Vísir - 03.01.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 03.01.1950, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Þriðjudaginn 3. janúar 1950 Þriöjudagur, 3. januar — þrigji dagur árs- ins. Ljósatími biíreiða og annarra öku- tækja er frá kl. 15.00—10.00. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni; sími 5030. Næturvörð- ur er í Reykjavíkur-apóteki; sími 1760. Næturakstur annast Hreyfill; sími 6633. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4 e. h. Forseti íslands haföi móttöku í Alþingishúsinu á nýjársdag, eins og venja hefir veriS til. MeSal gesta voru rík- isstjórnin, fulltrúar erlendra ríkja, ýrnsir embættismenn o. fl. Ríkisstjórnin hafði og boS inni á nýjársdag og var þar margt manna saman komiS, Nýjárskveðjur. Meöal nýjárskveðja, sem for- seta íslands hafa borizt eru kveöjur frá Hákoni VII. Nor- egskonungi, Paasikivi Finn- landsforseta, Reze Pahlavi íranskeisara og Francisco Franco, ríkisleiðtoga Spánar. Veðrið: Um 5000 kílómetra fyrir sunnan land er grunn lægð, er hreyfist í austnorðaustur. Yfir Grænlandshafi er önnur lægð, því næst kyrrstæð. Horfur: A og SA-gola eða kaldi. Skýjaö en úrkomulaust að mestu. Indónesía viðurkennd. Ríkisstjórn íslands hefir veitt lýðveldinu Bandaríkjum Indó- nesíu viðurkenningu, og hefir förseti Islands sent dr. Soe- karno, forseta Bandarikja Indo- nésíu heilalóskir í. tilefni af stofnun lý'Sveldisins. Frétt frá ríkisstjórninni. Ríkisstjórnin hefir ákveSið að leggja niður viðskiptanefnd fra 31. janúar n. k. og frá þeim tíma annast innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs nú- verandi störf viðskiptanefndar, eins og upphaflega var gert ráð fyrir í lögum um fjárhags- ráð, innflutningsverzlun ,og verðlagseftirlit. Verður nánar kveðið á um þessa breytingu í reglugerð. Hjúkrunarkvennaskóli. Varðandi frásögn Vísis um skort á hjúkrunarkonum og nauðsyn á hjúkrunarskóla i Vísi 29. des, s. 1. slcal það tekið frám, aS þar var átt við bygg- ingu húss yfir hjúkrunar- kvennaskólann, en skólinn hef- ir verið starfræktur frá 1932 í sambandi viS Landspítalann. Skal þetta tekið fram til að fyr- irbyggja misskilning. i Margar jólatrésskemmtanir á vegum ýmissa félágssamtaka verSa haldnar fyrir börn þess- ara samtaka nú næstu daga, eins og venja hefir verið til. Vél- stjórafélag íslands hefir sína skemmtun í Tjarnarcafé á morgun, en Félag ísl. hljóðfæra- leikara í BreiSfirðingabúS. Á fimmtudaginn 5. þ. m. heldur Knattspyrnufélagið Fram sína skemmtun í Sjálfstæðishúsinu, en Sjómannafélag Reykjavíkur þann dag og næsta í ISnó. Útvarpið í kvöld: 20.20 Tónleikar (plötur). — 20.45 Auglýst siðar. .— 21.10 Tónleikar (plötur). — 21.20 Gömul bréf: Úr bréfum Bene- dikts Gröndal (Vilhjáímur Þ. Gislason les). 