Vísir - 07.03.1950, Qupperneq 4
V I S I R
Þriðjudafeiiin 7. nuirz 1950.
Ð A G B L A Ð
Ðtgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kxistján GuSlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austui-stræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1G00 (firnxn tínur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Kommúnistaz hér og þar.
vær alhyglisverðar fréttir l)árust utan úr heimi nú um
helgina varðandi framferði kommúnista austan járn-
tjalds og vestan. Gottwald forsætisráðherra Téldca varaði
þjóð sína við skemmdaiwerkamönnum og svikurum, Tito-
istum og njósnurum, sem rækju störf sín hman kommún-
istaflokksins. Þessa menn yrði að fjarlægja og gera óskað-
lega og verður ekki annað sagt en ummælin gefi ástæðu til
þess að ætla að hreingerning slandi nú einu sinni enn f vrir
dyrum í Tékkóslóvakiu. Nokkrir af forystumönnum kom-
múnistafíokksins ]>ar hafa horí'ið sjónum svo sem Vilem
Novv, fyrrverandi ritstjóri Rude Pravo, aðalmálgagns
flokksins, en nýjustu fregnir herma að hann hafi horfið
í óktóbermánuði síðastliðnum og síðan hefir ekki til hans
spurst, enda er hann sakaður um að vera flæktur í Tito-
istasámsæri.
Veslan járntjaldsins gerðist hinsvegár að þingmenn
kommúnisla í fulltrúadeild franska þingsins gerðu jiar
uppþot og tóku með „hnefarélti forsetastólinn og vsátu
í honum langa hríð, þótt marg oft væri á þá skorað að
víkja úr sessi. .lafnframf réðust þeir á ýnisa þingmenn
úi’ öðrum ílokkum og veittu þéirn áverka meiri eða minni.
Lppþot þetta stafaði af því að ríkisstjórnin fór fram á
að henni yrði veitt víðtækt vald til Jjess að gera ráðstaf-
anir gegn skemnidarverkastarfsemi komminiista, einkum
varðandi vopnasendingar fré Bandaríkjunum og her-
gagnaílufninga til Indo-Kína. Framferði kommúnista
var talið svo alvariegs. eðlis að nokkrir þingmenn þeiri’a
voru sviílir þinghelgi og verða dregnir íyrir Iög *og
rétt, en slíkt mun vera fátitt innan franslia þingsins, þótt
oft gæti þar nokkurs hlóðhita.
Þettá tvennl: hreinsanir kommúnista innan síus eigin
flokks aústan járntjaldsins og ofbeldi þeimi gagnyart
öðrum flokkum vestan þess, sanuar i raunimu' hvers konar
lýður er þamá' á ferðinni eii hann er með sama markinu
hrenndur hvort sem hann starfar í Frakklándi eða hér á
landi. Grjótkastið á Alþingi 90. marz s.I. sannaði berlega
hverjar baráttúaðferðir kommúnistar tclja sér sæmándi
og livað bezt þykir henta til þess að vinna náð í aiiguni
a:ðsta ráðs í'Iokksins erlendis. En skemmdaiwerkastarfSemi
má 'reka á margan. annan hátt en með hreinu ofbeldi. Kom-
múnistar hafa ávallt reynt að spilla öllum aðgerðum, sem
líklegar hafa veríð til nokkurs afíurhata í þjóðarbúskapnúm
og því er ekki heldur að undra þótt þeir haj'i snúist gegn
tillögum ríkisstjórnarinnar fil lausnar dýrtíðarmálunum.
Hilt var spaugilegra að slík barátta var hafin Iöngu áður
en vitað var hvað í tillögumun myndi feíást enda er þar
margt á aðra lijnd en kommúnistar spáðu, og niun frekar
í .hót stillt að því er varðar skerðíngu lífskjara, en þeir
yildu vera láta.
