Vísir - 06.01.1950, Qupperneq 8
Föstudaginn 6. janúar 1950
fíu maiiia
tilraunum m
nefnd stjórni síldveiÓi-
nýjum veióiaðferðum.
Lélegar sölur
Jlíkar tilraunir þurfa að fara fram undir
einni stjórn.
Atvinnumálai'áðnneytið hefir í þessari viku skipað tíu
snanna nefnd til að hafa forgöngu um áframhald tilrauria
til síldveiða með nýjum veiðiaðferðum. Segir svo um þetta
til tilkynningu firá ráðuneytinu, sem Vísi barst í morgun.
• Allt frá því að síldveiöar
liófust í Hvalfirði og áhugi
manna vaknaði fyrir síldar-
. göngum í Faxaflóa og viö
Suð-Vesturland, hafa ríkis-
stjórnin og Fiskimálasjóður
: látið einskis ófrestað, er
verða mætti til þess aö auka
þekkingu manna á göngum
síldarinnar og háttum á
þessum slóöum, og styrkt til-
raunir með nýjar veiöiað-
ferðir.
Þannig voru fimm bátar
styrktir til reknetaveiða í til-
raunaskyni allt haustið 1948
■og fram til áramóta, og m.s.
Fanney hefir verið látin
leita síldar á þessum slóðum
nú á þessum vetri.
Fiskimálasjóður hefir með
samþykki ráðuneytisins
.styrkt tilraunir með dönsku
fíotvörpuna, og nú síðast
keypt flotvörpu af nýjustu
gerð og látið reyna hana.
Þar sem þessar tilraunir
hafa ekki borið þann árang-
ur fram til þessa, er til var
ætlast, en brýna naúðsyn
her til að finna aðferð til að
veiða síldina á djúpsævi, hef-
ir ráðuneytið þann 3. þ. m.
skipaö nefnd 10 manna til að
h.afa forgöngu um áfram-
hald tilraunanna.
Þessir menn eiga sæti í
nefndinni:
Þorleifur Jónsson, fram-
tvæmdastjóri, formaður,
Sveinn Benediktsson, fram-
kvæmdastjóri, Sturlaugur
Ii. Böðvarsson, útgeröarm.,
Hafsteinn Bergþói’sson, út-
geröarmaöur, Ármann Frið-
riksson, skipstjóii, Vésteinn
Guðmundsson, verkfræðing-
ur, Hjalteyri, Árni Friðriks-
son, fiskifræðingur, Davíö
Ólafsson, fiskimálastióri,
Gunnar Böðvarsson, verk-
fræðingur, og Óskar .Tóns-
. son, framkvæmdastjóri.
Ráðuneytið taldi nauðsyn
iegt að unniö yi'ði aö þessum '
xannsóknum undir einni
. stjórn, og að samvinna tæk-,
xst með sem flestum, er á-j
huga höfðu á þessum málumr
og að þeim vildu vinna, og
taldi rétt að hafa nefndina'
. fjölmenna, svo aö nefndar-j
menn gætu skipt með sér
verkum og á þann hátt náð
árangri sem fyrst. Nefndar-
störfin eru ólaunuö, en hið
opinbera mun greiða annan
kostnað við störf nefndar-
innar.
Atvinnumálaráöuneytið,
5 jan. 1950.
irigin iausn
deilu launþe
á kaupskipum
Sáttasemjari boðaði deilu-
aðila í kaupskipadeilunni á
f'und sinn í gær og var þar
rætt um kröfur vinnuþega.
Niðurstoður af þessum við-
ræðum urðu engar í gær, en
liinsvegar er búizt við að
viðræðum milli hlutaðeig-
andi aðila og sáttasemjai'a
verði haldið sleitulaust á-
frarii.
Til vinniistöðvunar hefir
elcki lcomið ennþá, en lýsa
þai'f henni yfir 7 dögum áð-
ur en tit verkfalls kenmr.
Tvö félög í landinu eru nú
i vei'kfalli, en það eru Félag
flugvii'kja og Verkalýðsfé-
lagið Stjai'nan i Grundar-
firði. Hafa þau bæði stöðvað
vinnu frá áramótum.
Einkaskevti til Vísis frá U.P.
Fisksölumakaðurinn í
Fleetwood hefir verið með
afbrigðum lélegur tvo síð-
ustu daga.
Um fimmti iduti afla is-
lenzks tógara er landaði þar
í fyri'adag var sendur í f'iski-
mjölsverksmiðjur vegna ]>ess
að aflinn seldist ekki. Búist
var við að afli annars ís-
lenzks togara rnyndi fara
sömu leið.
Samkvæmt upplýsingum
frá Landssambandi isl. út-
vegsmanna riiun fyrri logar-
inn liafa verið Ingólfur Arn-
ax'son, en um síðari togarann
var ekld vitað. LÍ(Ú hélt að
fleiri íslenzkir togarar myndu
elcki laiida i Fleetwood vegna
þess live sölumöguteikar
væru litlir þair.
ítalir smíða skip
fyrir Rússa.
Róm (UP). — Rússar hafa
samið við ítalskar skipa-
smíðastöðvar um smíði skipa
fyrir sig.
Ilefir ítalska stjórnin
lieimilag skipasmíðastöðvum
landsins að smiða alls 30 skip
fyrir Puissa. Verða öll skipin
lítil og ætluð til siglingar
með ströndum fram eða á
skipgengnum ám.
Ólympíunefnd
biður um fé.
Ólympíunefnd íslands, sem
skipuð var fyrir nokkuru, er
þegar byrjuð að undirbúa
þátttöku íslands í leikjunum,
sem fram eiga að fara næst
í Finnlandi.
