Vísir - 28.02.1950, Side 1
W9IÍ79
líl
w \mm
40. ársr.
Þriðjudaginn 28. febrúar. 1950.
48. A tbt.
Viireisnartillögur ríkisstjórnarinnar.
■ *
99Ogcefam verður ehkf untflúim9 nema pgúð-
in öli9 hver einstaklingur ag stétt. skil/i nú
eitjunartíwnu **-
itæða Bförns Óiafssonar, fjár-
málaráðherra, á Alþingi í gær.
INNGANGSORÐ.
Áöur en eg vík aö því að
gera grein fyrir frumvarþi
. því, sem hér liggur fyrir, vrii
eg taka i'ram, aó ríkisstjórn-
in hefði gjarna kosið, að
málið hefði fyrr kómiö fyrir
þingið vegna þeirra bráöa-
birgöa ráðstafana, sem
bundnar eru við 1. marz.
Ríkisstjórnin hafði frum-
varpið tilbúiö 2. febrúar óg
var því ekkert að vanbúnaði
að leggja það fram fyrstu
dagana í febrúar. En vegna
eðli málsins taidi hún sjálf-
sagt að freista þess, að
tryggja því Öruggt fylgi áður
en það væri lagt fram á Al-
þingi. Þess vegna skrifaði
stjórnin Framsóknarflokkn-
um og Alþýðuflokknum 2.
febrúar og spurðist fyrir um,
hvort þessir flokkar vildu til-
nefna samninganefnd til við-
ræðna um máliö.
Hinn 6. febrúar sendi rík-
isstjórnin báðum flokkunum
frumvarpið án greinargerð-
ar, en hinn 16. febrúar sendi
hún Framsóknarflokknum
nokkur eintök frumvarpsins
meö greinargerö. Allt fram
aö síðustu helgi hafa fariö
fram vinsamlegar umræður
milli Sjálfstæðisflokksins og
Framsóknarflokksins um
málið, þótt þær enn sem
komiö er hafi ekki leitt til
árangurs.
Ríkisstjórnin væntir þess,
að sé þingvilji fyrjr fram-
gangi þessara tillagna, þá
hafi þessi málsmeðferð ekki
orðiö til að tefia málið held-
ur ölíu fr’ekar til að greiöa
; - fyrir því.
I.
HLUTVERK
STJÓRNARINNAR.
Sj álfstæöisf 1 okkurinn geröi
sér ljóst, þegar hann tókst
á hendur að mynda ríkis-
stjórn í byrjun desember, að
ástandið 1 efnahagsmálum
jlandsins væri orðið svo ugg-
Lyænlegt vegna dýrtíðar og
tapreksturs atyinnuyeganna,
áð svo búiö mætti ekki leng-
jur standa. Flokkurinn taldi
þaö því fýrstu skyldu og
meginhlutverk ríkisstjórnar-
j innar, ef henni yrði nokkurs
i.Iífs auöið, að leita ráða, er
leyst gæti hin efnáhagslegu
vandamál og leggja tillögur
um það fyrir þingið.
Ríkisstjómin lýsti síöan
yfir því á Alþingi, að hún
mundi svo fljótt, sem unnt
væri, leggja fyrir þingiö til-
jlögur um varanlega lausn í
vandamálum bátaútvegsins
og annarar útflutningsfram
leiðslu, sem nu horfir fram á
stórfelldan taprekstur. Til
þess að ná þessu takmarki
þarf að gera ýmsar ráðstaf-
anir til að ná jafnvægi í efna.
hagskerfi þjóðarinnar, sam-
ræma fjárfestinguna sparn-
aðinum í landinu og stefna
að því að gera verzlunina
frjálsa.
UNDIRBÚNINGUR
TILLAGNANNA.
Síðan mn miðjan desem-
ber mánuö hefir verið unnið
að því sleitulaust, að undir-1
búa þessar tillögur. Ríkis-
stjórnin kvaddi sér til að-
stoðar tvo kunna hagfræð-
inga, dr. Benjamín Eiriksson
og prófessor Ólaf Björnsson.
Hafa þeir í samráði við
stjórnina samið álit og tillög-
ur til úiiausnar þeim vanda-
málum, sem fyrir liggja. Á.
grundvelli þessara tillagna1
hefir svo ríkisstjórnin látiö
semja lagafrumvarp þaö,
sem nú hefir veriö Iagt fyrir
þingið, ásamt álitsgerð hag-
fræðinganna.
