Vísir - 25.01.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 25.01.1950, Blaðsíða 7
Miðvikadaginn 25. jauúar 1950 VI S I R 1 Suliiitus 1 sekur 36 Eftir Richard Macauly. og aftur um gólfifS, til a'ð liðka sig, cn Banning var stirður mjög sém vön var til. „Erfiður dagur, Banning?“ sagði Porter. „Þér.búist þió ekki við, að eg svari svo, að mér bai'i liðið A el eftir atvikum ?“ sagði Banning i nöldurs og bæðnis tön. ,.Og að eg liáfi skemmt mér vel, eða hvað?“ „Nei,“ sagði Porter. „Eii eg man það yel, að niér leið ekki sem bezt i héraðsfangelsinu. Hafið þér nokkurn tíma verið i haldi í fangaklefa og beðið þess, að vera leiddur í rai'niagnsstóíimi, Banning?“ „Nei,“ sagði Banning, „og eg býst ekki við, að Jiað verði hlutskipti mitt.“ „Néi, það verður ekki Iilutskipti yðar, en námu- gígurinn, ef til vill að þér sofnið svefninum langa á bohii hans. Sennilega er það ekki 'eins slæmt og að láta h’fið i ra f m agnsstóln um.“ „Það skal eg ekkert um segja.“ „Jæja, þér skuluð fára ag hugleiða inálið, þvl að í kvöid verður úr þessu slcorið. Éf aíít gengur að óskúhi háldið þér lífinu, ef elcki 'Porter jppti öxlum. „Þér eruð of margorður um þetla,1- sagði Bauning. „Eg l’er að halda, að yður skorti áræði.“ „Hættið þessu. Banning, þér eí’uð ekki svo skyni skropþ- inn, að ætla, að eg slcppi yöur lifandi, lieniá ,.1'arið ekki kriiígúm þettá eins og köttur úhi iieitán graut, — segið mér bvað þér eigið við.“ .„Það ætla eg að gera,“ sagði Porter, „Eg fæ gest í kvöld •— manninn, sem myrti móður mina.“ „Hættið nú, eg stend auglili lil auglitisl við manninn, sem niyrti móðiir yðar.“ „Þér kunnið að skipta uni skoðun í kvold. Þér verðið viðstaddur komú háns liingáð í kvölcí, án þess liann viti af.“ „Vissulega,“ sagði Batming af napurri hæðni, „eg verð í svefnherbergjunum uppi og legg við hlustirnar.“ „Nei, ]kr verðið í baðlcerinu niðri!“ „Syo!!“ „Ef eg liefi licppnina með niér mun inaður þessi segja nægilega mikið til þess, að fvllsta áslæða sc til að ætla að iiann sé selcur um morðið. Þér verðið að leggja yður all- an fram við að biusta eftir því sem bann segir.“ Banning var þannig á svipinn, sém bann ætlaði Porter kolbrjálaðan. En Porter lét það ekki á sig fá og hélt áfram: „Minnist ]x?ss, Bánning, að ]>að er alveg eins mikilvægt fyrir yður og fyrir mig, að sekt mannsins sannist, ef lil vill mikilvægara, því að ef bann lætur ekkert uppskátt, kann eg að lialda lífinu, en þér ekki.“ Hann matbjó lianda þeim og mataði Banning eins og um morguninn. Banning át eins og bann licfði ekki bragð- að vott eða þurrt dögum saman, en ekki lét lumn í Ijós neilt þakklæti við Porter. „Eg verð að In'cgða mér frá stundarkorn,“ sagði Porter, ‘.en eg gct ekki hætt á neilt, eg vcrð að gangá frá ýðiir eins og í gærkvöldi.“ , Er haiín háfði gert þetta brá liann sér burt, til þess að kaupá áfengiplínionaði og sódavatn, og ér hann kom.aft- ur leysti liann Banning. Ilann sýncli nú > Banning baðkerið undir beddanum og mælti: ..Baðlccrið ■ verður bvílustaður .yðar i kvöld, ef til vill nokkrar klukkustmichr. Eg set téppi og kodda í kerið. Eg mun ganga þaunig frá lokinu, að ]>að verður opið lítið citt, svo að þér gelið clregið andann, og héyrt það, sem fér í milli mín og manns þessa.“ „Þér berið mikla umhyggjn fyrir föngum yðar,“ sagði Banning þöttalega. „Eg el engar áhvggjur um líðan yðar, persónulega er mér sama þótt þér kafnið innaji fimm minútna, en nú ’éruð þér yerkfæri, sem eg verð að nola, til þess að fá fí'élsi pg uppreisn æru minnar. Áður voruð þér verkfæri laganna, og vig lá, að eg glataði lífinu. Fari allt vel verðið þer verkfæri mér til björgunar.“ „Ekki er eg trúaður á það,“ sagði Banning liáðslega. „Þér .