Vísir - 28.02.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 28.02.1950, Blaðsíða 4
V I S I R Þriðjudagiim 28. febrúar 1050. W JL óJft D A G B L A Ð Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VÍSÍR H/F. Ritstjórar: Afgreiðsla: Kristján Guðlaitgsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7.. Ilverfisgötu 12. Síniar 1660 (fiírim línur). Lausasala 50 aurar, Félagsprentsmiðjan h.f. Framsókn „át fyrirmyrJina". Synir á nýársnótt. istmálari ])uuð nokkrum vinum sínum licim til sín I vrir nokkvu, en vaf ekki viðstáddur er j)á liar að dyrum. Þeir gerðu sig liinsvegar heimakonma og eltir að hata setið góða stund tólcu þeb' til snæðings og gæddu sér á ávöxtum, sem voru í skál-á horði. I því bar listmálarann að og harmaði hann sáran að gestirnir hefðu „etið fyrir- myndina" og gert þar með gott efni að engu. Framsóknarflokliurinn hefnr að nndanförnu átt þess kost að ganga til stjórnarsamstarfs með Sjálfstæðisflokkn- um á hreinum málefnagrundvelli, sem að þvi miðar að ráða l'ram úr aðkallandi vanda dÝrtíoamiálanna. Lengi vel létu Framsóknarí'orkóll'arnir svo sem þeir myndu jjekkjast hoðið og fóru viðræður í'ram ura stjórnarmyndun án þess að vart yrði áð ]>ar gætti verulegs ágreinings utn málefuin, en á síðuslu stundu l'óvu allar samkomulagstil- raunir út um þúfur, sennijega af því að Frainsókn heí'ur, krafizt l'rekari fríðinda sér til híinda en unnt hefur vérið að fullnægja, enda ekki ástæða til að þefja verzlun eða iirossakaup um góð málefni, sem onginn ágreiningur var' um milli flokkanna. ■ Tillögur þær sem rikissljórnin ttefur borið frám éru ávextir af margra ára undirbúningsstarí'i varðandi endan- lega lausn í dýrtíðamiálunum. öllum kemur satnan ura að lillögurnar séu líklegar til stórfelldra bótii og skjóts á- rangurs, ef þær skyldu komast í lramlvvæmd, sern veltur hinsvegar á ]>ví að nægiiéga sterkur meirilUuli fáist á Al-j j)ingi til j)ess að fylgja frumvarpiiui fram. Er þá ekki áðj efa að þjqðin mun fagna slíkurn raunltæfum aðgerðrun, með því að abUenningur er orðinn langlúinn á aðgérðarleysi eða kukli löggja/ai'valdsins á þessu s\ iði öll undanfarin ár. Þar hefut' ein ógæfan boðið annari heim, enda er víst að ,])ví aðeiris fæst. löggjafinn lil ]>ess að lalci mál þessi til endanlegrtir úrlausnar, að harm getur ekki skotið sér rtndan því lengur. Jal'nvel má fuliyrða að málið þoli ekki |)á bið, sem leiða kyiuti id' þingrol'i og nýjum kosningum, ]>aiinig að cina lausnin sem til málíi gæti konrið væri myndtm u tánþingsstjórnar, eí' svo skylrli l'ará, áð'Sfjórn- iirmynditn hekist ekki af hállu Sjálfstæðisfiokksins og FTírmsókiiitr. Jþrátt fyrir vanfráustið verðrir þeitn trlraun- um vafahmst haldið ái'ram, þótt líkur séu tiJ að ýantrausls- tilJagan greiði ekki fyrir stjórriarsámstarfi. I 'siðustu kosniugum k«a|ðist lTatnsókn gengislækkunar og annarra raunbæfra ráðstafitna í dýrtíðarmáluuúm. Eng- inn flokkur Itáði jairi skelcgga baráltu í þessú eírii, með því að öllttm öðrum vur ljóst að gengislækkun var í sjálfu sér ekki eí'lirsóknarverð, |)óit el' tii vill yrði að grípa til hennar, sem. algers ncyðarúrræðis. Þegiir Framsóknar-j flokkuriiui Itei'ur þitnnig feugið aðalbáráttumái sitt fram! og ríkissl jórniri hefur gert það að sínu máii, fá raonit ekki skilið hver rök Jiggja lil að vantrauststillaga héfttr veriðj borin fram. Miklu i'rckar skyldu menn ætla íið Framisókn! léti jjjóðitrhagsmuni sitja i fyrirriimi og veitti málinu! siuðning alveg án tillils lil hvcrjir hefðu forystuna á' hendi. En Frainsókn hefur l'arist eins og gestum listmálarans. Ilenni var boðið heitri fil stjórnarsetu og tii þess að sjá árangur af verknnum, en flokkurinu hefur ekki sætt sig við j>að, heldttr etið ávexlina; sem voru til fyrinnyndar ogj gert þá að engu. Má lelja líkindi til, úr því sem kornið cr,J að í'ái Framsókn að ráða, vérði engar jákvæðajr