Vísir - 28.02.1950, Qupperneq 6
V-1 S 1 B
Þriðjudaginn 28. febrúar 1950.
4
Ræða f jármá
i gær.
3Ieð þessu væi'i því togara-
útveginum gefin mildð betri
. aðstáða og bátaútvegurinn j
]>ess v'egna standa höllum |
læti í samkeppninni um|
vinnuaflið. Til þess að jafna j
metin var það eindregið álit j
hagfræðinganna, að nauðsyn- j
legt væri að leggja nokkurn
skatt á afla nvju skipanna. j
31iðað við þá verðbækkun
sem togáxarnir fá í krónum
vegna géngislækkunarinnar,
verður varla sagt að þeim
ætti að vera ofviða að greiða
25% af ísfisksölum sem eru
urrifram 8,500.— í söluferð
■ eða 10% af andvirði salt-
fiskjar, miðað við gangverð
upp úr skipi.
A sama hátt er lagt til að
10% útflutningsgjald sé sett
, á hvalafurðir og 8% á síldar-
íifurðir, miðað við ákveðið
. xnagn.
EIGNASKATTUR.
12. gr.
Þessi grein ákveður sérstak-
an skatt á eignir, sem að
■eðlilegum hætli ættu að
hækka í verði vegna gengis-
lækkiuiarinnar. Skatturiim
er miðaður við eignir 31. des.
1949 og leggst á alla scm
skattskyldir eru skv. 1. og
2. kafla hinna almennu
skattaiaga frá 1935.
Allir aðrir en hlutafélög
og samvinnufélög mega
draga 300 þús. kr. frá eign-
um sínum áður en skattur
er á lagður. Al' því scm þar
• er fram vfir skulu þessir aðil-
ar grciða 10,% af hreinni
eign er neintir kr. 1.000.000.-
00, en 12% af því sem er mn-
fram kr, 1.000.000.00.
Illutafélög og samvinnu-
félög fá engán lrádrátt frá
hreinni eign en skattur þeirra
skal nema 8ýf fyrir kr.
1.000.000.00 og 10% fyrir
það sem er fram yfir.
EINSTAKLINGUM
HEIMILAÐUR
FRADRÁITUR.
Astæðan fyrir því að ein-
staklingum er heimilað að
draga 300 þús. kr. frá eign-
um sínum, cr sú, að þessi
fjárhæð svarar naumast til
meira en íbúðar eða íbúðar-
húss og þykir sanngjarnt að
slík eign sé hjá hverjum
einum dregin frá hreinni eign
.áður en skattur er á lagður.
Yegna þess, ttð sparile,
peningar, verðbréf og úti-
standandi sluildir hækka
ekki végna gengislæklumar-
innar, skaí þetta dregið frá
hreinni cign skattgreiðanda.
Híutabréf slculu ekki talin j
með eignum skattaðila, held-j
iu' slcal hlutaféð ttilið eign
félagamui.
Hinsvegar skulu stofnsjóðir
samvinnufélaga ekki taldir
■eign samvinnufél. heldur
eign félagsmanna.
Þcssu til skýringar er rétt
að taka ummæli hagfræð-
inganna í áliti þeirra. Þeir
segja svo:
iílutafLlög.
„I sambandi við atlmgun
á stóreignaskattinum höfum
við athugað þann möguleilía,
að láta menn bera skattinn
i beinu hlutfalli við allar
eignir í fríðu. \ið höfum
hinsvegar komizt að þeirri
niðurstöðu, að slíkt væri
naumast liægt, sökum þess
hvers eðlis eign í hlutafélög-
um er vegna þeirrar þróunar,
sem lilutafélagalöggjöfin og
skattalöggjöfin hafa valdið.
