Vísir - 11.01.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 11.01.1950, Blaðsíða 2
V 1 S I R MiSvikiidagínn 11. janúar 1950 Miðvikudagur, »xi. janúar, — xi,- dagur ársins. Sjávarföll. f 1Ó5 var kl 'Síðdeg'í.sfló'ð veröur kl. 22.55. Ardegisflóí) var kl. 10.20. Ljósatími bifreiða •og annarra ökutækja er kl. U 5.20—9.50. Næturvarzla. Næturlæknir er í LæknavarS- stofunni, simi 5030, næturvörö- ur er í lyfjabtiðinni Iðunni, sími 7911, næturakstur annast Hreyfill. sírni 6633. Ungbarnavernd Líknar, Tenfplarasundi 3. er opin jxriöjudaga, fimmtudaga og íöstudaga kl. 3.15—4. D-listinn er listi sjálfstæðisflokksins við ■bæjarstjórnarkosningarnar. „Heimili og skóli'V timarit nm uppeldismál, 6. hefti 8. árgangs, er nýkomi'ð út, vandaö að frágangi og læsi- 'legt eins og venja er til. Ritið flytur margar greinar og frá- sagnir um uppeldis- og skóla- mál ,og er myndum prýtt. Rit- stjóri er Hámies J. Magnússon skólástjóri. „Hjúkrunarkvennablaðið“, .4. tbl. 25. árgangs, er nýkomið ,út. Af efni þess ,að þessu sinni má neína: Félag ísl. hjúkrún- arkvenna 30 ára, eftir Þor- Txjörgu Árnadóttur, Formaður í .25 ár, eftir Sigrúnu Magnús- dóttur, Dansk Sygeplejeraad .50 ára, eftir Sigríði Eiríksdótt- ur o. m. fl., er varöar málefni lij úknmarkvenna. Sjálfstæðismenn. Lísti flokksins við bæjarstjórn- arkosningarnar í Reykjavík er D-listinn. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúaríoss fór frá Lá-Rochelle í Frakklandi í íyrradag til Boulogne. Detti- foss fór frá Siglufiröi í gær til Dalvikur og Akurevrar. Fjall- foss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Gautaborgar qg Leith. Goðaföss atti aö fara frá Rott- erdam í íyrradag til Hull. Lag- aríoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss fór frá Isafirði í gær til Skágastrandar. Tröllafoss fór frá Siglufirði 31. des., væntan- legur til New York í dag. Vatnajökull fór írá Vestmanna- evjuin 2. þ. m. til Póllands. Katla kom til Reykjavikur í íyrradag frá New York. Ríkisskip: Plekla er í Rvík og fer þaöan 12. þ. m. auslur um land til Siglufjar'öar. Esja fór frá Patreksfiröi kl. 9 i gær- morgun á norðurléiö. Pler'öu- breið var í Vestmannaeyjum í gær, Skjaldbreið er í Reykja- vik. Þyrill kom til Reykjavík- ur i gær. Skip Einarsson & Zoega: Foldin fermir í Hnll i dag, væntanleg til Reykjavíkur uni helgjna. Lingestroom er á leið til Færeyja. D-listinn er listi sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar. Sendiherra Dana, frú Bodil Begtrup, hefir vottað utanríkisrá'öherra samúð sína í tilefni af mannskaðanum við Vestmannaeyjar. Útvarpið í kvöld: 20.30 Samfelld kvöidvaka: Úr ritverkum Jóns Sveinssonar (Nonna). — Tónleikar, 22.10 Danslög 1 plötur). Veðrið. Um 600 kílómetra suðvestur í hafi er djúp lægð, sein hreyf- ist í norðautsur og grynnist. Veðurhorfur Allhvass eöa hvass austan og suöaustan. Stormur tmdart Eyjafjöllum meö köflum. Skúrir. GARÐIiR Garðastræti 2 — Simí 7299. STULKA vön sokkaviðgerðuni ósk- as(. UppJ. í síma 80499: Linguaphon©. franskur og þý/kur lil sölu. Bókagerö; i, Báltlursgölu II. I\i®kkrar barna- og Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstarét tarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. Sagan af honum Sólstaf nefnisl