Vísir - 04.03.1950, Síða 4

Vísir - 04.03.1950, Síða 4
VISIR Laugarolaginn 4. marz 1950 wxsxxc., . D A G B L A Ð Ctgeíímdi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. SkriJ'stofa: AusturStræti 7. Afgreiðsla: HverfisgÖtu 12. Símar 1660 (fimin linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Hermálaráðherra Breta sætir gagnrýni Nýr sýningartBmi 3 Hágengi rúblunnar. ökstuðningur kommúnista, en þó einkuiil Einars' Olgeii-s- sonar, fyrir því að eðlilegt væri að. samþykkja van- traust á hendur ríkisstjórninni, byggðist aðallega á því að hún vildi l:rkl<.a gengi krónunnar og hækka dollarann þar með í verði. Að þessu leiddi að við vrðum að kaupaj allar vörur l'rá Ameríku hærra verði, en selia framlciðsluj okkar ódýrt í þjónustu okkar við dollaraguðinn^ Svo har ti! sama dag og vantraustið var rætt að gefin var út í Ráðstjórnarríkjunum opinher tilkynning varðandi verðgildi rúblunnar. Var það hækkað á móíi dollar úr 5,30 í 4 rúblur og samsvarandi var svo hækkun rúblunnar gagnvart sterlingspundi. Verð á ncyzluvörum rússnesku þjóðarinnar var svo kekkað um 10 af hundraði og allt upp í'54 af huridraði, en Þjóðviljinn forðast að nefna vel’ðgildishækkun rúblunnar í fréttaburði sínum af þessu fyrirbæri, en getur aðeins um verðlækkun nauðsynja undirj fyrirsögninni: „Allt að hehnings verðlækkun á neyzluvöru i Sovétríkjunum". 1 gær getur Þjóðviljinn svo þess, „að rúblan útrými dollaranum úr Austur-Evrópu og Asiu“. Séu þau rök konunúnistanna rétt, að hátt verðgildi dollai’s slcapi ’tilsvarandi handamkar þjóðartekjur, hlýtur sama regla að gilda einnig um verðgildi rúblunnar. Af hækkun verðgildisins leiðir að viðslciptáþjóðir Ráðstjórnar- ríkjanna verða að kanpá rúfiluna hærrá verði en þær áðitr gerðu og þótt neyzluvöruverð hafi verið nokkuð' lækkað, kernur j)að-þeim ékkert tií góðs, héldur aðeins rússneskum! almeuningi. Veéðgildishækkun i-úblunnar þýðir því eihs-j koriar skattaálögur á leppríkin, sem við Ráðstjóruarríkín skipta aðallega, og til Jæss stórveldis sogasI sá þjóðar- auður,-sem lopprikin hai'a vJ'ir að ráða með því. að' þíjai Send til Siberíu. eru í einu og öllu Jiáð Ráðstjórnarríkjunum um kaup á margvíslegum nauðsvnjum. Það er ekki að undra ]>ótt kommúnístar íordæmi Bandaríkin fyrir hágengi dollarsins og það er heldur ekkert merkiJegt þótt þeir telji hágengi rúblúnnár heimsnanðsyn og stæri sig af að hún útrými dollaraváldinu um allan hinn austræna heim. „Evening Stand- ard64 ræðst á Straehey. Blaðið Evenirig Standard hefir ráðizt allharkalega á lohn Strachey hérmálaráð- herra. Ber blaðið honum á brýn, að hann sé og hafi allt- af verið kommúnisti, og vitn- ir í ummæli hans sjálfs máli sínu til sönnunar, en þau eru að .vísu allgömul orðiðn. Arás þessi, livort sem ásak- anirnar hafa við nokkuð að stvðjast eða ekki, þykir j)ó g'efa nægilegt tilefni til j)ess að frá bústað forsætisráð- berra í nr. 10 Downing ‘Street var í gær gefin út yfirlýsing, })ar sem l)laðið er talið hafa á óviðurkvæmileg- an liátt ráðizt á Straehey. Vakin er alhygli á þvi, að þegar 1940 hafi Strachey lýst sig í mcginatriðum and- vígan stefnu kommúnista, hanri Iiafi aldrei verið í I'Iokki þeirra, hann hafi gctið sér gott oj’ð i hrezka flug- hernum, verið i Verkalýðs- flokknum og . jiingmaður hans, aðstoðarráðherra og ráðlierra, og meðan Iiann gegndi þéésuin ábyrgðar- störí'um háfi hann aldrei vvrið látinn g jalda skooana sinna frá alllöngú liðmun tíma. Það kemur að sjálfsögðu sljórniirili illa, hvað sem nm j)essa árás niá annars; segja, að maður í slikri stöðu sem Stachey