Vísir - 07.01.1950, Síða 8

Vísir - 07.01.1950, Síða 8
Laugardaginn 7. janúar 1950 íslendingar og Danir keppa í frjálsum íþróttum í júli< M&ppí wffijrðúw? é-13 greinum ufj sok€Í4m MÞssmiw” nemr 3 wm&mm Hinn 10. og 11. des. s.l. fór frám; í Kaupmannahöfn, hið árlega. norrœna frjálsíþrótta þing, þ'ar sem mœttir voru fulltrúar frá hinunm 5 frjáls íþróttasamböndum • Norður- landa, Á þinginu voru rædd ýms samnorræn fj álsíþróttamál. En samvinna frjálsiþrótta- sambanda Norðurlanda hef- ir, eftir að 'styrjöldinni lauk, orðið mjög náin. Vegna þess hve næsta sumar er ásetiö, sem keppn- isár, meðal annars Evrópu- meista,ramótið í Brussel 23. —27. ágúst n.k., va lagt til að næsta keppni „Noiður- löndin gegn U. S. A.“ i'æri fram 1951, annaðhvort í Bandaríkjunum eöa á Norð- ■urlöndum. Næsta Norðurlanda-meist- aramót í tugþraut og mara- þonhlaupi var ákveðið að fari fram 1951, Meistaramót hinna ein- stöku Noröurlanda geta eftir vild farið fram annað hvort 4.—7. ágúst eða 11.—14. ágúst n.k. Meö hliðsjón af því hefir stjórn Frjálsíþrótta sambands íslands samþykkt og óskað eftir að fá dagana 10.—14. ágúst n.k. fyrir a'ðal- hluta Meistaramóts íslands. Þá var ennfremur ákveön- ir dagar fyrir hinar ýmsu landskeppnir, er Norðurlönd- in heyja sín á milli. í sam- bandi við það tókust samn- ingar milli íslands og Dan- merkur um landskeppni hér í Reykjavík í byrjun júlí- mánaðar n.k. Liðið, sem mun samanstanda af 28 mönnum að meðtöldum fararstjóra og þjálfara, mun koma hingað meö flugvél, en fara héöan meö skipi. Keppnisgreinar hafa verið ákveðnar þessar: Hlaup: 100 m., 200 m., 400 m., 800 m., 1500 m., og 5000 m., 110 m. og 400 m. grinda- hlaup, hástökk, langstökk, þrístökk, stangarstökk, kúlu varp, kringlukast, spjótkast, sleggjukast, 4><100 m. og 1000 m. boöhlaup. Mörg önnur mál voru tek- in fyrir, sem snerta hina sí- auknu samvinnu Noröur- landanna á sviði írjáis- íþrótta, og er stefna að því að styrkja þau bræörabönd er hnýtt hafa verið milli frjálsíþróttaleiðtoga og -æsku Norðurlanda hin síð- ari ár. Logn og sláða* snjér á Hellis- Á Hellisheiöi er nú nœgur skíðasnjór og í morgun var þar logn og ágætis veður, enda þótt hér í bœnum sé hvassviöri og sandbylur. Vísir átti í morgun tal við Kristján Ó. Skagfjörö stór- kaupmann, sem þá var stadd ur í Skíðaskálanum í Hvera- dölum. Sagði hann að þar efra væri mikill snjór, enda þótt Svínahaun væri nær autt. í morgun var 5 stiga frost við skálann, en Iogn og ákjósanlegt veður. Flest skíða- og íþróttafé- iögin í bænum efna til skíða ferða, ýmist á Bláfjöíl eða Hellisheiði um helgina og skal fólki ráðlagt að njóta góða veðursins og skíðaíær- isins þar efra. Þess má að lokum geta aö Hellisheiði er fær bifreiðum. Frv. um iiskábyrgð- ina samþykkt til 2. umræðu. í gær fór fram í Neðri deild atkvæðagreiðsla um frum- varp stjórnarinnar um ríkis- ábyrgð á útflutningsvörum bátaútvegsins og fleira. Ifafði 1. umr. umjfrv. vér- ið lokið laust cftir miðnætti nóttina áður en atkvæðagr. var freslað. Fór hún svo, að frv. var samþvkkt til 2. umr. með 21 samlilj. atkv. og til fjárhagsnefndar með 22 áamhlj. atkv. Annað sljórnarfrv, um skipamælingar, var einnig sarnþ. til annarrar unir. og sent sjávarútvegsnefnd. Kaldasti des- emher í 30 ár. Síðastl. desembermánuður var bæði kaldari og þurrari en í fyrra og undaníarin 30 ár, að því er Veðurstofan hefir tjáð ýísi. : ^jUtj Meðalhiti i desemher s. I. var |4-1.3 slig, og er það 1.2 stigum minna en meðalíal s. 1. 30 ara. l’rkoman var 51.2 ínm. eða 43.-! mm. ininni en undanfarin 30 ár. I desember í hitleðfyrra (1948) var meðalhitinn 1.2 sligum meiri cn mcðaltal s. I. 30 ára og úrkoman 24.4 mm. meiri en meðallal s. 1. 