Vísir - 13.01.1950, Síða 1

Vísir - 13.01.1950, Síða 1
40. árg, 9. tM mm Föstudaginn 13. janúar 1950 irezkur kafbátur sekkur eft- r árekstur í Themsármynni. Sakr.aS 58 manna — en 15 varð bjaxgaS. 'erðaskrifstofan 12300 jr tr 9 aarinu,sem Um klukkan 6 í gœrkveldi varð árekstur milli brezks kafbáts og sænsks 600 sniál. skips í Themsármvnni með þeim afleiðingum, að kafbát- urinn sökk þegar í stað. Alls niunu 76 menn bafa verið á káfbátnum, 6 sjóliðs- foringjar( 56 hásetar og 1 í verkainenn, sem unnið höfðu að viðgerð á honum. 15 bjargað. Káfbáturinn hafði verið í vtðgerð og var að koma úr reynsluför á Norðursjó, er áreskturinn varð. Sænska skipið var að koma niður Tliemsá og var hafnsögumað- ur með skipinu, en veður var ijjart og sigldi kafbáturinn ofansjávar. Sænska skipið heitir „Divina“ og er 600 lest- ir að stærð og urðu skemmd- ir á ]>ví ekki verulegar. —• Dudireins eftir áreksturinn tókst skiþsmönnum á sænska skipinu að bjarga nokkurum káfbátsmanna og skip, sem komíi á vettvang. björguðu einnig nokkurum svo alls varð hjargað 15 mönnum. Björgun Jheldur áfram. í fréttum í morgun var frá því skýrt að björgunin liéldi áfrain og væri ekki útilokað að fleiri mönnum mætti bjarga. Þá höfðu einnig 3 lík fundist. Tveir björgimarbát- ar voru komnir á vettvang og mörg skip lóniiðu í kring- uni staðinn, þar sein kafbát- urinn sökk. „Truculent“, en svo var káfbáturinn nefndur, var byggður 1942 og var á styrjaldarárunum mest á Kyrrabafi. 18 Akranesbátar tli línuveiða. Átján bátar af Akranesi munu stunda línuveiðar hér í flóanum í vetur, að því er Sturlaugur Böðvarsson útgerðarmaður ijáði Vísi í raorgun. Er nú verið aö búa bátana til þessara veiða og eru sum- iv þegar tilbúnir. En þeir Riunu samt sem áður ekki byrja veiöar fyrr en Alþingi hefir, tekiö ákvöðun um fisk- ábyrgðina. &r É'rá&Bti 'it»ppSS8 88 m Í3ifíi€fB*ipes* Ferðaskrifstofa ríkisins ílutti á s, 1. ári rösklega 12 þúsimd farþega eða þriðjungi fleiri en 1948. — Fargjöld námu % milljón króna. Malik Við Fiji-eyjar hefir verið uppgripa fiskafli undanfárið, en titfinnanlegur skortur á véiðarfærum. Vegna tækni núUmans var fljótlega hægt að bæta úr með að senda veiðarfæri þangað loftleiðis eins og niyndin sýnir. 100 |hís. tunnur af síld veiddust í Faxafióa. Æí því roi'ii 43 þús. I Síldaraflinn í vetirr hér í | Faxaflóa og við Reykjanes varð samtals um bundrað þúsund tunnur, að því er Fiskifélag íslands tjáði Vísi í gær. Endanlegar töiur um sild- araflann liggja þó ekki fyrir, en eftir því sem næst verður komízt, mun aflinn liafa orð- ið þetta. Svo sem kunnugt ér, voru reknetaveiðar stundað- ar liér í flóanum frá þyí í liaust, en þegar líða tók á nóvember hættu margir af bátunum, vegna þess hve erfiðlegá geklc að ná til síld- arinnar. Nokkrir bátar liéldu þó áfram í desember. I>eir síðustu, sem voru frá Akra- nesi, hællu á gamlársdag, en siðan lmfa reknela , iðar eigi verið stnndaðar lu'-v - t'lóan- um. Saltað í 43 þús. t-n. Alls var saitað í iira 43 ]nis- und tunnur Ivér við Fa • aflóa. Var saltað á sex stöðum, mest í Keflavik, samtals 14,445 tunnur. í Sandgerði Síiliísúíir m iii tlliÍÍB iit\ var saltað í 1.580 lunnur og í 7611 á Akranesi. Auk ]>ess var saltað í Gniulavik, Hafn- arfirði og liér í Reykjavik. 