Vísir - 08.03.1950, Blaðsíða 2
2
V I s l ■ R •
Miðvikudaginn 8. marz 1950
Xx\>
MiÖvikudagur,
8. marz, — 67. dagur ársins'.
Sjávarföll.
Ardegiisflæöi var kl. 8.05. —
Síödegisflæði v.eröur kl. 20.30.
Ljósatími bifreiöa
og annarra ökutækja er frá kl.
18.30 til kl. 6.50.
Næturvarzla
er í Læknavarðstoíunni, sími
5030. Næturvörður í Lyfjabúð-
inni Iðunni, simi 70H. Nætm-
akstur annast Hreyfill, sími
6633.
Skuggasveinn.
Blaðið Víöir í Vestmannaeyj-
um skýrir svo írá 4. marz:
læikfélag Vestmannaeyja sýndi
Skugga-Svein 5 sinnum, oft-
ast fyrir fullu húsi. Jafngildir
þaö, að hann hefði verið sýndur
45 sinnum í Reykjavík, miðað
við íbúatölu, segir blaðiö enn-
frernur. ^
Síra Halldór á Reynivöllum
lætur af prestskap.
Síra Halldór Jónsson á
Reynivöllum lætur af prestskap
í næstkomandi fardögum, eftir
jneifa en fimmtíu ára þjónustu.
(Kirkjublaðið).
Tvö prestaköll
hafa verið auglýst til umsóknar
nýlega: 1. Reynivallaprestakall
í . Kjalarness-prófastsdæmi
(Reynivalla- og Saurbæjar-
sóknir). 2. Sauðlauksdalspresta-
kall í Barðastrandar-prófats-
dæmi (Sauölauksdals-, Breiða-
víkur- og Saurbæjarsóknir). —
Prestaköllin veitast frá fardög-
um 1950. (Kirkjublaðið).
Föstumessur.
Föstumessa verður í Fríkirkj-
unni í kvöld kl. 8,13. Sr. Þor-
steinn Björnsson prédikar.
Föstumessa verður í Laugai-
neskirkju í kvöld kl. 8,15. Sr,
Garöar Svavarsson.
Hvar eru skipin?
A. P. Bernstorff, skip Sam-
einaðá, kom hingað árdegis i
gær frá Færeyjum og Kaup-
mannahöfn. Fór héðan ; gær-
kvöldi.
M.s. Arnarfell, skip SÍS, er í
New York. Hvassaíell er á
Akureyri.
Ríkisskip: Hekla er i Rvik.
Esja var á Akureyri í gær, fer
þaðan austur mn til Reykjavik-
ur. Herðubreið kom í dag úr
strandferö. Skjaldbreiö fór ;
gærkvöldi til Skagafjarðar- og
Eyjafjaröarhaínar. Þyrill var á
Húsavik í gær. Ármann átti að
fara frá Reykjavik í gærkvöldi
til Vestmannaeyja. Helgi
Helgason átti að fara írá
Reykjavík í gærkvöldi til Aust-
fjarðai
Eimskip: Brúarfoss er vænt-
anlegur í dag frá útlöndum.
Dettifoss er í Hamborg. Fjall-
foss er í Rvík. Goöafoss er
væntanlegur í dag frá New
York. Lagarfoss er i Rvík. Sel-
foss fór frá Menstad 6. þ. m.
áleiðis til Rvíkur. Tröllafoss fór
frá Haliíax i gær áleiðis til
Rvíkur. Vatnajökull er i Kefla-
vik.
Skip Einarsson & Zoéga:
Foldin er á leið til Húnaflóa-
hafna, lestar frosinn fisk. Linge-
stroom fór á mánudagskvöld írá
Álaborg til Reykjavíkuf með
viðkomu í Færeyjum.
Útvarpíð í kvöld:
20.20 Kvöldvaka: a) Föstu-
messa í Hallgrímskirkju (sira
Sigurjón Árnason). li) 21.25
Erindi: Tómas Mazaryk; —
aldai'afmæli (dr. Karel Vor-
ovka). 22.10 Passiusálmar. 22.20
Danshljómsveit Björns R. Ein-
arssonar leikur.
Messur.
Dómkirkjan : Föstuguðsþjón-
usta í kvöld kl. 8.20. Síra Jón
auðuns.
