Vísir - 25.01.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 25.01.1950, Blaðsíða 2
V I S I R Miðvikudaginn 25. janúar 1950 Miðvikudagur, ' 25. janúar. — 25/dagur árs- Ins. ' ‘ - Sjávariöll. ArdcgisfíóS var ki. 1.40. — Síödeg'isflóð verður kl. 14.20. Ljósatími bifreiða og- annarra okutækja 'fr írá kl. 16.00—9.15. ' ' “• ■ •4ÉÉI Næturvarzla. Næturvöröur er ; Laugavégs- apóteki; sími l$\6. Næturlækn- •ir er í Læknavarðstofunni; sjmi 5030. Næturakstur annast .Jl.S.R.; sítni U720. Ungbarnavernd Líknar, : Templarasundi 3, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.1-5—4. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Sjáiístarðislnisinn. Opin 10—12 ~pg 1—10 e. h. — Sími 7100. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fer frá IJeyk-javík kl. 21 i kvöld vestur um íand til Akureyrar. Esja er •á Austfjijrðúm á suðurleiö. Herðubreið fer væntanlega um hádeg'i í dag frá Reykjavík austur um land til Bakkafjarð- ar. Skjaldbreið fór frá Reykja- vík kl, 20 í gærkvöld á Skaga- fjaröar- og Eyjafjáröarhafnir. J‘y í'ilí var ; Rey’kjavik í gær. . Skíp Einarssouar & Zoéga: Foldin er á leið fiá Akranesi tii Amsterdam, með viðkomu í Grimsby. Lingestroóm er í Fær- eS’jum. D-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins viö bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Til bóndans frá Goðdal, afhent Vísi: Áheit frá B. J. G., kr. 200. Sjálfstæðisflokkúrinn > ; hefir ; opna kösningaskrjfr stofu í Sjálfstæðishúsinu. Sími 7100. _,,, ' j Fermingarbörn sira Bjarna Jónssonar eru beðin að koma í dónikirkjuna 11. k. föstudag kl. 5 síðd. Fermingarbörn síra Jóns Aiiðtms. árið 1950; eru beðin aö koma. í dómkirkjuna n. k. laugardag kl. 5 síðd. Fermingarbörn í Nessókn, bæði þau, sem íertm ast í vor og hattsi eru beöinjáð kqina. til viðtals i Melaskóla á morgun, fimmtudaginn 26. jari. kl. 4 e. h. Sr. Jón Thofarensen. ÚtvarpiÖ í kvöld: 20.30 Kvöklvaka Stú'dentafe- lags Reykjavíkur: 1) Pétur Sig- urðssoti háskólaritari ilvtttr er- indi: Um Dufgttssyni: 2) Út- varp frá kvöldvöku félagsins að Hótel Borg 19. jan. (af stál- jiræði: a) Síra Jón Titoraren- sen flytur frásögu timjíslenzka þjóðhætti. b) ívar Björrisson stud. tnag. og Ölafur H. Ólafs- son stud. tned. lesa fritmsamin kvæði. ci Ævar R. Kvaran syngur. d) Spuriiiriga]>áttur. Stjórnandi: Einar Magnússon, menntaskólakennari. Spttrning- ttm svttfa: Biariii Gúðmundsson blaðafulltrúi, dr. Björn Sigfús- son háskólabókavöfðttr, Olaftir Hansson menntaskólakennari pg Skúli Thoroddsen læknir. — 21.10 Danshljóinsveit Björns R. Einárssori leikttr (þlötttr). Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í SjálistæSisliúsinu, opin frá kl. 10 f. h. til 10 e. h. daglega. Þar ertt veittar allar ttpplýsingar viðvíkjandi væntanlegum bæj- arstjórnafkosningum. Gestir í bænum. • Mfeð'aJ gesta-: , t hæuutn-þessa dagana ertt: . VkrÍtýr 1 Grst'eins- gon útgerðarmaður frá Sight- firði, Sigúrður Jónsson og Jón StefánSson, einnig frá Sígiu- firði, etmfremttr Eyþór Tómas- son frá Akureyri og Páll Frið- bergsson, katipmaðnr á Súg- andafirði. Gistihús . bæjarins tnúnu vera ftillskipttð gestum. * Heimilispósturinn. Annað hefti Heimilispóstsins er kotuiö út. Litprentaðar káptt- ntyndir eru aí Alfreö Elíassyni fhtgstjóra og Kristinu, Snæ- itólm yfirflúgfrevjtt. Eíni heft- isins skiptist i tvo hiuta: iestr- arefni fyrir konttr. og iestrárefni fyrir karlmenti. f.esírareíni fy-r- ir konttf er: „\'ikivaki‘‘, kvæði eftir (ittötriund Kambán,. viötal við Kristínu Snæhólm; ,.H(>f- ttðverkttr eða ttndirhúnings- riámskeið { stjörnuspáfræði". saga eftirTvarl ísfeld ; „Ví.sttr ttm Nikkolínu", eftir Ittgitmtnd; „Eiris . bg nágratminn". sága eftir ííenri Duvernois; ...Skiht- aður", saga eftir Jan'S. TJiqm- son; ,,Kaii]>mentiska". saga eít- ir Mary Ellen Chase; króssgáta- bg bridge]>rautir. ~ I.cslrar- efni fyrir karlmenn cr: *.Riclie- lieu kardináli", kvrc.ði eftir Grím Thomsen: viðtal vio Al- freð Elíasson; ,.]£ftirmyndin“, saga eftir 1 lenri Dti.venc.tis; ,,Also sprach —". þáttur eftir 1 ngtmnnd ; ..K vcnnasiægö", saga cftir Agátha Christie; „Konuvisiiniar,", cftir írigi- numd; Skríthtsíðan „Á tak- mfirkunum”, og krossgáta. I jpks er, ,,Kviktnyndappnan",. Grænlands á hreyfingtt ttorð- þofðaustiir, Víðáttumikið. htt,- þrýsts.væíji; tiii.Ui Éretlands og Snðui-Svíþjpðai-. \'eðtxrhqrfitr< Sttpnátt og suðvestan stormtir eða rok. Skitrif eða éljávéður. • : Austuríararsjóður Þ. Þ. Eftirtáldar gjáfir hárust sjpð.num í gær: „Rússadeíld" kr. 31.91. í.attdhreinsunarmenn kr, 10, t rúbla frá ónefndum, ffá riökkurum í, Fegruqaprfélag- inu kr, 60.03, ftá x. iteklc ,A, 1 kr. til Þ. Þ. og t kr. til Þór- bcrgs, ef hann vill: íara með, frá gömlutn kjósanda , to ,kr., frá landhreinsunarmanni 2 kr„' frá sjómanni í. siglingura 200 zioty. frá þremnr í.efra skttgga- hvcrfi R.víktir 30 kr., O, B. K. áen.dir 1 titillj. mörk, ef, Þ. 1>. gæti nbtað þátt j:A.-.Þýzkalan-'i\ riijrðlingttr sendir 30 finnsk mprk, 60 kr„ serii Samherji hefir safnað, 5 kr. frá,„l>lönk- tint iðnnema" og 100 frankar frá föðttrlandsvinum, éf Þ. Þ. skyldi þur.fa-’að'.fara til Frakle- íands, þá gætf hanri boðið Tlidrek upp á kaffi og með'því. Samtals kr. 201.94, Missögn var það í Vtsi i frásögn af Hvatarfundinum á tnánudags- kvöldið var, að ræöa frtí Jó- hönnu Ólafson hefði einkum snúizt um kvenfulkrúa Fram- sóknar, er sá flokkur hvggðist koma iiin í bæjarstjórn. Frú Jóhanna drap , aöeins litillega á þetta bæjarfulltrúaefni, en