nú gegnir, skuli verða í'yrir slíkri árás, og einnig vegna þess, að hávær- ar raddir hafa heyrzt urií, að stjórnin hafi ekki gætt J)ess, að fyrirskipa nægar varúðar- ráðstafanir á sviði kjarn- orkumálanna (sl)r. Fuchs- málið). Sjónvarpið vin- sælt í Bretlandi. London í morgun.' Sjónvarpið á stöðugt vax- andi vinsældum að fagna í iBretlandi. Tala þeirra, sein hafa sjónvarpsviðtæki, er nvv jkomin upp í 285.000, og hef- Jir aukist um 75.000 síðan er seinasta sjónvarpsstöðin var jtekin í notkun fyrir nokkru. Stjörnubíó er nú að hefja sýningar á athýglisverðri mynd, „Winsíow-drengur- inn“, sem alls staðar hefir fengið lol'samlega dóma, þar sem hún hefir verið sýnd. Myndin byggist á sarm- sögulegum atburðum úr rclt- arsögu Breta. Fjallár niyndin um J'jölskyldu. sem leggur allt að veði JiJ þess að sanna sakleýsi yngra sonarins í hús- inu, en liann er sakaðnr mn ■ag hafa stolið litilli fjárhÉeð ifná skólafélaga sinum í liðs- foringjaskólamun, Ilann er rekinn úr skólanum; en faðir hans trúir á saldevsi hans og fjallar myndin um málafqrli jþau er út af málinu spunnust og löks hvernig sakleVsi pilts- ins sannast og fjölskyldan öðlast aftur fyrri stöðu-sina i. þjóðfélaginu. Myndin ■ er fyrir ýmsra hlyla sakir mjög alhyglisverð. Stjörnubíó Jiefir nú tekið upp j)á nýbreýtni að hefia eftirmiðdagssýningar kl. 5.15. Hvað viltu vita? Vill dag- gera svo vel og Séu viðskipti Islendinga við Bandaríkin óhagstæðari eri eðliiegt er sökum hágengis dollarsins, sýnist hækkún yerðgiJdis rúblunnar hljóta að hal'á tilsvarandi áhrif að þvi er framtíðarviðskipti við það stórveldi varðar. Nú hafa kommúnistar lagt böfuðkapp á að viðskiptasambönd við Ráðstjórnarrikin væru treyst og tryggð og talið að öll veraldleg velferð íslenzku J)jóðarinnar bvggðist á }>ví að hún byggði efnahagsstarfsemi sína á viðskiptum við j)jóðir, sem ekki þekktu auðvaldskreppu né gengistrui'Iaim-. Væri ekki óeðlilegt að kommúnistar gerðu riokkra grein fyrir hvort verðgildishækkun rúblunnar hel'ði trufíáð fram- tíðaráætlun þeirra um j)jóðarbúskap Islendthga, eða hvort tekjurnar sem flytu af afurðarsölu til Rússlands og vöru- kaupum j)ar, yrðu okkur jafn notadrjúgar eftir hækkun rúblunnar en áður. Þegar Svíar hækkuðu gengi krónunnar fyrir tveiriiur árum dró mjög úr utanríkisverzhm })eirra af þeim sökum að Jieir þottu dýrseldir á sænska J'ramlciðslu, enda stóðst hún ekki samkcppni við sambærilega framleiðslu annarra þjóða. „En Ráðstjómamkin eru enguin ariðvaldslírepp- um háð“ og munu vafalaust selja í'ramleiðslu sína jáfri grciðlega til Ieppríkjanna Iiér eflir scm hingað til. Ilitt er svo atriði sem hagfræðingár éigá aúðvclt með að sltera úr um, bvort eðlilegt sé að ncyzluvara læk]<i um 54 af bundraði þegar gengishækkunin nennir 1,30 rúblu á móti cí'ollar og hvort J)á beí'ði ekki verið cðlilegt að efnt héfði verið til lækkunar á vöruverði löngu áður en gcngisbæJík- unin kom til framkvæmda. 1 þeás'U ei'iii er ekki rétturiim almennings héldur er náðin valdhafanna. Svo ér jiel ta nú' í Ráðstjómarríkjnnum, en af hyérju eru íslenzkú konr-! múnistarnir átakanlega þöglir um iiækkun rúblúnnar, eri! fjölyrða þeiin mun meira unj Iækkun vöruverðsins? í Berlín. (U.P.). — Camille Bacquel, Frakki, sem Rússar hafa nýiega sieppt úr fanga- búðunum í Buehemvald, skýrir frá j)vj að kona nókk- ur af Malajaætlum, er gift hafi verið hrezkum jægni, liafi verið send til Siberíu. Kjósandi spyr blaðið Vísir upþlýsá- Jivc margir höfðu kosningarrélt á tslaridi . yið síðuslu AJþiugiskosuingar?. Svar; í Vísi 21. októlier sl. var skýrt