Vísir - 07.03.1950, Side 2

Vísir - 07.03.1950, Side 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 7. inarz 1950. Þri'öjudagur, 7. marz — 66. (lagur Atal skrifar á ensku og •Jit-fir ársuis. (margvísleg álmganiál. Sjávarföll. ArdegisflótS var'líi.'/.45. Sí'ö* degisflóð verður kl. 20.05. Ljósatímí bifreiöa og aunarra ókutækja er frá kl. 1S.30—Ó.50. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni, sínii 5°3°- Nætur- vöröur er í Lyíjabúðiuui Iö- iinni, simi 79Tr. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin jrriöjtidaga og fiistudaga kl. 3-15—4- Hvar eru skipin? Ríkisskip : Hekla er i Reykja- vík. Ésja kom til Akureyrar í gær. Heröubreiö var á Hortia- "firöi í fyrradag á suðurleiö. Skjaldbfeið fór frá Reykjavík í gærkýöldi til Skagafjaröar- og EyjafjaröarhaTna. Ármann fór frá Reykjavík sí'öd. í gær til Vestmannaeyja. Slcip Einarsson & Zoega: Foídin er í Reykjavík, lestar •frosinn fisk. Lingestroom fermdi í Alaborg í gær. M.s. Katla fór á ltádegi á sunnudag frarn hjá Gibraltar á leiö ti! Noregs. Vísi er ljúft aö geta þess, að hinn þýzki blaöamaöur, setíi vísa'ð var úr laudi fyrir nokkru, er ekki Heinricli Kocb, sem Visir birti viðtal viö fyrir fáeinum vikum. Maöur sá, sem úr laiidi var vís- aö, liét Petersen. Ungur Indverji heíir nýlega skriíað bkiöaíull- trúa utanríki.sráöuneytisins og beöiö hann aöstoöar viö að komast í bréfasatnband viö jáfnaldra sína íslenzka. Indverji þessi er 17 ára, heitir B. S. Atal og heimilisfang hans er 107 Aminabatl. LucknOw, India. —j Útvarpið í kvöld: 20.45 Tónleikar (plötuf ). —- 21.05- Upplestur : Kvæöi (Bald- vin Halklórsson leikari). 21.20 Útýarpskórinn syngur: liljónt- sveit leikur me'ö. Stjórnandi: Róbert Abraham. Einsöngvar- ar: Guörúti Tómasdóttir, Guö- rún Þorsteiusdóttir, Ivristín Einarsdóttir, Þuríöur Pálsdótt- ir, Brynjólfur lugólfsson, Egill Bjarnason, Jón K. Kjartansson og Mágnús jónsson. Einleikai- ar: Björn Qlafsson, dr. Heinz Edelstein, Egill Jóusson, Wib lielm Lanzky-Otto og Paul Pam- pichler. Viö orgeliö : dr. Páll Is- ólfsson. (Tfekiö á plötur á hljómleikum í Dómki-rkjunni). 22.10 Passiusálmar. 22.20 Fram- hald kórhljómleikanna. Byggingarfél. verkam. biöur félaga aö greiðá félags- gjöldin i skrifstofu félagsins, Stórholvi 16, í dag kl. ó—10 e.h. Trúlofun. í gffer opinberuiiu trúiöfun sína Ragnar Guömundsson, Ánanausti C og Þóra Kristjáns- dóttir, Bergþórugötu 18, Rvk. Veðrið. Soo kilómetra suövestur í hafi er alldjúp og kröjrp lægö, sem hreyíist til noröattsturs. V eöurhorfur: Suðaustan stormur; rok undir F.yjafjöll- um. Snjókoma eöa slydda fyrst. Suýst síöan [ suöaustan eöa sunnan hvassviöri eöa storm nfeö dálítilli rigningu. Næfursími Bilreíöai-stöðvar Stcindörs er 1580. Bifreiðastöð Steindórs. — Skipsfapinn. Framh. af 1. síðr. Skúlaskeið’i 20, Hafnarfirði. Hann var 22 ára. Fæddur 21. ágúst 1927. Sigurður P. Jónsson, há- seti, Hnífsdalsvegi 6, Ísaíirði. Hann var yngstur þeirra fé- laga, 16 ára að aldri. Fædd- ur 8. ágúst 1933. Gengið á fjörur. . Að tilhlutan Slysavarnafé- lagsins voru menn úr slysa- varnadeildinni í Borgarnesi; sendir á fjörur til þess að! svipast urn hvort nokkuð ] heföi rekið úr Jóni Magnús-j syni. Þeir höfðu ekki lengij leitað er þeir fundu ýmislegt: brak úr bátnum, bjarghring, j lóðarbelgi og sitt hvaö fleira! og var sumt greinilega merkt honum. Fannst þetta stutt frá Belgsholti og Ási í Mela- sveit. Þetta brak ásamt hurð- inni, sem vélbáturinn Eggért Ólafsson kom með var talin i nægileg sönnun þess að bát- urinn heföi farizt. Slys á Fyllci. Sjöundi maðurinn, sem lét lífið í veðurofsanum um helg ina, var háseti á vélbátnum Fylki. Hét hann Kristján Kristjánsson og var hann á þilfari ásamt bróður sínum, ! er sjór reið yfir bátinn og’ skolaöi honum út, en bróðir j hans, Einar, meiddist tals- j vert á andliti. Fylkir var á leiðinni til Akraness er slys þetta vildi tll. VSil vera forseii áfram. Ráðunnutur Li Tsung-jen ItershÖfðingja, sem tók við i'orsetnemiiættimi af Ghiang Kai-sliek marskálki skönlniu fyrir fall Nanldngborgar, til- kynnti í gær. ag Li