gullfallegt ævintýri, eftir Clöru Ilepner, í þýðingu Freýsteins Gunnarssonar skólastjóra. Bókin er 32 lilað- síður í slóru broii, skraut- prentuð, ni. a. eru margar heilsíðumyndir litprentaðar. Útlits og efnis vegna mun bók þessi verða litlu börnunum lil yndis og ánægju. Málið er hið vandaðasta, eins og vænta inátti, þar sem jafn vanur og snjall þýðandi og Freystehni skólastjóri er. ¥ Margl getur skemtntilegt skeð, eftir Stefán .lónsson, er nú komin út, en efni henrtar er þegar að nokkru kunnu jl. þvf að þessi góðkmvni Isarna- bókahiifundiir hefir að u.nd- anförnu lesið ka'la úr búk- inni i bamatínm úl'varpsins, við iniklhi’ v ns.'vldfr tingra hluslemla. Þes'si liöíundur heíír tnn nokkurt skei'ð lótið i'rá sér fara hverja ógætis batiiabókma af annari, og et: tun þær allar alll gott að segja. Þrer era rilaðar á lipru, ié I t'u málí, Iýsa djúpum skiln- ingi á sálarlífi harna, og allt af leitast við að draga fram hið góða. Verður höfundinum seint fullþakkað hið góða verk, sem liann hefir unnið fyrir börnin með sögum sín- um. Bókin er 356 bls. með myndum eftir Ragnh. Ólafs- dóttur, frágangur vandaður. olckar sem höfum ltálfa öld | # 9 ' smiðju. Bókaútgáfau Sóley liefir áður gefið út Ritsafn ,T. Magnúar Bjarnasonar í þrem hindum (Ævintýri, í Rauð- árdalntun og Braziliuí'arana). 1 Ætlast er til, að Eirikur Hansson, er hann er allur kotnhnx út, verði f jórða Ixind- ið i Rithafninu. — Eirikur (Iiansson I. er 152. Ms. Ut- gál'an er vönduð. Töfrastafurinn og önnur ævintýri, eflir Önnu Wahlen- berg, er ævinlýri lianda börn- uni. Höfundur þessi er viða kunnur fyrir f jölmörg ævin- að baki eða vel það, og f jöl- tnargra, sem yngri eru, og nnm sarinast, að hún verður eigi síður vinsæl meðal barna og unglinga nú en ])ey;ar hún l'yrsl koiii út. Árni Bjarnnrson l;jó bók- ina uudir prentun. Úlg. er Bókaútgáfan Sóley, en prent- uð er hún í Isafoldarprent- týri, sem hún liel'ir samið fyrh' unga lesendur. Þýðandi bókarhmar er íngótfur .lóns- son i'rá Prestltakka. Útg. er Draupnisútgiifan. Mái efni og myndir er ágætlega við barna hæfi. Bókin ev 120 bls., I prentuð í Alþýðuprentsmiðj'- unni. • Tii gagns og yawnans • HnAAyáta hk 93% £ntatki Komimmistar í Austur-Þýzka- landi haía reynt að búa til sinn „Stakhanov“ eða aíburðamann hvað afköst snertir. Eru allir hvattir til að líkja eftir Adolí Hermecke, sem sagður er furð- anlega duglegur. Út af þv{ hafa spunnizt margar sögur og kem- nr hér sú siðasta: Tónlistarvinur tafðist á leið- :inni á hljómleika. Hann varð 12 mínútum of seinn. Sér til mikill- ar skelfingar sér hann, að tón- leikasalurinn er mannlaus. „Var tónleikunum frestað?“ spúrði hann dyravörðinn. ,,Sei-sei-nei,“ svaraði dyra- vörðurinn. „Tónleikunum er hara lokið. Iíennecke stjórn- :aði.“ Maður að nafni Edward Finney, búsettur í London, hringdi til lögreglnnnar í borg- arhverfi sínu og tilkynnti: „Eg vay rétf að énda við að kasta rfjórum múrstéinum inn um ■gluggann á skattstofú hverfis- Ins. Eg er orðinn leiður á að greiða lekjuskatí.” „Dæmalaust er það gleðilegt, Sandy,“ sag'ði Skoti nokkur við vin sinn- „að þú skulir vera hættur aö stama. Iivernig gaztu vanið þig' af því-“ „Það var leikur einn,“ Svaraði Sandy. „Eg talaði við Ncw York i þrjár mínútur.