Vísir - 28.02.1950, Side 7

Vísir - 28.02.1950, Side 7
Þriðjudaginn 28. febrúar 1950. V I S I R 5r- Hann varð niu ára. Tiann síækkaði óðum. Haiin vissi meira. Satt var það, að hann var ólæs og óskrifandi, neina Jivað liann þekkti merki og. götunöfn og þess liáttar orð. Salt var það einnig, að liugmyndir liáns unV þann hluta Jieimsins, sem lá utan Feneyja, voru næsta óijósir. Stund- mn' liorfði liann. á stóru skipin sigla eftir Gíudecca-sluirð- inum, og þá datt lionum í liug, að gaman væir aö fara uni Jjorð og sjá það, sem skipverjar sæiu. Stundum bar svo við, að liann og hinir strákarnir röbbuðu um Ameríku. Luigi átti frænda. sem hafði komið til Ameríku. Luigi sagði, að frændi sinn hefði sagt sér, að maður gæti tínt gullmola upp af götunni í Amerílvu, og allir ættu tvo bila, og jafnvel verkamenn þar ættu fíiíni saierni ep þau, sem voru í höllinni. Raunar Irúði Rino þessu ekki, sérstaklega ekki því siðastnefnda. Honum var líka rétt sama. Hann þekkti Fen- eyjar og Fenevjabúa. Hann þekkti beztu felustaðina og beztu skúmaskotin og holurnar til þess að sofa í. Hann vissi, að það var hægt að sníkja af fátæklingum, þegar ekki fékkst túskildingur hjá ríka fólkinu, nema hjá ferða- möimunum. —v—• Rino gat lika sagt inanni, livaða kaupmenn væru á varðbergi og hverjir væru heldur seinir á sér.. Þetta og þekking sem þessi varð verðmæt. Það var þetta, sem héll i manni líftórunni og hvað þurfti maður svo að vita meira? Hið eina, sem máli skipti fyrir Rino var Iivað gæti maður haft upp úr því? Þessi lífsregla hans olli þvi, að athygli hans beindist að Flokknum. Mennirnir í Flokknum liöfðu glæsta eiiikenn- isbúninga. Þeir fengu beztu störfin, áttu hægast með að svíkja út fé og fengu fallegustu stúlkurnar. Þeir gerðu ]iað, sem þá lysti. En liann sá eiigan möguleika í Flokkn- um fyrir strák eins og sig. Flokkurinn var eins og s.jálí Pardis, inndælt að dreyma um liann, en ókleift að öðlast. Þess í stað tók Rino að einbeita sér meira að hagrænni hlutum, sviksemi gaf meira af sér. Hann kynntist nokkur- um gondóla-stjórum, svo áð hann átti hægar með að nálgast Lido, þar sem rikari ferðamennirnir voru. Þá opn- uðust honum einnig aðrar duldar tékjulindir, og þar með lærði hann margt, sem ekki var að finna í neiniii kennslu- bók. Þegar liann hai'ði náð fjórtán ára aldri hafði hánn aldagamla vitneskju um vissa liluti. Það var þetta ár, sem II Duce kom til Feneyja. RinO var forvitinn. Hann hafði kömið sér fyrir i útskoti á Markúsartorgi. Að baki honum voru hjáhnhvolf hinnar miklu dómkirkju, böðuð tunglskini. .... Framundan, við enda torgsins, vorú dauf Ijós, sem beint var að heiðurs palli, sem var fánum skrýddur. Rino hörfði á þettá. Ljósin mögnuðust. Hlómar Gio- vinezza (fasistásöngsihs) bárust til eyrna Iians. Uppi yfir þutu flugvélasveitir; það stirndi á silfurlita vængina í tunglskininu, þær dýfðu vængjunum, allar samtímis. Á nákvæmlega þessu augnabliki birtist II Duce. Rino var ekki sérstaklega tilfinninganæmur. en hann var samt ítali. Hann kunni að nieta þetta. Rödd hans sameinaðist röddum þúsundanna í hvellum, liáttbundn- uni öskrum: „Ducé, Duce“ (leiðtogi). Hann og hinir sirák- arnir drukku í sig ræðu Mussolinis, liandapalið, hihár áhrifamiklu þagnir á nákvænilega réttum stöðum. orðá- gjálfrið — „átta milljónir byssustingja, — hröriiandi lýo- ræðisríki, — heimsveldi Caesaranna.