Vísir - 07.01.1950, Síða 1

Vísir - 07.01.1950, Síða 1
ar greuur og í. an verksiuiðja Umbrot hafa verið í kom-' ^cm múnistíiflokki Noregs í haust eru l>rei ag margir verið reknir úr n>anni b honum. Þessi mynd er af, (61ríss\111 Furubotn, sem rekinn var og- * rani^\a Moskvakommúriistar telja hjálíni 1 mesta glæpamanns heims. i>au a^n 40. árg. Hvez hafa oíðið örlög 370000 Jap- ana, sem Rússar tókn til fanga? Sðvétstiémm neitar öllnm íippiýsingum. Einkaskeyti tii Vísis frá t’.P. 1 Wash ing’tonfréttu m segir ao Handaríkjastjórn hafi formlega farið þess á leit við Rússa, að þeir gefi upplýs- rngar um hvar 370.000 jap- anskir stríðsfangar séu nið- urkomnir, sem Rússar höfðu í haldi í stríðslokih. Orðséncling varðandi cjrtög þessara Jaþana var afhent Sövétrikjunum i fyrrádag. Aímennt er- álifið að ineð orðsendingu þessari liafi JBandaríkjastjcjrn stigið fyrstá sporiff í þá átt að krefjást rannsóknar á örlöguin þess- ára Japana. Talið er ast að Bandarikin óski áð Rauði kross einhvers 'hlut- lauss ríkis verði beðinn að rannsaka hve ntargir jap- auskir stríðsfangar eru ennþá í höndum Sovétríkjanna pg' hvernig kjör jteirra eru. Sovétstjóniin hefir sjáif ætíð lærsi unclan að gefa lipplýsingar og viðhúið a hún neili að rannsókn liafin í þessu ítiáii. Japanska síjórnin Iteldur þvi fram? að stríðsf þeir, sem ennþá eru á lifi. látnir vinna sem þradar í námuiti i Síberíu. Noregur viðurkennir kontni' únistastjórnina í Kína. 5 þjóðirr sem sæti eiga öryggisráðiiMB, hafa veitt henni viðurkenningu. Norska ríkisstjórnin til- kynnti seint í gœrkvöldi að hún hefði ákveðið að viður- kenna stjórn kínversku kommúnistanna þegar í stað. Eru Norðmenn önnur vest- ræna þjóöin, sem viðurkenn- ir kínversku kommúnistana, en Bretar voru sú fyrsta og var viðurkenning þeirra á þessari nýju stjórn í Kína til kynnt í gær. Búist er við að aðrar þjóðir Vestur-Evrópu muni sigla í kjölfar þessara tveggja mjög bráðlega. Svíar og Danir hai'a nú til athug- unar að viðmkenna komm- jnistastjórnina. — Frakkar eru einasta þjóðin, sem vitað er um, að haf i ekki ennþá til athugunar afstöðu sína varð andi Kína. Talsmaður frönsku stjórnarinnar taldi ólíklegt að viðurkenning Frakka væri væntanleg á næstunni. . j Afstaða S.Þ. Tryggve Lie aðalritari Sameinuðu þjóðanna hefir skýrt frá þvi að framkvæma- stjórn stoxnunarinnar muni ekki aðhafast heitt í málinu fyrr en allsher jarþiligið kem- ur saman á næsta fund sinn, en þá er viðbúiö aö meiri- hluti fulltrúaþjóðanna veröi búinn að.ve'ta kommúnista- stjóminni í Xíná viöurkenn- ingu. Fimm þjóðir sem full- trúa eiga í öryggisráðinu hafa þegar viðurkennt kommúnista og eru það Nor- egur, Bretland, Júgóslavía, ÍUkraina og Sovétríkin. Þegar allsherjaþingið verð- 'ur skipað meirihluta þjóða, sem viðurkennt hafa komm- únistastjórnina í Kína má búast viö að gerð verði sam- þykkt á þinginu um að svifta þjóðernissinna umboöi þar og veita það jafntimis fulltrúum frá stjórn komm- únista. Hið nýja faþegaskip Norð- manna, „Oslofjord“. setti hraðamet. á leiðinni mílli Bergen og New York í fyrstu ferð sinni. Það var í bakaleiöinni er metið var sett en Oslofjord va 6 daga, 10 klst. og 31 mín. frá New York til Bergen og er Laíinn skemstur tími, sem nokkurt skip hefir farið á milli New York og hafnar í Skandinaviu. Gamla metiö var 23 stundum lakara. Os- lofjord er eign Norskrarner- íska skipafélagsins. Verksmíðja til vinnslu soðkjarna gæti Hér sést annar hinna út- reknu, sem heitir Langseth verkfræðingur. Loks er hinn þriðji, sem a rð fyrir barðinu á flokks- hræðum sínum, Vogt. aöems aí a á ári. Ef háfii; væri framléiðsla efna úr síldarsoði, mundi það xuka vc.