í sameiningu hafa þessir
lagabálkar gert það að verk-
um, (1 ) að arð er erfitt að
fá af hlutabréfaeign, þótt
félagið sýni rekstrarafgang,
(2) að af þeim orsökum væri
ekki fært að leggja á sér-
stakan skatt, sem miðast við
það, að hann greiddist af
slíluim arði (t. d. vextir af
skuldabréfum),• (3) að ekki
cr heldur liægt að ná eign
út úr hlutafélagi, nema með
afarkostum, og því heldur
ekki hægt að taka slika eign
með slcatti hjá einstaklingi,
og að ekki er lieldur liægt að
leggja hlutafélag niður nema
með áfarkostum (4) að þar
sem erfitt er að fá hæfilegan
arð al' hcilbrigðum rekstri,
þá er það mjög almennt, að
hluthafar hafi þá aðfcrð, að
fá sem starfsmenn lelagsins
tekjur af rekstrinum. Um
leið veikir þetta fyrirkomu-
lag mótslöou sýona alvinnu-
rekstrar gegn óeðlilcgum
kaupkröfum. Það leiðir aftui
til þess, að rekstur hlutafé
laga verður dýrari eíi ella.
Sú staðreynd, að mörg le-
taganna rcka áhættusainan at
vinnurekstur, þar sem mikii
töp og mikilj arður skiptast
á, hefur cinnig átt sinn þátt
í þyí að siuðla að þessari ó-
heppilegu þróun. Slíluir
rekstur verður sérstakíéga
fyrir barðinu á skattalög-
gjöfinni, þótt þetta hafi nú
nokluið verið lagfært. En sú
lagfæring er meðfram orsök
þess að eign í hlutafélagi er
ekki til frjálsrar ráðstöfunar
á sama bátt og aðrar eignir.
Við leggjum því til, að skatt-
iirinn verði lagður beint á
hlutalélögin.
LITIL FELÖG
OG STÖjR.
Lítið hlutafélag, sem skil-
ar hlutfallslega sama raun-
verulegum arðl og stórt
hlutafélag, er fjárhagslega
jalii vel slatt og stærra félag-
ið, og leggjum við þvj lil, að
engiim frádrátlur verði, áður
en skatturinn er lagður á
nettóeignir félaganna. Beri
lítil félög sig jafn vel og stór
félög. jiá er sá, sem á í mörg-
um litlum félögum, jafnvel
stæður til þess að Jiola skatt-
inn, eins og ef liann ætti jafn
mikið í einu stóru félagi.
Samsk. rök gilda um eign-
ir samvinnufélága og þeirra
félagsmanna. Ef frádráttur
ætti að vera frá skattskyldri
eign, jivrfti sá frádráttur að
miðast við stærð félagsins.
En jiá má eins veita frádrátt-
inn með því að hafa skattinn
lægri hundraðstölu, og það
er okkar tillaga.
Þar sem við teljum cklci
fært að leggja skattinn á
einstaklinga samkv. heildar-
eignum þeirra i fríðu, verð-
ur ekki hjá því komizt, að
skatturinn fellur ekki ná-
kvæmlega jafnt á alla skatt-
greiðendur, þar sem hann
fer að nokkru eftir j)ví, hve
mikill hluti eignanna er í
hlutafélögum. Samá gildir
um skattgreiðendur, sem ciga
eign í samvinnufélagi.
SAMYINNUFÉLÖG.
Yið leggjum til, að skatt-
urinn á samvinnufélögin
verði jafn-og skatturinn á
hlutafélögin. 1 samvinnufé-
löguni nuinu almennt eigria-
minni inenn, én í hlutafé-
lögunum. En þess her að
gæta, að sLóreignaskatturinn
á persónur sér fyrir ])cim
mun, þannig að hluthafinn
er skattlagður utan hluta-
félagsins. Auðvitað gildir hið
sama um félaga í samvinnu-
félagi, sem á ncttó eignir í
fríðu uriifram kr. 300.000.00.