hinsvegar ræddi írk, María Maack nokkuð 11111 frú Siðríði Eiríksdóttur, Hafði þetta staf- að af missögn. hemildarmanns Yísis og leiðréttist hér með. sisiídl mtsn .gajasi aðil! S ÍJÓ M'ES Bti tí liiítO Si /» ífí*#l' £$* $>ru. þi'í fylygándL Ð-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Veðrið. Dljúp lægð milli tslands og TH gagns og gnwnnns Út Víói fyw 35 átum. Hihri 25. j'anúar 1915 segir 'isir frá mikhi afreki tnaniis að nafni Alfred Brown. Frá- sögnin er á þessa leið: „Gegnum Panamaskurðinn sýnti' nýíega Smaður npkkur að náf.ni AÍfred Brown, sem er Mtptéiun.- og stæröi hann sig af þvi. að hafa verið það fyrsta ílothioh. sem fór í gegnum skurðinn. Skurðurinn er að I.éngd 41. ensk míla eða 66 rast- •#, og synti hann þessa leið ekki t einu lieldur í tvennu lagi. jFyrri dag.inn svam hann 24 ■enskár' mílur, en 17 síðati dag- ,imi. Alla vegalengdina synti hann á samtals 24 kl.tímutn og- •45 mínttm. Ýmsar þráutir haíði Brown orðið að þola á þessári ‘ferð sinni. Fyrst og ’fremst var ! jiólarbruninn svo óþolandi, aö jiann haíði nærri gert Brown vitlausári, og þegar hanri kotn mærri skógi á bökkum skurðs- Jns, þá var þar fjöldi- af öþmrí, sent vora að fleygja í hann .sprekum og öðnt, er þeir tiáðu í. Lítill vélbátur fylgdi horium ; liUa leið.“ Smalki — óhugnanleg skemmtan. — Einhvéf áf gáklramönntim. Áriieríku hefir nú ftindið upp á þvt aö sýna mörinum af-töku með fallöxinni frægu. Aðstoðar- maður hans leggur liöfuð sitt ttndir öxiná svo serii til er ætl- ast, öxin fe.llttr og virðist stnjúga gégnuni háls háns. Ax- arblaðið snertir þó ekki háls mannsinS, en sker í sundur selleri-stöngul sem lagðttr hefir verið undir höku háris. Aðeins í hófi. •— f Quito í Ecuador var kona ein hvött til að lcæra mann sinn fyrir ]>að að hann harði hana. En hún var ófús á aö kæra hann og sagöi að sér stæði eiginlega á satna ]>ó að hann berði sig, ef hann væri ekki of h;trðhet]dttr. Furðulegur leikur. -— Dýra- tetnjari einn í Ameríku gerjr nú áhorfendutn það til skeirimt- unar að láta fullörðíð ljón hlaupa í hring; sjálfnr situr hann á baki og heldttr sér í makkann á ljóninu. Þykir þetía að-yo.num, fágæt. skcmiiitun. — UMóAyáta kr. 949 Meiri hluii utanríkismála- nefndar Sþ. hefir skilaö nefndaráliti um tilL tíl þál. um þátttöku íslands í Ev- rópuráöinu. Nefndarálitið er á þessa leið: „Nefndin ræddi tillöguna á }>rein J'undunt pg aflaði sér uppiýsinga frá utanríkisráðii- neytiriu, Varð það niöiu'staöa í nefndinni, að nteiri liíuti liennar nuelir mcð því„ að Alþingi samþykki tíllöguna óbrevtla, en íninni hlulinn menningarríkja álfunnar. Er þess og að vænta, er stundir líða fram, að Evrópuráðið geti orðið öfiugt tæki til ]x‘ss að greiða fyrir franxkvæmd þeirra