Hefir nefndin þegar bvrjað
á því að skrifa bæjarráði
Reykjavíkur og óskað eftir
]>ví, að Pieykjavíkurbær veiti
nef n din n i f j á rhagslegan
stuSning við undirbúning
leikjanna með fjárframlög-
um. Oskar riéfndin eftir því,
að lienni verði veittar 50 þús.
kr. árlega næstu 3 arin. Bæj -
ai'i'áð hefir ekki tekið aí’stöðu
lil beiðni nefndarinnar.
Framboðslisti Sjálf-
siæðislloklcsiiis á
ísafirSl lagðax
fram.
Framboðslisti Sjálfstæðis-
manna við bæjarstjórnar-
kosningarnar á ísafirði hefir
nú verið lagður fram, og eru
sex efstu sætin þannig skip-
uð:
Matthías Bjaruason, fram-
kvæmdastjóri, Baldur John-
sen, héraðslæknir, Marzelius
Bernhar dsson, sldpasm fðá-
méistari, Símon Helgason,
hafnarvörður, Kjartan J.
Jóhanrissön. læknir, og As-
berg Sigiirðssön, lögfra'ðing-
ur.
Farþegar færri mei bílum
norður á sl ári en 1948.
Bílar péststjornannnai: lluttu þriðjungi
færri milli Reykjavíknr og Akureyzar.
Far þegaflutningar á milli
Akureyrar og Reykjavíkur
með langferðabílum póst-
stjórnarinnar voru miklu
minni á árimi sem leið, held-
ur en 1948.
Lætur nærri, að íarþegum
hafi fækkað um 30 % frá því
árið áður, eða úr á aö gizka
21 þúsund í ca. 16 þúsund.
Á sérleyfisleiðinni milli
Hafnarfjarðar og Reykjavík-
ur hafa farþegaflutningar
minnkað um 13%, miðað
við árið 1948. Á s.l. ári voru
fluttir 803980 manns með á-
ætlunarbifreiðum póststjórn
arinnar, en 923144 farþegar
árið 1948.
Póstleiöir eru nú sæmilega
sér af
Trumari forseti Bandaríkj-
anna lýsti því yfir í gær í
Wáshimgton, að Bandarúkja-
stjórn myndi ekki veita þjóð-
ernisstjórninni í Kír.a hern-
aðartega aðstoð til þess að
verja eyna Formósu né held-
ur senda þangað hernaðar-
ríðunauta íil ju-ss að skipu-
leggja varnirnar fyrir kín-
versku rtjórnina.
Trunian lýsli þessu yfir
í viðtaíi er liann átti við
blacamenn, en síðar uiri dag-
inn endurlok Achcson utan-
’áldsráðherra ummælin og
sagði að enginn, sem citthvíið
væri kunnugur þessum mál-
urrí nivridi leggja til að
ætla ekki
átökunum
Bandarikin færu að skiþla
sér af borgarastyrjöldinni í
Kínn.
Engaí uaTi ístöðvar.
Forsétinn lýsti því enn-
freriiur yfir að Bándaríkja-
stjórn myndi ekki fara fram
á neinar bældstöðvar á
Formosti, cn orðrómur hefir
geugið um að Ghlang Kaj-
sliek hafi viljað afhenda
, Ba nda ri kj arnön ivum öll yfir-
ráð eyjarinnar gegn samn-
ingum um að þeir-tækju að
sér varnir hennar, ef til þess
kæmi að kommúnistár
reyndu innrás á eyjuna. Með
þéssuni. yfirlýsirigum forsct-
að sklpta
í BCína.
ans og utanríkisráðherrans
hefir verið tekið af skarið
um áfskipti Bandaríkjanna af
Kinamálum.
Aandstaða
repubtikana.
Ýmsir leiðtogar repubtik-
ana hafa gagnrýrit mjög af-
s'töðu forsetans til Kínamála
og dýsti Vandenher því' yí'-
ir i gær, að hann teldi að i'ov-
sétinn iiéfði fyrst átt að ræða
við Bandaríkjaþing um málið
áður en luum ga'fi svo mik-
ilsverða yfirlýsingu. Taft og
lloover sem háðir eru repu-
hlikanar vilja að floti Banda-
ríkjanna verði notaðúr til
þcs's, að verja Formósu.
greiðfærar bæði austur, allt
til Víkur, vestur í Dali og
I Stykkishólm og norður til
Húsavíkur.
S.l. þriðjudag fóru póstbíl-
ar héðan og norður til Akur-
eyrar á einum egi og án
nokkurra verulegra tafa.
Þeir komu aftur í gær með
130 farþega að norðan. Leið-
in er að mestu leyti snjólaus
nema á Holtavörðuheiði og
efst í Öxnadalnum eða í
kringum Bakkasel, en þar
nyrðra munu snjóýtur .hafa
rutt brautina nú í vikunni.
Á milli Akureyrar og Húsa-
víkur er líka ennþá fært, en
fyrir austan Húsavík eru
leiðir ófærar.
Fært er héðan úr Reykja-
víkur um Kerlingarskarð til
Stykkishólms og um Bröttu-
brekku vestur í Dali. Þá er
eirinig fært um Suðurlands-
undirlendið og allt til Vikúr
í Mýrdal.
Unglingar
brutust inn.
Milli jóla og nýárs var
framið innbrot í matvöru-
verzlun Kron við Langholts-
veg- 24 hér í hssnam.
'Vár síolið úr verzluninni
rösklega 2000 kr-áuim.
En nú hefir i;umsóknar-
lögreglunni tckizt að upp-
lý-sa mátið og hámlsama þá
seku, en það \oru unglingar,
sém valdir voru að verknað-
inum.
/