Vísir - 11.01.1950, Page 1

Vísir - 11.01.1950, Page 1
40, árg. Miðvikudaginn 11. jamiar 1950 ærri tvö þús. fuSiorðinna villiminka gr 53 Mm mm m f í rX Wsf tíí Hinn nýi í'orsætisráðherra Astralíu, Robert G. Menzies á- samt fjölskyldu sinni. 170 frambjóðendur berjast um S2S ingsæti \ Piugið rofið 3. tekniai'. Ákveðið hefir verið að rjúfa þing í Bretlandi næstk. 3. febrúar en kosningar til neðri deildar þingsins fara fram 23. febrúar, eins og frá var skýrt í blaðinu í gær. Þingið kemur síðan sam- an aftur 1. marz og verður þá helzta þingmálið af- greiösla fjárlagafrumvarps- ins, sem á að vera búiö að ganga frá fyrir 1. april. Fram boðsfrestur hefi1- verið ákveð inn til 13. febrúar. Þótt al- mennt hafi verið búist við að ekki væri langt að bíða kosn- inga mun þó tilkynning for- sætisráðherra Iiaía komið ir.Órgum á óvænt, því fvrir- varinn er styttri en nokkru sinni fyrr. 1670 frambjóðendur. zku stjórnmálaflokk- eru nú sem óðast að undirbúa kosninabaráttuna, en alls munu 1670 frambjóð- endur frá fjórum flokkum berjast um 625 þingsæti. — Frambjóðendur íhaldsflokks unum í Bretlandi. ins eru 571, jafnaðarmanna 591, frjálslyndra 329 og kommúnista 99. Stjórnmála- fréttaritarar eru rnjög vav- kárir í spádómum sínum um úrslit þingkosninganna, sem fram fara í Bretlandi 23. febrúar. Breytiiigar hafa orð iö á um 500 kjördæmum með lögurn, sem samþykkt voru 1948. Framsóknarflokkurinn vill samþykkja 42 millj. kr. ábýrgö, sem felst í bráðabá'göaíill. stjórnar- innar án þess að sam- þykkja nokkra tekjuöfl- un á rnóti. Fjármálaráð- herra sagði að sig furðaði á því ábyrgðarieysi, sem flokkurinn sýndi með þessu. Eysteinn svaraði því svo, að betta væri ekki „ábyrgðaileysi“ heldur væri þetta aðferð flokks- ins til þess að knýja al- þingi til að samþykkja framt'ðarlausn vandamái- anna fyrir 1. marz. Mátti skilja á Eysteini, að Framsóknarflokkurinn mundi ótrauður styðja Sjálfstæðjsflokkinn og aðra til slíkra ráðstafana, sem vrði að lögfesta fyrir 1. marz. : riS f*issfjf vm iiet ru Úr greinargerS um villimink, er H. J. Hólmjárn Leíir samið. Banasiys vii A tiunda tímanum í gær- kveldi varð maður fyrir bif- A tímabiiinu frá ársbyrj- un 1947 og- til 1. maí á s. !. ári voru samtals drepnir hér á landi, svo að fullvíst sé, 1872 villiminkar og auk þess 368 ungar. Hafa verðíaun verið greidd fvrir dýr þessi. H. .1. Ilólmjárn, efnafræð- ingur, sem hafði yfirúmsjón með greiðslu yerðlauna fvrir villimiiilíadráp, samdi á s. 1. ári ítáíiéga greinargerð um villiminkinn og sendi .\I- reið á Hafnarf jarðarvegi með þingi en þá lá fvril. þvi fmm- þeim afleiðingum, að hann yarp m laga um bann við beið bana. | Ííánari tildrög. að, slysinu eru þau, að á mó.ts við Silfuv- tún við Hafnarfjörð voru þrír minJea- og refaeldi. Leggur liann til í skýrslu sinni, að frumvarpinu verði vísað -frá eða fellt. en samið verði af arim menn að gera \ið bilaða bluináttumönnum frumvatp sendiferöabifreið, semstóðá|til laga um útrýmingu villi- vegarbrúninni. Skyndilega minka og villirefa, sem fjölgr kom bifreiðin G-ll akandi ag bafa mikig a seinni árum. eftir