Vísir - 25.01.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 25.01.1950, Blaðsíða 4
4 Miðvikudaginn 25.. janúar 1950 V ISJ R D A G B L A Ð Otgefandl: BLAÐAOTGAFAN VISIR R/F, fUutjárar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pélason. Skrifstofa: Aojsturstnptí ?, Afgreiðala: Hverfisgötu 12. Sírnax 16<50 (fimin tínur). Lausasala 50 aurar Félagsprejtsmiðjan hi. Um hálft 4, þúsund sjiíht inga a 'Æ ösó/ííb twð fœðÍBBfjaw'dvilfl'* ÍBBBsi hefir tvöfaidíBst. Ðæntin írá öðrum kanpstöðum. bæjarstjómarkosniugunum síðustu, sem fram fóru í janúar 1946, urðu úrslitin þau í Vestmannaeyjum. að Sjálfstæðisflokkurinn, sem stjórnað hafði málefnum bæj- arins farsællega tun langt skeið, missti meirihlutann og varð j>að til Jæss, að kdmmúnislar og jafnaðarmenn tóku höndtim saiaan og hafa stjórnað hænum síðan i samein- ingu. Þessir tveir „framfaraflokkar“ tóku j)ví við stjórn hans, þegar hagur hans var i miklum hióma, ekki einiing- is vegna þess, að þá streymdi gullið enn um landið allt og engar kröggur voru á neinu sviði. Síðan em liðin full fjögur ár og þólt það sé ekki langur íími, er árangurinn af starfi hinna rauðu flokka í bæjar- stjórn Vestmannaeyja kominn svo berlcga í ljós, áð á betra — eða verra verður ekki kosið. Fjárhagurinn hefir smám saman farið versnandi, unz svo var komið á árinu sem leið, að b:erinn gat ekki Iengur staðið í skiluin við skuldheimLumenn sina. Hann gat ckki staðið í skilum með afborganir af lánurn af togurum ])eim, sem bærinn réðst í að kaupa og fór svo um síðir, að togararnir voru auglýstir tii sölu á opinherum uppboðum. Með eiríhverj- uærí ráðum tókst }«) að bjarga því, að togararnir væru ■sehtír, en'kröggum ba:jarfélagsias var ekki afléit með því, því >að‘siðítn haia eignir bæjarins verið augtýstar tii sölu á nauðungaruppboði iisað eftir annað. lÆUsaskuldir Vestmannaeyja eru komnar yfir tvær mtíljónir og á einum fundi bæjarsf jóinarinnar lét tínn for- -sprukki rauðu flokkanna svo um mælí, að hann sæi ekki íram á annað en að nauðsynlegt yrði að „Joka“ hæjar- skrifstofunum. Frekari vitnaleiðslur um hág þessa hæjar- félags undir stjórrí rauðliða eru óþarfar. En það þarf ekki að fara alla leið til Vestmannaeyja til j)css að finna dæmi um óstjórn rauðliða, þar sem horg- aramir éru svo óforsjálir að Ma þeím stjórn málanna. Hafnarfjörðui’ var á sínum tíma frægur fyrir gula seðla. Þá vorn að vísu kreppuár, en „afturfraldslirciðrið'1 mesta, Beykjavik, sem fann einnig til vandræðarma, varð þó uldrei að grípa til slíkra ráða, og mun ekld þurfa, ef Sjálf- stæðismöímum verður falin stjórn bæjarmálanna framveg- ís sem hingað til. Meml ættu að hafa þessi tvö dæmi uirí stjónivizku og dugnað rauðu ilokkamia í hiigá á suiinu- daginn kemur, því að nái þeir méiri hlutanum, munti þcir ekki þurfa fjögur ár til áð légggja fjárhag hæjarins í nist- ir frekar en flokksbræður Jjeirra í Eyjum- Á árinu sem leið nutu rm j hállt fjórða þúsund sjúkling- ar meiri og minni aðhl.vnn- ingar og hjúkrunar í hinum ýmsu deildunt Ríkisspítal- anna, og er það um rösklega 400 sjúklingum fleira en ár- ið áður. Af samtals .4178 'sjúkling- um* sem gistu Ríkiss])ítalana árið sem léið, komu 2790 á árinu. en 688 voru þar fyrii' um áramótin 1918 ‘49. Af þessum hópi fóru 2681 á ár- iau, 95 dóu erf 702 vófu á spitulunum vun s. I. áramót. Landspílalinn. Á Landspítalanum komti 1253 sjúklingar á s. 1. ári og er J>að rösklega 100 