Vísir - 26.01.1950, Page 6
&
V I S I R
Fimmtudaginn 2fi. januar 1950
inn
drrefni,
kvikmynd
Búnaðai'banki íslands hef-
ií- ákveðið að bjóða út hand*
hafavaxtabréf til fjáröflunar
handa Byggingarsjóði allt að
fimm milljónir krónum með
5'/2% vöxtum til 35 ára.
Að því er Búnaðarbankinn
hefir tjáð Vísi, þarfnast
Byggingarsjóður nú aukins
fjár til þess að gela haldið á-
fram lánsstarfsemi sinni, en
lán úr sjóðnum eru veitt til
landnáms, nýbygginga og
endurbygginga i sveitum
landsins. Sjóðurinn skuldaði
sparisjóðsdeild Búnaðai-
bankans um s. 1. áramót um
2.5 mill j. kr. og auk þess var
búið að lofa nýjum lártum
að sömu upphæð. Þarfnast
þvi sjóðurinn aukins fjár,
eins og þctta ber með sér.
Byggingarsj óður fær á ári
hverju 2.5 millj. kr. frá rík-
issjóði. Nú á sjóðurinn um
11.5 nhllj. kr. í skuldlausri
eign og um 18 millj. lcr. uli-
standandi.
Handliafabréf lánsins geia
menn fengið í afgreiðslum
bankans liér i Beykjavík og'
i útibúirtu á Alairevri.
Kvikmynd frá
Reykjavíkar-
sýningunnl
Félag íslenzkra iðnrekenda
Iét taka litkvikmynd af þætti
iðnrekenda á Reykjavíkur-
sýningunni fyrir áramótin.
Hefir kvikmynd þessi nú
verið framkölluð og virðist
hafa tekizt ágætlega.
Það var Vigfús Sigurgeirs-
son Ijósniyndari sem tók
kvikmyndina fyrir iðnrek-
endur. Samtals mun hann
hafa tekið um 800 fet. Var
filman síðan send til Eng-
lands lil framköllunar og er
nýlcga komin þaðan aftur.
Myndin var tekin á næt-
urnar og varð kvikmynda-
tökumáðúrinn að hafá lil
þess mikinn Ijósaútlmnað og
maiga aðstoðarmcnn, auk
þess sem fulltrúar frá iðn-
relcendum voru þar til leið-
beiningar og' ráðagerða.
Kvikmynd þessi er fyrst og
frenist söguleg Iieimild um
]>íilt iðnrekenda í Reykjavík-
ursýningunni, en telja má
])ann þátt islenzkuin iðnaði i
heild til milíils sóma.
Síðar munu íslenzkir iðn-
i'ekendur hafa hug' á að láta
kvikmynda iðnaðinn í heild,
verksmiðjur. vélar, vinnu-
I)rögð, vinnuskilyrði, fram-
leiðsluna o. f. Yrði slík kvik-
mynd ágæt méimingarsögu-
leg heimild i samlrandi við
alvinnuháttu vora um mið-
bik 20. aldar.
Borgfirðingáfélagið í Rvk.
hélt aðalfúnd sinn nýlega.
Félagið er aðeins fjögurra
á)’a, en þrátt fyrir ungan ald-
ui’ hefir það inut alhnikil
stÖrf af hönduhi.
Formaður þess liefir frá
öndverðu verið Fyjólfur Jó-
hannsson frkvstj., og var
hann enn endurkösinn á
fundinum í fvrrakveíd. Fr
stjórnin öll sú sama og s. I.
ár nema Sigurður Ilalldórs-
son vai’ kosinn i hana í stað
Guðmundar Hjartarsonar.
Félagar mpu nú vera sem
næst hálfu fimmta hundraði
að tölu.
A undanförnum áruni hefir
félagið varið á 9. þús. kr. til
örnefhásöfmihar í Borgar-
fjaroarhéráði og er því starí'i
enn haldið áfram. Þá er
nokku'r sjóður fyrir hértdi til
i])i’ól lávaliargerðar í hérað-
inu þegar til þess kemur, áð
hah'n verði lyvggður.
í undirhúningi er að láta
go’a kvikmýnd af Börgar-
fjarðarhéraði, sem tékin ýrði
í litiun. Yrði sú kvikmýnd
ekki aðeins af landslagi,
söguslöðum og fögruni stöð-
uny heldur líka af hverskon-
ar atvinnuhátlum, fornminj-
iun. fólki og öðru því er
snertir héraðið eða nienn-
ingu þess.
rttrtt-
t'Ϛistnenn
Samkvæmt tilkynningu í
Lögbirtingablaðinu 19. þ. m.
hafa verið skipaðir tveir
nýjir vararæðismenn íslands.
