Vísir - 07.01.1950, Page 5
Laugardaginn 7. járiúárlQSO
V I S i R
St
anum" Franco um aflskyns vörur.
BjóHa amerískar vörur við
Bægra verði en Bandarákja-
menn geta sjálfir.
Eftir fréttaritara Vísis í
Sviss, dr. Gustave Herr-
mann.
Þetta byrjaði allt á veiði-
ferð haustið 1947. Fulltrui
Bandarífcja Norður-Ameríku
hitti þá heizta fyrirmenn
spœnska ríkisins, en ejcki á
neinn hátt opinberlega.
Það var ekki nema eöli-
legt, að tal manna bærist
fljótlega aö afstööu lýöræö-
isríkjanna til Franco-Spán-
ar og þá fyrst og fremst sam-
búðinni milli Bandaríkjanna
og Spánar, Af þessu leiddi,
aö heldur var dregið úr vi'ð-
skiptahömlum þéim, sem
lagðar höföu verið á Spán.
Tíminn var kominn til aö
leita hófan'na á ýmsum svið-
um, hefja viðræður um
margvísleg málefni. Franco
beitti löngum íyrir sig iöju-
höldum, kaupsýslumönnum,
stjórnmálaerindrekum, vís-
indamönnum og listamönn-
um og lét þá fara gætilega
að öllu. Þeir unnu mánuðum
saman aö því að losa Spán
úr einangruninni. Spánverj-
ar þessir leituðu einkum til
Washington í þessari við-
leitni sinni, en létu einnig til
skarar skríða í höfuðborg-
um Vestur-Evrópu.
Arg.entj.na og
Portugal aöstoða.
Jafnframt þessu var unnið
af kappi aö því aö styrkja
aöstöðu Spánar á alþjóöa-
vettvangi. Ekki gat hjá því
fariö, aö þaö yröi Franco til
mikils gagns að bæta og
styrkja tengslin við ríkin í
S.-Ameríku og þá fyrst og
i'remst Argentínu. Leit enda
svo út um skeiö, sem Argen-
tínu-menn mundu veröa
hinir beztu talsmenn Spán-:
verja í Washington, en þá
versnaöi sambuð Banda- i
ríkjamanna og þéirra til
muna, bæöi af stjórnmála-1
legum ástæöum og sakir viö- j
skiptamála.
Þá var það og mikilvægt
skref í sömu átt, þegar Spán- j
verjar og Portúgalar geröu
með 'sér íberiska sáttmálann. I
Enda hafa Portúgalar síöan j
lagt mjög eindregið til, aö
Spánverjum veröi boðiö að
gerast aðilar aö Atlantshafs-
bandalaginu og margi.r
stjórnmálamenn hafa taliö
nauðsynlegt, aö Franco
stæði ekki utan bandalags-
ins, til þess aö þaö væri órof-
in keöja.
Franco fær ekki
lán — ennþá!
Satt er það, aö Franco hef-
ir tvisvar misheppnazt aö fá
milljóna dollara lán í Banda
ríkjunum. AlmenningsálitiÖ
í Bandaríkjunum er enn of
mótsnúiö fasismanum til
þess að hægt sé aö gera þjóö-
inni skiljanlegt, hvers vegna
nauðsynlegt væri að veita
Spánverjum lán. En heims-
kommúnisminn gerir þaö,
sem.hann getur til þess aö
snúa Bandaríkjamönnum til
samúðar meö Franco. Því aö
vitanlega er ekki hægt að
láta hann fara bónleiöan til
búðar, þegar hinar enn blóö-
ugri ógnarstjómir í Austur-
Evrópu eru viðurkenndar af
stjórn Bandaríkjanna og
verzlaö er viö þær. Því leng-
ur sem ógnarstjórnirnar í
Austur-Evrópu halda áfram
ofbeldisverkum sínum, því
minni veröur andstaðan í
Bandaríkjunum gegn hinu
fasistiska. stjórnarfari, sem
talið er heldur skárra af
tvennu illu.
Það líöur því varla langur
tími, þangaö til Franeo fær
þau lán, sem hann 'sækist
eftir. Viðskiptalífinu í land-
inu veitir sannarlega ekki af
að fá hressingarlyf, sem doll-
aralán mundi vera. Sam-
göngumálin eru í hinum
mesta ólestri, innflutningur
allur mjög erfiður, þar'sem
g.j ai deyrisskorturinn er mik-
ill og iönaðurinn þarfnast
allur endurnýjunar. Fátækt
þjóðarinnar verður varla
með oröum lýst. Vegna þess
að hinir stoltu Spánverjar
eru venjulega vel búnir, láta
margir blekkjast aö þessu
leyti, því aö þeir vita ekki, aö
Spánverjinn vill heldur búa
i hreysi og svelta heilu
hungri en aö vera fátæklega
til-fara. En þrátt fyrir þetta
stolt Spánverja eru þeir
margir tötrum klæddir.
