Vísir - 25.01.1950, Side 5

Vísir - 25.01.1950, Side 5
Miftvikudagiim 25. janúar 1950" V I S I R i einum Flugferð risaflugvirkisins „Lucky JLady64 umhverfis hnöttinn á s.l. ári. Svo sem Vísir hefir áður skýrt frá, var nýlega það þrekvirki unnið, að flogrið var umhverfis jörðina í einum -áfanga. Nii birtir Vtsir frásegn þess manns, sem stjórnaði flugvéiinni í þeím leiðangri. .4 síðustu jólum (þ.e. jól- in 1948 ) kvaddi eg konu komið. Eg hafði aldrei fyrr flogíð flugvél af gerðinni mina og dótiur í Washing- B-50, en áhöfn mín var skip- ton, og talaði ekki við þær uð þaulæfðum, röskum pilt- aftur fyrr én 2. maí árið um, sem nýlega voru komn- eftir, en þá hal'ði mér verið ir úr æfingaflugi yfir Norð- gei-f kunnugt, að eg ætti að urpóluunx, en í þeini leið- stjórna Jjeii’ri flugvél, sem'angri höi'ðu ivær flugvélar í'yrst allra átti nð fljúga mn- farizi með áhöfmun. Eg hverfis jörðina í einum á- ’ varð þessvegna að fullvissa i'anga. Öllum áætiuniun vim Mary um að allt væri i lagi, flug þelta hafði verið haldið vinna álit áhal'nar niimiar og og æi'ingaflugvélarnar til Fort Worth og Yonun við einangv- aðir á afskekktum hlula ('.ai'swell-i'lugvallai'ins og strangur vörður hafður um flugvéi okkar. Við fórum inn í stórt kortahérberg'i J flugstöðinni, en á lvinum veggnum var komið fvrir stórú lándabréti at' jörðinni og umhverfis haua var dreg- in svört lína. Þégar við sáum kortið ai' jörðunni, göptú l'élágar mín- ir af undnin. „Vci-ið bara i-ólcgir“, sagði Moore oí'ursti, „þuð er aðeins ein fhigfél, sem á að fara, flugvél Jewells, liðsforingja.“ Jewell hafði liogið áður frá Fort Worth til Honuluhi og til haka, án þess að lenda, Pað var þessvcgna sjáll'- sagt, að Kann yrði fvrir val- inu. Fh ósjálfrátt komu mér i hug ailar æí'ingarnar yfir eyðimörkinni, og allt i erfiðið, sem við’ hpfðum orð- ið að leggja á okkur. stvanglega leyndum,,og jafn- læi-a að stjórna B-50, mikil vantð var viðhöfð og allt samtímis. ef um kjarnorkusprengjmia Iiefði verið að ræða. Undir- Æfingar búningurinn tók tvo mánuði, hef jast. og þótt eg' hefði gert loftár- Við byrjuðum regluhundn- asir á Japan, unnið við kjarn- ar æfingar skömmu eftir orkurannsóknir og stjórnað uýjár. Það var engu likara, i'isaflugvii'kjtun í l>ýzka- (iiv eg Yæri orðinn lhignemi landi og Alaska, voru þessir að nýju, aðeins sá múnur, tveir mánuðir þeir emkenni- að Yið fengum engin orlof legustu, seni eg heli lilað. |0g urðum' að stciuþegja úin! Jcwfelf lói a föstudags- Þetla hófst niunyevulega tilgangfen með æimgumÍTru>r8nbleÍH-úar; og mn dag nofckum s.I. haust, er eg okliar. Á hverjum morgniJ kvöidið í'ófum við að horða, sat asamt vtíium mínum a[jdaga vikunnar, trnguin 1 áis og Nt'HjU'ga, en jjegur \ iá í stjómtjaldi flugdeildar vjð Jyiirskipanii’ ’um' að’ voruiTr náða, kom mmnar í Tucson í Arizona. byrja kl. 8 árdegis. Þá hóf- ma.Íor Rmvhitt og hrópaði: Póstimnn kom og Major um við asamt 1K^krum oðr.|„Fhigvél .Tewells lu-apaði i Wdliam Marehesi leit yfir um flugýélum af gerðinni 4zoi-eyjum, Nú vei-ðið þið hinar venjulegtt skýrslur IVá'B-50 flóknar æfingar á því dnga eða drepast". Washington. I þeim voru m.'að fylla henzíngcymanaj Við vörum undrandi og a. fyi-irskipánir um það, að meðan a f]Ugj stæði. Þetta úræddir, er við fórum út á ,var endurtekið hvað' eftir 1 higvoUiini í myrkriiiu. \ ið FerS Jewélls mistekst. Jewéll fór taka í sveit okkar nokkrar aðgættum allt í Luekv Lady. séttum í hana inikið af nið- 300 1. af vatni, Við vorum lilbúnir til þcss áð fara snemma um mórguninn. Það Kl, 11,21 um morguninn fenguin við fyrirskipanir