Vísir - 28.02.1950, Blaðsíða 2
V I S I R
-.............Skm ■
Þriðjudaginn 28. febrúar 1950.
Þriðjudagur,
28. ’ febrúar 59.’ clagúr ársins.
Ljósatími
bifreiöa og annarra .ökutækja
er frá kl. 17.45—7.40.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarö-
stofunni, sími 5030, næturvörð-
ur er í Reykjavíkur Apóteki,
sími 1760, næturakstur annast
Hreyfill, sími 6633.
- r ■'TT j
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin alla
þriöjudaga og föstudaga kl.
3-I5—4-
Sjávarföll.
Árdegisfló'ö var kl. 00.35.
Árshátíð
Kvennadeiklar Hallgríms-
kirkju veröur haldin í kvöld kl.
9. Veröur þar meöal annars
sýnd kvikmyndin „Dásemdir
sköpunarverksins".
Kvöldbænir
fara frarn alla daga vikunnar
nema sunnudaga og miðviku-
daga í Hallgrimskirkju kl. 9.
Sungið er úr Passíusálmunum.
Sr. Jakob Jónsson.
Vorboðinn
Sjálfstæðiskvennafélagiö í
Hafnarfirði heldur aðalfund
sinn í kvöld kl. 8.30 stundvís-
lega. Þegar aöalfundarstörfum
er lokiö verður spilað og drukk-
ið kaffi. Félagskonur eru
minntar á að fjölmæta.
Bazar Kvennanefndar
Dómkirkjunnar verönr haldinn
í húsi K.F.U.M. og Iv. næstkom-
andi föstudag 3. marz kl. 4 e. h.
Þeir, sem vildu styrkja bazar-
inn meö gjöfum komi þeim fyrir
2. marz í íélagshúsiö.
Nætursímar bílastöðva.
Auk Hreyfils, sem hefir næt-
urbílasíma við stöð sína og er
núirier hans 6636, hafa tvær
aðrar stöðya.r sett. upp slíka
síma. Litla bílastqöin Irefir við
stöö sína nætúrsíma 1382 og B.
S. R. nætursíma 1720. í þessa
sjma svara bílstjórar seip eru
viö akstur áð næturlagi.
Brúðkaup.
Laugardaginn 25. þ. m. voru
gefin saman í hjónaband í
Laugarneskirkju af sr. Garöari
Svavarssvni ungfrú Þóra Sig-
urðardóttir og Vaiur Sigurðs-
son, stud. oecon. Heimili þeirra
verður að Bergi við Suöur-
landsbraut.
Laugardaginn 25. þ. m. voru
gefin saman í hjónaband í
Laugarneskirkju af sr. Garöari
Svavarssyni ungfrú .Vagnfríöur
Jóhannsdóttir og Þórarinn
Árnason, múraranemi, Lauga-
teig 34.
Laugardaginn 25. þ. m. voru
gefin saman í hjónaband í
Laugaraeskirkju af sr. Garöari
Svavarssjni ungfrú Marit
Gröstad og Lothar Sæborg, bif-
reiöavirki, I.augarnesvegi 64.
Laugardaginn 25. þ. m. voru
geíin saman í hjónaband ung-
frú Hólmgeröur Friðriksdóttir
og Helgi Ágústsson ,bifi-eiða-
stjóri, Hrevfli.
Hjónaefni.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Þóra Friðriksdóttir,
Mörk á Síöu og Ólafur Frið-
riksson, sama stað.
E.s. Ármann
hefir tekiö viö Vestmannaeyja-
ferðum af Skaftfellingi og fer
frá Reykjayík þriðjudaga og
föstudaga, en frá Vestmanna-
eyjum á miövikudögum og
laugardögum. Skipið hefir rúm
fynir tíu farþega.
Skinnfaxi,
2. hefti fyrir árið 1949, er ný-
kominn út og flytur hann meðal
annars þetta efni: Áyarp til
æskunnar, kvæði eftir Helga
Sveinsson, Hlutverk ungmenna-
félaga, ræða eftir Eystein Jóns-
son, fyrrum ráðherra, Kraftur
jaröar og kraftur himjns, ræða
eftir próf. Ásinund Guömunds-
s'011, Landsmótið í Hýqrágerði,
eftir Daníel Agúsíinussqn, Nor-
ræna æskulýðsvikan í Pargas
eftir Grim S. Norðdahl, m.inn-
ingarorð uin Guðnnind Eggerts-
sou og sitt hvað fleira.
Gleymdist að flagga?
Eins og menn vita, var hvar-
vetna flaggað í bænum í gær
vegna aímælisdags forseta ís-
lands, hr. Sveins Björnssonar.
Bæjarmaður hringdi til Vísis í
tilefni af því og spurði, hvort
sér mundi hafa missýnzt um há-
degið að þvi leyti, aö hann sá
ekkj fána viö hún á Mennta-
skóíanum. Vísar blaðiö fýrir-
spurn þessari hér með til réttra
hlutaðeigenda.
fia.
Vegna þess,
að eg hefi orðið fyrir persónu-
legum óþægindum út af grein
einhvers „Kastalabúá", sem
birtist í Visi fyrir nokkrum
dogum, vil eg' taka jíað, fram,
að eg er ekki höfundur ofan-
nefndar greinar. Dagur Austan.
Útvarpið í kvöld:
20.20 Tónleikar .(nlijturj. —
20.45 Erindi: Nytjár. jar.öar :
Um sement; D. (dr. Jón F.