Ennfremur liafa éignir sam-
vinnufélaganna myndazt við
hágstæðari skattalöggjöf en
eignir hlutaíelaganna. Og J)ví
má hæta við, að sámvinnu-
félögin l'ást yfirleitt við á-
hætfuminni rekstur en hluta-
félögin. Yið teljum samt ekki
rétt að leggja hærri skatt á
jiau en hlutafélögin af tveim-
ur orsökum. 1 fyrsta lagi eru
félagsmennirnir yfirleitt
efnaminni en meðlimir hiuta-
| félaganna. 1 öðru lagi miðast
j skatturinn við áliril' verð-
hækkunarinnar, sem fylgir
j gengislækkuninni, sem cr
yfirleilt jöfn fyrir allar eign-
ir í fríðu, og ekki við önnu’r
i sjónarmið. Af svipuðum or-
| sökum teljum við, að sérstök
! skattfríðindi megi ekki koma
til greina í samhandi við
þennan skalt, t. d. undanj)ága
j fyrir Eimskipafélag Islands.
j Skutturinn cr hugsaður |>ann-
ig,- að j)eir sem mestar hafa
jeignirnar, taki að sér nokk-
urn hluta lausaskulda ríkis-
ins og er Jjví sérstök ásta'ða
að hann falJi á sléireignir,
sem nivndazt liafa við hag-
jslæða tekjuskattslöggjöf.“
Með J)essu er gerð nokkitð
skýr grein fvrir því, hvers
ve.gna hlutafélög og sara-
vinnuféiög eru skatllögð með
þeim hætti sem frv. greinir.
Um skattstigann cr ]>að að
I Segja, að hami var ákveðinn
að mjög vel athuguðu máli.
Hagfræðingarnir töldu, að
hami .mætti ekki vera hærri
né hreytilegri ef skynsemi og
sanngirni æjtti að ráða. Hér
er stefnt að þvi að taka af
skattþeginmum j)á verð-
hækkun sem kemur á eignir
]>eirra í friðu, vegna gengis-
lækimarinnar og þess vegna
verður skatturinn að fara eft-
ir því og öðru ekki.
III.
MIKIÐ STARF.
Auk þessara skýringa á
einstöku greinum frv., vísast
til gremargerðar er Jjví fylg-
ir, ásamt álitsgerð hagfræð-
inganna, sem ræðir allt málið
mjög ítarlegá, af mikilli
glöggskyggni og víðtækri
þekldngu.
A hak við tillögur J>essar
liggur mikið starf og gaum-
gæfileg athugun á því, hvers-
konar aðgerða efnahags-
ástandið }>arfnast og hver
yrði álirif j>essara aðgerða í
framkvæmdinni. Þegar um
svo stórþrotn.ár og marg-
jiættar i'áðstafanir er að
ræða, sém ])ær er h.ér eru
fram hornar, má jafnan hú-
ast við, að einhvega galla
eða veiliir megi á þeim finna.
Hitt er og rikisstjóriiinni
ljóst, að skiptiu’ verði skoð-
anir um tillögurnar að ýmsu
leyti, enda er það ekki ócðli-
legt, þar sem þæe snerta hag
allra stétta í laudinu. En þótt
eitthvað kunni að ve.rða að
þeim.fundið, þá er j)að álit
! og sannfæring ríkisstjórnar-
j innar, að með tillögunum sé
! vísað j)á einu leið sem unnt
í er að l'ara til i>ess að komast
I , 1
ut ur j)ví öngþveiti, sem
atvinnurekstur og Ijármál
landsmanna eru nú komin í.
Það er sannfæriug ríkis-
| stjórnarinnar, að með tillög-
unum verði náð J>eim höfuð-
tilgangi, að gera sjávarútveg-
inn arðberandi, að leiðrétta
m isvægi e fnahagsástandsins,
að leysa verzlunina úr viðj-
um haftanna og' á þann hátt
að tryggja atvinnu og’ af-
komu landsmanna.
FRAMEEIÐSLAN
KOMI'N AÐ STODYUN.