Frumvarp þetta, ef áð lög-
um verður, markar mjög
djúp spor í hagþróun lands-
ins og bindur endi á síðasta
þátt þess áratugs, sem síðar
mun, af ýmsum orsökum,
veröa talinn einhver viðburð
3’TÍkpst1' oe-. umsvifamesti í
sögu • þjóðarinnar.
MISVÆGIÐ í
EFNAHAGS-
KERFINU.
" Með frumvarpinu er stefnt
að því, að leiðrétta þáð stór-
fellda misvægi, sem orðið
hefir á undanförnum árum á
efiiahagskerfi lahdsins.
Þetta misvægi ógnar nú ölíu
fjármálalífi landsmanna og
af þeim sökum eru höfuöat-
vinnuvegirnii’ komnir aö
stöövun, en afkoma almenn-
ings er í yfirvofandi hættu.
Eg ætla ekki nú að rekja
þær orsakir, sem þessu al-
vaiiega ástandi va,lda. Þær
hafa verið ræddar og raktar
og eru aiþjóð kunnar í meg-
inatriðum. Hitt skiptir nú
mestu máli, að þjóðin geri
sér grein fyrir þýí að hætta
er á ferðum, að hún geri sér
: ljóst, undandráttarlaust,
hvernig hag hennar er nú
; lromið og marki sér leið sam-
'kvæmtþví.
Þaö skal fúslega játað, að
allt frá ófriðarbyrjún og
iiam á síðustu tíma, hefir
þjóoin þurft að glíma við
margvísleg vandamál á sviði
atvinnu og fjármála, sem
mörgum þjóðum, ér meiri
reynslu hafa en íslendingar
í þessum efnum, hefir reynzt
erfitt að fást yið. Engimi
stjórnmálaflokkur veröur
mældur undan.ábyrgð í þess-
um efnum og þá heldur ekki
þjóöin sjálf. Má um þáð satt
kyrrt liggja. En aðalatriöið
er, að menn korni nú auga
á sjúkdómseinkennin í efna-
hagslífinu og skilji, að engin
þjóö getur látið undir höfuð
leggjast að leita lækningar á
þeim. ef hún vill halda fjár-
hagslega sjálí'stæði sínu og
metur nokkurs atvinnuör-
yggi almennings.
Eg skal nú í fáum dráttum
lýsa því hvernig viðhorfiö er
í dág og í hvcrt óefni er kgm-
ið í efhahagsmálunum. sem.;
gérir lífsnauösynlegar þær
aðgerðir er frumvarp stjóm-
arinnar f-jallar um.
i : - ■ ■ ■ ■
G JALDEYRISÖFLUN
OG TÁPREKSTUR.
I . -v
j Gjaldeyrisöflxrn þjóðarinn
‘ar .byggist nær eingöngu á
'sjávarútyeginum. Engin þjóð
í Evrópu er hlutfallslega jafn
háð ixtflutningsframleið’sl-
unni um afkomu sína og ís-
lendingar. Á síðasta ári mun
þessi framleiðsla nær öll
liafa verið rekin með tapi, og
aðalþáttur hennar, bátaút-
vegurinn, með stórfelldu
tapi, sem bætt hefir veriö
meö ríkisstyrk. Engin þjóð
gétur til lengdar rekið áð-
alatvinnufekstur sinn meö
tani. Slíkur háttur raskar
öllu efnahagskerfinu og leið-
ir aö lokum til gjaldþrots.
Þetta leiðir til öfugstreymis
i þjóðlífinu, sem rennur
fram því. hraðar, sem það
stendur lengur. Sú hefir og
reynslan orðiö hér. Tapr^kst
ur bátaútvegsins kostaði rík
! issjóð á síðasta ári 37 millj.
I.k^. Ef haldið verður áfram á
braut á þesu ári, kost-
-- bp^n ekki minna en 70
"'OH jjrr.'i og á næsta ári get-
>-•• ’nnn kostað yfir 100
I pí’H. kr. Þetta er tap á báta-
útveginum eingöngu.
|
| GÖMLU
TOGARARNIR,
Lahdsmenn eiga enn
nokkra togara af eldri gerð,
sem enginn treystist til að
gera út á veiðar vegna þess,
að af rekstrinum mundi
leiða stórkostlegt tap. Þessi
skip liggja nú aðgerðarlaus
og undir skemmdum , en lög-
gjafarvaldið hefir ekM treyst
sér til að veita þessum skip-
um rekstrarstyrk eins og
bátaflotanum.