“ Úr VíMjifrir 3S ártíftt. Eftirfarandi fyrirspurn birt- ist í Vísi hinn 11. janúar árið 1915: . „Vill Vísir gera svo vel að. svara eftirfarandi fyrirspurn: ITve þung eiga brauðin að vera hjá bökurunum og’ hver hefir eftirlit með því, að þau hafi þá þyngd, sem þau eiga að háfa ? — Húsmóðir. Ekkert ákvæði er í íslenzk- mn lögum mn, hve þung brauð- in (heil rúgbrauð) eigi að vera, en venjan er, að þau séu sex pund og er komitl hefö á, og því sama og lögákveðið væri. Almenning'ur verður sjálfur að hafa gát á, að brauðiu hafi þessa þyngd, og gettir hver, sem vilíj kært bakárana íyrir, 'ef þeir draga af þyngd brauð- anna.“ Eiríkur Hansson, eftir J. Mágnús Bjarnason. Skáldsaga frá Nýja-SkóUandi. I. ~ Með þessit bindi cr Iiafiii onnur út- gáfa sögunnar, cn liún kom úL á árununi 1899—1903. Formáli er eftir íslandsvin- inn Garl Kiichler (préritaður eftir 1. útg.5 1. þætti). Þetta var ein af uppálialdshók 1 tm Fyrsta sjóferðin, eftir Börge Mikkelsen. í bók þess- arx er sagt frá ungunt, rösk- ' utn, döuskum dreng, sem ' ræður sig á skip, og ævintýr- utn ltans i fyrstu sjóferðinni. Bráðskétumtileg bók lianda Idrengjum. Þýðanda er ekki | getið. Útg. er Nýja sjómattna- ; útgáfan, en ísafoldarprent- srniðja b.f. prentaði. Sagan er 124 bls. í allstóru broti. A. Th. Rússar endurtaka kröfuna um framsal flóttamanna. Lárétt: 1 Sektum hlaðna, 7 ritstjóri, 8 flanar, 10 fæði, 11 sjávardýrs, 14 maður, 17 ó- nefndur, 18- drykkurinn, 20 gervallra. Lóðrétt: 1 Ofstækisfullur, 2 hávaði, 3 ósamstæðir, 4 kven- mannsnafn, 5 vökvi, 6 mánns- nafn, 9 skógardýr, 12 atviks- orð, 13 þægileg, 15 slæm, 16 sjávardýr, 19 félag. Lausn á krossgátu nr. 937: Lárétt: 1 Tjöldin, 7 vá, 8 lýði, 10 Rut, II bali, 14 aldin, 17 K.T., t8 nóló, 20 Katla. Lóðrétt: 1 Tvibaka, 2 já, 3 L.L., 4 dýr, 5 iður, 6 nit, 9 eld, 12 alt, 13 iitm, 15 nót, 16 sóa, 19 L.L, Mikill hluti þeirra 300 flóttamanna, sem Sovét- stjórnin hefir krafist fram- sals á af Finnum vegna þess að þeir eru taldir stríðs- glæpamenn, hefir verið hand- tekinn í Helsingfors. Ekki mun þó finnska stjórnin hafa tekið neina á- kvörðun um að frantselja fólk þella, en allmargir þess- ara manna ltafa verið teknir til yfirheyrslu af finnsku lög- réglunni. Á gamlársdag sendi Gromyko finnsku stjórninni lista yfir þá af flóttamönnum þessum, sem Sovétstjórnin lelur stríðsglæpamenn. Þessi listi er noldcuð breyttur frá því íýrir tveiniur ái'um, er Sovétstjórnin gerði fyrst kröfur utu framsal á þessu flóttafólki. Eitt fhrnsku blað- anna birti nöfn 56 manna, sem Ritssar krefðust fram- sals á og' liöfðu margir þeirra fengið finnsk borgararétt- indi. Tvær konitr, sem voru á nafnalistanum hafa siðan ♦ framið sjálfsmorð. í írétlum segir að meiri- hluti . þessa fólks ltafi ótt heima í nágrenni Leningrad og hafi það flúið land, er naz- istar nálguðust borgina. Finnslca stjórnin á nú erf- iða aðstöðu vegna þess að í friðarsammngum Finna og Sovétríkjánna segir, að stríðsglæpamenn Sovétrikj- ariria beri að framselja. Sovétstjórnin heldnr því fratn að finnska stjórnin hafi rofið fx'iðarsamningana með framferði sinu og lteggur hart að henni að framselja þetta fóllc þótt þaö vilji méð engu móti snúa aftur til Sovét- ríkjánna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.