Hinn 30. desember 1919
var Kurt Olof Borg skiþaður
varara'ðismaður íslands i
Hangö í Finnlandi.
Saina dag var Hárry
LaBruin veitt láúsn frá
störfum sem vararæðismað-
ur íslands í Pliiladelplha, en
i liáns stað skipaður Janies
M: Marsh.
BNEFALEIKA-
MENN K.R.
Æfing í kvölit kl
o— io. Mæt.iíS atlir, —
VALUR.
Meistara, I. og TT.
fl. I.eikfimi í kvöld
klukkan 8.
KNATT-
SPYRNU-
FÉLAGIÐ
Þróttur. Kvikmyndasýning-
ar verða í húsi ungmennafc-
lagsins á Grímsstaðaholti. —
fyrir yngri féiaga kl. 3.30 og
eldri kl. 5.30. Sýndar veröa
r. fl. knattspyrnukennslu-
ínyndir, frjálsíþróttamyndir
o. fl. .....
í. R.
KOL-
VIÐAR-
HÓLL.
feicí’ö'aferöir áö Kolviö'afltóli
■'um helgiúa.' Kágt af’stáö kl.
2 og 6 á laúgárdag og kl.
iö á sunmVdágsmorgún. 'Far-
miöar viö Ijílana. Fariö frá
VarSarhúsinu. Skiöanám-
skeiö næstu viku. Kennslu
annast nokkurir góöir skífta-
menn úr félaginu. — Uppl. í
Í.R.-húsinu kl. 8—9 á íöstu-
dagskvöld. — Simi 4387.
Skíöadeildin.
Fundur í kvöld kl. 8.30. Magnús Runólfsson talar. — Allir karlmenn velkonmir. (483
VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Simi 6585.
VÉLRITUNARKENNSLA. Sítni 6629. (64
SNíÐAKENNSLA. Birna Jónsdóttir, Óðivísgötu 14'Á. Sími 802x7. (431
GÓÐ stúlka öskast í létta vist hálfan daginn. — Uppl. í sinia 4109. ( 484
KLIPPINGAR í heima- húsum, fyrirtækjum, spítöl- um kl. 10—6. —• Pantanir í sínia 7249. (460
KJÓLAR sniönir og þræddir sauian. Afgreiðsla milli'4 og-6. Sáúmastofan, Aiiðarstræti 17.
BÓKHALD — Bréfa- skriftir — Endurskoðun — Samningagerðir — Skatta- uppgjör. — Endurskoðunar- skrifstofan, Njálsgötu 92, III. hæð. Sími 2424. (79
DÍVÁNAVIÐGERÐIR. Nú er rétti tíniinn að láta gera viö húsgögnin. ■— Hús- gagnaverksmiðjan, Bérg- þórugötu 11. Simi S1830. — (320
YFIRDEKKJUM hnappa, geriun hnapþagöt, hullföld- um, zig-zag, píiséringar. — Exeter, Baldursgötu 36. (162
ALLAN janúarmánuð að- stoöa eg fólk til þess að út- fylla slcattskýrslu sína. Gestur Guðmundssoib Berg- staðastræti 10 A. (49
NÝJA Fataviðgerðin — Vesturgötu 48. Saumum úr nýju og gömlu drengjaföt, kápur 0. fl.
FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: 5187.
PLISERINGAR, liútl
saumur, zig-zag, hnappar
yfirdekktir í Vesturbrú
Guörúnargötu 1. Opiö frá
x—6. Sími 5642.
• SÁ, sem í-gær hirti svart-
;ir kvenbomsur sem fleygt
haföi veriö inn á lóö Dóm-
kirkjunnar er vinsámifgast
heöinn aö gera aovart i síma
4219. (475
ARMBÁND fannst í siö-
astliðinni viku í Austur-
bænum. Uppt. í síma 0215.
(47S
mmm.a.íL
HERBERGI í risi til leigu
í Hlíöunum. Tilboö, merkt:
„Herbergi í Hlíöunmn —
849“* séhdist V’ísi fyrir laug-
' ...(477
TIL LEIGU góö stofa rne'ö
húsgögnum fyrir skilvísan
mann. Róleg unigengni á-
skilin. Öklúgata 27, vestur-
dvr. (4S5
TVEGGJA hólfa gásstlöu
tæki óskast til kaups. Uppl
í síma 2746.
