Vísir - 28.02.1950, Page 3

Vísir - 28.02.1950, Page 3
Þriðj udaginn 28. febrúar 1050. V 1 S I R 3 Ræða i gær. bútanna. Aukning clýrtíðar- innar hækkar svo aftur rekst- lU'skostnað útvegsins ,sem siðan lieimtar hærri uppbæt- ur er kalla á enn hærri skalla. A þennan hátt heldur lijólið ál'rani að snúast og skrúfar uppbæturnar og dýrtíðina upp á víxl. l'ndanfarin ár hafa út- gjöld ríkissjóðs vegna fisk- áhyrgðaripnar verið sem her segir: - i 1017 24 millj. kr. 1948 25 — — 1949 37 — — í Á þessu árí þyrfti varla minna en 70 millj. kr. og á næsta ári, mætti hugsa sér að uppbæturnar gætu komist yfir 100 millj. Ætti það að vera hverjuxn manni ljóst, að þjóðin getur eldvi haldið leiígra á þessari leið ef Iiún vill ekki liorfa fram á ríkis- gjaldþrot vcgna þessara ráð- stafana. TJ P PBÓT ARLEIÐIN NIvIKVÆÐ. t'm þessa leið segja liag- fræðingarnir svo í áliti sínu‘ „Reynsla undanfarinna ára sýnir augljóslega, að til þess að koma á jafnvægi i þjóðar- Iniskapnum, eða jafnvel til þess aðeins að halda öllu i Jiorfinu, er uppbótarleiöin ekki fær. Hún skapar ekki nein skilyrði tiu þess að hægt verði að slöðva dýrfíðina, Jvoma jafnvægi á þjóðarbú- slvapinn og j>á um leið jafn- vægi á við útlönd, og létta Iiöfturn af verzluninni. Upp- hótarleiðin gefur ekkert lof- orð um betra í framtíðinni. Ilana skortir allt hið jákvæða sem fylgir gengislækkuninni eða niðiirfíersluleiðin ni Af jiessum þreniur leiðum er sú leið, sem nú er farin, minnst æskileg og er i rauninni ekki lengur framkvæmanleg, vesma ]>ess hve ósamræmið milli innlends og erlends verðlags er orðið mikið.“ Ef ætti að halda áfram á þessari leið, ]>á er engirin inögulegur vegur til að al'la lekna í svo stórkostleg út- gjöld nema með l>ví að skatt- Jeggja allan innflutning til landsins, eða neyzlu almenri- ings. sem þessum -gjöldum neniur. Mundi það verka sem bein gengislækkun án þess að leiðrctta á nokkurn Jiátl það háskelega misvægi, sem nú er í allri efnahags- starfsemi þ'óðarinar og að engu leyti hjálpa öðrum höf- nðaðila ú tflutningsfram- leiðslunnar, togaraútgerðinni, sem nú horfir fram á algera stöðvun vegna tanrekslurs. ÓFÆR TIL FRAMBÚÐAR. Rejmskm sýnir þvi ljóslega, að uppbótarleiSin er gersam- lega ófær til frambúðar, vegna þess fyrst og fremst, að hún leysir ekki þau höfuð- vandamál, sem mest kalla að. Það er að stöðva dýrtíðina, koma jafnvægi á þjóðarbú- skapinn, ná jafnvægi í við- skiptum við útlönd og létta höftunum af verzluninni. Raunvcrulega vinnur uppbót- arleiðin gegn þvi, að þessum höfuðmarkmiðum sé náð. Þess vegna getur lnin ekki komið til greina. í þessu sambandi þykir mér rétt að benda á það, að eitt af því sem uppbótarleiðin hefir flutt í kjölfari sínu er hinn svo kallaði „frjálsi gjaldeyrir“, sem útgerðin liefir fengið til að bæta hag sinn. Um þetta segja liag- fræðingarnir cvo í áliti sinu: „GOTUPENINGAR“ „Það sem frjálsi gjaldevr- inn þýðir í raun og veru, er að erfiðleikarnir, sem hafa myndast í skjóli haftanna, eru orðnir þannig, að, kerl'ið er að gliðna sundur og er það álit okkar, að verði haldið á- fram á sömu braut, þá bíði á næstu árum ekki annað en fullkomin upplausn þess og að atvinnulífið færist meir og meir í óskapnaðar horf. Eftir því sem upplausnin vex, eftir því verði fleiri og fleiri hagsmunahópar, sem hafa hag af ófremdarástand- inu og því erfiðara verður að breyta því til batnaðar því lengur sem er beðið með grundvallar ráðstafapir til úr- bóta.