Vísir - 11.01.1950, Side 7

Vísir - 11.01.1950, Side 7
Miðvikudagiim 11. janúar 1950 V I S I R 7 'ijj 26 Smklaus sehus* fundimté Eftir Richard Macauly. Laust fyrir liádegi næsta dag, er Porler greiddi fyrir næsta s(>larhring, sag'fti umsjónarniaðurinn: „Erug jx>r ekkert smeykur uni, að það vcki grunsemd. að þcr hafið engan farangur. I>að hefir koniið fyrir, að lögreglan spvr hvort hér séu næturgestir án farangurs."1. „Já, það kann að líta svo út, en eg legg stund á veðmál og kenist sæmilega af með því einu — vánaíega. En fyrir nokkuru var eg óheppinn hvað eftir annað og varð að selja ailt, sem eg gat við mig losað — nú er mér farið að ganga vel aftur og afla mér einhvern næstu daga þess, sem eg nauðsynlega þarf.“ „Þér skuluð ekki vera aðjaylja yfir ntér um iieiðarleik yðar,“ sagði maðurinn liranaiega. „Mig skiptir þelta engu, meðan þér borgið leiguna — og fyrirfram. Min áhætta er engin.“ Daginn eftir svipaðist Porter fyrst í slað um eftir morð- ingjanum, en án árangurs. Eins og daginn áður var umtalað hitti hann Éilen eftir þriðja lilaup. en hún hafði engar fregnir að færa honum. f sjötta hlaupinu veðjaði Porter á hesl, sem Filigree nefndist. Filigree var sex vetra. Undangengin tvö ár liafði liann sigrað i. þriðja hverju lilaupi, scm hann tók jxilt í. Tveir aðrir hestar þótlu líklegir til sigurs, Ilandniedown og Writers Cramp ,og sigraði hinn síðastnefndi. Ilagn- aður Porters og Ellenar af veðmálunum var nú aðeins 52 dollarar. í sjöunda lilaupi veðjaði Porter á Rattle Dress, sem var fjögurra ve-tra. Battle Dress }>ólti efnilegur veðreiðahestur, en liafði ekki sigrað í lilaupi seinuslu mánuði. En liann hafði verið nálægt sigri seinast: og var að fara frain, og Porler laldi líklegt, að hann gæti sigrað nú, ef hann væri enn að sælcja sig. Yfirleitt voru menn eklti trúaðir á sigur hans. Svo óheppilega vildi til að knapinn fór klaufalega að, er hiaupið hófst, og þótt æ horfði bétur er á leið hlaup- ið, dugði ]>að ekki til. og annar bar sigur úr hýtum. Porter hafði eldíi ætlað að vcðja á neinn hest í áttunda hlaupi, en j>ar voru þrir hestar, sem líklegastir þót-tu til sigurs, Higli Wycomhe, Somersault og Liacta. — F.ftir nokkura unihugsun — og þó hikandi — vegna óliapp- anna, veðjaði liann á High Wycomhe og liafði upp úr j>ví 284 dollara, og var nú hagnaðurinn af veðmálunum í tvo daga 256 dollarar. Porter þóttist vita, að Ellen hefði áhyggjur af veðmál- unura, og flýtti sér því að fá greiðslu fyrir veðmiða sína og fór svo að leita liana uppi. En er hann jióttist sjá, að maðuf nolckur veitti henni mikla athygli beið hann átekta, unz maður ]>essi fór. Porter fór í humáttina á eftir honum j>ar til maðurinn var farinn út um hliðið. Því næst fór Poríer lil Ellenar. „Jæja.“ sagði liún napurlega. „Nú eigum við vitanlega eklci grænan eyri.“ „O, jæja. Eg ætti kannske ekki að vera að hælast um, en ég veðjaði á High Wycombe — og“ „High Wycomhe!“ „Já, stúlka litla. Eg skal útskýra þag.fyrir yður seinna, en nú skulum við fá okkur eittlivað í gogginn. Og á morgun: ný föt og nýjar skvrtur.“ Þáú voru hamingjusöm og ekkert virtist skyggja á gleði j>eirra, þótt þau hefðu ekki en fundið morðihgjann og stöðugt vofði yfir, að*Porter vrði handtekinn. Þau gæddu sér á steiktum kjúklingum og fengu. sér lét vin með. Eftir að j>au skildu fór hver til sinnar vistar- véru. Þegar Porter var háttaður fór hann að athuga. veð- málsplögg eins og kvöldið áður, en Ellen varð ekki svefn- samt og henni fannst nú, að hún væri óbærilega einmana i bílvagninum. Daginn eftir snæddu j>au morgunverð i matslofu, þar sem hráði var á allri afgreiðslu, og fóru svo að kaupa j>að, sem þau höfðu ráðgert. Porter kevpti sér tilbúin föl, íyrir frennir lágt verð, og var ]>að í fyrsta skipti á ævinni. sem hann lét sér til hugar koma, að fara í föt, sem elcki voru klæðskerasaumuð. Hann kunni j rauninni ekkert betur við sig í þessum föturn en velktu fötunum, sem hann nú lagði til hliðar. Hann keypti sér einnig sokka og skyrtur og Ellen kevpti sér ýmislegt smávegis, er hana vanhagaði um. Svo óku j>au í áttina til veðreiðasvæðisins, A l>jóðveg- inum skainmt frá bækistöðiiuii, ]>ar sem bílvagninu var, mættu ]>au lögiægluþjóni á bifhjóli. Ekki liöfðu j>au neina hugmynd um j>að, að nokkrum mínútúm áður hafði lög- reglujíjónn ]>cssi hreinsað aurinn af númersskilti bilvagns Ellenar, og J>ar næst lilkynnt í útvarpssenditæki sinu, að hann liefði fundið hílvagnimi, og hélt svo áfram að gegna skyldustörfum sínum. —o— Það verður ekki sagt, að byrlega blési fyrir j>eim á veð- réiðasvæðinu þennan daginn. Fyrst er j>ess að geta. að þau komu hvergi auga á manninn, scm ]>au voru að leita að; í öðru lagi græddu þau ekkert á veðmálum í fyrslu hlaupunum — en þau töpuðu ekki heldur. Þau hittust, samkvæmt j>vi er þau höfðu komið sér saman um og varg j>á að ráði. að j>au neytlu miðdegis- verðar á öðrum stað en siðast, }>ví j>au gérðu sér ljóst,. að óheppilegt væri að ]>au sæjust oft saman, Þau hittust í lítilli málstofu í einu viðskiptaumhverfi borgarinnar. Eftir á fóru j>.au í kvikmyndaleikhús jiessa hverfis, og skildu j>au skammt frá dvalarstað Porters* uni klukkan hálfellefu. Bæði voru j>ögul, enda jrungt j ska[>i, því að j>au gerðu sér Ijóst, að morgundaguriim, sem yar laugar- dagur — vrði ef til vill seinasti samverudagur þeirra, Það mátti telja vist, að ef þau kæmi ekki auga á niorðingjann í jn’önginni á morgun, væri hann ekki á þessur; slóðum, þvi áð nú höfðu jxui svipazt um eftir honur.i í Iieila viku á veðreiðasvæðinu. —ö—• En daginn eftir, j>cgar lokið var öðru lilaupi; stöð hún allt í einu augliti til auglitis vig; manninn í eklci yfir sex feta fjarlægð. Ilann var að lesa I veðmálaskránni og hélt lienni svo lángt frá sér að auðséð var, að maðurinn var f jarsýnn, enda myndi harin ella liafa orðið var furðusvips- ins á andliti hennar. Hún stóð þarna sem rígnegld i sömu sporum, gapandi af undrun, og furðaði sig stórlega á þvi, hversu lík mynd- in var manninum. Flenni liefði ekki getað lekizt hetur að teilma hann, jiótt liann hefði setið fvrir hjá henni. Meðan hún stóð j>arna kom allt i einu hreyfing á mann- inn og liann hélt áfram leiðar sinnai* og j>að lá við að Ell- en missti sjónar af lioririm í þrönginni, j>ví að liún áltaði sig ekki á því þegar í stað, að maðurmn var lagður af stað. Flún var nefnilega eins og dáleidd í svij>. En nú reif liún sig upp úr }>essu og lagði af stað í hum- áttina á eftir honiun. Hún kom auga á liann að kalla j>egar i stað og veitti lionum eftirför, en gætti }>ess að gera j>að Eiga að semja Eftirtaldir nienn hafa ver- ið skipaðir í samninganefnd til þess að semja um við- skipti milli íslands og Þýzka- Iands: Kjartan Thors, fram- k væm dar s t j óri, f ormaðu r, Davíð Ólafsson, fiskiinála- stjóri, Erlendur Þorsteinsson, framkvæmdarstjóri, Halldór Kjartansson, stórkaupmaður, Flelgi Þorsteinsson, fram- kvæmdarstjóri, Ölafur Jónas- son, framkvæ m dar s tj óri. Samningar hefjast væntan- lcga við Ves tu r-Þýzkaland i Frankfurt næslu daga, en síðan verður samið i Berlín um viðskipti við Austur- Þvzkaland. Ódýrari útfarir irá Fossvogs- Á s. I. ári fóru fram sam- tals 34 bálfarir frá Fossvogs- kirkju, en 72 venjulégar út- farir. Felix Guðnuindsson, um- sjónavniaður kivkjugarða, skýrði „Vísi“ foá þessu.í gær. Bálstofan í Fossvogi tók til starfa í ágúshnánuði árið 1918, en j>að á.r vpru bálfarir 12, svo að til siðustu ára- móta höfðu alls farið fram 46 bálfarir frá Fossvogs- kirkju. Þá liefir einnig verið séð að öllu leyti um 72 venjulegar útfarir, en kostnaður við jker hefir yfirleitt reynzt frá 1000—1200 krónur, og svipað fyrir bálfarir. IFafá útfarir frá Fossvogskirkju j>ótt lát- larisar og smekklcgar, og að- sta idendur látið i ljós á- nægju sína vfir framkvæmd- um öllum í því sambandi. Frá öðrrim lieimildúm er „Vísi“ kunnugt, að venjuleg- ar útfarir frá kirkjununt hér inni í bærium, eru miklum mun dýrari, allt að j>ví lielm- ingi dýrari, að ]>vi er blaðið bezt veit. r. & &utnuyl\Ai TAitZ A W ™ 5/3 Augu Lúlla leii'truðu, er hann opnaði Þctta þótti syni Molats garaan a'ð sjá Lúlli gekki nú frá og hugðist leita F.n meöan hann var burtu, sveifluðu nestiskassann og það giitti á dósir i og hann. hoppaði af kæti. að vatni til að hafa mcð matnum. tveir apnr sér fimlega til jarðar. sólinni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.