Fátœkt og
allsnægtir.,
Fjölskyldur, sem verða aö
draga fram lífiö á 6—800
pesetum á mánuöi, geta
hvorki keypt fyrir það fé
nægan mat né klæöi. Sumir
reyna aö bæta sér upp laun-
in með allskonar aukastörf-
um, en aörir leitast viö aö
hagnast á smygli og enn aör-
ir, einkum embættismenn,
þiggja mútur, því að ella
gætu þeir ekki dregið fram
lífið. Enda þótt verkamenn
þurfi ekki aö greiða nema
mjög litla skatta eöa jafnvel
enga, eiga þeir enga sældar-
daga. Miðstéttirnar eru
einnig mjög fátækar og þeir
eru ákaflega fáir, sem búa
við góö kjör og geta left sér
j riiunað, sem minnir á fyrri
tíma. Það er til dæmis ekki
óalgengt, aö aðallinn eöa
auðkýfingar efni til veizlu-
halda, sem standi í 14 daga
og kosti allt að 200.000
peseta.
' Amerískt lán mundi vissu-
lega geta bætt lífskjör þjóö-
'arinnar og þá einkum glætt
; innflutning á nauðsynjum.
lEn sá, sem léti sér til hugar
I koma, að ekki sé raunveru-
lega um neinn innflutning
aö ræöa til Spánar, hefir
steingleymt að taka komm-
únistáríkin með í réikning-
inn. Þaö hefir nefnilega
komiö í ijós upp á síökastið,
að „alþýöuveldin“ i A.-Ev-
rópu eru meðal beztu við-
skiptaþjóða Spánverja. Þau
selja þeim aö vísu ekki eigin
framleiöslu, heldur amerísk-
an varning, sem þau hafa
komizt yfir fyrir tiltölulegá
hagstætt verö.
Selja vörurnar
aftur til Spánar.
Bandaríkjamenn láfca
nefnilega þær ríkisstjórnir,
sem versla við þá — og ríkis-
stjórnir alþýðulýðveldanna
m#ga einar verzla við önnur
lönd — njóta talsverðs af-
sláttar á lyfjum, kemiskum
efnum og ýmsum iðnaöar-
vörum. En hinar hrjáöu
þjóöir A.-Evrópu fá ekki aö
njóta þessa varnings, því aö
hann er jafnskjótt fluttur til
Vestur-Evrópu-landa, en þó
fyrst og fremst til Spánar, en
þangaö komast þœr um
Tangier eöa Sviss.
1 Alþýðulýðveldin hagnast
drjúgum á þessu, því aö þau
geta boðiö betur en allir
keppinautar þeirra vegna
þess, hvað þau fá vörurnar
viö vægu veröi. Geta þau
meðal annars boöið lægra
verð en útflytjendur í Sviss
og Bandaíkjunum, enda þótt
þau bjóöi nákvæmlega sömu
vörur, og hinir amerísku út-
tiytjendur, sem selja einstak
lingum við hærra verði, en
!hinu opinbera.
Hræsni komm-
únista.
Heimskommúnisminn sýn-
ir tvennt meö þessu: í fyrsta
lagi, aö hann hiröir ekkert
um, hvort þær þjóöir, sem
jhann hefir yfir aö ráöa, fá
I lífsnauðsynlegan varning
eða ekki. í öðru lagi, að þótt
hann hamist gegn Franco,
j er hann samt bezti viöskipta
vinur Spánverja og selur
, þeim þær vörur, sem þeir ella
iyrðu aö kaupa mun hæria
veröi eöa fengju alls ekki.
Færu Bandaríkjamenn því
!að lána Spánverjum vörur,
þá færu þeir einungis inn á
^ braut, sem heimskommún-
isminn hefir lengi fariö fcil
skaöa fyrir iönaö og verzlun
bæöi í Ameríku og Evrópu.
Má muna sinn
fífll fegri.
