Vísir - 11.01.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 11.01.1950, Blaðsíða 8
Miðvikudaginn 11. janúar 1950 Fiskábyrgðin á Alþingi Vilja ábyrgð á fiskverðinu, en þó ekki leiðir til tekjuöflunar. m M*íptt leik tat' h mþmm sm ú m istas 01/ S^B'ássss sók sa gs þessi tínii væri kominn, kosl- aði 1 3 millj. kr. j erlendum gjaldeyri^ ef bálar færu ekki á rniðin. Jóhanu 1». JÓsefsson, sjáv- arútveesinálaráðiierra talaði <;0nnur umræða Neðri deildar urn frumvarp í'kissíjórnar- innar um aðstoð við bátaútveginn og fleira í bví sam- baiidi, hófst í gær. Hafði fjárhagsnefnd skilað sameigin- þá fyrir liönd ríkisstjórnar- íegu áliti og sagði þar, að nefndin hefði orðið sammála urn innar og lrenli m. a. á það, fcvær breytingartillögUT, en einstakir nefndarmenn áskildu sem getið hefir verið hér að ssér rétt til að bera fram breytingartill. og sérálit. Var önnur breVLingarlil- ekki vart, er E. 01. var i lagan um að ábyrgðarverðið Moskvu forðum. að bann færi - á saltfiski skuli verða 2,52 þaðan með feitan samning . kr. hvert kg., en i frv. rikis- um viðskipti. stjói'narinnar var það ákveð- Annars var það upplýst, að : iö kr. 2.48.. . jsamkvæmt gögnum. scm Stjórnarandstæðingarnir í fjárliagsnefnd aflaði sér, að fiefndinni, Ásg. Ásg., E. Ol.'greiða þvrfti með 22.000 og Sk. G., bera síðan fram smák saltfiskframleiðslu og sameiginlega breytingartil- 27.000 smál. freðfriskfram- íögu um að 14. grein frv. leiðslu um 57 millj. kr. skuli falla niður. Sú greinj Skúli Guðmundsson mælti fjalíar um það, að verði ekki nokkur orð og boðaði, að , búið að setja löggjöf, er léysijhann og E. 01. mundu bera vanda bátaútvegsins lil fram- fram brlt. við i'rv. Við 3. um- búðar, fyrÍL’ febrúarlok n. k. j ræðig ef 2. umræða cntist og þessi lög framlengist lil ekki til þess. Fiunur Jónsson o fl. báru almenns fundar í kvöld, lileðað ræðumaiina og þrír endur flokksins. vertíðarloka, skuli ríkis- stjórniniii beimilt að iun -' beimta söluskatt með allt að 30% álagi af tollverði allrar ifmfluttrav Vöru. Hinsvegár báru þessir þing- fram viðaukatíll. við frv. um að útgerðarmönnum yrði kleift að leysa sjóveð af skip- um símnn. Sigúrður Ágústssön talaði í menn ekld fram neina tillögu af ]lálfll Sjálfstæðismanna um Það’ hvernig ríkissjóður f járbagsnefnd og lagði til, að eigi að standa undir byrðun- frv yrði Samþ/að mestu ó- um af áframbaldandi ábyrgð breytt eða ]neð j>einl ])ieyt- á fiskverðinu. Vill Einar Ólgeirsson þó, að fiskábyi’gð þessi gildi allt árið, en Skúli Guðmundsson ag hún gildi til 1. maí. Má vissulega kalla þetta ein- kennileg vinnubrögð þing- mannanna og er ekki djúpt (eldð í árinni að segja, að þeir hafi ekki bugmvnd um bvað þeir vilja. Hefir þó sjaldnast skort bjargráð bjá ■ flokkum þessara manna, en rétt er þó að geta þess, að það befir venjulega verið áður cn á hólminn befir verið komið. iannast það liér, sem fyrr. F jármálaráðherra Bj örn Ölafsson bar og fram brtt. við frv. og er hún úin að vei’ði þessi fiskábyrgðarlög feamlengd til vertiðarloka, skuli ríkissjóði beimilt að innbeimta söluskatt með allt af. 25% álagi af toHverði iim- fluttrar vöru •—■ elcki 30% eins og yí ;• i frv. Ásgeii' ÁsgeÍL'sson, fram- stigmnaður fjárbagsncfndar, ít stutta rseðii í s, , .rrini ið nefndaráíitið, en íðan tók 'Einar Olgeirsson. til máls. Kyrjáði bann gamla lagið — eftii’ ýmsar bógværlcgar bollaleggingar —■ að við eig- um að verzla við löndin aust- an járntjalds. Varð þess þó mgum, sem nefndin öll vildi láta gera. Hvatti liann til þess, að frv. yrði liraðað, þvi að liver dagur, sem á sjó gæfi er framan, að kommúnistar og Framsókn .vildu fiskábyrgð, en væru því andvígir, að rík-! issjóður fengi fé til að greiða bana. | Björn Ólafssbn, fjármálai'áð- herra, tók einnig til máls, svo sem getið er á öðrum slað í blaðinu, en síðan lcið senn að enda umræðunnar og var frv. samþ. til 3. mnt\, án 14. gr. - - Þriðja umræða fór fór fram í gærkveldi og var l'i'v. sent Efri deild. I kvöld efna sjálfstœðis- félögin í Reykjavík til al- menns fuiidar í Sjálfstœðis- liúsinu, vegna bæjarstjórn- arkosninganna. Málsheíjandi á