ráðstafanir gerðar lil kuisnar dýrlíðarmáhinum. en Handinu myndist j aigerl öngþveiti. sem ltómmúnistar eirtir gela notftvrl• -érj út í yztu æsar. Það vai* engin hending að konunúnisti lv--,íi þýí yfir á stúdentaJrindi hér á díigúrium, að' koimnúnisjnirm þróaðist e.kki í Eriglandi sökum jjess ;tð þjóðiruii liði of vei. Þessu ér svo l'arið alls staðar og Island er þar engin umlantekning. ITiininlivoifið rökkvast. Svahtr blær kenmr inuan af fjöllumtm, s'ém gnæfa fann- klædd við ljósbláa heiðríkj- una. Og nvánhm hlær hátt á lofti. Þá bind eg saman skið- iii og opna bæjardyrahurð- ina. Inni í stofunni er katt. tíg kveilri á rafofninum, en ekki á Ijóskúlunni, sezt ú.t r horn t dirnmri stofurmi og hálla mér upp.að breiðu stólbakanu. MáriáÍjósið skín gegnum ltélaðan ghtggaim og fellirr á veginn á ská við mig, þar sem enn 'hangir lílil gxein af jólagreni. Þ.etta daufa, ró- lega skin varpar ad'inlýra- ljöma á kvöldslund i mann- lieimum, Gluggitm er skinandi hjart- ur ogá rftðunum raðást frost-j t'ósirnar í fvlkingar, eins og blóm í aidingörðum sumars-; ins. ís-skraut vetrarins kaliar á.l'ölar minningar. Þær konvt; lrægt og t'ólega upp úr djúpi hugans, skýrast og vaxa. og stökkva svo allt i einu framj með glettni og grípa umj bjartað í brjóstiiiu, segja: Ilalló maimi! Og þá getru’ maður ekki arináð en lilegið, [>ó |>að sé' vetur, því auðvitað eru minn- ingarnar frá sumrinu. Skóg- arlrlíð með rjóðri og dans- anrli tmnulækjum lrér og bvár, - og hiiul að sjægla sig í einum þen-ra. Þegar eg lít við sem snöggvast upp á jólagreiiúnu j á veggnum, blikar luin þáj ekki i sólroða, eins og þeint, sem í'jarlægir jöklar hjúpastj á snmarkvöídum. Ekki er þcttti mánnljós vetrarins. Og svo . . _ _ þarná bak við ang- ana á hrishtrmi gægist dís t'ram í stofurökkrið; hlægj- ■mdi rrieð svart hár, og fjalla- hiáma í augruuim. Varat ]>ú ;ið luigsá um . , , . . . .. , ..ý. i slænta emkunn skogarhindtna t rjoðrinu: ...... . . , ' v i ■ lræoingum. Og þo að þetta \ ar það disui. sem sprtrðt: ° ° 1 Hornkertið et- örtiflu utár en á að vera, lil ]jcss áð röð- i 1.1 tnyttdi rélt hörri. Svona má engin ■ girðing véra, þvi ctð eí' liornstaui'inn er utar eu línur girðingarinnar. fæ eg hjá veðk- Eg lít til baka. vfir á l'rosh rósina. Þar stendur einmi-tt hindin á milli íshlaðanna og á hak við hana íiiða vötnin. Var það hinditt, sem spurði? Aí'tur verður mér litið á jólagreiniua nógu snemma lii að sjá dísina lilaupa skélli- hkegjandi inn i sólroða- hjarmann og gefa mér langt nef rim leið og hún hverírir. Ilvað slcyldi hin gera? Jú, um lcið og cg ,snv mér að i'orstrósimii, er hindin að hverí’a inn i skóginn, og skvcttir upp lendunum. —-j Hvert j)ó í hoppandi! Því! látið þið svona? Það er nú saml hnattarlag á jörðinni, sé eugtn „alvöru"-girðing, j>á fæi'i eg sarnt kertið til, og sezt svo aftur niður ti! áð horfa. En nú cr þá kertið aðeius ofurlitlu iimar en linurnar, og liornið verður kollótt. Rlessaðttr klaufi get eg verið'! Nú sé eg þó, að þar setn liornkerlið á að standa er kvislur í tækinu og yfir hann liefi eg verið að Irlaupa. Til þess að fá úl rétt liorn, verð eg að færa alla girðinguna. Eldarnir hrenna. Þeir flökta og titra af grunsöm- um ótta við myrkrið. Og allt í einu hreytist hornkertið í jólatré, lítið að visu, en und- ursamlega fagurt. Og hópar þó að j>ið hlaupið sín í hvora af smáum ljósáifum standa attina. Og nu íer eg gcgiuim á vlg 0„ (]relf um greinarnar. hana og út liinum mcgin. ] Pínulítil sfðskegg bylgjast Bless á meðan'! I Sýningin er horí'in. .laf'nve! inánaljósið. Kg hefi vist hara ímyndað mér alla þessa birtu. Uti á dimraum hunnimtm sést varla norður-Ijös. Og uppi í þakkherberginu ríldr nóttin. Kyrrðinmókir í faðmi tímans og dropatal sekúnd- anna er Itin eina sem heyrist. Sjö lítil kerli í ýmsutn lilunr liggja á horðinu og eg tek ]»au og kveiki á ])eim. ör- smáir