Hallgrímskirkja: Föstuguðs-
þjónusta í kvöld kl. 8.20. Sr.
Sigurjón Þ. Árnason.
Veðrið.
Lægðin, sem var fyrir suð-
vestan land j gærkvöldi gry mr
ist ört og-hreyfist til til austurs.
Milli Suöur-Græalands og La-
Ijrador er lægð á hreyfingu í
austur og norðaustur. Þfáþrýsti-
svæði yfir norðaustur-Græn-
landi.
Veöurhorfur: Austan gola og
síöan noröan stinningskaldi. —
Úrkonmlaust og viöa léttskýjað.
Listfræðsla Handíðaskólans.
Fyrsta list mannsins. í kvöld
kl. 8.30 ílytur Björn Th. Björns-
son listfræöingur erindi j teikni-
sal Handiðaskólans, Laugavegi
118, um fyrstu list mannsins.
Mun hann sýna fjölda mynda
af hinum stórmerku málverkum
og teikningum, sem varðveizt
hafa um aldaraöir á veggjum
ísaldarhella i Suöur-Frakklandi
og Spáni. í erindinu mun Björn
leitast viö aö rekja uppruna og
fyrstu þróun listsköpunar. I því
sambandi mun hann skýra frá
og sýna myndir úr ísaldarhelli
í Lascaux i Frakklandi, ,en hell-
ir þessi fannst fyrir fáum ár-
um. Er fundur þessi talinn
merkilegasti listsögulegi við-
burður þessarar aldar.
Handíöaskólinn heíir nú feng-
ið nýja, vandaða sýningaryér
og verður hún notuö í fyrsta
sinn með þessu erindi Björns.
Að venju verður aögangur
heimill almenningi á meöan
húsrúm levfir.
— Bæjarsíminn
Frh. af 8. síðu.
síma að heldur, þótt Bæjar-
síminn hafi hafiö þessa her-
ferð gegn trassaskap síma-
notenda. Og menn verða á-
reiðanlega að bíða nokkra
stund, því aö viðbót við síma-
kerfið kemur varla fyrr en
eftir nokkur ár, eins og nú
er högum háttað hjá okkur.
— Verstöðvar.
Framh. af 8. síðu
Stærsti báturinn okkar flýt-
ur ekki um sundið á stór-
straumsf jöru. Mætti bæta úr
því, með því að sprengja úr
botninum, eins og gert hefir
verið á Stokkseyri, og vakir
það fyrir okkur, ef fé fæst til
þess.
Þá átti tíðindmaður stutt
viðtal við Helga Vigfússon
kaupfélagsstjóra á Eyrar-
bakka.
Hvaö er að segja um vertíö
ina hjá ykkur?
— Svipað og á Stokkseyri,
svarar Helgi. Bátarnir hafa
verið þrír tilbúnir, en hafa
aðeins farið örfáa róðra og
lítið aflað. En úr þessu von-
um við að afli fari aö glæö-
ast, ef að vanda lætur og
veöurfar fer batnandi. Fjóröi
báturinn stendur nú tilbú-
inn og er aöeins eftir að
hleýpa honum fram. Loks
verður svo einn tryllubátur
við veiðar.---
Þorlákshöfn.
Þar er þegar búið að
leggja mikið fé í lendingar-
bætur.
Margt heyrði tíðindamaö-
ur um þær skrafað austur
þar og voru ekki allir á eitt
sáttir um það, hversu mikil
speki það myndi vera, að
jVerja stórfé til hafnar í Þor-
lákshöfn. Það, sem þegar er
búið að vinna, er talið mjög
| ófullnægjandi enn, og t. d.
sagði orðvar sjómaður í á-
(heyrn tíðindamanns, að enn
Sem komið væri, myndi hann
heldur vilja róa frá Stokks-
eyri en Þorlákshöfn. Vill tíð-
indamaður ekkert leggja þar
til mála frá eigin brjósti.
En all myndarleg útgerð
er nú hafin í Þorlákshöfn og
nefnist útgerðarfélagiö Meit-
ill h.f. Gerir það út 5 báta,
sem skírðir voru af nýju og
nefndir eftir Skálholtsbisk-
upum. Var þeirra getið allra
í fréttum hér í blaðinu í
fyrradag.