ættuð að reyna að vera Irúaður á það, yðar vegna ekki siður en mín vegna. Nú skuluð þér ganga fram og aftur við og við til þes.s að liðka yðúr, og til örvunar blóð- rásihni. Þér verðið kannske lengi í baðkerinu/' Banuing varð því feginn að geta lireyft sig dálítið, þólt riiin væri eigi mikið og gaf Porler hönuin naiiar gætiu’ þótt yart þyrfli að óttast, að lcymlögreglumaðurinn gæti tekið sér neitt „fvrir henduv“, þar sem hann var enn í járnum. Nokkimim mínútum fyrir kluldcan níú sagði Poríer: „Jæjá, Banning', nú verðjð þér að fara i kérið. En fyrst ætlá eg að losa yður við þetta.“ Banning til mikillar andrunar dró Porter upp lylcilinn að handjárnuiium og losaði hann við þau, en áð vísu liáfði. hánn bvssuna til talcs. „Eg geri þetta vegna þess að það kynni að glamra í járnunum og kerinu, ef þér hreyfið yður. Qg eídci ætla eg að troða neinu upp 1 yður, — það verður vist nógn erf- itt að drága andann þarna niðri i kérinu. En varizl að géra nolclcurn hávaða. Baðkerið er þúnnt — og úr ziníci, og' býssukiiia nuui auðveldléga smjúga gcgnum það. Mun- ið, að eg héf'i ívær byssur frá yður, Banning. Þér liafið 'sannarlegá séð mér vel fvrir vopnum.“ Bánning svaraði engu, en Porter varpaði teppi og lcoddá niður í kerið. „Leggisl niður, Baimihg. og sjálfs ýðar vegna' s’ailuð þér óslcá þess, að áforni niitt heppnist þá haldið þér lífinu og getið halciið áfram áð hrella sakiai'.st fólk.“ Bamiing varð sem snögg\’ast á svipina eins og honum væri slccmmt, en hann lagðist fyrir í kerinu og lcom sér eins þægjlega fvrir þar og honum %'ar unnt. Porter gelclc þvj næst frá ölín sem liann hafði áður ákveðið. Hina skammbyssuna tólc liann úr buxnavasa sínum, þvi að lninn liugði hana of áberandi þar, en var i nokkrum vafa bvað liann ætti að gera við líana. Loks gekk liann að skápnum, tók þar teppi, kastaði þyí í hrúgu á gplfið, skammt frá þar sem hann ællaði að sitja og faldi hyss- una úndir leppimi. Þegár klulclcán yar að vei’ðá níu ólc Ellen bifreið sinni að bílvagninum. Eftir örstutta stund var barið á dvrnar. Porter opnaði þær og hleypli Ellen og Göggin inn. Þegar þau voru komin inn lokaði Porler dyrunum vandlega. „Þelta er herra Goggin,“ sagði Ellen næstum feinuus- lega, máðurinn, sérh eg sagði þér frá, herra Swanson.“ Á þvi, sem gerðist á næsta augnablilci, gat allt oltið. Því að nú mundi það í ljós lcoma, er hafa mundi úrslita- þýðingu. Þeklcti Goggin Porter aftur? Þeir höfðu hitzt Nóg af heitu vatni. Þráti fýrir mjkla notkun heita vatnsins síðustu daga, hefir hitaveitan jafnan haft nægilegt vatn til þess að miðlá bæjarbúum. Hafá geýniár hilaveitúnn- ar á Öskjuhlíð aldrei tæmzl og venj ulega verið noklcuð af 'vátiii afgangs. Hefir eicki þurft að gripa til varastöðv- arinnar við Elliðaár né þurft að auka við valnsmagnið frá Reyk jum ineð þrýstilÖf tsdæl- um, en það liefii' reýnzt nauðsynlegt áðúr, þegar vatnsnotkunin hefir náð há- márki. Mayiifiarái VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélár. Einar Sveirisson. Simi 6585. VELRITUNARKENNSLA Sími úÓ2í). . . .. . (64 SNÍÐAKENNSLA. ---- Birna jónsdóttir, (j'Sinsgötú 14 A. Sími Söiíý; (y-ji ÆFING hjá tneist- ara- c>g 1. fiókki í kyökl kl. 10 e. h. í Í.R.-luísinu. Ií. og' III. flokktir! Æfing á fimmtudag' kl. 10 e. h. á sama staS. . Þjálíarinn. Sniðteiknun. Námskeið í sniöteiknuu byrjar n. k. föstudag, 27. þ. m. Nokkurir nemendur geta enn komizt að. Umsóknir tilkynnist skrfstofu skólans, Laága- vegi 118, sími 80807. Opin dáglega, nema laugardaga kl. 11—12 árd. Saumur drengjafata. Nýtt námskeið byrjar innan fárra daga. Umsóknir tilkynnist strax. fvrir L cl,\. Tréskurður og leirmótun 1-11- rlromri t___T .1 'irtl - CR.sStouéu, — IARZAM— Tarzan heygði sig fimlega undir högg HÖggið var vindhögg, en um leið Hann flevgði Randy afturábak tii Éji útl i sjónum nálgaðist hákáýl bráð Puuidys. stökk Tarzan fram. Molats. sína.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.