um að leggja af stað, og þá lá „tank“-flugvélar, þ.e. flug- aunað. vélar, sein voru húnai-auka-; Þetta voru þær allra erfið gejamim fyæir.henzin, svo að usm æfingar, sem eg hafði iu’s°ðnum matvadum og um þær gálti-sctt benzín á aðrar fekið þátt í og reyndu mjög flugvélar meðan á flugi stóð. á taugar okkar aílra, sem [ tókum þátt í jieim. Birgða- Margt fer (í'iugvélin kóm injög nalægt^ Yai’JauSarúagur 26; íriaruar. aðru vási. udtkur, hlaðin ákaflega eld- „Eltki tek eg þátt í þessu“, fimu l'lugvélabenzíni, sem sagði eg. „Eg er liætlur, eða myndi springa eins og TNT- svo að segja. Eg starfa senr sprengiéfni, ef eiiin neisti úr 'rð. að„ við Jengjnm hjarta- flugnmferðarstjóri, og auk1 hreyJIum vélarinnar lenti í s^a8- AðstoðarJIugmaðurinn, þess er eg á Ieiðinni að taka! því. Benzínið var látið. ^olrls kallnði allt í einu í upp kennslu i flugskóla. Og streyma milli flugvélamia,'°-vla.mei' *umu 1)U þéssa er eg hefi lpkið því, ætla cg 'meðan flogið var með fullri Oeuzinstylihu Lyklin var áð í'á flugmálaráðuneytið lil ferð. Þessar æfingar yoru: svo sem no8u ^S11* °g kakl- þess að senda mig í háskóla, endurteknar á degi hverjum 111 svltí spratt út á enui mér. svo að eg géti Iokið námi og við vorum daúðuppgcfnir, ■ nl úr vélinni og mínu þar. Eg er hættur að er við komumst í rúmið á l'ljúga.-“ f kvöldin. Nokkrum vikum seinna stjórnaði cg flugvélinni Átti að setja met? Lucky Lady 11, sem er af Að lokiun var áhöfnin orð- komst að Iivað á séyði var Benzín hafði sem sé runnið út úr einum geyminum, svo mikið hafði verið látið i hann. Við gerðum við geym- gerðinni B-50 og tók þált í in þaulæfð í þessu og til- mn voruni ur alh-i hættu. æfingum, þar sem benzín var! gangslaust að halda æfingum flutt milli véla á flugi. Þessr áfrani. 'Samt vissum viðekki, ar lilraunir í'óru fram yfir eyðimörkinni í Arizoua. jöllu jiessu. Margskonar sög- Þetta var erfítt. Eg hafði ur komust á kreik um, skilið Mary, konuna mína, hvaða verk okkur yæri ætl- eftir 1 Washington og lofað- að að vinna. Sumir sögðu að að koma aftur og sækja við ættum að fljúga vikum hana, en vegna strangra fyr- 'saman lunhverfis Bandaríkin imiæla var eg neyddur lil og setja nýtt met í þolí'lugi. þess að skrifa henni, og húa j En jiann 21. febrúar i'cng- til allskonar sögur mn það, um við loksins að vila, hver hversvegna eg gæfi ekki (áætlunin var. Þá flugu allar Fiugwélin komst ineð á loft. En þetta voru nú bara byrjunarerfiðleikar. Aðal- j erfiðleikarnir voru eftir. Flugvélin var með þyngsta farm, sem nokkurn tíma hafði vérið settur 1 vél af þeii-ri gerð. Hún vó talsvert yí'ir 65 smák, sem er marksþyngd. Og brunuðum eftir jiegar há- við fliuíbraul- inni hjóst eg satt að segja við, að við kirmumst aldrei á loft. En jjótt undárlégt mætti virðast komumst við á loft klakkiaust, en ckki mátti miklu muna. \'ið héldum niðri í okkur andanum al' ótta við að citt- hvað' óvænt kæmi l'yrir. Við l'lugum ennþá mjög lágt og höfðuin elíki náð nægilegum hraða lil jiess að íuokka okkur. En flugvélin jók hraðann smám saman og eftir nokknrar sek. vorum við úr allri hættu, í bili. En v itS vonun allir gegnvotir af svita, svo mikið tólc þetta á okkur. Við hækkuðum flugið sniáíii saman og eftir nokkra stund vorum við komnir i örugga hæð og flugum eins og léið liggur austur yfir Texas í áttina að Mississippi. Við höfðum komið fyrir tré- borði rétt við efra skotturn- inn. Tveir menn sváfu á þessu borði, en undir því liafði mat- vælmn okkar, niðursoðn- urn, —- verið komið í'yrir. Tveir eða þrír við hvert staif. 