'Loks vora frvstar uni 54 þúsund tunniir af Faxaflóa- síld. :Sumt af því verður nöt- |.að til beitu, en jiitf liagnýtt á annan liált. Alls hafa verið 1 frvsiar á öllu landibu uin 7 t þúsund tunnur, þar af tæp- lega 20 þúsund í verstciðvum fvrir Norðurlandi. Örvggisráð Sameinuðu þjóðanna hélt fund í gær- kveldi um tillögu Rússa um frávíkingu dr. Tsing, fulltrúa Kína, úr ráðinu. Hafði dr. Tsiang vikið sæti sem forseii ráðsins meðan mál þetta er til umríeðu, en fulltrúi Kiibu tekið við. Þrátt fvrir fyrri fullyrðingar mætti dr. Malik, fulltrui Rússa, á fimdinum. Hann sakaði brezka fulltrúann um að hafa tekið til máls eftir að liann hafði gengið af fundi. Sir Al- exander Caddogan svaraði og sagðist ekki bafa vitað um að Rússinn æilaði að gánga af fundi og því siður hvenær liann liefði ákveðið það. Atkvæðagreiös 1 a fer vænt- anlega fram í dag um tillögu dr. Maliks, en ekki þykir lík- legt að hún verði samþykkt, því flestir fulltrúanna telja hana hafa komið of swemma fram. 145 lendíngai á * >> i m •VtiiíTÍla. (U.P.). — Cerð hefi- • v(M-;ð uppreiðt > einu héraði á einni Suiu. Héraðshúar eru Mohámeðs- trúar t ija þéir, að þeir njóti eUU fulllvcnnins trú- frelsis. Um miðjá.vii ptia vat- lögregiúsveit seud tii ,þess að stilla til friðar, en henni var. gerð fyrirsát og íéllú 70 lög- regluþjónar i áráshmi. í desember lentu 145 flug- vélar á Keflavíkuif lugTelli t>g voi'u bær frá eftirtöldum flugfélögum: Flugher Bandaríkjanna 36, Trans Canada Air Liner. 21. Britislv Overseas Airways C.oi'p., 21, American Over- seas Airlines 18, Air Francc 10, Royel Dutcli Airlines KLM 9, Lockhead Aircraft < >v rseas Corp., 9, Scandináv- ian System 7, Loftleiðir 2. önnur féK tg 9. Farþega r með flugvéli nn voru 2772. Til KefL kur- flugvnllar k-omu 315 íarfegý Str. Frá KeflaVÍkurfiúgvt ili fói*u 1-90 fíu’þegár. A síöastliönu ári voru störf Feröaskrifstofunnar í meginatriðum hin söniu og áöur, þaö er aö segja: 1. Landkynning. 2. Fyrirgreiöslu- og upplýs -ingastöff fyrir innlenaa og erlenda feröamenn. 3. Skipulagning orlofs- og skemmtiferða. 4. Hóteleftirlit. 5. Minjagripasala. 6. Afgreiösla sérleyfis- og hópferöabifreiöa. 7. Pakkaflutningur og geymsla böggla. 8. Umsjón meö rekstri Flugvallarhótelsins. Urn einstaka þætti starfs- ins má segja þetta: i Landkynningar- og upplýsingastarfið. j Landkynningarstarfiö var eins og áður, aöallega fóLgið í útgáfu upplýsingarita, út- vegun kvikmynda þeim til handa, er fyrirlestra halda um ísland og útvegun 1 jós- mynda fyrir blaðamenn og aöra, er skrifa um landiö; veita þeim ýmiskonar upp- lýsingar og jafnvel sjá fyrir éfni í fréttagreinar. Fyrir- ' greiðslu- og upplýsingastarf- ið er fólgiö í því aö svara j bréfum, sem berast í sívax- andi mæli, veita innlendum sem erlendum hvers konar upplýsingar og fyrirgreiöslu varöandi ferðalög og feröa- skilyröi. r ■•■... - Orlofs- og skemmtiferðir. Heildar-þátttaka í feröum skrifstofunnar var meiri en nokkru sinni áður, þrátt fyrir það að orlofsfevöirnar innanlands væru færri en síðastliöiö ár. Efnt var til j 173 ferða, og eru skíöa- og berjaferöii' þar meðtaldav. — Þájittakendur voru alls 12.305, eöa 4.401 fleiri en ár- ið áöur; íargjöiti voru sam- tals kr. 758.24;' 50. UngyerrÓMi sijórmn hefir Afg.eiðsla sérleyfis- 'géfið. út yev-abréf til 3000; og-Kópferðábifréiða. manna, sean ætla að 'flytja \ búférlum til IsráeL Eins og áður, annaðist Framh á 4. siðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.