“ VERÐHJÖÐNUNAR- LEIÐIN. Næsta leiðin sem kemur lil álila er verðhjöðunarleiðin. Aðalástæðan til þeirra vandkvæða, sem nú er við að etja í atvinnulifinu, cr þáð misræmi sem nú er milli verðlags og4'ramleiðslukostn- áðar hér á landi og verðlags og framl.kostnaðar þeirra landa, sem við verðum að keppa við á érleridum mark- aði í sölu fiskafurða og ann- ara úlflutningsvara. Norð- menn lýsa riú yfir því, að eft- irspurnin um fiskafurðir þeirra sé meiri en þeir geti fullnægt. Islendingar búast við á þessu ári miklum erf- iðleikum í sambandi við sölu sinria sjávarafurða. Skýring- in er mjög einl'öld. Fram- lei ðslukos tnaðu r Nö i ðmann a sem stafar af-þvi að gengi is- lenzkrar krónu er rangt skráð, er miklu læri en ls- lendiga. Norðmenn geta j>ví boðið sínar afurðir fyrir mik- ið lægra verð. Það má líka orða þetta þannig, að mis- ræmið milli peningaleknanna innanlands annarsvegar og verðsins á erlendum gjald- eyri hins vegnar sé ein aðal- orsök erfiðiéiltanna. Peninga- tekjumar hmanlands, sem nú eru í krónutali 3—5 sinnum liærri en fyrir sti-íð, skapa meiri eftirspurn um erlend- an gjaldeyri en hægt er að fullnægja með núverandi gengissltráningu eða verði á ei’l. gjaldeyri, sem er hið sama og var fyrir stríð. Það liefir þvi ekkert hælckað og gjaldevririnn er óeðlilega ó- dýr. Hinn liái framleijðslu- kostnaður, sem er afleiðing verðlagsins innanlands, or- sakar taprekstur í útflutn- ingsframleiðslunni. é BEINAR OG ÓBEINAR AÐGERÐIR. Þetta misræmi má lagfæi’a með þvi að færa niður verð- lag og tekjur og lækka þann- ig framleiðslukostnaðinn innanlands Verðhj öðnunina yrði að framkvæma með beinum og óbeinuni aðgerð- um. Beinu aðgerðirnar kæmi fram í því að lögbjóða lækk- un kaupgjalds og innlends verðlags, að svo miklu leyti sem það verðlag myndast ekki vegna innfluttra hrá- efna eða vara. Meðal almenn- ings, sem engin tök hefir á að kynna sér þessa leið lil hlýt- ar, virðist þessi leið njóta talsverðra vinsælda. Fig á hér við skoðun þess hluta þjóðar- innar, sem gerir sér ljóst, að einliverjar aðgerðir séu óhjá- kvæmilegar, en ekki þess hluía, scm ckkert vill Iiugsa og vill hindra allar aðgerðir, sein á einhvern liátt breyta núverandi peningatekj um landsmanua. Þeir inenn gera sér ekki grein fyrir því, að verði ekkert gert til breyling- ar, hlýtur öli atvinna að stöðvast í landinu innan skamms tíma. ALMENN HUGSUNARVILI.A. Þeir, er hallast liafa að verð- hjöðnunarleiðinni. virðast hafa mvndað sér þá skoðun, að hægt sé að leysa vandann með þvi að lækka kaupgjald og vöruverð i sama hlutfalli. Þessi lmgsunarvilla er al- mcnn, Mun eg koiria að |>essu atriði siðar. Óbeimi aðgerðirnar í sam- handi við þessa leið ciga að koma í veg fyrir myndun nýrrar dýrtíðar. Eru jáer fólgnar í Jjví- að læklca pen- ingatekjurnar með hækkun skatta í viðbót við heinu tekj ulækk unina. Ennf rem ur með ]>vi að lækka ríkisút- gjöld og draga úr útlámuu hankanna. Mundi liið síðar- nefnda þýða að bankarnir innkölluðú lán í stórum stíh Verðhj öðunarleiðin m undi koina mjög hart niður á þeim, em ráðist hafa í fi'am- kvænulir og skulda mikið i því sambandi. Tekjur þeiira mundu í krónutali lækka mikið en skuldirnar og af- borganir þeirra haldast ó- brevttar. Iæir, sem ú undan- förnum árum hafa keypt íbúðir með hinu háa verð- lagi, mundu ekki fá staðið í skilmn með afborganir og vextá ef tekjur þeirra í krónu- tölu ætlu að lækka, til dæmis um þriðjung, en skuldin að slanda í stað. Fjöldi hinna efnaminni borgara, sem þannig stæði á fyrir, myndu verða að missa íbúðir sinai’ og það fé, sem þeir hafa lagt í þær. ALLSIIERJAR SKULDASKIL. Til þess að koma í veg fyr- ir þetta þyrfti að efna til alls- herjarskuldaskila i landinu, þannig, að nafnverð eigna, Sltuldabréfa, verðbréfa, inn- stæðna í peningastofnunum og innlends gjaldmiðils, yrði fært til samræmis við lækk- un virinulauna og innlends verðlags. Eg lield að óliætt sé að fullyrða að