hugsjóna, er það hcfir sett sér að inarkmiði. Meiri hluti ncfndarinnar mælir því eindregið með þvi, að Al]>ingi samþykki, að ís- land gerist aðili að Rvrópu ráðinu." í meiri hluta nefntlarinnar eru þessir menn: Stefán Jöli. Stefánsson, Jóhann Hafslein. (FRV) er lienni andvigur og Eysteinn Jónsspn, Jólianri Þ. inun skiia sérsjtöku áliti. | Jósefsson, jólafur Tliors og Með ]>ingsályktunartiliög- Hermann Jónasson.“ unni á þskj. 17 er birt slofn-] Tillaga þessi er til síðari 1 ',() X I 3 9 ó * 1 » 1 1 . # 3 ■-?£ V «1 » 9 /O 11 a 13 nt ló /6 n U‘ >9 ' « LL ■ 2o Lárétt: x • Erfiðleika.r, 7 þvaga,,8glens, 10 flana, 11 elda, 14 í æsku, 17 samhljóðar, 18 hreinlælisvara, 20 útleiidingar. Lóðrétt: 1 Ás, 2 endir, 3 fangatnark, 4 heiður, 5 saína sarnan, 6 greinjr, y brún, 12 elskar, 13 hella, 15 sjór, 16 tvennt, 19 grtskur bókstafur. Lausn á krossgátu nr. 948: I.árétt: 1 Náskyld, 7 ær, 8 erja, to tág, 11 vala, 14 eflum, x7 Ka, 18 list, 20 ntiðla. Lóörétt: 1 Nærvera, 2 ár, 3 K.E., 4 yrt, 5 ljár, 6 dag, 9 öll, 12 afa, 13'aívli, 15 mið, 16 ýta, xy S.L. slcrá Evfópuráðsins á ensku og islenzku, og þar er skýrt frá markmiði og starfstil- högun Evrópuráðsins. í at- hugasemdum eru einnig rak- in nokkur söguleg drög að stofuun þessara samtaka og livaða ríki eigi ]>ar lilut að máli. Meiri hl. nefndarinnar er þeirrar skoðunar, að það sé bæði rétt og eðlilegt, að Is- land gerist aðili að þessum samtölcum, og er það einnig j beinu framhaldi af þátttöku íslands i samstái’fi Vestur- Evrópuríkjanna til fjárhags- legrar viðreisnar þeirra. Það verður að sjálfsögðu eldci unx það dærnt á þessu stigi, hver verði afrek Ev- róixuráðsins, en markmið ]>ess, að koma á nánari ein- ingu þátttökuríkjanna lil tryggingar friði, sem byggist á réttlæti og alþjóðasam- vinnu, svo og til þess að stuðla að framförum á sviði efnahags- og félagsmála, hlýtur vissulega að vera i samræmi við utanríkismála- stefnu íslenzka lýðveldisins. ísland á ekki að silja hjá í þessu samstarfi lýðræðis- og unxræðuá Alþingis í fundi dag. sameináös Aðalfundur Dýrfirð- ingifélagsihs. Dýrfiiðingafélagið í Rvík hélt aðalfund sinn s.l. sunnu- dag og var Viggó Nathan- aelsson kjörinn formaður í stað Kristjáns Bergssonar, er lézt á s.l. ári. Meðstjórnendur voru allir endurkjörnir en þcir eru Ki-istján Sig. Ki'istjánsson, Bjarni Jónsson, Sæmtmdur Jónsson og J.ónas H'alldórs- son. Félagið telur nú h.átt á þriðja hundrað meðlima. Þann 4. febrúar n.k. bvggst félagið að eí'na til þorrablóts fyrir meðlimi sína og gesti þeirra, sem haldið verður í Skátaheiinilinu við Snorru- liraut. MAGNCS thorlacius hæstaréttarl ögmaður málaflutningsskrif s tofá Aðalstræti 9. — Sími 1875

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.