veginum og ók aftan á Enufremur, að breytl verði sendifeiÖabifíeiðina. Hast- veoingerð um* loðdýrarækt, aðist hún all-langan spöl eft- þannig> ab tekin verði upp ir veginum, en einn mann- inerbjng a uijmn aliminkum. anna, sem voru að sýsla við hana, lenti undir bifreið- inni og lá maðurinn þar með Þegar minkur kemst vitundarlaus. aö alifuglum. Var þegar hringt í lögregl-1 ,, . •, 1 ° ° ° | Gremai'gerö Holmjarns er una í Hafnarfirði og kom ■ ... , , . „ , „ * . miog ítarleg og er þar ao> hún a vettvang með sjukra- ...1 ,, ' ,, . 7 ,. _ J _ fmna allar upplvsingar uin bifreið. Var ba buið að na ...... f , r vilhimnk. I henm segir m. a. BO En n eru eignir Vest- mannaeyjarkaupstaðar auglýstar á uppboði í Lög- birtingablaðinu. Er hér um að ræða þrjár fasíeignir og áhvílandi kuldir á þeim tæpleg"a 75 þúsund krónur. Eignirnar eru: Hásteinsvegur 36 (Héólinshöfði), Herjólfs- gata 12 og' svokallað Hafn- arhú's við Básaskers- brygg'ju. Togararnir eru hinsvegar ekki augiýstir að þessu sinni. I desembermánuði var um- ferð flugvéla um Reykjavík- urflugvöll, sem liér segir: Millilandaílugvélar 9 lend- ingar, farþegaflugvélar, inn- anlandsflug 127 lendingar, einka- og kennsluflug 104 lendingar, eöa samtals 240 lendingar. Meö millilanda- flugvélunum fóru og komu til Reykjavíkur 305 farþegar 8440 kg. af farangri, 9439 kg. af flutningi og 2293 kg. af pósti. Með farþegaflugvéium í innanlandsflugi, er fóru og .kom til Reykjavíkur, voru 1284 farþegar, tæplega 19 smálestir af farangri, 33 lestir af vöruflutningi og 17 y2 smálest af pósti. Vöruflutningar um flug- völlinn þrefölduðust frá því í næsta mánuði á undan og póstflutningar voru miklir fyrir jólin. manninum undan biíreið- linni með aðstoð mahna, sem komu á staðin* nokkuru eft- ir aö slvsið hafði skeð. Var hinn slasaði maður fluttur í sjúkrahús í Hafharfirði. Kom hann aldrei til meðvitundar og lézt í sjúkrahúsinu rétt fyrir miðnætti í nótt. Maður þessi hét Sókrates Kærne- sted. til heimilis að Hó.lts- götu 5, Hafnariirði. Hann var 47 ára að aldri, ókvænt- ur. Það er upplýsi, aö maöur- inn, sem ók bifreiðinni G-l, svo: „Yilliminkar eru til orðnir liér á landi aðallega á árunum 1930—1937. Þeir villiminkar, sem eg hefi skoðað, hafa allir verið af þeim stofni, sem fvrst flnttist til landsins, en engir af þeim. sem nú eru ræktaðir hér. í þau 16—17 ár, sem villiminkúr hefir verið hér á landi, hefir líann vald- ið nokkru tjóni á alifuglum, þar sem liann hefir komist í luisin, aðallega gegmnn rottuholur. Með þvi að iiafa l serð húsanna rétta, eins og *“ uni11r ihritum itenSls; iiænsnahús eiga aS vcra, ,„á ' Annars «íir lögregian . ■ f iHafnar ai rannsokn bessa' .hörmulega slyss með í.önd-j , um. hermaður, í tilefni aí ’ h:u Iioil: Rússnesk u r Andrei Scheika, 21 árs, sem|uri. liefi.r 01yinp!mu4'.uiin í flúði yfir á hernámssvxeði ítaíiu ákveðið, að l'.j.Voa öll Breta, hefir lýst því yfir, að hann telj i flóttamann. sig pólitiskan um beztu iþróUumönnum heims til Róniar á árinu, hverrar trúar sem þeir eru. \ ::

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.