manns færra cn árið 1948. Fyrir vorvi unt áramól 117 sjiikl- ingar og 72 dóu á árinu. Fæðingardeildin. j - Stökkhreyting verður á að- f sókn Fæðingardeildárinríár með liinu nýja húsnæði sem deildin fékk á Landsjiítaia- ltiðmni Alls konni 1188 kon- lok 1919 voru 14 nemar í skólanum, en í árslok 1918 vojSi 10 neinar, ui* jmngað á s. I. ári, en ekki n«na 611 áiið áður. Þannig hefir aðsókn að deildiimi aukizt nálega um helniing á þessu eina ári. ! Slysaaðgerðir. Þá líafa mjög aukizt slvsa- aðgerðir utan-spitala sjúkl- inga í skurðstofu Imndspit- alans, eða úr 887 á árinu 1948 í 1251 árið sem leið. Er það nærri þriðjurtgs aukn- irtg. Röntgendeild. I i’örítgendeild Lainls])ilal- ans hefir niikið verið að gera á árinu, en Jiangað liafa kom- ið. rúmlega 10 J>ús. manns á árinu í skoðun eða tii lækn- inga, eða sem svarar nálega til að finnnti hver Reykvík- ingur hafi sótt bana. Af 10295 mamis sem í deildina koimi, voru 9143 4 rönlgen- skoðun, 832 í röntgenlæku- ingu og 320 í ljósiækningú. Arið 1948 sóttu deildina 9247 manns, eða 1000 færri en s. 1. ár. Vífilsstaðir. Á Vífilsslaðabæli voru saintals .382 sjúklingar árið sem leið, af }>eim komu 183 nýir á árinu, 173 fóru og 9 dóu. Saniskoiiar tölur frá árinu áður eru lilutfallsíega lilcar, nema livað dánartalan j er }>á allmiklu liæm, eða 20 manns. Aðrar sjukrastcfnanir. Á Kristneshæli var heildar- tala sjúklinga 125 að tölu, og komu þar af 52 nýir. Á Kó])avogsb;eli voim aðeins 8 sjúklingar og hæltist enginu við á árinu. A Kleppsspítala var beildartala sjúklinga 291 Jiaraf 47 nýirÁ Klepi>járns reykjahæli voru ' 23 sjúld- ingar og á Rannsóknárstöð- inni í Klliðahvaríiíni 72, þar af t>6 nýir. Hjukrunarkvennaskólinn: I árslok 1919 voru 55 nemar i skólanuin, þar af i Land- spítalanum 41. í árslok 1948 j voru 48 nemar i skólanum, j J)ar af í Laudspitalaminr :48. Ljósmæðraskólinn; í árs- Samningarmilíi LÍÚ og FFSÍ. Samningar hafa nú tekizt milli Farmanna- og fiski- mannasavibands íslands og Landssambands íslenzkra útvegsmanna. Svo sem kunnugt er hafa yfirmenn vélbátaflotans átt í vinnudeilu frá áramótum og hefir sjósókn eigi verið stund uð af þeim sökum. Er hinn nýi samningur í aðalatriðum eins og hinn eldri, en þó hafa nokkrar breytingar átt sér staö. skýrslnna fyrir 1. iebrúar. Nú er húið að sendalram- talseyðublöð til alh-a þeirra, sem greiöa eiga skatta í ár. Verða menn að hafa geng- ið l'rá skýrslimum og sent þær til skattstoíunnar J'yrir 1. febrúar n.k., en að öðrum kosli geta menu átt það á liættu, að skattarnii’ verðí hækkaðir að alli að því 25% Ef einhverjír skyldu ekki hafa fengið eyðuhlöðin, ge la þeir l'engið þau á skaitstof- unni, en ]>ar geta menn einn- ig i'engið aðstoð við l'ramtöl sín. Tala þeirra, sem gróiða eiga tekjuskatt á árinu 1950, et- 25.751, þar al’ 606 félög. Þó munu nokkuð fléiri greiða tryggingargjöld. — Það er áríðandi, að inenn sendi skattskýrslu sina tií skattstofunnar fyrir 1. í'ebr- úar n.k. Ættu menn að liafa það hugfast. >BEHGMAL* „Lítið tíl fuglanna í loítiiw." |»essi orð koma mömiuin oft i hug um þessar mundir, ]>cg- ar þeir líía yfir tnyndafjölda þann, sem AíþýÖubláðið. birtir og eiga að sanna, að engum sé vært í Reykjayík,' vegna húsnæðisleysis. Vcrk flokks þessa blaðs í Hafnar- firði eru ncí'nilega glöggt dæmi um fuglaua í loftinu, sem' hvorki sá ríé uppskera. Alþýðublaðið birti ]>ann vísdóm fyr-J ir nokkru, að i götum Reykjavíkur