Kommúnistar hafa gert sér ljóst að þeir geta ekki
gei't sér vonu’ úm að þcim verði sýndur nokkur frúnaður
í opinberum málum hér eftir, en þrátt fyrir það linna þeir
ekki samfylkingar eða samvinnutilbóðum sainkvæmt allra
hæsti skipan Kominform. Reynslan Iiefir sannað að með
jijóðinui f'er fylgi þeirra hrakandi og er það ekki óeðlilegt
þegar þess er gætt að í öllum þeim löndum, sem kommún-
istar haJ'a náð völdum í, hafa fýrstu stjórnaraðgerðir þeirra
beinst að hreinsumnn innan J'lokksins og hafa þær aðgerðir
verið réttlættár mcð ýmsum miður fögrum ásökimum
eins og Goitwald viðþafði um flokkshræðúr sina nú fyrirl
helgina.
Hér Jiykir konunúnisíum ]iað einua sigurvænlegast að
dreiia ut þeiin orðrómi að Moskvudéildin sé hér í minni-
hluta, en Titoistarnir alls ráðandi, þrátt fyrir það mun eltki |
linna fráhverfi flokksnjannamia en að sama skapi \'erður |
máleínaharátta í'Ioklísins veikari hvort seni hún beinistj
gégn væntanlegúm dýrliðarraðstöfumnn' eða lýsir sér i
beinni þjónkun við Ráðsíjórnamkin.
Tveir menn ólíkir
S
Raddir tvegga mauna liáfa
heyrst j Alþýðublá'ðinii. —
með löngu millibili.
Fvrri röddin var fáheyrð
og hjáróma við flesta skrif-
fjnná í mörgum blöðum. En
cigi að síður vödd vitsmuna
og vilvilja, sjálfsafneitunar
og skilnings á hrýnustu þörf-
um símun og fraintíðar liág-
sæld allrar þjóðar sinnar.
Hin röddin, þar á móti, er
upptugga ánnarra, alls fjöld-
ans, scm hlindar sjálfan sig
með eigingiriii, svo að þeim |
sýnist þeir einir eigi réttimi;
og eugar slcvldur, en allir
°. - |
aðrir hljóti að eiga réltlausar j
skyldumar. Slíkir menn
nenna ekki að lutgsa um ann-
að en svipslundar hag fyrir
sjálfa sig og smn flokk og
vilja ckki eða geta ekki skilið :
fi'amfiðarþörf sína og hag-
sæld allrar þjóðar sinnar til
frambúðar. Allir slíkir menn
— alveg jafnt hvort sem þeir
eru verkamenn, sjónienn,
æðri og lægri, bændur og
vinnuveitenffur, listamenn, j
íþróttaméhn, námsmenn og:
flakkarai', eniba'ltisnienn eðaj
aðrh' láunþegar, sem eru sí-j
vælandi um hærri laun og:
betri kjör. — Þéir em ín't'
allii’, vegná hríðfallandi fjár-
liags þjóðarinnar, verkfæri í
liöndum kommúuista, plógar,
ýtur og púðursprengjur fil að
ryðja veginn fyrir rússneskaJ
„frelsið" ög rússnesku verka-
launih.
Rödd sú er eg taldi i'yrr, i
í’ödd vitra og hagsýna verlca-j
mannsms (í AJþhl. 16. sepí.!
©
s. og eg lalaði um í Alþbl.
2J. okt. s. ].), segir:
„Eg- vil lækka allt. Eg
skal steinþegja við því þó
að kaup mitt sé lækkað, ef
það er lækkað 1 samræmi
við lækkun á innlendum
afurðum. Og eg fullyrði,
að þetta er skoðun J'iölda
margra verkamaiina. Mér
skilsl að aívinnan og’ aftur
atvinnan sé aðal atriðið.“
Madf er þetta af falslausri
sáttgirni, sönmun velvilja iil
starfsbi'æðrá sinna og réflum
skilningi á brýnustu nauðsýn
þjóðai' vorrar.