frá því live margir væru á kjörskrá á öllu land- inu og auk jæss talin upp kjördæmin á lándinu og hve i inargir væru á k jörskrá í • hveriu fyrir sig. Alls voru á jkjörskrá á öllu landinu j 83.404,og vai’ aukningin 5779 1 frá 1946. í Reykjavík voru á ’ kjörskrá við síðustu Alþingis- kosningar 33.101. Verzhinarmaður spyr: Hve margii’ Rússar starfa yið sendiráð Sovéírikjanna bér í bæ, og bve jnargir Frakljar við senfliráð Frakka? Svar; í franska- sendiráð- inu vinna aðcins tveri’ Frakk- ar, Henry VoiJlery. scikíí- herra og del Perugia, seridi- i’áðsritari Og í sendiráði Sovétrikjanna aðeins þ.rír Rússar: Gusev charge d’af- faire, Spiridonov og \r. Poro- shenko sendiráðsritari. Hugs- anlegt er, að eitthvert crlént starfsfólk vinni við héimilis- störf hjá starfsníönnum sendisveitanna, en það héfii spyrjandi vafalaust eklvi átt við með spurningu sinni. + nvnr m# m w Bf ib Sl fjr ÍTM1% JL ♦ Til eru þeir menn, og eigij allfáir, sem telja það mikla! íþrótt og göfuga, að berjal aðra menn í andlitið eða ein-! hversstaðar í kroppínn, ofan | beltisstaöar. Þykja menn því snjallari, sem þeim tekst að berja andstaeðingana þyngri högg og válegri, og ekki þykir það spilla, ef svo tekst til, að andstæðingarnir falla í óvit. Það heitir á máli hnefaleikamanna „knock out‘‘ og mun vera æðsta hug- sjón þeirra, sem gaman hafa af því að berja aðra menn í liöfuðið eða kroppinn, eins og fyrr segir. % F.inu sinni áöur hefir eg minnzt á þétta ómennmgarfyr- irlirigði hér í Bergmáli, og stóð bá ekki á bréftun frá ýmsum, sem vir.Sast lialrlnir þeirri firru, að hér sé um íþrótt að ræíSa, meira aö segja göfuga íþrótt, sem lUheimti mikla leikni, liþ- urð ög snaran jiarikágang.’ Þáð er að visu rétt, að til eru ýmis- legar a'oferðir við aí) berja menn í rot. Stunir telja mjög vænlegt að bérja menn á liökur broddinn, aðrir telja öruggará- að slá menn beint í augáð, og' enn aðrir telja fljótvirkast að koma jmngu höggi á hjártástað, eða þar sem rifjunum 'sleppir. Víst er um það, að menn eru misjafnlega leiknir í j)ví að rota menn. Nú ’tná hver sem vill halcla J)ví fram, mín vegna, að þaö sé mikið sport að ncfbrjóta meíin, slá úr jreim framtennur eða böggla á þelnt ej’run, að eg' tali nú ekki urii að steinrota menri í einu höggi. Eg get ekki fallizt á, að þetta eigi neitt skylt viö íjirótt. * Þessar línur eru til orðn- ar vegna þess, að hingað eru komnir þrír menn frá Dan- mörku, til viðbótar þeim, sem hér stunda barsmíðar, og þegar þessar línur hafa komið fyrir almennings sjón- ir, munu bardagamennirr.'r þegar hafa leitt saman hesta sína, sjálfsagt við gífurlegan fögnuð fjölmargra áhorf- enda. Eitt dag'blaðanna sagSi m. a. svo frá í gær ttni hingaökojim liinna 'dönsku hnefa-,,elika“- manna: „Birgir Þorvaldsson keppir við Fredé ITansen. Þessi leikur getur orðiö skemmtileg- ur, en ef til vill nokktrð éin- hliða. Högg Birgis ent bæ'ði snögg og markviss.. Ef hanti • sækir dálítið meira á mótstöjðti- manninn en hann er vanitr,;en J)ó ekki um of, mun hann setjní- lega vinna jtennan letTc á stig- ttm, og ef heppnin er meö, á rothöggi (leturbr. Bergm,)“ * ■ Þá vitum við það, og er eg þá kominn aftur að upphafi þessara hugleiðinga. Sem sagt: Ef heppnin er með, vinnur maður á rothöggi. Er -þetta ekki dásamleg íþrótt ? Að hugsa sér, að fá að rota . mann! Það hlýtur að vera dásamleg tilfinning, eða hvað? En livað finnst þeim, sem rotaður er? En það kemst kannske upp í vana að láta rota sig. Margrotaður maður er sjálfsagt fyrirtaks i maður

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.