Vísir - 08.03.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 08.03.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudagiim 8. marz 1950 VISIR -Ætt arh öfiÉ in i n u VAM M¥IITITM £fti, €ka,L R ChfcL — Gras eyðimerkurlaiidsins var tekjð að visna af völdum sterkjuliitans. Hinn gráhrúni auðnarlitur var á öllu á jörðu niðri. Hitinn var óskaplegur, en inni í kventjaldinu var svalt, og þó var þar þungt loft. Konan, sem lá á legubekknum, kveinkaði sér. Hin kon- an stóð.á fætur, dýfði klút í skál, sem appelsínuvatn var i, og kældi enni konunnar. Chafik Iögreglumaður kom inn. Hann var nvrakaður og barst frá honum angan af ilmvatni. Hann baðst afsök- unar á lcomu sinni. I fylgd með honum var Jabir sheik og, eins og nærri má geta, Abdullah. sem áváílt var ná- lægur. „Eg tel nauðsyn til bera, að liér lari fram eihskönar Ieik- sýning, til þess að glöggt megi í ljós koma hvað raunvéru- lega gerðist,“ sagði hann eins og til skýringar. Hann gekk út og birtist nærri jafnhraðan í tjalddyrun- um með skál í hendi og var shineena í skálinni. „Þetta er ekki hið ljúffenga shineena yðar, lafði mín,“ sagði hann, „þetta hlaup er tilreitt af þérnunni Ibla. Leyf- ið mér að setja það, þar sem þér lögðuð frá yður bina skálina.“ Húri tók við benni án þess að mæla orð af vörum og lagði hana á borðið við höfðalag Furju. Uriga konan hniþraði sig saman milli skrautsvæflanna á Iégubekknum. Chafik lögreglumaður néri saman höndunum. „Eg er í rauninni leikstjóri þessa stundina; eg er að „setja á svið“, og eg fer fram á. að þið leikið blutverk í leiknum. Eg bið yður, lafði Furja, að reyna að festa blund, eins og þér gerðuð áður Eg bið lafði Mariya að setjast i dyragættina og tala við Jabir sheik, eins og þér gerðuð áður.“ „Þér ögrið guði með þessu,“ sagði Jabir sheik og vgldi sig. „Eg ögra Satan,“ sagði Chafik Jiörkulega. Harni Ieit i kringum sig með ánægjusvip. „Ágætt. Tjaldið verður brátt dregið frá. Leikstjórinn gengur af sviðinu og skilur leikendurna eftir þar.“ Hann lyfti titrandi liönd i kveðjuskyni og gekk hratt úr út tjaldinu. Þögn rílcti i kvennatjaldinu. — Jaljir sheik og lafði Mariya stóðu í gættinni án þess að mæla orð af vörum, en Jabir handlék staf sirin eins og vanalega, gripinn tauga- æsingu. Konan, sem lá á leggubekknum, var bvrjuð að mólca. Hún var langt gengin og loftið var þungt. En hún virtist ekki gela fest svefnirift; við og vi'ð opriaði hún aug- un, og starði á borðið, ]>ar sem leirskálin var. Þögn ríkti. Ekkert rauf hana, riema suðandí fluga, réít i svip. Aftur var þögn. En svo barst allt í einu fnæsandi hljóð að éyra, eins og þegar lofti er hleypt úr útblásnum gúmmíhnetti. Kon- an unga, sem bar lif undir brjósti, settist upp, og huldi andlitið í höndum sér, og veinaði: „Eg sá hann — snákinn — eg sá hann - “ Mariva geklc til liennar og vafði Iiana örmuin. „Uss,“ sagði hún, „Þú sást ekkerl, væna iníft, nenra ef til vill skugga? Eða bar eitthvað fyrir hugskotsaugu þin, skugga gamallar minningar?“ „Eg heyrði hanri fnæsa. Eg sá liann, örmjóán, eins og bugðast yfir skálinni. Og hvarf eins og áður gégnuiri opið á tjaldveggnum næst nrakaad —“ Jabir konr, lrár, virðulegur. Skeggtoppurinn hans vcl liirti hristist. Hann hélt svo fast unr úlfalda-keyrið, að hnúarnir hvítnuðu. Halrn mælti reiðilega: „Hér skal nú eridir á verða. I>að eru engin takmörk sell óskanrnrfeilfti og virðingarleysi lögTeglunnar. Burt með liana.