Ilin röddin, rödd ráðleysis
og eyðslusemi, ósandyndis og
eyðileggingar, heim.sk u og
Iiroka, er á þessa leið (Alþbl.
11. fehr. s. 1.):
Segir „skýlausan rétt“
launþeganna einna vitan-
lega, sem nú séu „mjólk-
aðir til síðasta dropa.“
„Frekari fórnir launastétt-
anna“ séu „óhugsandi með
öllu“. Og enn: „Krefjist
fórna af þeim, sem ein-
hver ju geta fórnað — vkk-
ur er full(l)jóst hvar þá
er að finna“.
Hver.ju hafa launjægar
„Jornað ‘ nú, hvað hafa ]x:ir
gefið, uhifrain aðru, til al-
þjófiar lieiila? Og Iiverjir eru
þaS, sem „ykkur e.r fullljóst
að geta fómað*1? Eni ]>að e.
t. v. þeir útgerðarmenn, sem
tapað hafa meginhluta eigna
sinna, með því móti að við-
halda atvimm sjómanna og
reyna að hjai'ga þjóðarbúinu
frá gjaldþrof i? Eru það kaup-
menn, með hálffómár búðir
eðá iðnaðarhienn, með oflítil
hráefni? Ei'u það hæiulurnh’,
sem næstuiu lála bugast und-
an fjáí’pest og fleiri örðug-
leikuin? Eða má enn nefna
aldraða fólkið', hálf- eða al-
útslitið -— meðan gömlu liús-
in eru ekki algjörlega tekin
af þvi?
Nei, liér dugar enginn met-
ingur, engin ávísun á aðra.
Allir, án unandtekningar,
verða að leggja frám sinn
skerf, litinn eða stórau, éftir
efnuin og ástæðum, ef ekki á
að fara margfall verr, en énn-
]iá er orðið. Eg hvgg að
við gömlu karlarnir og kerl-
ingar margar mundu ekki
vilja skorasf undan hóflegri
hluUöku. meðan eitthvað er
eftir af áður samanspöruðum
aurum, ef vig sæum að yngri
kynslóðin, sein liú ieikur sér
með peningana, gerði slíkt
Mð saraa, til bjargráða.
Dæmin tvö hér tilfærðu,
raddirnai’ óliku, ættu að vera
hverjum manni alvarlegt
íhugunarefni. Og þá ekki síð-
ur hugarfar konimúnista, á-
róður þeirra og orð í „Þjóð-
viljanum“. Aðeins eitt dæmi
nú nýskeð: „Kæfum bjarg-
ráðin í fæðinguimi“. Þannig
hugsað og talað geta varía
aðj’ir eu Iandráðamen u og
f öðurlandssvika rar. G;r tið
jiess að það eru „bjargráðm“
í neyðinni, sem á að ih'epa í
fæðingunni. Eftir orðununi
þurfa bjái’gKiðin ekki að
vera óskynsamleg, hehh’.r
hara ef þau gætu hjargað í ni
atvinnuleysi og fjárhags-
hruni, þá er sjálfsagt að yera
á móli þeim.
Alla þá menn sem ieggjasl
á þéssa sveif með kömníún-
Frawh. ft 7. sfftu.
♦ BERGMAL ♦
Bréf það, sem hér fer. á eftir,
sendi jón I lelgason kaupmá’ðtir
i Fatábúöinni, i samhaúdi viö
þær úmræður, sém birst háfá í
„Bænum okkar“ um Æskulýös-
haltarmáíiö. „Bergmál" liefir í
hyg-g'ju aö fá sem flestar sko'ö-
auir manna um inál þetta, sém
Höröur Bjaruason reifaöi í
pistlum sínum og-'hefir ]iegar i
undirbúning'i aö semla nokkrum
málsmetandi mönnum og æsku-
týösfrömuöum spurningár um
álif þeirra. t sámbandi viö bréf
Jóns Hélgasonar þykir rétt að
gela - þe.ss, að stærö sú. s.em
nefnd var í „Bíennm okkar“ aö
vera ætti teningsmál fyrirhug-
aðrar Æskulýðshallar, — 58 j
þúsund teníng'sinetrar -— er ein-!
