Vísir - 25.01.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 25.01.1950, Blaðsíða 8
Miðvikudáginn 25. januar 1950 SJtráirpsuMMrm^ursMir, álflutningur borg af ræðum andstæ tjóra bar inganna. Omræðuniar juku enu á signrvissu Sjáll- stæðisliokksins. Fyrri umjerð útarpsum- ræðnanna um bœjarmálefni Reykjavíkur fór fram í gær- kveldi, og er óhœtt aö f ull- ijrða, að ‘prúðmannlegur og rökfastur málflutningur ^ Gunnars Thoroddsen borg-, arstjóra liafi mjög boriö af { ræðum andstæðinganna, er flestir stöguðust' á lítt rök- studdum staðhœfingum og | óhróðri í garð núverandi rneirihluta bœjarstjórnar. Borgarstjóri talaði einn af b.álfu sjálfstæðismanna, og var ræða hans greinagott yf- irlit um störf og stefnu Sjálf- stæðisflokksins 1 bæjarmál- imurn, vel flutt og skilmerki- lega, eins og hans var von og vísa. M- a. benti borgarstjóri á þá staðreynd, að á 10 árum hefði hér í bæ þurft að reisa ný hverfi, er að fólksfjölda voru álíka fjölmennir og Ak- oxeyri, Hafnarfjörður, Vest- mannaeyjar og ísafjörður til samans. Þetta sýnir m. a. hvar fólkið helzt vill vera, liér í Reykjavík. En hið mikla aðstreymi fólks hefir að sjálf sÖgðú valdiö húnæðisskorti, sem reynt væri að bæta úr eftir mætti. Borgarstjóri lýsti einnig traustum f járhag bæjarfélagsins í ýmsum framkvæmdum, m. a. í heil- brigöis- og atvinnumálum höfuðstaðarins.. Sigfús Sigurhjartarson tal aði fyrstur af hálfu komm- únista. Hin vælkennda ræða feans nérist að verulegu leyti um þátttöku íslendinga í efnahagssamvinnu lýðræð- isþjóðanna og var hann Kenni andvígur, eins og ,,lín- Adalfuncki Leikfélags templara. Aðalfundur Leikfélags templara var haldinn í gær- icvöldi. St jórn félagsins var endur- kjörin, en hana skipa: Ind- riði IndriSason, formaðu Kinar Hannessön, gjah’keri, og Steinbergur Jónssun, gjaldi<eri. Á fundiuum var sambvkkt einróma. að félag- tð inú 'i áfram leikstarfseim' sitmi , vetur með svipuðum liætti og undanfarið. Ekki ■ onn ákveðið hvaða leikrit fé- fagið tekur næst til meðferð- ar. an“ bauð honum. Nanna (Pauker) Ólafsdóttir, sem ,,Þjóðviljinn“ gerir sér vonii’ um, að troða megi inn í bæj- arstjórn, talaði einnig af hálfu fimmtu herdeildar- innar og er næsta ólíklegt, að nokkur hafi snúizt til fylgis við deildina vegna málflutn- ings hennar. Þá tóku fulltrúaefni Fram- sóknar til máls, og talaði Þórður Björnsson fyrstur. Var geysimikill vindur í Þórði, eins og við var að bú- ast. Var ekki annaö að heyra en hann læsi upp marghrak- inn þvætting úr Tímanum um „viðvaranir" framsókn- armanna í sambandi við f jár- málastefnu undanfarinna ára. Var ræða hans mjög mótuð af lýðskrumi því, sem nú flæðir yfir fólk í dálkum Halldórs sálmaskálds og Hannesar á Undirfelli. Frf Sigríður Eiríksdóttir taldi ekki ósennilegt, að heppilegt væri fyrir bæjarbúa að láta mannkosti hennar njóta sín í bæjarstjói’n. Síðastur talaöi Jón Axel I Pétúrsson fyrir Alþýðuflokk- inn, en ræðumenn höfðu ver- ið boðaðir tveir (Magnús Ástmai’sson). Jón Axel hóf mál sitt með því að kvarta, að hann kæmist seint að, og fann Helgi Hjörvar ástæðu • til þess að hef ja smá prívat- umræður um þetta að um- | ræðunum sjálfum loknum og höfðu margir gaman að. Ræða Jóns var heldur bragö- dauf, eins og við var að bú- ast og.voru fáir neinu nær, að ræðu hans lokinni. Þarf vai’la að efa, að frammistaða sjálfstæðis- manna í þessum umræðum hafi styrkt aöstöðu flokksins við kosningarnar og aukið sigurvissu hans. Umræðum verður haldið áfram annað kvöld. Jckiill feliur Teheran (UP). — Sá at- burður gerðist á laugardag- inn að skriðjökull féll á þorp norðariega í landinu. Brotnaði svo niikið af jöklinum og lirundi niður fjallslilíðina, að þorpið livarf undir íshrönglið. Talið er. að íhúar allir og biipeningur hafi fai'izt og liafa mörg Íík fundizt 17 sveitir frá 1 skól- um i rir Kjorstaoir Svíþjóð fær Marsliall-iá n Nýlega var Svíþjóð veitt Marshall-lán, að upphæð 350 þúsund dollarar. Var frá þessu greint i til- kynningu frá Efnahagssam- vinnustofnuninni í Wasliing- ton. Fé þessu verður varið til að festa kaup á ýmislcg- eikjasala til á- góða íyrii bama- spítalasjóðinii. Fjáröflunarnefnd barna- spítalasjóðs Hringsins efnir til merkjasölu sunnudaginn 29. janúar nœstk., — á kosn- ingadaginn. Seld verða merki við alla kjöi'staði