Vestdal). 2T.10 Tónb-ú-ay ípiöt-
ur). 21.25 Málíundur í útvarps-
sal: Umræöur um kosningarétt
og kjörqíemaskipun. Fundar-
stjóri: Vilhjálmur Þ. Gíslason.
22.10 Passíusálmar. 22.20 Vin-
sæl lög (plötur).
Veðrið:
Lægð yfir Grænlandshafi á
hægri hrey fingu til norðurs.
Önnur lögð um 1500 kílómetra
suðvestur af íslandi á hreyfingu
til norðausturs.
Horfur: Minnkandi SV-átt
og skúrir íram eftir degi, síðar
vaxandi SA-átt. Iivassviðri og
stormur sums staðar. Rigning
í nótt.
Tii fgtagms og gatnans
Út* VUi fyrip
36 artittt.
Þá birtist grein í blaöinu
undir fyrirsögninni: „Þing-
mannatala Reykjavíkur" og
segir þar meðal annars: „Eins
og frá var sagt í blaðinu í gær
var haldinn borgarafundur hér
í bænum í fyrrakvöld, sem var
kallaður saman af pólitísku
flokkunum, og fór fundurinn
afdráttarlaus fram á aö þing-
mönnum bæjarins yrði fjölgað
um 4, svo þeir yrðu 6 talsins,
þegar sú lagabreyting yrði konv
in á, og þeir og þingmenn
Reykjavíkur fengu áheyrn hjá
stjórnarskrárnefnd efri deildar
í gær. Sú nefnd tók svo í málið,
að fyrir hennar tilstilli var sú
breyting samþykkt í efri deild,
að þingmannaviðbótin verða 3
í stað tveggja er áður stóð í
frumvarpinu eins og það var
samþykkt í neðri deild. .,.. “
Smatllei
Hann: Góða mín — ef við
lcaupum nýjan bíl, hvernig eig-
um við þá að bbrga hann?
Iiún: Æ, vertu nú ekki að
í'ugla okkur i ríminu með þvi
að tala um tvö vandamál íæinu.
Pabbi rninn, getur ekki nýi
kærastinn minn komið í staðinn
fyrir kaupsýslufélaga þinn seni
dó í morgun?
Ekki hef eg nei.tt á móti því
—■ ef þú getur fengið útfarar-
stjórann til þess að fallast á
það.
R.obert' Rogers, sem á heima í
Massachusetts-fylki í Banda-
ríkjunum, var handtekinn fyrir
rán að afstöðnum miklum elt-
ingaleik. Hann bað blaðamenn
um að halda þessu leyndu fyrir
sig, þar sem hann væri á nám-
skeiði fyrir lögregluþjónaefni!
' ■ ' i
Raymonó R.obbirt var hér um
árið hancjtekinn og dætndur ,í
átján mán^ðq fangelsi fyrir rán
á konfektkassa í sætindaverzlun
einni. Fáeinum dögum eftir að
hann var látinn laus, var hann
handtekinn af sarna lögreglu-
þjóni, fyrir sama brot í sömu
verzlun.
HwMífáta nt*. 97?
Lárétt: 2 Þingmaður, 5.. á
fæti, 7 öðlast, 8 hirsla, 9 leikur,
úo hljóðstafir, 11 forsetning, 13
taug, 15 umgang, 16 gluía.
Lóðrétt: 1 Svertir, 3 sívaln-
inguririn, 4 íarkostur, 6 b.iblíu-
riafn, 7 titill, 11 rnissir, 12 hlé,
13 bókstafur, 14 tónn.
Lausn á krossgátu nr. 976:
Lárétt: u.B.rú, 5 at, 7 ál, 8
kamfóra, 9 il, 10 að, 11 kaf, 13
lærir, 15 mór, 16 sól.
Lóðrétt: 1 Hakið, 3 ræflar, 4
hlaða, 6 tal, 7 ára, 11 kær, 12
fis, 13 ló, 14 ró.
Smurt brauð og snittur,
líöld borð með stutfum
fyrirvara.
Njálsgötu 49.
Sími 1733.
til sölu á frémur háan
grannan miinn. Uppl. á
Grettisgötu 31. Sími 3746.
ÖLLUM ÞEIM, sem sýndu mér samúð á
sjötugsafmæli mínu, flyt eg hérmeð innilegar
þakkir.
Einar Arnórsson.
2 flatningsmenn
vantar á M.b. ILkir.g. Uppl. á Frantnesveg 57. Sími 2540
túlkur
vantar við fiskpökkun i Isbjörninn h.f.
Símar 2467 og 1574.
Húseign eða íbúB
4—6 herbergi óskast til kaups. Tilboð sendist
Málflutningsskrifstofa
EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og
GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR,
Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202.
Stúiku vantar
á Hótel Borg. — Uppl. í skrifstofunni.
Aðvörusi
frá bæjai-símastjóranum í Reykjavík.
Að gefnu tilefni skal á það bent, að símanotendum
er óheimilt að lána, leigja eða selja öðrum afnot af
síma, er þeir hafa á leigu frá landssímanum. Brot
gegn ákvæðum þessum varað m. a. missi símans fyrir-
varalaust (sbr. 6. lið skilmála fyrir talsímanotendur
landssímans, bls. 20 í símaskránni 1947—1948).
Með lilliti til Irins alvarlega símaskorts í Reykjavík
verðm’ eldci hjá því komist, að taka þá síma, sem svo
kann að vera ástatt um og verður það framkvæmt
mánudaginn 6. marz án frekari tilkynningar.