mundu vcra samtals 2,5 millj. liolur. Tíl samanburðar hefði blaðið átt að minn- ast á gaínagerðina í Hat'nartirði, þar sem cinir 400 metrar eru sleinlagðir og hínar „gÖíumar“ í bænum rncga kallast ein samíclld hola. Kratabroddarnir þar syðra hafa hegðað sér eins og fuglarnir í loftinu í stjórn sinni á hæmim, því að þar sést hvorki sáning né uppskera á þessu sviði eða! öðru. Kratabroddarnir þar syðra baí'a aðeins sáð og u-pp- skorið á einu sviði. Þeir hafa eigiiazt togara á liiulanioru- um veltiárum, en ekki hirt um það, að óskabarn þeirra,- bæjarútgerðin — fjölgaði við sig skipiun að neinu ráði.* En nú harðnar í ári og sennilega fjölgar þá skipum bæjar- útgérðarinúar um Ieið og skiþástóll broddamia minnkar — - verði þeim ekki sagí uj.-p víatinnl, sem líklcgast er. Eins og að líkum lætur mótast öll skrif dagblaðanna nú af bæjarstjórnarkosning- unum, sem fram eiga að fara um næstu helgi. Uppistaðan í áróðri andstæðinga sjálf- stæðismanna er ein og hin sama: að fella núverandi meirihluta bæjarstjórnarinn- ar, en hins vegar hefir ekki örlað á neinni stefnuskrá, er heitið gæti, ekki bent á nein úrræð, er að gagni mættu koma, ef svo kynni að fara, að sjálfstæðismenn misstu meiri lilutann. Slík kosningabarátta er ofur einföld. Það er tiltölulega au'ð- velt að rífa niður og hafa svo ekkert til að 1áta í staðiiin. Benedikt Gröndal (..Benedikt skal i bæjarstjórrí*) þreytist ekki á ]>vi að láta taka og birta myndir -j Al])ýÖul)laðinu af því. sem betur mætti fara her' í bæn- um, auðvitafi t»l þess aö ófrægja núverandi ráðamenn bæjarins. Að sjálfsögðu skal það viður- kennt, að hér í bæ er svo margt, sem betur mætti faraj o<r emrirín er minni maður fyrir að viður- kenna slikt. Alþýðublaðið og raunar hin andstæðingablöðin! bamra t. d. á ]>vi, að hér sé ekk-J ert í'áöhús til. Vissuléga þurfa j Reykvíkingar að eignast ráö-j hús. En á hinn bóginu ber að j hat'a i huga, að þörfin er tví-j mælalaríst brýnni l'yrir margs konar aðrar byggingar og ])á ekki sízt fyrir mannabústaði. * Vöxtur Reykjavíkur og útþensla hin síðustu ár hefir verið með eindæmum eins og alkunna er og því ekkert undarlegt, þótt hér skorti íbúðarhúsnæði. Þetta er sjálfstæðismönnum að sjálf- sögðu ljóst, og unnið er að því markvisst að reisa íbúð- arhúsnæði, eftir því sem nokkur föng eru á og má í því sambandi benda á íbúð- arhúsin, sem nú rísa af grunni við Bústaðaveg. Þá eru einnig sambyggingarnar við Lönguhlíð talandi tákn þess, að núverandi bæjar- stjórnarmeirihluti hefir ekki legið á liði sínu til þess að reisa hér íbúðir fýrir . ört fjölgandi íbúa þéssa bæjar- félags. En nána fyrir þessar kosn- ingar hefir vaknaö slíkur áhugi fyrir -málefntrm Reykvíkiríga hjá þeim flokki, sem sízt var a'ð vænta hollráða frá, nefnilega Framsókn. En þaö er sama livað menn eins og Ilalldór sálmaskáld ’óg Ilanríes á Un'd- irfelli skrifa um bæjármálefni Reykj avikur. Revkví ki ngar eru eim jnimmgir á fyrri af- stöðu framsóknarmanna til Reykjavíkur. Áhrígi Tima- iríánna fvrir þessttm bæ er væg- ast sagt grunsamlegur, ein- göngu ttpp kominn vegna kosn- inganna á stmmtdagiim, og þetta veit reykvískur aínienn- inguf og sé.r þá Væntanlega til þess, að Frámsókn fá þá ráðn- ingu, sem hún á skilið. Enn- fremttr er hætt við, að-menn hafi ,,stóríbiíðaskatt“ fram- sóknarmanna í huga, er þeir ganga áö kjörborðinu á sunnu- 'rlnrf '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.