Vísir - 28.02.1950, Síða 1

Vísir - 28.02.1950, Síða 1
40. árg. Þriðjudaginn 28. febrúar 1950. 48. tbl. jóslys vi Nær 30 menn farast, er CLAM rekur upp og björgunarbátar - fullir af mönnum - eru settir á flot í brimgaröinum. OJluskipið Clam, sem strandaði í morgun á Reykjanesi. Er stórúigei'din nö stöðrastj) Sfémemt leita til landvmitu, en ráða verð- ur menn aí Vestfjörðum á togarana. Horfur eru á að nýköpun- artogararnir hætti veiðum senn hvað líður og eftir því sem fjárskortur háir þeim. Sjóveð flestra togaranna eru nú á þrotum en lánsstofnan- ir halda mjög að sér höndum um rekstrarlán. Raunin sannar, að nýsköp- unartogararnir geta ekki keppt vi'S landvinnuna, seiti kosiuS er af rilcinu eSa at- vinnubótavinnuna, sem bæj- arfélögin reka. Atvinnuleysis- kránign befir fariS fram, cn bún virðist vera markleysa. Þvi til sönnunai' mætti nefna, aS togarasjómenn hópast í land til ofborgSaSrar taxla- atvinnu meS tuttum vinnu- tinia, meSal annars til fram- leiðslu á hraðfrystunx fiski, sem framleiddur er ineð milljóna ríkisstyrk. Suinir útgerðarmenn bafa reynt að veiða í salt, en á því eru mikil vandkvæði sökum þess, að sjómenn ganga í Iand af skipunum og eru þess mörg dæmi, að ráða hefir orðið menn af VestfjörSum á skipin, ]>annig að þeim yrði haldið úti. Bæjarfélögin þurfa að vera vel á verði í þessp efni og þá V-ríú- l'í 16 sídur í dag. 'iv.kahlaft 8 síður með : r.eðu RjÖrns Ólafssonar j <'jái n?jálaráðherra, sem bann flutti í ;ueðri deiid Alþíiígiw í ga*r. framhalds- sögumu o. fl. ekki sízf í lleykjavikurbæ, enda niættu menn hafa i huga aS í lok fvrri lieimstyrjaldar var svo að útveginnm búiS hér í Jiöfuðstaðnuin, að 10 15 boiuvörpungar voni flutí- ir úr bæmim og skráðir i öSrum kauptúnum sökúm þess að útvegsmenii g'átu ekki staðizt þcer álögur og kotnaö, sem á rekslrinum Iivildi bér frekár en annars staSar. FJalIvegsr §æmilega íærír Færð á fjallvégum hefir ekki versnað neitt að undan- förnu. Krísuvíkuríeiðin og Þing- vallaleiðin eru báðar færar og farnar eftir því. sem bezt þykir henta hverju sinni. Færð er góð upp i Hveradaíi, en ekki Jegra. Þegar Vísir átíi lal við vitaviirðinn á Itejkjanesi kít kkan hálftólf í morgur var björgun þeirra manna sem ekki höfðu reynt áð fara í bátana, um garð gengin og 23 meim komn- Ér á iand heilir á húfi. Var þár bæði um Breta og Kín- verja að ræða og meðal þeirra eigi færrí en 3 yfir- menn. Á kipinu var 51 manns íhöfn og hafa því 28 menn farizt. Segjá þeir, sem af komust, að þeir hafi farið í bátana aí' þvf. að þeim Jéizt þannig á landtökuna, að skipíð mundi brotna í -pón þegar í stað. En er Vísir talaði suður eftir á íólfta tímanum var skipið brotið ofan þilja og lá enn þar. sem. það hafði tekið niðri, en botninn mun vera riíinn og tættur. Só'i Jík hafði rekið, þcg- ar Vís'r frétii síðast til. Cfcffe síitsiisöi eefítiM úr EMSf/fishfffitte ki. hs>x S SSÍ€»S't$MSEt~ giíegasta sjéslys, sem orðið he-ir hér við land á undaníörnum árum, varð í morgun við Reykjanes, er nærri þrír tugir manna aí hrezka oimskipinu Clam dmkknuðu, þegar skipio strandaði um kiukkkan átta. SennjJegt er, áð pfsahræðsla hafi gripið mikinn hluta skipverja, þegar þeir sáu skipið' ré.ka stjórnlaust upp i brimgarðinn og grípú þéir til þéss