2.1.45 Tónleikar: Göfnul danslög (plöt’ur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.xo Vinsæl lög (plötur). Gjafir til mæðrastyrksnefndar. — Ónefndur 50 kr. N. N. 50. Mar- grét Árnadóttir 30. Áheit frá konu 20. Þóra og Leifi 50. Frá tveim litlum systrum í Vest- mannaeyjum 50. VinnumiSlun- arskrifst., starfsf. 120. N. N, 1000. B. R. og H. R. 20. H. B. 4.0. N. N. 50. Florida 200. Ónefndur 50. Nafta h.f. 250. Ólafía 50. N. N. 50. Tvær syst- ur 50. Ásgeir 100. Hannes 100. Rósa litla 50. N. N. 25. Sigga 25. Anna Lan og Gulla 50. Erla Albertsdóttir 100. Frá mömmú 50. Birgir 50. HlöSver 50 AuS- ur 50. J. F. 50. N. N. 30. Frá óne'fndri konu 25. Sigrún og ÁlfheiSur 100. H. J. E. 100. Jó- hann G. 15. Gömul kona 20. Shell h.f. 500. Shell skrifst.fólk 260. J. Á. 200. B. T. G. 50. RöS- ull 100. Raftækjaverzl. Eiríks Hjartarsonar 200. Áheit frá N. N. 25. Kristófer Grímsson 100. Eimskipafél. ísl., starfsf. 735. Gislína S. 20. Daníel Þorsteinss. & Co. 500. E. S. 25: Gústaf J. 150. Fjögur systkini 80. Nauna og Stína 20. Kona to. lóhann Ólafsson & Co. 200. SÍP-ríSur | Árnason 100. Sjálfstæðishúsið 500. Starfsfólk 20C. BJarm Sig- urSss. 100. N. N. 100. Jóna Hannesd. 25. Gttðrún R, 15. A. S. M. 50. Brynja 100. Bjössi, Kidda og A-sgeir 50. GuSrún Guðjónsd. 50. Hrefna 20. Vé- dís Jónsdóttir 50. A. S. M. 50. Brynja 100, Bjössi, Kidda og Ásgeir 50. Guðrún Guðjónsd. 50. Hrefna 20. Védís Jónsdótt- ir 50. R. S. 60. Á. G. 25. Sig- ríSur 50. N. N. 100. Olíuverzl. Isl., starfsf. 195. G. Helgason & Melstað 100. F. E. 25. Erla María 50. Stálsmiðjan,, starfsf.. 500. JárnsmiSjan, starfsf. 500. Stálsmiðjan h.f. 700. JárnsmiSj- an h. f. 300. Bjössi 100. Gurra ico, Iri.s 100. Á. Á, 20O: SigríS- ur Zoéga ,og Steinunn Thor- steinsson 100. Sigurjón Einars- sþn 40. Þórarinn 20. E. G. 100. Birgir Qg Didí 50. Ónefndur 50. Ónefndur 100. Ónefndur 100. Fríða 50. N. N. 50. Ónefnd 100. Magga og Sigga 100. Oddrún 50. Kaffistofan, Þórsg. 1, JOO Magnús Víglundsson 250. N. N. 50, N. N. 70. Litli Lárus 50. Ólafur Kristján 50: N.- N. 50. N. N. 100. S. Th. 25. Ánna Bentson 100. Karl Ólafs 20. A. J. G, 25. J. H. 50. K. G. 100. E. A. ,100., Þrjú systkini 50, Sölufélag Garðyrkjum. 300. Baggv, Daní og Erla 100. Á. O. 130.' N. N. 50. N. N. 20. *Guð- brandur 100. Valur, Erna, RáS- hildur 200. Prá þrem bræðrum 100. Inga 50. Þorkell Engil- berts 100. G. S. 50. Guðrún GuSbrandsd. 50. Hektor 50. Kærar þakkir. —■ Nefndin. SEZT AÐ AUGLYSAIVIS! Vil gagns &§§ gamans Smætki Ungur maSur vann hjá Stand- ard Oil félaginu í Kína. Hann fékk svo frí til aS fara heim og á meðan hann var þar kvæntist hann yndislegri stúlku. „Þú verð.ur hrifin af Shang- hai,“ sagSi hann aftur og aftur viS brúSi sína, er þau voru á leiðinni þangað. „Og sérstak- lega af þjóninum mínumí hon- um Ling. Þá þarft hvorki aS hreyfa hönd né fót. Hann sér um allt og stjórnar öllu.“ Þau komu til Shanghai. BrúS.urin sá Ling og leizt vel á hann. Morguninn eftir kvaddi hinn ungi eiginmaður brúði sína meS kossi og sagði viö hana: „SofSu nú eins lengi og þig lystir, elskan mín. Ling mun sjá um allt.