eldar iða' frám og aftur og ráða ekki við myrkrið. Það er engu líkara en þeb’ skjálfi af myrkfælni. Eg færi kcrtin inn á útvarpstækið í liortrinu og raða þeim þaimig að þau rnynda vinkilhorn. mður utn bringurnar á þeirn og munnarnir, sem eru á kafi i þessum snjólivítu skeggjaflóðum, taka að 'muldra. Döklc, en blikandi augu stara nrörg á mig i einu. og glettnin og kátínan skíua út úr þeim. .... Ekki errtm við svona smásrnuglega nákyæm- ir, segja álfarnir við mig. Littu á, svona á að búa til girðingu! .... Og iira leið. breytast öll bin kérlin hka í jölatré, og færast i óreglrileg- an hóp út um' borðfTölinn a úlvai’jrstækinu..... Svoriá girðing er bézti varnargarð- uritm! Sjáðu! Og svo sliga Ijósátfarnir Sjallur ætla eg að sitja íjniður■ i’u* Irjánum og fara að dimmasta sktigganum, baJcfdarisa kringum þau. Nei, það við horðið, og sjá þau brenria. Framh. a 6 síðu. . l i w? W9 mjr 1 I A ♦ U JL'ii fjr ilfl A JL ♦ ______ •WBHJ’-' . IpS' Eftirfarandi hefir Berg- máli borizt frá Pétri Sigurðs- syni erindreka: ..I Jundar spangóla, en eldci hefir það j)ótt skemtnlilegni' söngur. Fjöldi manna er ekki svo vel afí-sér í hinum einföld- iistri tnaiinasioum, afi skilja, aft'! skerandi blísturhljóft í stigum.| göngum og hvar sem er í hús-1 uni inni efta úti á álmannaíæri, j er þein'vsetn hlusta á slíkt, cugu I geftslegra efi spang'iíl hundanna. j Vilja ekki þessir ntenn, scmj ertt allstaftar hlístrándi stigumj og göngum j lúmun slærri hús-| unr bæjarins, leigja sér sam- komuhús og tijófta fólkimt upp j á sketnnitun, bjóða þvi aft konra| og hhista á menn hlístrá? F.f til vill gætu þeir þá séft, eftir j nokkur slík skemmtikvöld, hvej aftsóku vrfti tnikil og hve mikift \ dáJæti ahnenningur hefir á-J þessu eilíi’a. andstyggiléga-j:. blístri. j * •Eg hefi skrifstoíu i stérril nýtízkú ' hyggingu, firnm j háéða húsi. Hvern einasta i dag verður maður að hlusta j á þetta leiðinda blístur. Ful'l-' orðnir menn, svo ekki sé nú j minnzt á strákana, jafnvel j myndarlegar frúr rápa upp / og ofan stigana blístrandi. i Veit aumingja fólkið ekki, hvaöa mælikvarði þetta er á siðmenningu? Tóku menn ekki eftir því, þegar brezku hermennirnir komu til Reykjavíkur, hvernig þeir rápuðu um göturnar blístr- andi sí og æ? Miklu minná bar á þessu hjá Ameríku- mönnum. Alþýðumenntun hefir ekki verið talin á háu stigi í Englandi. Hvenær sjá menn verulega siðfágaða menn, virðulega menn, rápa um blístrandi? Hitt er annað mál, að menn geta vel leyft sér að blístra sér til hugar- hægðar þar sem þeir þurfa ekki að neyða neina aðra til að hlusta á það. Ef eg fengi mér huncl, heífti Iiánn í bandi vift skrifstofudyrn- ar mítiar og léti hanri s])angóla. vift og vift allan daginri, hygg ég aft niörgum í húsin.u muiuli þykjá riög unt. En hvaft þá tun hin skenmdi blísturhljóft ? Fr ié.ngin leift til þ'ess aft kenná mönnum siftvenjur, sem eru ’pæg'ilegnr fyrir alla. Orka skól- ar etígu í þessa átt'? Eg hefi verið ragur við að taka til máls um þetta, en örfaðist við það, að nýlega sá eg grein í norsku blaði, sem heitir: Plystrer du i toget? Blístrar þú í járn- brautarlestinni ? Þar er sagt frá, hversu fólkið í vagnin- nm undi sér við lestur og ánægjulegt samtal. Allt í einu hallar einhver sér rit í gluggann og tekur að blístra, og blístrar af lijartans tyst, en áttar sig ekki á því, að cllum í vagninum er hann hneyksli. Menn hætta að lesa og líta í kringum sig og glápa á manninn og öll sam- töl hætta. Allir í vagninum voru þegjandi sámmála um, að þarna var því sýndur verulegur dónaskapur. Um- burðarlyndið er auðvitað fögur dyggð, en af öllu má of mikið gera, og nærgætnin og huguriarsemin er líka för- ur dyggð. * Kennift mönuum. aft ] >ót t húridar ■ spangóli, þá ;;sé þaft augijós vottur um skort á sift- fágrm, aft gatxga um blístrandi á almannafæri.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.