xiyndisúvræðis að rcyna að setja ívo af Jijörgunnarbátum. skipsins á flol, þólt hvér maður hefði mátt sjá, að slíkt væri óðs manns æði. * Brotnuðá bátiirnir við skiþshliðina á svipstundu og fórii allir mennirnir í sjóinn, en aðeins fjóra rak á Umd.mcð lífi og var einn þéirra meiddixr. Vísitala .framíærslukostn- aðar fyrir i'xdirúarmán. hefir verið reiknuð lit af Hagstöf-1 unni og reyndist vera 347 stig og hefir luin liækkað um fhrun stig frá því í janúar. Það er verðhækkun á er- lendri vefnaðarvöru, sein hækkuiiinni veldur, m. a,; tð í verzlanir komu 180 er- lcndir karlmannafatnaðir, sem ollu verulegri hækkun. Annað, sem hafði áhríf til hækknnár, var smávægilegt. <skar bóta vegna kezfi. Rafmagnsveita Reykjavík- ur hefir faxið frarn á nokkra gTeiðáíu frá Hitaveitu og .Vatnsveitu hæjarins. Hefir Rafmagnsveitan skrif- að bæjarráði og'farið fram á greiðslu þessa, sem rynni upp i kostnað, sem Raf- inagnssvcitan héfii* orðið fyrir vegna bilana á kcrí'inu, én þær orsökuðust. aftur af völdum nýlagningii Hita- veitu og Vatnsveitu. Er bæj- arx-áð að athuga þessa kröfu Rafveitunnar um þessar mundir. Svo.sem Vísir skýrði frá í gær. lagði dráttarbáturmn Englishman af stao með Clam í eftirdragi héðan um kluklcan hálfniu í gœrmorg- un og gerði skipstjóri hans ráð fyrir því, að ef ekkert ó- happ kœmi fyrir, munáu skipin verða komin til Car- diff eftir níu daga siglingu. En óhappið koni íyrir fimnií mínútum fyrir klukk- an sex í morgun, þegar drátt afvíramir milli skipanna slitnuðu. Voru skipin þá komin um það bil mílu suð- ur fyrir Reykjanes. Veður vár ekki hvasst, en. vindur stóð á land og brim var mik- ið, svo mikið, að ekki var hægt að komast út af leg- unni í Grindavík, b~ga- þangað vár leitað me'5 'hjörg- un fyrir augum. Skipið rékur u'vv. Það þykir sýnt af þvi. sem á eftir gerðist, aö ekki hafi verið' unnt að' koma. nýjum dráttarvírum á milli skíp- anna og eftir um það bil tvær stundir var Clam kom- ið upp I brimgarð'inn fyrir neóan Vaíahnúk, eða skammt frá Iitla vitanum á Reykjánesi. Vegna þess að straumur er talsveröur með’ landinu þarna, rak skipið ekki eins fljótt upp í iand- steina og ella, en vegna þess slapp það' við klettanef eitt, jsem þarna er, en þár hefði i þaö áreiðanlega liðast í sund ;ur á svipstundu í briminu, J að áliti vitavarðarins á :Reykjanesi, Sigurjóns Ólafs- I sonar, en Vísir átti tal við' hænn á tíunda tímanum í Farið í báta?ia. Eins og þegar er sagt, virö- ist ofsaleg hræðsla og fát hafa gripið skipverja eða hluta skipshafnarinnar, þeg- ar hér var komiö, því áð þeir reyndu að setja tvo bá£a á sjó. Fóru tíu menn í annan þeirra en yfir tuttugu í hinn, en bátarnir voru ekki fyrr búnir aö snerta sjóinn, en brimið’ skellti þeim upp að skipshliðinni, braut þá og jfyllti. Fóru allir mennirnir í jsjóinn og drukknuöu flestir ■ þeirra. j Sigurjón vitavöröur fór þegar niður a'ð sjó, þegar (hann sá til skipsins og hvað veröa vildi. Sá hann, að drátt jarbáturinn hætti sér mjög nærri hinu strandaða skipi og óttaðist, a'ð hann mundi einnig táka niðri, því að það' braut fyrir utan hann, þegar hann komst sem næst skip- inu. Reyndi hann að ná bát- unum en tókst ekki. Framh. á 8. siðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.