Um ]>að mun nú yfirleitt
ekki deilt, að öll útl'Iutningsr
íramleiðslan ,sé komin að
; stöðvun sölcum þess, að hún
j.er nær undantekningarlaiist
i’ekin með tapi. Hiít cr al-
menningi í landinu ekki jafn-
i ku.nnugt, að atyinnu- og
efnahagslífið er allt að kom-
ast í sjálfhejdu al' jiessum
! sokiun. Taprekstur fram-
j leiðslunnar pg hið mikla niis-
vægi í allri efnahagsstarf-
seminni orsakar nú lömun í
öllum framkvæmdum, svo að
yfir vofir stórkostlégt at-
vinnuleysi. Tejsjui* rikissjóðs
l'ara Jiraðminnkandt vegna
gjaldeyrisskorts, sem einnig
leiðir af sér vöruþurrð, skort
á h.ráefnum og rekstursvör-
um. Allur rekstur Jijóðfélags-
ins cr i hættu. Ef alvarlcg
stöðyun verður í einni grein
getur hún hreiðst út eins og
eldur í siiiu, eins og nú
standa sakir, og lamað j>jóð-
félagsreksturinn. Vér höfum
aðeins stuttan frest til þess
að verjast áföllunum. Þenna
frest verðum vér að nota
áður en það er orðið of seint
til }>ess að koma efnahags-
máluni j)jóðarinnar á réttan
kjöl.
SKILNINGUR
ÞINGS OG ÞJÓÐAR.
Ríkisstjórninni er ljóst, að
örlög J)essara tillagna _eru
komin undir skilningi jiings
og þjóðar, skilningi á jiví
hversu mikið er í húfi. Hún
hefði helzt kosið, að hægt
hefði verið að tryggja lil-
lögumim fyrirfram fylgi
meirililuta jiings. Tilraun
hefir verið gerð í þá átt síð-
ustu vikuruar, en ekki hefir
tekizt að ná slíku samkomu-
lagi, eins og sakir standa,
og þess vegna ákvað Sjálf-
stæðisflokkurinn að leggja
tillögurnar fyrir þingið. -
Flokknum og ríkisstjórninni
eru ljósir þcir miklu ann-
markar, sem á því eru, að
leggja fyrir þingið l'rumvarp
nm mikla gengislækkun, sem
ekki er fýrirfram tryggð
skjót afgreiðsla. Eg viður-
kenni að þetta er óyenjulegt.
En flokkaskipunin er nú
þannig á AÍþingi, að stjórnin
telur sig ekki eiga annars
úrkosta, eins og sakir standa,
en að leggja frv. fram, og
leggja það á vald þingsins,
liversu skjóta afgreiðslu það
Veitir því, með tilliti til þess
hvaða áhrif það getur halt
á efnahágsásland landsins el'
afgreiðsluii dr.egst úr hófi.
Hættan sem í því liggur, að
l'i’v.*er ekki l'yrirfram iryggð-
ur framgangur, er sá, að af-
greiðsla þess verði dregin á
laUgiiin. Af því gæti svo leitt
jiað, að gjaldeyrissala stöðv-
aðisl nieð öllu, og lamaði inn-
flutnijigs- og útflutnings-
verzlup landsins. Þessa liættu
er hægt að forðast með því,
að frv. í'ái skjóta afgreiðslu
á Alþingi, enda hefir stjórn-
in lagt frumvarpið fram í
því trausíi að svo megi verða.
MALID
IIEEIR DRÉGIZT.
i. '
! Þegar lögin uni bráða-
) hirgða aðstoð við hátaútveg-
| inn voru sett i janiiar, j)á
I var gert ráð fyrjr J>ýí, að
unnt yrði að gera ráðstafan-
ir' til frambúðar fyrir L
marz, er gerði bráðahirgða-
niðstafanirnar ójiarfar. Mál-
ið hefir dregizl myira en
ætlað var í fyrstu, vegna
samningaumleitana. Nú er 1.
Frú, á -8. stðu.