fundinum veröur Gunnar Thoroddsen, en meðal ræöumanna verða þrír af frambjóðendum flokksins, þau frú Auður Það vifðist koma fyf- ii á Hraðskákméfið liefst i þessari viku. Hraðskákmót íslands hefst í þessari viku og er búist viö mjög mikilli þátttöku. Undanrásir verða tefldar fyrst, væntanlega á mioviku- daginn eða íimmtudaginn keihur, en úrslitin verða sío- an tefld á sunnudaginn. Að keppni lokinni fer Iram verðlaunaafhending breði frá Hraðskákmótinu svo og frá Skákþingi íslendinga í haust. Fyrst/i fundur öryggisráðs Sameinuöu þjóöanna á þessu ári, sem lialdinn var í Lake Sucess, varö hinn söguleg- asti og lauk honum meö því aö dr. Malik, fulltrúi Rússa 'gekk af fundi til þess aö’ mót- mœla, að fulltrúi kínversku miöstjórnarinnar sœti fund- 1 inn. Undir eins og fundur haf'ði veriö ssttur kvaddi Malik ;ér hljé.-ös og krafðist þess aö dr. Tsiang, fulltrúi þjóð- ernissinn a s t j ór nar innar 1 Kína, sem var í íörsæti, skyldi víkja af fundi þegar 1 : ,aö vegna þess aö hann sæti fundi öryggisráösins í fullkomnu heimildarleysi. Dr. Tsiang, sem bar að óstarf- stundar sakir, ^stjórna fundinum, úrskurð- jaði aö tillaga rússneska full ‘trúans' skyldi ekki rædd á þessum fundi, heldur bíöa næsta fundar, eins og lög og reglur þingsins mættu fyrir. Þetta vildi Rússinn ekki fallast á og gekk hann af fundi. Tillaga Tkangs var borin undir atkvæöi og samþykkt meö 8 atkvæðum gegn 2. | : Óstarfhœft ráö. | Segja má að öryggisráöið sé óstarfhæft um stundar- sakir vegna þess aö einn fulltrúana vill ekki viður- kenna íuUtrúa Kína sem löglegan fulltrúa. Viðbúio er aö ráöið veröi ekki starfhæít fyrr en fujltrúi Pekingstjórn- ’ arinnar tekur þar sæti, eins 1 og eðlilegast viröst úr því Ástamál Ingrid Bergman og ítalans Rosselinis hefir verið mörgum blööum víða um heim kœrkomiö umrœöu- efni upp á síðkastið. Uppliaf þessa máls var þaö, að þegai' Ingrid var lát- in leika í kvikmynd, sem Rosselini stjórnaöi, urðu þau ástfangin viö fyrstu sýn og vildu giftast. En maður Ing- rid, Peter Lindstrom, vildi ekki gefa eftir skilnaö og þar viö sat. En um daginn birtist „rosafrétt“ í rabbdálkum blaðsins Los Angeles Examin er. Hún fjallaði um hvorki meira né minna en að Ingrid Bergman mundi ala harn í marzmánuði. SíÖan hefir þetta veriö á dagskrá í fjölda blaöa, en staöfesting hefir ekki fengizt á fréttinni. Skémmtun afiMLmiii. Skömmtun á flestum mat- vreliun hefit' verið aflétt í sambaildslýðveldimi Veslur- Þýzkalands. Aðeins sykur er cnnþá skainmtaöur. Afuám skömmtunarinnar nær eklci til Bei’línai’. Auðuns, Pétur Sigurösson. stýrimaðui’ og Guömúndur H. Guömundsson liúsgagna- smíðameistari. Má búast vió', aö fundur þessi veröi fjölsóttur mjög og' fólki, sem vill tryggja sér sæti, ráölagt aö koma tínl- anlega. Þetta er fyrsti íundur sjálfstæöismanna í kosn- ingahriöinni, sem nú er haf- in. Reykvíkingar geta fagn- aö því, að hér í þessum bte eru sjálstæðismenn í meiri- hluta 1 bæjarstjórn, í stað þess aö hafa hér sambræöslu stjórn hinna flokkanna, eins og sums staðar er á landinu, með þeim afleiðingum, sem. alkunnar eru. Fjárliagur þessa bæjarfélags stendur með blóma, verklegar fram- kvæmdir hafa veriö hér. meiri undanfarin ár en nokk uru sinni fyrr og má þakka það fyrst og framst borgar- stjóra og bæjarstjórn, sem haldiö hafa á málefnum bæj- arins af skynsemi og festu. Ræðumenn flokksins í kvöld munu vafalaust reifa bæjannálefni nokkuð og gefa yfirlit yfir hag bæjarins og ástæður, sem hér eru betri en í flestum, ef ekki öllum bæjarfélögum á land- inu. Það ætti aö vera vanda- laust fyrir reykvíska kjós- endur a'ð tryggja það meö at- kvæöi sínu hinn 29. þ. m. að sjálfstæöismenn fái á- fram aö stjórna þessum bæ, án íhlutunar hinna ílokk- anna, til hagsbóta fyrir alla þá, er bæ þenna byggja. — Fundurinn í kvöld hefst kl. 9. eðlilegast sem komið er. Hundruð þúsunda Kínverja' eru ennþá á flé l undan herj- um kínversku kommúnistanna. Hér sést ein kínversk fjöl- skylda matast úti á víðavartgi en hún er aðeins ein af f jöld- anum, sein er húsnæðislaus vegua átakanna ií Kína.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.