og kostar hvert merki fimm krónur. Ættu sem flestir bæjarbúar að kaupa merki Hringsins og ieggja þannig sinn skerf í barnaspítalasjóðinn. i ' i Samband bindindisjélaga í skólum efnir til handknatt- leiksmóts, sem hófst í dag, kl. 2.30 að Hálogalandi. Taka 17 lið. þátt í mótinu frá 7 skólum. í dag keppa kvenflokkar frá eftirtöldum skólum: Gagnfræöaskóla Austui'bæj- ar keppir viö Flensborg, Menntaskólinn keppir við Gagnfræðaskóla Vesturbæj- ar og Verzlunarskólinn kepp ir við Kvennaskólann. Ennfremur keppa B-lið pilta: Gagnfræðaskóli Vest- urbæjar við' Menntaskólann og Gagnfræðaskóli Austur- bæjar við Verzlunarskólann. Brezk herskip safnast nú saman í hérskipalæginu Portsmouth, en voræfingár brezka flotans eru nú í und- irbúningi. Við bæjarstjórnarkosning- árnar 29. þ. m. verða kjör- staðir þrír í Reykjavík, auk EiJiheimilisins: Miðbæjar- skólinn; Austurbæjarskálinn og Laugarnesskóiinn. Eiga kjósendur að greiða atkvæði í kjoríiverfi jxvi þar se.ni þeir voru búsellir við mannialið í fehrúar 19-19. er kjörskrá yar samin, þóli þcii' kunni að hafa fluli ini.UL h.vei’fa siðan. Takmörk kjörhvei’fanna lmfa verið lcveðin þannig: | Takmörk kjörhverfis Aust- i urh'íejarskólans cru ákyeðin þanni g: K la pp ar s tigu r Týsgata — Freyjugata Baldursgáta — Urðarstígur Ké Bragagata — Njarðar- gala Fjölnisvegur - Bar- ónsstígiir — Eiríksgata - Reykjanesbraut — Hamra- hlíð Stákkáhlíð Lauga- vegur - Skúlagata. Framangreindar götur og allar götur á svæðinu inn- an þeirra takmarka, skulú fvlgja kjörhverfi Austurbæj- arskólans, og er sérstaklega tekið fram, að öll Lindargata — Hverfisgata — Laugaveg- ur og Skólavörðustigur fylgja þessu hverfi. Kjörhverfi Miðhæjarskól- aiis er frá vesturtakmörkum lögsagha run ídæmisins að kjörhverfi Austurbæjarskól- Jans, en kjörhverfi Laugar- j nesskólans er allt svæðið þar j fyrir austan að mörlciim lög- | sagnarumdæmisins. Brezki íhaldsflokkuricfn efnahagslegu sjálfstæði um tækjum lil málmgraftar fvrir fyrirtækið A.B. Zink- gruvor, en það á miklar zink- námur skannnt frá Fálun í j Svíþjóð. Hinsvegar nnm A.B. Zink- gruvot tryggja sér lán heima í Svíþjóð er nenuir um sex sinnum meiri upphæð én dollaralánið, er að framan i getur, til þess að nýta betur j zinknámur Sviþjóðar. Stefnan ers Afnám ríkis- irekstrar og skrifstofu- ’»*» -ih. l. siðu. stafar af því, ao í desember- mánuSi voru tollafgreiddar ýmsar vörur, sem komið hafa til landsins fyrr á árinu, og légiö hafa hér, en þær eru ekki taldar með í innflutn- inanum fyrr en þær hafa ver- i« tollafgreiddar. Járn- og stáliðnaður Breta verður ekki þjóðnýttur, ef fjeir sigra, Irezki ihaldsflokkurínn stefnir að pví að gera brezku þjóðina aftur efnahagslega sjnlfstæða og að endur- V mia einstaklingsfrelsið, en pað hefir verið mikið skert í tíð brezku verka- mannastjórnarinnar. E 'smngabaráttan fyrir þir 'sníngarnar í Bret- lar. ei' nú að hefjast og hef- ir íhaldsflokkurinn birt stefnuskrá sína undir kjör- orðinu: Þetta er lei'ðin. Þjóðnýting. í stefnuskrá íhaldsflokks- ins segir að hætt verði við alla frekari þjóönýtingu og ver'ði stál- og járniðnaður Breta ekki þjóðnýttur, ef i 'naldsflokkuriii n ber sigur úr býturn í þmgkosningun- um og verðui' það aðal bai’- áttumálið. t Hækkv... gevgisins. Ennfremur er i stefnuskrá íhaldsflokksins skýrt svo frá aö flokkurinn astli að stefna að því að gjalfe -niöilliiir fái aftur sitt fyrra gilcli og er feent é leióir í því sambandi. Fyrst og fremst verður dreg- jið mjög úr útgjöldum ríkis- ins, afnumið eftir því sem tök erú á hi'ð geysi víðtæka stefnir að þjóðarinnar og kostnaðarsama skrifstofu bákn, sem verkamannaflokk ui’inn hefir komið á. Ríkis- rekstur afnuminn þar sem sýnt er aö hann beri sig ekki og stjórn iðnfyrirtækjanna fengiri aftur í hendur ein- staklingunum. V erkamannafl okkurinn gagnrýndur. í stefnuskrá þessari er verka mannaílokkurinn harð l'ega gagnrýndur fyrir stjórn. sína og bent á me'ö rökum, að hann hefir með þjóðnýt- ingarbrölti sínu og kostnað-. sömu rikisúthaldi hér um bil komiö brezku þjóðinni á kaido.n klaka. Fjárhagurinn hafi aidrei verið eins bagbor- inn og nú. Stefna hans í ut- anríkismálum hafi verið jfumkend og hafi rýrt álit brezku þjóðarinnar út á við.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.