Vísir - 06.01.1950, Síða 7

Vísir - 06.01.1950, Síða 7
Fösiudaginn 6. jandar 1950 aður. Og í seinustu vilai veðreiðanna veðjaði eg á sömu liesta og föðurbróðir minn —- og vann. Og eg var lireyk- inn heldur en ekki. Og hann sagði við mig: „Bobbv, dreng- ur minn, ef þú ert í fjárhagskröggum þarftu ekki að ala neinai: áhyggjur framar, þú þarft ékkért nema dálitla upphæð til að ieggja undir, og- allt mun ganga eins og í sögu fyrir þér“. — Jæja, allt hefir gengið eins og í sögu' fyrir mér til þessa, nema þetta eina.“ „En,“ sagði Ellen og kenndi efa í röddinni, „ef þetta er sem þér segið, geta þá ekki allir veðjað með hagnaði, svo framt að þeir þekki undirslöðuatriðin eins vel og j>c’*r. Eg veit ekki betur en að það sé svo með alla veðmálastarf- semi og happdrætti og þess háttar, að fáeinir vinni, af því einu, að þeir hafi heppnina með sér, en liinir ekki.“ „Það er vegna þess, — eg er að tala um veðmálastarf- semi í sambandi við veðreiðar,“ sagði Porter, ,,að flestir éru lireinustu álfar um allt, sem viðkemur liestum, þótt menn séu vel gefnir, hyggnir og gætnir. Þeii' veðja á hesta, sem þeir ættu ekki að veðja á, þeir forðast eliki veðreiðar, sem ekkért cr upp úr að liafa — eða þeir vcðja af handa- hófi, með þeim árangri, að þeir tapa sí og æ. I stuttu máli þeir fara skakkt að öllu, og skakkast, er þeir iaka sér til fyrirmyndar þá, sem annast veðmálastarfsemina, eða fara að ráðum þeirra.“ Ilann liélt áfram útreikningum sinum enn um sinn, en loks andvarpaði hann, eins og lionum hefði létt, og ýtti stólnum dálítið frá borðinu. „Þarna,“ sagði hann. „Með öðrum orðum, nú getum vig tapað og haldið á- fram að tapa með fjórum sinnum meiri hraða en áður.“ „Eg held vart,“ sagði hann vai-færnislega. „Það getur verið að við töpum á morgun, en í lolc veðreiðavikunnar ættum við að hafa af dálitlum gróða að segja.“ Hún lagði við lilustirnar meðan Porter útskýrði allt fyrir henni. „Á morgun eru fjórar keppnir, sem ekki er við lítandi, því að þar er engum afburðahestum teflt fram, og óger- legt að segja hverjir bera sigur úr býtum. Næst eru fjórar keppnir, þar sem kemur til að muna svo mjóu, að ekki er ráðlegt að gera annað en láta þær keppnir eiga sig. 1 hin- um, sem eftir eru, eru tveir hestar, sem eg er viss um, að borgar sig að veðja um.“ „Þér virðist vera alveg sannfærður um, að við muniira eldd tapa á þessu, jafnvel græða talsvert ?“ „Já, ef hestar liafa ekki breyst til muna i seinni tíð. Föð- urbróðh’ minn stundaði þessa starfsemi í 17 ár og komst vel af.“ _ „Hvað eigum við að leggja inikið undir í hverri keppni sem við leggjum i.“ „Tuttugu dollara. Þá er varlega farið. Yið getum keypt nauðsynjar og staðist erfiðleikana, ef á móti blæs í bili.“ Ilann reyndi nú að skýra nánara fyrir lienni aðferðina en af því loknu komst hún svo að orði: „Mér finnst þáð uú bjánalegt af okkur, að vera að tala imi véðreiðar og veðmálastarfsemi, eins og ástatt er.“ Porter yppti öxlum. „Það eru al'ltaf dáiítil útgjöld við veðreiðar, jafnvel þótt maður veðji eléki. Og við verðum að vér'a viðstödd veð- reiðar, ef við eigum að geta gert okkur nokkra von um, að finna sökudólginn. Og það getur dregist, mánuðum sam- an, fram á næsta ár kannske. Og einhvern veginn verðum við að komast af þángað til.“ Hún svaraði honum heldur þurrlega: „Eg liafði nú liugsað mér að komast einlivern tíma aftur fil New Yorlc og taka þar við starfi mínu?“ Eftir nokkra umhugsun sagði Porter: „Þér getið vitanlega farið hvenær sem þér óskið þess.“ „Og livað munduð þér þá taka lil bragðs?“ spurði hún. „Eg held, að eg slampisl einhvern veginn af. Eg verð að hola mér niður einhversstaðar.“ „Æ, hættið þessu,“ svaraði liún. „Fyrst eg er nú komin út í þetta vil eg sjá hvernig það fer. Það hefir vakið með mér nýjan lífsáhuga og það var, sem eg þurfti.“ „Já, þvi er kannske ekki ósvipað varið með mig,“ sagði Porter eftir nolckra umhugsun. „Það er furðulegt liversu mikilli breytingu það veldur, að hafa eitthvað annað fyrir stafni, eittlivað annað að glíma við, en það eitt, að hafa í sig og á. Sennilega er allt innihaldsmeira, ef maður bara héfir eitthvert mark, sem spennandi er að keppa að.