“ „Lögreglan er reiðubúin áð fara leiðar sinnar,“ var sagt rólega í dj;ragættixjni. „Leiknuin er lokið.“ 'í ' Chafik kom inn, mjúkstígur senr köttur, en gaf nánar gætur að öllu. Hann bar í lrendi þurran, holau reyrstöngul, sem hægt var að rio'ta senr hljóðpípu, og var hún tæpur nretri á lengd. Ilann lagði reyrstöngulinn við hlið shineena-skálarimrar og sagði við Furju: „Þái’ria er snákurinn — sriákurinn eitraði.“ —V— . Þegar hann tók upp skálina nreð báðum Iiöndum fór hanii sér áð engft óðslega. Hann snéri sér við, lineigði sig og mælli mjúkuni rónri: „Ættarliöfðingi drakk úr þessari skál — geri nú airnar ættarliöfðingi slikt lrið sama.“ Hann rétti Jabir skálina. Jabir hörfaði aftur. „Eruð þér genginn af vitinu?“ æpti hann. „Drekkið úr skálinni,“ sagði Chafik og færði sig nær Iionuin. „Eruð þér sleginn ótta vegna þess, að snákur fnæsti? Eruð þér snreykur um að stöngullinn, senr eg stakk gegftum rifuna á veggtjaldinu, hafi verið hlaðinn stryknini? Haldið þér, að eg hafi blásið eilri í ]>essa skál?“ „Þér berið nrig sökunr —“ „Eg ákæri,“ sagði yfiriögregluþjónninn, sem eftir langa reynslu í starfinu og iriörg afrek, fann mjög til sin. „I þrjátíu ár sáuð þér aldrei bóla á neinu, senr gæti teflt crfðarétti yðar á ætlarforystunni í hættu. Mariya gal ekki alið nranni sinunr son. En svo tók hann sér aðra konu. og lrún ]>er barn undir brjósti ef til vill son — erfingja bróður yðar, ættarirÖfðingjans Ibn-Ál-Karrbis.“ „Þess vegna vildi hann drepa mig,“ hVíslaði Furja milli svæflanna. „Já, lafði nrin. og með þvi að vekja órökstuddan og óréttmætan gruri um faðerni barnsins, koin íiann þvi lil leiðar, að afstaða lafði Mariya í yðar garð breyttist nokk- uð, varð kuldalegri. Hanri vildi lála það Iíta svo út sem hún væri afbrýðisöm •— og grunur félli á hana. Ef þér | heíðuð drukkið mjólkurhlaupið eitraða og dáið, hefðu allar likur bent lil sektar hennar.“ | ,,Þá hefði maðurinn minn drepið mig,“ sagði láfði Mariya. „Hárin var maður réttlátur." Hún dró Furju til sin og þrýsti hérini að sér, eins og hún vildi vernda lrana frá öllu illu. Chafik kinkaði kolli. „En þá nrundum vér lögreglunrenn hafa konrið og farið irieð hann, því að i Bagdad litum vér svo á, að engirin , jafnvel ekki ættarhöfðingjar, geti tekið lögin í siftar hend- 1 ur. Jabir lmfði lagt niður fvrir sér hvernie íiann ætti að fara að, svo að hann gæti losnað við vkkur — þrjú — ! eða kannske fjögrir, að meðtalinni ungu konunni og barn- ! iftu, sem hún ber undir brjósti, óesttárhöfðingjanunr, senr einvaldur var i síriu „ríki“, og eldri konu hans. En Guð, . senr er ofar öllu gefur iránar gætur að börirum sinum. Ilans vilji er það, seiri mennirnir kalla öiiög. Ykkur voru þau örlög ætluð, að svikráð yrðu ykkur ekki að baua. og morðinginn fengi nrákleg málagjöld. Æðri máttárvöld’ gripu inn i Irinar glæpsamlegu fyriræftánir Jábirs. Ilárin varð banamaður bróður síns aðeins og —-“ Og nú sneri Clrafik sér skyndilega og snariega að Jabir og það yar lrvinur i nráli hans, eins og ]>'egar sverði er snarlega sveiflað: „Eg telc yður fastan fyrir morðið á Ibn-al Káribi, yðpr, senr berið merki I\ains.