ungis stærð skautahallarinnar, j
sem vera átti kjárni .".haílar- j
innar'1. Viö það Bætist vafalaust
meira en Itelmingur vegna tótn- [
stundaiöju o. s. frv. Fer liér á |
ci'tir bréf J. H.:
* !
„f Vísi 2.7. febrúar er tal-. j
ið, að æskulýðshöllin eigi að 1
verða 58 þús. tenni., þ. e. |
þrisvar sitmútn stærri en j
Sjómannaskolinn. Þótt hún:
ætti að vera helmingi minni. i
þá er fyrirsjáanlegt að nokk- i
ur ár, ef ekki áratugir, hljóta
enn að líða, unz ráðizt verð-
ur í þvílíkt stórvirki. ;
Enda sennilega öllum fyrir’
beztu, aö æskulýö.shallarmálið'
fái enn hetri undirbúning eu
það hefir hlotið til þcssa. líitt'
jiætti mér þó veigamikiö atriöi,
þeg'ar hafist verður handa — aö
„höl!in“ yrði byggö af æsku-j
lýÖnum sjálfum eða úiinendum'
hans. Þar ætti enga vinntt að
þuría aö kaupa. Þá vröi fram-
kvæind verksins traustur grund-
völlur til þess að býggja æsku-
1 ýðshallar-hugmyndina á. Úti
um laml hefir æskulýðurinn á
þenna h'átt komið upp sund-
laug'um og' santkomubúsum —
og höfuðstaðabúar mega ekki
vera hér eftirbátar „miðáð viö
íólksfjölda"! 0
*
En þótt líklegt megi telja,
að framkvæmd æskulýðshall-
ar dragist, þá er það min
skoðun, að alls ekki megi
draga of lengi að koma liér
upp skauta-höll. Það er að
segja, það mætti bara vera 1
rétt og slétt skauta-hús. 1
Alveg vafalaust nnin skauta-
hús vera sá hluti æskulýöshall-
arinuar, sent hezt mundi ná til-
ganginum, að bætá úr», lijnu
g'leðisnauða skeinmtanal.ifi bæj-
arins og lei'ða ungrlóminn á holl-
ar brautir í lómstundunum.
Hér vantar ekki fyrst og íremst
fleii'i eða stærri danshús hélrlur
brevtta liætti á skenimttmum
unga fóiksins. Vel má vera, að
hér í Reykjavík sé cinhver
bygging, sem hægt væri að
breyta í skautahús án mikils
kostnaðar. Fívernig er t. d. meö
braggann, sem lanclbúnaöarsýn-
ingin var í?
*
Fyrir nokkuruna árum var
stofnað hlutafélag hér í bæri-
um, sem hafði það a'ð mark-
miði, að koma upp skauta-
höll. Mér er ekki Ijóst á
hverju framkvæmdir áhuga-
manna strönduðu, en áhugi.
almennings fyrir því, að
skautahús komist upp, er
áreiðanlega mjög mikill og
fer sívaxandi.
Nú skora eg á Bæjarstjórn
Reykjavíkur, aö hrinda skaura-
húsmálinu í framkvæmd. Æg
trúi ekki öðru en að það megi
takast á tiltölulega auöveídan
hátt og ípeö litlum gjaldeyris-
kostnaði. Þaö mætti segja riiér,
aö fáum íramkvæmdum yrði
betur faguað af forcldrum ung-
linga hér í höfuöborgínni. —
því aö'af öllúrri hálum brautum
mun skautabrautin ein þýkja