Vísir - 08.03.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 8. marz 1950
V I S I R
3
við Skúlagötu. Simi 6444
Ætfarleyndamálið
(Det grönnc kammer paa
Linnais)
Efnisrík og afar vel leik-
in finnsk kvikmynd gerð
eftir skáldsögu Zacarias
Topelius.
Aðalhlutverk:
Regino Linnanheimo
Paavo Jannes
Kaija Rahola
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
MM TJARNARBIO MM
; Hefjur hafslns \
■ (Tvö ár í siglingum) •
■ Viðburðarík og spenn-J.
:andi mynd eftir hinni’
jfrægu sögu R. H. Danast
jum ævi og kjör sjómannaj
|í upphafi 19. aldar. Bókinj
jkom út í íslenzkri þýðingu':
j fyrir skömmu. :
j Aðalhlutverk:
■ Alan Ladd j
: Brian Donlevy ■
j Sýnd kl. 7 og 9. j
j Bönnuð innan 16 ára. j
:Ung leymlögreglai
j a) Snarræði Jóhönnu :
j b) Leynigöngin j
j Bráðskemmtilegar ogi
i spennandi myndir, sér- j
jstaklega gerðar fyrirj
j unglinga. i
i 1 Sýnd kl, 5. i
AUKAMYND j
j LAXAKLAK OG j
LAXVEIÐI
i Fróðleg og skemmtileg
: íslenzk mynd, tekin i eðli- j
jlegum litum af Ósvaldij
j Knudsen. j
i Myndin er með töluðum j
: texta. j
Sýnd kl. 5 og 7.
SEZT A0 AUGLTSAI Vlsi
Dagnámskeið Kvöldnámskeið
Enn. komast nokkrir að á Esperantonámskeiðin hjá
próf. Lapenna. Nýir nemendur komi i kvöld eða ann-
að kvöld kl. 8 á Veslurgölu 3.
Esperantistafélagið heldur fundi á fimmtudags-
kvöldið kl. 9 i Aðalstræti 12.
Nordmannstaget i Reykjavík
heldur skcnunti- og fræðsjúfund í kvöld fyrir félags-
menn og aðra í Tjarnarcafé, niðri, kl. 20,30.
Efnisskrá:
• 1. Scndiherra Norðmanna, herra T. Andersen-Rysst
'flylur ávarp.
2. Erindi með myndum: „Pílagrímsferð frá Paris
til miðalda-dómkirkjunnar í Chatres“, flutt af
frú mag. art. Ellen Maric Magcröy.
Dansað frá kl. 22,00.
Miðarnir kosta kr. 20,00 og i'ást hjá L. II. Mi'dler,
— Austurstræti 17.
Sillurfljót
(Silver River)
Mjög spennandi ný
amerísk kvikmynd frá
tímum Þrælastríðsins.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn,
Ann Sheridan
Thomas Mitchell.
Bönnuð bömum innan 14
, ára.
Sýnd kl. 9.
Uppreisn um ho?S
(Passage to Marseille)
Hin afar spennandi am-
eríska kyikmynd frá
stríðsárunum.
Aðalhlutvei’k:
Humprey Bogart,
Claude Rains,
Peter Lorre.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 7.
Hann, fíún og
fíamlet
Gamanmyndin spreng-
hlægilega með LITLA og
STÓRA.
Sýnd kl. 5.
Sími 81936
Winslow-
drengurinn
Enslc stórmynd, sem
vakið hefir heimsathygli.
Byggð á sönnum atburð-
urn, sem gerðust í Eng-
landi í upphaf aldarinnar.
Robert Donat
Mai’garet Leighton
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Heitur matur — smurt brauð
— snittur — soðin svið.
Matarbúðin
tngólfsstræti 3. — Sími 1569.
Opið til kl. 23,30.
Félög liúsg’agnasmíðameistara og sveina
Árshátíð
vei’ður haldín i Tjarnai’café 10. nxarz kl. 8,30.
Kaffidi-ykkja
Skemmtiatriði
Dans
Aðgöngumiðár seldir í anddyi’i hússins á mox-gun,
fimnxtudag kl. 5—7.
Ekki samkvæmisklæðnaður.
Skemmtinefndin.
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstaréttai’lögmenn
Oddfellowhúsið. Sími 1171
Allskonar lögfræðistörf.
Nætursími
Bifí’eiðars töðva r S teindórs
ver 1580.
Bifi’eiðastöð
Steindórs.
m rmpou-Bii nn
Öiur Sibenn
(Rapsodie Sibérienne)
Gullfalleg rússnesk musik-
mynd, tekin í sömu litum
og „Steinblómið“. Myndin
gerist að mestu leyti í
Síberíu. Hlaut fyrstu verð-
laun 1948.
Aðalhlutverk:
Marina Ladinina
Vladimir Drujnikov
(sem lék aðalhlut-
verkið í „Steinblóm-
inu“).
Sýnd kl. 7 og 9.
IÓ1 J&RNKARL
(Joe Palooka Charnp)
'! Sérstaklega spennandi
og skemmtileg amei’ísk
hnefaleikamynd.
Aðalhlútverk:
Joe Kirkwood
Leon Errol
og
Elyse Knox
og auk þess lieimsins
frægustu hnefaleikai’-
ar Joe Louis, Henry
Ai’mstrong o. fl. —
Sýnd kl. 5.
Simi 1182.
mm nyjá bio hkk
j«Þar sem sorgimar
gieymast"
| Fögur fi’önsk stórmynd, !j
; um líf og öi’lög mikilsj:
listamanns. ;!
Aðalhlutyérkið leikur!
og syngur liinn heims- S
fi’ægi téiiorsöngvari: — i
TINO ROSSI, \
ásamt i
Madeleine Soiogne
S: Og
Jacqueline Delubac.
Danskir skýringártex tar. i
Aukamynd:
Píanósnillingui’inn j
Jose Iturbi i;
spilar tónverk eftir
Chopin o. fl.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
——-——■———
Rafmagns-
þvottapottar
nykomnir.
VÉLA- OG
RAFTÆKJAVERZLUNIN
Ti’yggvag. 23. Sími 81279.
Sym jónúdi(jómóveitln :
Fyrstu tónleikar
annað kvöld klukkan 7,15 í Austurbæjarbíó.
Stjórnandi: RÖBERT ABRAHAM.
Aðgöngumiðar hjá Evmundsson, Lárusi Blöndal og
Bókum og ritföngum.
Tónleikainir verða ekki endurteknir.
H. S. V. H. S. V.
Almennur dansieikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvÖld kl. 9. — Aðgöngumiðar
seldir í anddvri hússins fx’á kl. 8.
Nefndin.
<
BfB
W
Munið skemmtifundinn
í Mjólkui’stöðinni í kvöld kl. 8,30. — Skemmtiati’iði:
Kvai’tett-söngur, upplestur og dans.
Skenuntinefndin.
4ra herbergga íbiið
í Hlíðai’hverfinu til sölu. Nánari upplýsixxgar gefur
Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmunds-
sonar og Guðlaugs Þörlákssonai’,
Austurstræti 7. Síiuar 2002 og 3202.