New York. (U.P.). — Með-
al 1263 uppflosnaðra Ev-
rópumanna, sem leyfð var
landvist í Bandaríkjunúm
rétt fyrir áramótin, var Lazz-
'lo Esterhazy, greifi.
j Allt er fólk þetta örsnautt,
en umskiptin eru þó niest
jl'yrir greifann, því að hfcinn
var á sinum tíma mcöal auð-
ugustu manna í Ungverja-
landi. Yoru lendur hans og
aðrar eignir virtar á allt að
10 iiiillj. dollai'a. Iiann sat í
fangabúðnm názista á sti'íðs-
árnnnm, en fann samt ekki
náð fyrir augúm Jiinna nýju
hcrra lands sins. '
9Lofthernadurfr
gegn mýra-
kölfln.
Cagliari (UP). — Amerísk-
ar helikopter-flugvélar eru
notaðar í barátlunni við að
uppræta mýraköldu hér á
eynni (Sardiniu).
Ilafa verið keyptar tvífer
flugvélar af þcssari gcrð tiL
þcssarra nota fyrir Marsháil-
íc og eru þær j)egar byrjað-
ar að dreifa DDT-dufti yfir
mýrar þær, sem sýklaberinn
fluga — dafnar í. Síðar
verða vélarnar nolaðar í bar-
áftuimi við .,dacus“-fluguna,
sem eyðilagði víða 75% íif
ólífuLippskeru cyjaiinnar ti
síðasta ári.
T résmíðavélar
Érum kaupendur að 16—18” bandsög og 6” afréttara.
luantlssntiöjjáMn
#V/«i«€Mfjni'*a ít*Mt l'&kkt*"
síál'MtktM
Bretlandi og ítalíu.
Vefnaðarvörur
li’i'i Bretlandi, ítalíu og Tckkóslóvakíu útvcgum við
lcyfishöfum. Verð ög sýnishorn fyi'iiiiggjandi.
Lcyfishöí'um skul vinSamJegást bent á aö hafa samband
við okkur, áður en þeir ráðstafa lcyi'um s'íiium.
F. J Ó H A N N S S O N
tnnhoðs- og heildverzlun.
Simi 7.0.15. Box 891.
vað vilfu vita ?
Garnall kaupandi spyr: Er
rctl að tetja að öldin sc hálfn-
uð i byrjiin ársins 1950 cðá
cr kannskc rcllara að telj-a
hana liálfnaða í lok ársins?
Svar: Reikniiigslega scð
ór álveg rétl að lelja, að öld-
in sé hálfnuð árið 1950, ef
talið er að öldin hafi hyrjað
árið 1900. Mikið hefir verið
rætl um þctta mál og voru a.
m. k. þrjár þ.jóðir i Evt'ópu,
sem toldu aldamótin ckki
hefjast fyrr en 1901. Eðlileg-
ast virðist vera að tcl.ja öld
hcfjast þegar horfið cr frá
'99 yí’ir á 100 og nnm sá
skilningur almennnastiir.
Þegar þetta límatal var sett
var gert ráð í'yi’ir að Kristur
væri fæddur 1/1 árið 1 og
yrði- því eins árs 1/1 árið 2.
Nú cru mcnn laldir 0 árs í
361 daga og verða þá í'yrst
eins árs.
ísberg spvi': Mig langar li!
þess að fá að vita hvavt Vísn-
getur frætt mig um livað
Þjórsárbrúín nýja liefði þui’ft
að kosta miklu mcira, ef ak-
jbi'aufiii iim liana hcfði verið
: 1 inct'ra og 90 cm hreiðari, en
• hún nú fei'. Með því móti
Mcf'ðu tveir hilar getað nufetzt
á-hrúnni.
Svar: Vísir lcitaði scr uþþ-
lýsingá lvjá VcganiáJastjóra
og sagði liann að crfitl vrði
að segja nákvæmlega um
hve miklil koslnaðaráukinn
myndi hafa vcrið, en taldi,
að láta niyndi nærri að slik
lireikkun myndi Iiafa kost-
aö nm eina millj. kr.
I
j Forvitinn spyr: Hverjir
cru í st jóm Eandsútgáfunnar
h.f. og hverjir i stjórn Stefs.
| Svar: Samkvæmt þeim
upplýsingum, er „Hvað viltu
,vita?'‘ Iiefii' aflað sér, eru
efíirfarandi menn I sljórn
Landsútgáfunnar li.f.: Olaf-
! ur EU'iksson, fonn., Þórey
Þörleifsdóttir, Jón Lelfs,
R.agnar Jóhssoji In k. Frain-
kvæm<Íasfcjóri er Olafur Ei-
ríksson. í'stjórn Stcfs eru eff-
ii’taldir menn: Jón Leii’s,
foi'in., Snæbjörn Ivaldalóns,
varaform. Skúli llalldórsson,
Þói'liallui' Þorgilsson, ritari,
og Uclgi Pálsson tónskáld.