1 Fyrir aftan jjetta horð; yf- ir sprengjuhleruhum, sem éru 30 fet á lengd, voru svefn- hálkar fyrir 9 af 14 manna áhöfn, en aðeins tveiv sváfu Jjar i ein.li. Þrir menn sváfu ; fyrir aftan þetta rúm. Þetta var svo sem ágætt, en þegar einhver okkar þurí'ti að kom- ast í Jjaðhcrhei-gið, varð liann að brölta yfir nokkra sofandi menn. Og þegar siglingafræð- ingarnir þurftu að taka sól- arliæðina, stóðu þeir venju- lega á Iiálsi eða-á einhverjum öðrum hluta af likama félaga sinna, Sem sváfu. þar uiulir. Og ]>ar sem við 'nöfðuin tvo eða þrjá mcnn., llL jyess að vú'iina hvcrt það starf, sém einum er venjulega ætla'ð, gátu alltaf einhverjir hvílzt. Að'því er varðaði malvæli, sá hver um sjálfan sig. Ef einhver varð svangur, opn- aði hann bara dós með ein- hverju góðgæti í og snæddi. Yið liöfðum állskonar niðuv- suðuvörur meðferðis, sem voru i sérstöknm dósum, er hitnúðu ai' sjálfu séivAuk j>ess höfðum við raJ'- magnslækþ til. jjess að liita kafíi og te og annað slíkt. Þessi dagur leið að kyöldi og við flugum austur yfir Atlantshafið, eflir að hafa flogið yfii' ströndina 15 míl- ur fyrir norðan Washington. Benzíri tekið yfir Azoreyjum. Eg' hafði eiginlega ekki gert mér Ijóst mikilvægi þessa fl.ugs og eg var ennþá að hugsa um smómuni, seiu eg hafði gleymt a'ð gera, áður en yið lögðum af sfað, eins og t. d. að greiða húsaleiguna, hringja lil konunnar, sera farii hafði til frænda síns j New Orleáns. Þá gerði ég mer J>að Ijóst, að svo gæti vel far- j ið. að eg kæmi alls ekki aftur úr jjossmn leiðangri, — eða. að eg' þyrfti að cyða næstu vikum ráfandi yfir Sahara- ejðimörkina eða í einhverj- um frumskógi við Kyrrahaf- ið. j Um állalcýtið næsta morg- un, það var á sunnudags- morgun, lieyrðum við i loft- skeytatækjunum, að verið - var að kalla okkur upp. Elug- vél með lienzín beið eftir ‘ okkur yfír Azoreyjum, en þar álli fyrst að hella henzín milli vélanna. ; Brátt sáum við „tank' • flugvéhna og mér varð. órótt af að vi ta af öllu þessu flug benzíni í næsta nágrenni vi'ð' okkur, óg ef aðeins einn ueisti lenli i þvi, þá væri úti um *okkur. En þetta gekk allt a'ð óskum og eftir skamma stund var henzínið farið a<> síi-eyma milli flugvélanna. Lá við slysi. 4 þessu augnablild munaði minnstu, uð illa færi. Eftir að hinð var að la-ækja ben zinslöngunni i vél okkar, fcsti> einn úi- áhöfninni fingur i spilinu, sem við notuðum t;í þess að fh-aga slpnguúa að> okkur, cn fyrir snárræði eins mannsins tókst að komá í vég fyrir alvai-legt sljrs. Þegar benzíngeymar okkar voru fullir að nýju lcvöddum. við „tank“-véhna og héldmn leiðar okkar. Við stei'ndum i austurátt, yfir Oihraltar. Loft var skýjað, en síðdegis á sunnudag brauzt sóÚn gegi - um skýjaþykknið og hellti geislum sínum niður á hinar eyðilegn,. óbyggðu slrendur Norður-Afriku, • 1 Þetta var þreytandi ferða- lag,. Brátt fór okkuf aS verkja í fólleggina áf hreyf ingarleysi. Tvær af skýttun- um reyndu að lesa sér til dæg'rastytlingar. en líáváðinn í hreyfhmum fór einungis í taugarnai- á ]>ehn svo að Iítið varð úr lestri. Við hinir gerðum skyldu okkar og reyndum að sofa þess á milli. i 4 undan áætlun. [ Sunnudagsnóttin, önnur nótt okkar á flugi, leið, og” við urðum undrandi á mánu- dágsinorgni að heyra födsí Willic Sonlag', liðsforirigja, í tálstöð okkar. Sontag og Slipp vöru flugstjórar á. ,,tank“-vélunum tveim, sem sendar höfðú verið á úndán okkur til Dhahram, flug'- stöðvar á austurströnd Saudii Arabiu. Sontag sagði: „Bölv- aður rokkurinn þinn! Þú Iézí: mig i'ara klukkustund f-yrr á! mi no’ 11 «■» i 'íjflo'X 4Í í? i'i?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.