“ Jabir varjraði frá sér úlfaldakevrinu og varpaði lil hliðar skikkju siirni. í ljós koin skanrmbyssuhylki, sem hann Iiáfði borið í ól innan klæða. Hann greip til skanrnrbyss- unnar, en i söijru svifunr var hann gripinn kverkataki aft- an frá. Abdullah lrafði verið vel á verði. ,CAbdullah.“ sagði Chafik, miskunnarlaust, af biturri Iiæðni, „i guðanna bænunr þrýstið ekki of fast að kverk- um hans. Þér ætlið þó ekki að koma i veg fvi'ir, að böð- ullinn fái þóknun þá, senr honum ber?" [SÖGULOK ]. • Undanfarið Irefir Vísir birt irokkurar stultar framhalds- sögur og var það gert, meðan beðið var eftir nýjustu skáld- sögu Samúels Shellabargers, höfundar „Sigurvegarans frá Kastilíu“ og „Bragðarefs", en skáldsaga þessi konr út -1. janúar s. 1. i Bándaríkjunum. Þessi nýja saga Shellabarg- ers á það sameiginlegt með fyrri söguin lurns. að lriin er frábærlega spennandi og skemmtileg. Gerist bún á róstu- tiiimm i l’rakklandi — á sextándu öld — og lendir sögu- hetjan, Blaise dc Lalliére í nrörgum. ævintÍTunr. er hann rekur .erindi lrúsbónda sins, konungsins. Skal efnið ekki rakið Irér, heldur öllum ráðlagt að fylgjast ineð sögunní frá byrjun. Fjölmennur OÖinsfundur. Málfundafélagið Óðinnr í'éiag' sjálfstæðisverkamanna og- sjónranna, hélt i'jölmenn- an furid í Sjálfstæðishúsinu s. 1. laugardag', og var aðal- umræðuefnið frumvarp ríkis- síjórnarinnar um gengis- skráningu, Iaunabreytingar o. fk Formaður félagsins Svein- björn Hanriesson setti fund- inn og stjórnaði honunr. Á fúndinum bárust 10 imrtoku- heiðnir er voru allar sam- þykktar í einu lrljóði. Félaga- tala vex nreð lrverjum fundi og stendur starfsemi Óðins nú með meiri blóma en noldcru sinni. Er það órælcur vottur þess, að verlcamenn og aðrir lauriþegar sjá æ betur Irvérnig rauðliðar misbeita verkalýðssamtökunum í eig- in þarfir. Fundur (Óðins á laugardag- inn sýndi, að verkamenn skilja að nú þýði elclci annað : en skjólar aðgerðir til að Iijarga algeru lrruni. Frum- varp ríkisstjórnarinnar var rætt á víð og dreif, en fram- sögumaður var Friðleifur Friðrikss.on formaður vöru- bilsljói'afélagsins Þróttar, Flutli bann langa ræðu og reifaði fruniyarpið frá sjón- arnriðí verlcamanna. Var ræðu Friðleifs vel tekið enda liefjr Irann kynnt sér þctla nrál itarlega. Að ræðii hans lokinni tólcu til máls þeir Flannes Jónsson, Guðmundur Hjörleifsson, Kristján Krist- insson, Hibrrar Lútersson, Ilróbjarlur Lúter'sson og Böðvar Steinþórsson fornrað- ur Sambands matreiðslu- og : f r am reiðslumaniia. Var ræðumönnum öllum vel telcið, og nrikill áhugi rikti uiii málefni Öðins. filémaftúliH (ÍAjHÐUR Garðastræti 2 — Sími 7299. sKiManitKö RIKISINS ÆÆÞ VÖMSUJV Hér nreð er valcin athygli á því að allar vörur, senr sendast áttu með m.s. Esju frá Reykjavílc 2. þ. nr. til Djúpavogs, Breiðdalsvílcur, Stoðvarfjárðar, Fáskrúðs- l'jarðar og Eskifjarðar, urðu eftir af skipinu vegna rúm- leysis, cn verða sendar héð- an með nr.s. Helga Helgasyni YÉ 343 í dag. Þetta erri voru- sendcndur beðnir að athuga, vegna vátrvgginga á vÖrun- unr o.fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.