engin þjóð með séreignaskipulagi hefir nokkru sinni lagt út í slíkt ævintýri með alla sína efna- hagsstarfseini, enda er óger- legt að sjá út yfir hvort slikar aðgerðir væri framkvæman- legar eða hvaða álirif þær kynnu að hafa á starfsemi og ef nah a gskerf i þj óðf élagsins. Með þessu væri líka eyðilagð- ur einn helzti tilgangur verð- hjöðnunarleiðarinnar, að auka gildi sparifjár og pen- inga eigna. EKKERT AÐ GRÆÐA Á HENNI. I áliti hagfræðinganna segir svo um þessa ieið, mcð- al annars: ,,Á almennri og stórfelldri verðhjöðnun er ekkert að græða, sem ekki er fáanlegí á einfaldari hátt eftir öðrum leiðum. Séu almemi skulda- skil þáttur í verðhjöðnuninni, þá hefir í rauninni ekki ann- að gerzt, en að almennt verð- giltli peninganna liefir breyzt fyrir alla í jöfnu hlutfalli og að um leið hefir erlent og innlent verðlag verið sam- ræmt. Almenn breyting á vcrðgildi peninganna er ekki annað en að mælikvarðinn i fjárhags- og atvinnulifi breytist. Hann er stækkaður og er í sjálfu scr ekkert unn- ið við að mæla í stórum freiriur en smáum einingum. Og samræmingu innlends og erlends verðlags ér hægt að framkvæma á miklu einfald- ari hátt með gengislækkun, einkum þcgar misræmið er mikið.“ YFBR LÆKINN AÐ SÆKJA VATN. Sú aðgerð, sem hér hefir verið rædd, miðar að því einu, að samræma kaupgjald- ið og alll annað við gengið, í stað þess að samræma geng- ið við alit annað. Ilugmynd- in með verðlijöðniininni er þvi aðeins sú, að breyta mörgum flóknum og erfiðum atriðum til samræmis við eitt sem á að lialda óbrevttu —- það er gengi krónunnar. Það væri sama og að fara yfir lækinn til að sækja vatn og eiga það á hættú að lenda í miklum hrakningum á leið- inni. En nú er rélt með fáum orðum að gera grein fvrir á- lirifum kauplækkunar og’ innlendrar verðlækkunar á fram leiðsl u kos tnaðinn í land- inu og hvort þessi leið getur náð því marki, er hún stefn- ir að. En það er að gera út- flutningsframleiðsluna sam- keppnishæfa á erlendum niarkaði. HVERSU MIKIL LÆKKUN ? Samkvæmt athugun sem gerð var 1947, þurfti þá launalækkun að nema 30—■ 50% á 60 tonna mótorbát og lækkun annars kostnaðar að nema 15—28% til þess að út- gerðin gæti borið sig. Síðan hefir framleiðslukostnaður bátaflotans liækkað mikið. Einnig var reiknað út af hag- stofustjóra 1947, hvaða áhrif j>að hefði ef kaupgjaldið væri greitt með vísitölu 200. Það niundi þýða 38,5% kaup- lækkun, en framfærsluvísi- talan mundi þá liafa lækkað úr 325 niður í 272 stig, sem væri 16.3% lækkun á vísi- tölunni. Jöfn lækfenn kaupgjalds og vöruverð getur ekki fylgst að Innlenda verðlækkunin yrði afteiðing af lækkuðu kaup- gjaldi, að svo miklu leyti sem kaupgjaklið er liluti vöru- verðsins. Ivaupgjaldið mundi ]>ví alltaf vei’ða að lækka meira en vöruverðið og laun- þegar þess vegna ekki fá nægilega lækkun á vöruverði til j>ess að bæta sér upp kaup- lækkunina. LEYSIR EKKI VAND- RÆÐI BÁTÚÚTVEGSINS. Hinsvegar þarf ekki að fara í neinar grafgötur til að gera sér Ijóst, að ógerlegt er í framkvæmdinni að lækka kaupgjaldið um 40% án ]>ess að á móti kæmi uppbætur lil launþegans í einhverri myrid, að mjög verulegu leyti. lán slíkar uppbælur mundú ekki fást með verðhjöðnunarleið- inrii nema að nokkrum hluta. Auk jiess má fulh’rða það, sem hér skiptir mestu máli, að slík kaupgjaldslækknu inundi ekki leysa vandkvæði bátaflotans. Hagfræðingarnir segja svo um niðurstöðurnar af atliug- unum sínum í verðhjöðnun- arleiðinni: „Niðurstöður okkar urn samanburð á verðhjöðnun og gengislækkun verða þessar: Verðhjöðnun sem næði sama árangri og gerigislækkun, myndi í bili leggja miklu þyngi’i bvrðar á herðar launa-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.