*ðmætj síldarafuröanna um 2.0 af hundraðii Vegna Vss-v Ker rík’P«,tjórnin nú fram á Alþingi frv. til laga urn að stofnuð verði verksmiðja, sem vinni slík efni úr síldar- soði. k runivarpið er aðeins.fjúr- alyiniHimáhiráðherra, Rvk. og fjállai' uin það. n skuli siarí’- rækf á Siglufirði í sam- bandi viö sílciarverksmiðjur ríkisins þar og að rikis- stjórninni skuli heiinill að I millj. kr. ián innan eða ulan lil að reisa Bygging stöðvar til vinnslu soðkrafís úr síldarsoði hjá S. R. Yér leyfum oss að skýra yður frá því. hæstvirtur ráð- hcrra, að á fundi stjórnar S. R. í gær var cftirfarandi til- lagá samþykkt með 5 samhlj. atkv.: Sem tylgiskjöl meö Irv.j „Stjórn S. R. samþykkir að fuð Ineí fia I°l‘ fara þess á leit við atvinnu- S\ cini Rene- málaráðherra, að hann útvegi lss\ni og tæknilegum |u,jmj](| Alþingis iil þess að í ramkv;emclas[jora S. R., \ il-1 rejsa • megj vinnslustöð til hjáhni (juðnutndssjnl. Ki u ^ hagnýtingar síldarsóðs hjá l>au allnnkið nial og skulu Síldarýerksmiðjum ríkisins, héi fekúii kuilai úi þeini. 10g- útvegi einnig heimild til , handa rikissljórninni til lán- |löku'f. h. 1’jk.ssjóðs að upp- hæð alit aö 1 millj. kr. til býggingárframkvæmda Jæss- í bréf-i Sveins Benedikts sonar segir in. a. svo: Sildarverksm. Rikisins. Reykjavik 17. des. 1SK.). Herra Jöhann Þ. Jósel'sson. arar stöðvar. Bvggingarfram- kvæmdir stöðvarinnar verði faldar stjórn S. R. Ennfrem- ur rekstur stöðvarinnar sam- kvæmt lögum nr. 1 1938 um Síldarverksmiðjur rikisins.‘‘ Stjórn Síldarverksmiðja r-íkisins hefir á liðnum áruni oft rætt um betri hagnýtingu liráefnisins og þá fyrsl og fremst hagnýtingu þeirra efna, sem fara forgörðum í síldarsoðinu (límvalninu). Eftirspurn eftir soðkrafti úr sildarsoði liefir farið ört vaxandi og liagkvæml verð fengizt fyrir soðkraftinn i Bandaríkjunum. S. 1. vor jiólti ljóst. að bygging stöðvar lil virinslú já soðkrafti úr síldarsoði í mvadi verða þýðingármikið I og arðbært fyrirtæki fyrir | síldarútveginn. Tók rikis- stjórnin því í samráði við stjórn S. R. upp i áællunina um Marshallaðstoð til 'tsands á tímabilinu 1949/50 $470.000 fjárveitingu til kaupa á vél- uiri og efni í slíka slöð. Nú hefir stjórn S. R. láfið rannsaka Jietta mál nánar. , _ jFó'r Vilhjálmur Guðmunds- • son? verkfræðingur, tækni- í RÓvembermánuði 1949 j jcgUr framkvæmdarstjóri S. lentu 224 íiugvélar á Keí la- p | jj Bandaríkj anna nú í víkurflugvelli. j [iaus( j jJV[ 5[tyni. Niðurstað- Millilandailugvélar voru j au af athugunum lians og 196. : Framh. á 2. síðu. Framlengin innfl. leyfa. Ymsir menn komu að máli við blaðið í gær, sem höfðu frétt hað, (sumir frá mönnum í Viðskipta- ncfnd), að viðskiptamála- ráðherra hafi fyrirskipað að ónýta öil leyfi, sern nu hafa vcrlð- send inn í’l f ramleng'ingaa*. Blaðið spurðist fyrir ur.i þetta f viöskipfamálaráSu- neytinu c;.;* fékk þau svör, aS ccghjn fóíui* væri fyrir þessu. Hins vegar Væri stöðvu-n á framlcnging'un*. fram yfir helgina. meðan umræður fara fram um það, hvernig haga beri leyfisveitingum í sarn- bandi við væntanlegar gjaldeyristekjur landsins næstu mánuði. 4. tbl. Laugardaginn 7. janiuir 1950 »

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.