forsoti leldi sig enn löglegan for- scta Kína, og hefði ekki nein áfonn í huga um að hiðjast lausnar, Li hershöfðingi hefir verið um skeið i sjúkrahúsl í Nevv York, en er nú á bata- vegi. Gliiang Kai-shek marskálk- ur tilkvnnti i gær, að hann hefði tekið við forsetaem- hættinu og yfirstjórn hers- ins, því að landið væri raun'* ve ru 1 ega forvstulaust. Tit ffíBigns og gamans • HwMgáta hk tft* Vtii fyrif 30 ánifn. í Vísi hinn 7. marz 1920 birt- ist grein um verkföllin í Frakk- landi, en þá eins og nú logaöi allt í verkföllum þar. Segir sva í greininni: Svo viötækt var þetta verkfall oröiiS 28. f. m. aö siglingar frá Frakklandi til Englands höföu lagst niöur, meö því aö skip urðu ekki af- grcidd í frönskum höíntun og járnbrautarlestir höföu stööv- ast .... Og jiaö var líka glímt viö dýrtíöardrauginn. 1 grein um „Baráttuna viö gjaldeyris- dýrtíöina'* segir m. a.: „Dýr- tíöin fer óöum versnandi um allan heim. Framleiösla öll er á ringulreið, einkum í Noröur- álfunni.....“ — Og þá voru símabilanir eins og 11Ú. Lands- siminn tilkynnti, a talsimiuu til Noröur-, Vestur- og Austur- lands mundi komast J samt lag eftir nokkra daga, Sæsíminn til yestmannaeyja var. slitinu. — Sagt var frá því. að vélbáturinn Ceres heföi fárist viö Vest- mannaeyjar. Líklega lieíir árið 1933 verið niésta ránsár í Mansjuriu. Sex fyrstu mánuði ' ársins voru 4.874 járbrautarlestir stöövaö- ar og rændar i Feng-tien-hér- aði eingöngu —- þáð jafngilti 187 lestum á viku. —• Og 9.220 farþegar og bófár (að meðal- tali 355 á viku) voru drepnir, særöir, numdir á brott eöa tekn- ir til fanga. Talleyrand var vitur maður. Þegar hann stóö andsjiænis svo íjölþættmn vandamálum aö hann fann engin úrræöi, liat’öi hann þann siö áö láta það ber- ast út, áö hann væri á fuudi og, fór síöan í rúmiö. Þegar liann óskaöi aö rísa úr rekkju höföu vandámálin venjulega ráöizt aí sjálfu sér. AJlt var þá atiðvéld- ara viðfangs. Lárétt : 2 Eldstæði, 5 kcnnari. 7 heimili, 8 kátleg, 9 ull, .10 frumefni, 11 létt fótatak, .13 ástarhót, 15 fit, 16 íugl. Lóörétt: 1 Afmarka, 3 ábreiö- an, 4 •tónverkiö, 6 íótabúnaö, 7 ávextir, 11 verk, 12 fálm, 13 lézt, 14 slá.-."•' Lausn á. krossgátu nr. 982. Lárétt: 2 .Ægi, 5 ás, 7 mó, 8 ritsiníð, 9 iö, 10 Na, 1 1 bit, 13 •kýrin, 15 nár, 16 náö. Lóörétl : 1 Sárið, 3. gestir, 4 góöar, 6 siö, 7 mín, 11 býr, 12 tin, T3 ká, 14 ná. Smábamanær- falnaður Samfestingar Sokkabuxur Bleyjubuxur Nærboiir II. TOFT Skólavörðustíg 5. +S)ttíll?a vön kaíTiafgreiðslu, óskast Gildaskálinn, Aðalstræti 9. Uppl. ú sfaðnum. með iu'isgögmirn óskasí nú jiegar. SKÓGEReiN H;F. Shni 3882. H.f. Eimskipafélag tslands: Aðalf undur 1. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipitfélags tslands, verður hnklinn í fundarsalnum i húsi félagsins í Reykjavik, laugaidaginn 10. júní 1950 og hefst kl. 11/2 e.h. DAGSKRÁ: Stjórn félagsins skýrir frú hag jiess og framkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá stárfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram tii úrskurðar endurskoðaða reksturrseikninga til 31. desemher 1949 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðcnda, svörutn stjórnar- innar og tillögum lil úrskurðíir frá endurskoðend- um. Tekin ákvörðun um lillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. Kosning fjögra manna í stjórn íelagsins, i stað jieirra sem úr ganga samkvæmt félagslögum. Ivosning eins endurskoðanda í stað jioss er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að vei’ða borin. Þeir cinir geta sótt iundinn, sem hafa aðgöngu- jniða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- liöfum og umboðsmönnum liluthafa á skrifstolu félags- ins í Reykjavík, dagana 7. og 8. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til jiess að sækja fundinn á aðalskrifs.tofu félagsins í Reykjavík. Rcvkjávík, 27. fehrúar 1950. Stjórnin. 4. Iimilegar þakkir öllum þeim, er sýndu mér og mínum liluítekninga viö fráfail og út- íör mannsins míns, áímaims EyjóMs Jóhannssonar GuSný Jónsdóttir Irá Mýrarhoíti.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.