimm. Síðast liðinn mánuda^ kvað Hæstiréttur upp dóm í reií r.aar- rekslur1' af slíku tagi. ; hefði oröið litlu síðar. sprengmgm firði sumarið 194fi. Málsatvik voru þau, að Þessi mynd er frá Hamborg í Þýzkalandi og sýnir fyrstu fullkomnu oh'uhreinsunai-stöð- ina, sem byggð er þar eftir stríðið. Það er Shell-olíufélagið, sem byggir stöð þessa. Fjöldi bíla sjást á myndinni og bera þeir ek ki merki eyðileggingar styrjaldarinnar, en þeir eru einnig allir r.ýir. Út- og innflutningsbankinn í Nevv York hefir samþykkt að lána Etjuador 7 milljónir dollara. Bandarílijastjórn bannar ferðalög til Ungverjaiands. Bandaríkjastjórn hefir öryggis í Ungverjalandi, sem hafa tal af mönnunum eftir bannað öllum bandarískum sjálfsagt þykir meðal allra handtökuna. þegnum að takast á hendur siðmenntaðra þjóða. ferðir til Ungverjalands. I Hefir verið mótmceh. Hefir þessi ákvörðun veriö \ Tí^ar handtökur. tekin vegna þess að banda-’ Ungverska stjórnin hefir af motmælt handtoku banda rískir þegnar njóta ekki þess hvað eftir annað látiö hand- lískia þe^na í Ungveijalandi | taka bandaríska þegna, sem Framh. á 8. siðu. júlí lí)46 var áætlunarbifreið- in D-ll á leið frá Reykjavík vestur í Dalasýslu. Þegar komið var að Gljúfurá og bifreiðarstjórinn ætlaði að hægja á bifreiðinni, ]>ví að þar er er£ið beygja á vegin- um, tókst það ekki með því að beita hemlunum og ekki reyndist liéldur unnt að setja bílinn í lægra „gear“. Tök ökumaður þá það fangaráð að aka bifreiðinni út af veg- irium, en þá slösuðust all- margir farþeganna. Meðal þeirra var Sigurjón Hreiðar Gestsson, Ægissíðu 107 hér í bæ sem hlaut m. a. nieiðsl i baki, sem höfðu um skeið aígera örorku lians í för með sér og síðan tals- verða, svo að hann er ekki samur maður upp frá því. ! Höfðaði hann mál gegn eig- 1 anda bifreiðarinnar, Guð- brandi Jörundssyni, og gerði eftirfarandi kröfur til bóta: 1. Fvrir atvinnutjón og ör- orku kr. 266.975.00. 2. Fyrir sársauka og þján- ingar kr. 50.000.00. , 3. Fyrir læknishjálp kr. 90.00. 4. Endurgreiðsla á far- gjaldi kr. 45.50. í undirrétti urðu málalok þau, að Guðbrandi Jörurids- syni var gert að greiða stefn- anda kr. 135.135.50 með 6% ársvöxtum frá 25. apríl 1948 til greiðsludags og samtals 10.000 kr. í málskostnað. Stefndi áfrýjaði málinu til hæstaréttar og var dómur kveðinn upp þar síðastliðinn mánudag. Féll dómur hæsta- réttar á þá lund, að skaðabæt- urnar voru hækkaðar um Bandaríkjastjórn hefir allt fjórðung. Yar Guðbrand. Jörundssyni gert að greiða Sigurjóni Hreiðari Gestssvni Aðeins dagar fil jála Munið bágstadda fyrisr jólin. hafa verið í verzlunarerind- um í Ungverjalandi og hefir þeim ávallt verið gefið að sök að þeir stunduðu njósnir fyr- ir Bandaríkjastjórn án þess að nokkur fótur væri fyrir sakargiftum þessum. Tvíveg- is þefir það og komiö fyrir |að Bandaríkjamenn hafa verið handteknir í Búdapest, höfuðborg landsins, og sendi ráði Bandaríkjamanna í ' borginni verið meinað að Loktmartími Verzlanir bæjaiins verða Dpnar lil kl. 12 á miðnætti á morg'un — Þorláks- messn — samanber aug- lýsingu í Vísi á laugardag. Á aðfangudag værða verzl- anir opnar tii kl. í e. h. kiv 165.135.50 með sömu vöxtum frá sama degi til greiðsludags. eu málskostn- aður var lækkaður í 6000 kr. Færri jólakveðj- ur útvarpsins í ái Jólakveðjur útvarpsins urðu heldur færri í ár en í fyrra að því er útvarpsstjóri tjáði Vísi í morgun. í ár urðu kveðjurnar sam- tals 1970, en í fyrra alls 2244.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.