En í aflafréttinni var átt
við óslœgðan fisk með haus,
, en ekki slægðan.
Tit ffi»gns og gamans
1j(r VíM fyrii'
30 ánttn.
8. marz 1920 birtir Vísir
gxeinina: „Influenzan komin“.
Segir í upphafi greinarinnar:
„Eins og eldur í sinu barst sú
fregn út um bæinn í gær, aS in-
fluenzan eöa „spanska v.éikin“
væri komin til bæjarins." ....
„Veikinnar varS fyrst vart hér
í bænum í fyrrakvöld, og í gær
morgun var gengiS alveg úr
skugga um, a<5 um influenzu
væri aö ræSa, og er hún nu, svo
aS kunnugt sé, komin á 12 heim-
ili. Fyrstu sjúklingarnir, sem
læknum varð kunnugt um, eru
nemendur í Samvinnuskólan-
um“. — Veikin var þá komin
til SeySisfjarSar og Vest-
mannaeyja. Héraöslæknir taldi,
aö veikin heföi borist til
Reykjavíkur með Sterling, eins
og til Seyðisfjarðar. Hún var
komin til Eiða og þaðan aftur
á tvo bæi í nágrenninu. — Grip-
ið var til viðtækra ráðstafana til
þess að hindra útbreiöslu veik- (£$m
innar. „Ástæða er til að ætla“, *
segir í greininni, „að veikin
verði’ nú miklu vægari en í
fyrra, en allt verður þó gert
sem unnt er til þess að sjá þeim
fyrir hjúkrun, sem hennar
þurfa. í því skyni á aö breyta
barnaskólunum í spítala o. s.
frv.’
— £tnœlki
Kona kemur á gistihús. „Get-
ið þér hjálpað mér um herbergi
og bað?“
Gistihúsþjónninn: „Eg get
séð yður fyrir herbergi, en eg
get ekki hjálpað yður að baða
yðut* það verðið þér sjálf að
gera.“
„Eg geri ráð fyrir að hér í
gistihúsi yðar þurfi menn að
búa sig fyrir miðdegisverðinn?
„Það getið þér gert eftir
vild. En eg tek það fram, að
við tökum sérstaka borgun, ef
menn fá mat í rúmið.“
Tilhgnning
Skrifstofa okkar er flutt í
Garöastrœti 29 3/ss hœð.
Eins og að undanförnu útvegum við skip af öllum
stærðum til vöruflutninga, hvort heldur er að eða
. .frá landinu, með heztu fáanlegu leiguskilmálum
JLm Mm pJóhansssstÞis d tn*
skipamiðlarar.
Símar: 3822 & 80648. ’Símn.: ,,Joco“ Reykjavík.
Lárétt: 2 Lítil, 5 tveir fyrstu,
7 þyngdareining, 8 stanza, 9
tveir eins, 10 hljóm, 11 verk-
færi, 13 mylsnu, 15 skemmd,
16 mann.
Lóðrétt: 1 Tímabil, 3 drvkk-
ur, 4 þyngdareining, 6 stefna,
7 korn, 11 herbergi, 12 ljós, 13
fornafn, 14 bor.
Lausn á krossgátu nr. 983:
Lárétt: 2 Stó, 5 A.S., 7 bú,
8 skopleg, 9 ló, 10 Ra, 11 tif, 13
daður, 15 bók, 16 máf.
Lóðrétt: 1 Hasla, 3 teppið, 4
fúgan, 6 skó, 7 ber, 11 tak, 12
lfum, 13 dó, 14 rá.
Viðskiptaskráin 1950
Skrásetningu er senn Bokið.
Ný verzlunar- og atvinnnfyrirtæki, sem enn hafa
ekki gefið sig fram, eru beðin að gera það nú þegar.
Ennfremur eldri fyrirtæki, er kynnu að vilja breyta
einhverju því er um þau hefir verið birt.
Látið yður ekki vanta í
Viðskiptaskrána.
Auglýsingar, sem birtast eiga í Viðskipta-
skránni, þurfa að afhendast sem allra fyrst.
Steindórsprent h.f.,
Símar 1174, 7016. — Tjamargötu 4. — Reykjavík.