“ Þetta var afbragðs sýning. Hinir strákarnir ldöppuðu og gleymdu þessu síðan. Rino fór sínar eigin leiðir daginn eftir. Hgnn sat á sikisbakka, aleinn. sclin glitráði í vatninu, liann var í álvarlegum jiöpkum. Hann llafði elzt. Þáð var erfitt fyrir strák eins og háhn að komas.t i Flokkinn. Þafi sakaði samt ekki að reyna. Nú fór Rino áð vera á. niinbi í grennd við fasista-liæki- stöðvarnar. Hann var fljófur að heilsa, ef einhvern ein- kennisklæddan mann hár áð. Hann var vikalipur með af- brigðum, ef einbver úr Flokknum þurfti einhvers með. Er tímar liðu hættu fasistarnir að sparka í hann. En lengra i-ar liann ekki kominn, þcgar Ettore Borro- meo hershöfðingi var fhittur frá Milano til Feneyja, til þess að sjá um birgðaöflun og birgðafluíninga. Hershöfð- inginn liafði sérstákán siuekk. Hann leit i kringíim sig. Ilann veilti athygli litla hrokkinliærða* stráknum,. sem alltaf var þarna á sveiini. Augu hans virtust þrungin ákveðinni tegund þekkingar. Hershöfðinginn spurðist fyrir um hánn' með léynd. Síðan lét hann kalla Rino inn í skrifstofu sína og spurði hann nokkurra spuniinga. Spurningarnar ollu Rino engrar hneykslunar. Hvers vegna ? Það eina, sem lianii hugsáði um var, að loksins bauðst lionuni tækifærið langþráða. Hershöfðinginn liall- aði sér aflur á bak. Hann ákvað að reyna Rino. Ekki leið á löngu þar til hersliöfðinginn óskaði sjálf- um sér lil liamingju. Hann hafði fundið giillhámu, snáða, sem 'þefckti Feneyjar og fólkið þar, að niinnsta kosti þaiin Iiluta þess, sém Ettore Borromeo varðáði um, — eins vel og Iiersliöfðinginn þekkli sinn eigin buxnavasa, — eða jafn- vel betur, þvi að liersliöfðinginn hafði svolítinn snefil af fyrirniennsku. Hann koni Rino í urigfasistasvéitirnar og fékk honum éinkéhmsbiining. Loksins hafði Rino komið fötunum un'dir sig. Næstu órin otaði hann sér áfram, ósköp hægt, ávallt lióglátur, ávallt ónietanlegur fyrir hers- höfðiiigjann. Hin þaulvönu götustráksatlgu hans tóku eftir öllu, og geymdu allt, hina duldu lesti. ekki aðeins hers- höfðingjans, héldur einnig annarra í Flokknum, veikleika þeirra og fjórsvik. Hann vann ekki, og ekki stundaði liahn heræfingar. En þegar hann varð átján ára, har hann ein- fcenni liðsforingja á öxlum sér. D'agihn, sem þetta varð, fór Rino émtorum á ný. Hahn luigsáði ihálið. Hann liiigléiddi, hvað Iiann vissi um þeiria karl eða þessa konu, en umfram allt það, sem liann vissi imi hershöfðingjann. Hann þóttist viss um, að sér væri öhætl. En þurfti að greiða fram úr ýmsu smávégis og Rihó greiddi fram úr þvi. Máuuði síðar, á björtum marz- iiiorgni, fór hann að finna Ettore Borromeo hershöfðiiigja. Ettore Borromeo var éfcfci nenian anclartafc að sfcilja að þessi d'óni, þessi götusrákur, væri í raun og veru að fara frarii á hlutdeild í aðfengnum fjórmunuin. Það muii- aði ífiinnstu, að liann fengi slag. Rino var Iiinh rólegasti. Hann sagði cliki orð um hinn sérstæða sniékk hershöfð- ingjans. Þegar öllu var á botninn hvolft, var slíkur sér- slæður smekkur alls ekki óalgengur í Feneyjum. En Iiann niinntist á hokkur atriði i samhandi við hirgðavörzlu hershöfðingjans, og þar Iiafði 'Rj.no safnað óhrekjanleg- mn sönniirium Etlore Borromeo féll saman éins o<>- blaðra. sem stungið hefir ver'ið á. Rino gekk út úr skrifstöfunni 'sehi líöfðúsmáður í Mrgðadeildinni. Nú vár Iionum liorg- ið. Hann tófc upp lifsvenjubrevlingar. líánn fceypti ein- fcennisbúninga, gJæsilcga cinkennisbúninga, alla, sem hann giriitist. Ilann fékk sér hifreið. Suiiiir úr Flokkn- uni föi’u til Spánar. Aðrir dóu i Grikklandi, sóltu frani, eða hopuðu undan á sólbrunnuni Libyusöndum. En ekki Rino. Það átli betur við liann ág hlífa sér. Rino var um kyrrl í Feneyjuhi. Háhn sá ehn uhi hers- höfðingjann með hálfgerðri fyrirlitningu, svipað þvi, er maður kastar smámynt að sniásnáða á göíunni. En 'hann var önnum kafinn við það, sem áunnizt liafði. Ilann var - þri&junfyur jjóíarinnar - teia Ja^te^a fa& iem auytijit er t VÍSM e SliHdtuf er klaÍlauÁ maiur ~J\aupl& Vísi/ ASKRIFTARSIMI ER 166D QÆTkN fTLGffi hringunum frá Hafnarstrætí 4. Mary«r gerSir fyrirUggl«KéL Stmakúiin 6ARÐUR i»HíO„stræfi 2 — Stml 7299. Vöruskortur er nú orðið óbekkt fyrirbrigð: í Danniörku. Vöruverð hefir lækkað og má fá flest er hugan girnist fyrir lágt verð. Skyndisölur eru nú einnig’ farnar að tíðkast- Eins og’ myndin sýnir má fá útvarpsfæki þaf með góðum kjörum, en það skal tekið fram að þau eru áð v ísu ekki af nýjustu gerð.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.