“ „Jæja, við skulum þá sameinast um að ná þessu marki: Að lial’a upp á þessum manni og koma þvi til leiðar, að liann verði látinn gjalda sektar sinnar, en ekki sá, sem saklaus er.“ Hún tók blýant og teikniblokldna sina og mælti: „Nú skuluð þér reyna að lýsa þessum manni fyrir mér.“ Porter reyndi sem bezt liann gat að rifja upp fyrir sér útlit mannsins, svipeinkenni hans öll, hvern andlitsdrátt, og um leið og haiin talaði teiknaði Ellen. Þegár lnin hafði lokið teikningunni rétti hún Porter myndina og mæltí: „Er inyndin nokkuð svipuð honum?“ Porler liorfði lengi á myndina, hirsti svo höfuðið og mælti: „Kinnbeinin eru ekki nógu áberandi, liaka lians er þunglamalegri en á myndinni, augun smærri og minna bil meirri þeirra.“ Ellen notaði stroldeðrið og byrjaði á nýjan leik og er húu hafði endurbætt liaiia gall hann við undrandi: „Nú er hún alveg furðulega lík lionum — næstum alveg eins.“ Ellen liallaði sér aftur og teygði úr sér .og var vottur sjálfsánægju í svip hennar: „Eg hafði heyrt, að það væri hægt að gera þetta, en eg hefi aldrei revnt þáð. Það er heppilegt, maður sæll, að þér skylduð hafa tekið svona vel eftir, því að vitanlega er ekki minna undir lýsingunni komið en teiknaranum.“ Hún tók upp myndina og horfði lengi á liana. „Nii þekki eg liann líka, ef eg skyldi rekast á liann.“ „Þegar við förum til veðreiðana verðum við að skipta með okkur verkum. Þér verðið nidægt klúbbhúsinu, — eg í nánd við dómnefndarpallinn. ()g iiú verð eg að kom- ast af stað.“ „Og hvert skal haldá?“ „Út að vatni. Lögi’eglan hafði augastað á bifréið yðar og bílvagninum. Þeim 'kýnrii að detta í hug að koma aftur,“ Ellen losaði Um tengslin milli bifreiðar og vagns og Porter komst inn i bifreiðina, án þess nokkur yrði þess var. Svo lögðu þau af stað. „Hvers vegna förum við út að vatni?“ spurði Ellen. Frá Bolungavík: Snjó tók upp fyrir áramót. Bolungarvík, i. janúar. Undanfarið hefir Óshlíðar- vegurinn verið vel fær bif- reiðum en fyrir áramótin brá tii þýðviðris og á gamlársdag var mikil rigning. Hefir snjó því leyst að mestu á láglendi og spilltist vegurinn þá mjög, en samt var hann fær bifreiðum' í morgun og með lítilsháttar lagfæringu standa vonir til að hann verði greiðfær aftur næstu daga. Áramótaskemmtanir voru vel sóttar liér pg var ölvun lílið álierandi. Á gamlárs- kvöld var fjölmennur dans- leikur, en í gær, nýársdag, hélt Kvenfélagið Brautin ný- ársfagnað, svo sem venja liefir verið. í ræðu, sem Axel Tuhnius, lögreglustjóri, flutti, gat hann þess meðal annars, að enginn hefði látíð lífið i sjó- slvsum á liðnu ári þrátt fyrir djarfa sjósókn. Einnig minníisi liann ýmissa fram- kvæmda, sem orðið liafa á árinu og mikilvægi þeirra í baráttu þeirri, sem nú stend- ur fyrir dyrum við aðsteðj- andi örðugleika á ýmsum sviðum, taldi hann ]iar m. a. stækkun og endurbætur á hraðfrystihúsinu og salt- fiskverkunarstöð Einars Guðfinnssonar, f iskim j öls- verksmiðju og siðast en ekki sízt Óshlíðarveginn. Fór liana viðurkenningarorðum um alla þá, sem þar liafa lagt gott til málanua, vegamála- stjóra, verkstjóra og verka- mennina, sem unnu við lagn- ingu vegai’ins og sýndu lofs- verðan dugnað og áræði við að sigrast á örðugleikunum, svo og um þá aðra sera unn- ið liafa að velferðarmálum liéraðsins. Síðan fór fram lirífandi skrautsýning „Kvoldbæn barnsihs“. Benedikt. £. SuWCuqká: ¥ ARZAISI Nú glaðnaði yfir þorparanum, þvi nú sá'-hann að lionum gafst tækifæri til þess að lconiast undan. Randy. flugmaður vakti yfir Dcane alla nóttina, en mn morguninn var hann svo þrejdtur, að hann sofnaði lika. Án þess að þau vissu, sat apamaður- inn alla nóttina lika upp i tré og fylgd- ist með öllu scm fram fór. Um morguninn, er þau vöknuðu, voru þau miklu liressari, en þá uppgötvuðu þau að allur maturinn var horfinn. i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.