“ Nokkurum klukkutímum síð- ar vaknaöi unga konan við það að einhver tók í hana gætilega og hristi hana. Það var Ling. „Svona nú, nú er kominn tími til aS klæSa sig og fara heim, fröken góS,“ sagSi hann. lívergi er víðtækari verk- lýSslöggjöf en í Uruguay, sem er minnsta lýðveldi í SuSur- Ameríku. Lögin ákveSa lág- mark laúna, takmörkun vinnu- stunda, ákveða ellilaun og sum- arfrí meS launum. Nær þetta til allra — iSnverkamanna, starfs- manna stjórnarinnár, þjónustu- liðs í heimahúsum og vinnuliSs bænda. Lögin koma í veg fyrir verkföll og verkbönn meS því aS fyrirskipa að vinnuþegar og vinnuveitendur skuli leggja á- greiningsmál sín fyrir Launa- ráS, sem starfar í hverju hér- aSi. í LaunaráSinu eru trúnað- armenn frá verkamönnum, stjórnum vinnuveitenda og frá landsstjórninni. Dómi ■ launa- ráSsins verSur ekki áfrýjað og er kvæmdur. tírcAtyáta hk 9$2 hann strengilega frani- Plvernig gengur þér meS nýja leikritið þitt? Eg á eftir aS fylla það út — gera það dálítiS fyllra. Er það nú mikið sem á vant- ar ? Ja -— eg er búinn aS finna á þaS nafniS ;— og tölusetja þættina. LóSrétt skýring: 1 Vinátta, 7 frosinn, 8 innvols, 10 ljós, 11 spurt, ,14 frekar, 17 titill, 18 kona, 20 verkfæri. LóSrétt: 1 Tækni, 2 ósam- stæSir, 3 tveir eins, 4 skógar- dýr, 5 tóntegund, 6 teymdi, 9 framfæri, 12 látinn, 13 uníbúö ir, 115 höfuðborg, 16 ílát, 19 ó samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 931 Lárétt: 1 Þvingar, 7 ýl, 8 næmi, 10 fet, 11 Inga, 14 nauma, 17 G. G., 18 muna, 20 barns. Lóðrétt: 1 ÞýSingu, 2 V. L., 3 N. N., 4 gæf, 5 amen, 6 rit, 9 ógu, 12 nag, 13 amma, 15 aur, 16 gas, 19 N. N. óskar til eldhússtarfa. Frí vinnuföt. Gott kaup og 48 ldst. vinnuvika,: einnig fæði og húsnæði. — Uppl. Laugaveg 41 A eítir kl. 3 í dag. Fundur verður haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélag- anna í P.cykjavík, í Sjálfstæðishúsinu, í kvöld og hefst kl. 9. DAGSKRÁ: Lagðai' frain tillögur kjörnefndar um framboðslista Sjálfstæðismanna í bæjarstjórnarkosningunum. Áríðandi, að fulltrúar mæti. (Sýnið sldrteini við inng.). Stjóm fulltrúaráðsins. um framvísuai reikninga Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir þeirri ákveðnu ósk til þeirra manna, félaga og stofnana, bæði hér í bænum og annarsstaðar á landinu, sem eiga reikninga á samlagið frá síðastliðnu ári, að framvísa þeim í skrif- stofu þess, Ti'yggvagötu 28, hið fyrsta og eigi síðar en fyrir 15. þ.m. Sfúkrasamgag Maðarinn minn og faðir okkar, Halldór Jónsscm frá Hnausum, varð bráðkvaddur að heimili sínu, Ásvallagötu 17 á nýársnótt. Rósa Tómasdóttir og börn hins látna. Jarðarför, Öldugötu 40, fer fram frá Fríkirkjunni, mið- vikudaginn 4. janúar kL tvö eftir hádegi. Áthöfninni verður útvarpað. Guðmundur Guðjónsson og börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.