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
1 löföatúni to. Chemia h.f.
Simi 1977. (205
TÆFIFÆRISVERÐ Á:
rafurmagnsofni, horð-
lampa, bedda, kollstól,
kommóðu, hægindastólum,
með rauðu áklæði, skrif-
borð, eik, legubekkur, rúm.
Verkstæði Verzl. Áfram,
Laugavegi 55, bakhúsinu. —
(434
SVEFNHERBERGIS
sett til sölu, spónlagt, ljóst
birki. Til sýnis á Brávalla-
götu 26, 1. hæö. (482
PELS tii söht. — Uppi. i
síma 7890 eöa Sörlaskjóli 82.
(841
TIL SÖLU 2 kjólar, fal-
légur feriningarkjóll og nýr
taftkjóll, hlár, nr. 42 — miÖa-
laust, á Lindargötu 22 A.
(480
STOKKABELTI ti! sölu.
U]>pl. j sima 80890. (476
ENSKUR harnavagít til
sölu (minni géröin). Til sýn-
is á Bræöraborgarstíg 25. —
(474
LÁN. — Fjárfestingar-
leyfi. — Hyér vill lána 15—
20 þúsund gegn góöum
vöxtum og trygging.u t 3—4
máfíuði ? — Lányeitandi
gæti orðiö aðnjótandi fját-
íestingarleyfis. •—■_ Tilboð,
merkt: „Fyrsta flokks trygg-
iiig — 940" sendist Vísi sem
ívrst — þágmæisku héitið.
(4 73
VIÐ KAUPUM alla góöa
tftutu. Hátt verð. Antikbúðin.
Hafnarstræti 18. (188
KAUPUM tuskur. Bald-
ursgötu 30. (166
ELDHÚSBORÐ, máluö,
190 kr. Eldhússtólar, málað:-
ir 45 kr. EÍdhússtólar, ómál-
aðir, .25 kr. Húsgagnaverzl.
Guðmundar Guömundssonár,
Laugavegi 166. (95
LEGUBEKKIR fyrir-
liggjandi. — KörfugerSin,
Bankastræti 10. (521
KAUPUM: Gólfteppi, út-
varpstæki, grammófónplöt-
ur, saumavélar, notuð htis-
gögn, fatnað og fleira. —
Kem samdægurs. — Staö-
greiðsla. Vörusalinn, Skóia-
vörðustíg 4. Sínti 6861. (245
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
verksmiðjan, Bergþórugötu
11. Sínii S1830. (53
KARLMANNAFÖT. —
Kaupum lítið slitinn herra-
fatnaö, gólfteppi, harmonik-
ur og allskonar húsgögn. —
Stmi 80059. Fornverzlunin,
Vitastig 10. ■ - (154
HARMONIKUR, gítarar.
Við kaupum litlar og stórar
harmonikur og einnig gítara.
Gerið svo vel og talið við
okkur sem fyrst. Verzlunin
Rín, Njálsgötu 23. (524
KLÆÐASKAPAR, stofu-
skápar, armstólar, bóka-
hillur, kommóður, borð,
margskonar. Húsgagnaskál-
inn Njálsgötu 112. — Sími
81570. Gt?
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
I—5. Sími 5395. — Sækjum.
PLÖTUR á grafreiti, Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vmra. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara) — Sími 6126.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Stmi
Í3926. 60
VÖRUVELTAN, Hverfis-
götu 59. Sími 6922. Kauputn
og seljum allskonar nýlega,
gamla, eítirsótta muni. —
Staðgreiösla. — Umboðssala.
- (227
KAUPUM — seljum hús-
gögn, fatnað o. m. fl.. —
Kaup & Sala. Bergsstaða-
stræti 1. Simi 81960. (600
ÞAÐ er afar auðvelt. —
Bara að hringja í 6682 og
komið verður samdægurs
heim til j’ðar. Kaupum og
seljum állskonar notaða
muni. Borgum kontant. —
Fornsalan, Goðaborg —
Frevjugötu 1. (244
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
Höfðatúni 10. Ghemia h f.
Sími 1977. < 20t;
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir, einnig sultuglös. —
Sækjum heim. Vcnus. Sítni
4714- (4*K