30 ára. Var því sá desember- mán. óvenjulega votviðra- samur. Eldsvoði í „Iðunni." Um sex-Ieytið í gærkveldi kom upp eldur að Laugavegi 40 (Lyfjabúðinni Iðunni), og olli hann talsverðu tjóni á þakhæð hússins, áður en slökkviliðinu tókst að ráða niðurlögum hans. Varð af mikið bál og bar logana við liimin, cr slöklcvi- liðið kom á vettvang, enda geymt mikið af allskonar efnivörum lyfjahúðarinnar á þakhæðinni, en hiisið er annars þrjár hieðir, stehi- steypt Illt verk og örðugt var í fyrstu að koma'st að eldin- uni sem skyldi, enda véður óhagstætt lil slökkvistarfs. Óvíst er enn, hve miklar skemmdir liafa orðið af elds- voðanum, en talsverðar munu þær vera, eins og fyrr getur, en annars urðu einnnig alhniklar skemmdir af vatni eins og nærri má géta, þvi að slökkviliðið varð að dæla feikha vatnsmagni á eldtnn, áður en lyki. Ur kvikmyndlnni „Slíðasíi bærir.n í dalnum“: — cg Álf- konnn birtist beim við Álfhól. Á myndinni sjást (frá v.) Bergar (Valur Gústafsson), álfkonan (Klara Óskarsdóttir) og Rindill (Guðbjcm Helg-ason). Ný íslenzk kvikmynd frum- sýnd í byrjun febrúar. Eins og Vísir gat um á sin- um tíma, hefir Óskar Gísla- son Ijósmyndari haft í smíð- um nýja, íslenzka kvikmynd, sem hefir hlotið nafnið „Síð- asti bærinn í dalnum“, og verður hún frumsýnd í byrj- un næsía mánaðar. Myndin er ævintýramynd, eins og áður hefir verið greint frá, og koma fram í honni bæði álfar og menn. Hún vár tekin að nokkuru leyti að Arhíe, ?skaniml aust- an við Revkjavík, þar sem útbúin var baðstófa í göml- um stil, en annars víða i ná- grenni bæjarins, Hafnar- í'jarðárhrauni, að Tanna- stöðum í Ölfusi, á Kjalarnesi, í Kjós og víðar. Sýningin tekur iy2 klst. eða venjulegan sýningar- tima. Leikstjóri er Ævar R. Kvar- an; liandritið gerði Þorleifur Þorleifsson, en- Jórunn Viðar samdi tónlistina í myndinni. Frumsýningin verður i Austurbæjarbíó i febrúar- hyrjun, eins og að frarnan segir. Flokkakeppni 2 e.h. Daiðadémar í Sarawak. Dóviur hefir verið kveðinn up-p yfir mönnunum tveim, sem réðu landstjóra Breta í So ■ ík af dögum. Ein og kunnugt er lézt jS'tuart landstjóri Breta af jsárum sínum í Singaporo nm iviku eftir að árási-n T,ár r*«rð á liann. Mennirnir voru b-ð- ir dænidir til dauða. Ný stfórn i Grikklandi. Ný grísk stjórn tók við völdum í Grikklandi í gœr og er Theothocles, einn af leiðtogum kcnungssinna, forsœtisáðherra hennar. Stjórn þessi á aö fara meö völd fram yfir k-osningar í iandinu, en þær fara vænt- anlega fram 1 raarzmánuði. Stjórn þessi er Cö mestu skipuð utanþingsmönnum. Flokkakeppni í brigde í 1. flokki hefst á morgun. í keppninni taka þátt 16 lið, eða sem næst 80 einstakling- ar. Spilaö veröui' eftir sér- stöku kerfi, þannig aö þeir, sem vinna spila saman. Með þessu móti fækkar umferð- unum um allt að helming. Tvö efstu liðin öðlast þátt- tökurétt í meistaraflokki, en meistaraflokkskeppnin hefst væntanlega um eða eftir miðjan febrúar, eða fljótlega ieftir að 1. flokks keppninúi lýkur. Meðal þátttalcendanna eru þrjú kvennaliö og eru fyrir- liöarnir fyrir þeim, þær Ásta Flygering, Guðrún Rútsdótt lir og Margrét Jensdóttir. 1 Fyrirliðarnir fyrir karla- flokkunum eru Einar Guð- johnsen, Einar Guðmunds- son, Baldur Ásgeirsson, Frí'- mann Ólafsson, Eyjólfur Sveinbjörnsson, Guðmunöur Sigurðsson, Hennann Jóns- son, Tryggvi Briem, Svein- björn Angantýsson, Zophon- ías Benediktsson og Zophon- ías Pétursson. Keppnin hefst á morgun kl. 2 e. h. stundvíslega í Breiðfirðingabúð. Eru þátt- takendur beðnir aö mæta þar stundarfjóröungi áður. Síðan verður spilað alla sunnudag?, og öll mánudags kvöld í Breiðfirðingabúð þar til keppninni lýkur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.