Vísir - 08.03.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 08.03.1950, Blaðsíða 4
V I S I H Miðvikudaginn 8. marz 1950 'Ci D A G B L A Ð 0tgefandi: BLAÐADTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1800 (fimm límir}* * Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan ii.f. Uppgjöf Framséknaz. Er stjórn Sjálfstæðisflokksins tók við völdum boðaði hún að farnar skvldu fyrst um sinn troðnar slóðir í at- vinnu- og efnahagsmálum [>jóðarinnar, en hins vegar myndi lnin undirbúa tillögur til endanlegrar lausnar dýr- tíðarmálaima og leggja íyrir Al|)ingi. er hún iiei'ði frá þeim gengið. Framsókuai'flokkurinn krafðist þráfaldlega að stjórnin bæri slíkar tillögur fram og þótti afgreiðsla máls- ins dragast ó]>arflega. lengi. Má i því sambandi minna áj fyrirspurnir, sem bomar voru Iram á Aiþingl varðandi málið, sem og blaðaskrif, er flestum munu í fersku minni. í dag skril’ar Tíminn um vantraust það. cr l'ramsóknar- fíokkurinn bar fram gegn stjórninni og fékk samþykkt á Alþingi og telur að það hafi verið þjóðarnauðsyn að hera vantraustið fram, þar sem stjórnin hafi e-kki viljað segja af sér, „eftir að hcnni hcfði mátt vera fullljó.st, að ínálin vrðu ekki leyst undir foi ystu hennar“. Asakar Tíminn rík- isstjórnina aðallega fyrir að fleygja gehgislækkunarfnim- varpinu inn í þingið án þess að tryggja afgreiðslu þesss fyrirfram og hafi hún þannig skapað „fullkomið öngþveiti og hernaðarástand i efnahagsmálum landsins um lengra skeið.“ Vei’ður ekki annað sagt, en að slík afstaða Fram- sóknarflokksihs sé furðuleg mcð þvi að aklrei hefir linnt krölum af hans hálfu um að ríkisstjórnin legði tillögur sínar fyrir ])ingið, en nú er það talin höfuðsök iiennar að hafa orðið við þcim kröfum. í ritstjórnargrein Tímans er fullyrt, að við fráför ríkis-1 stjórnarinnar þurfi ekld að skapast nein stjórnarkveppa, meo því, að forselinn hafi lleiri en einn möguleika til þess að mynda stjórn, sem sé vamlegri til forystu en hin fráfar- andi, en að því verkefni muni forsetinn vafalaúst snúa sér, Verða utnmæii þessi ekki skilin á annan veg en þami, að Framsókn krefjist utanþingsstjómar þar setn formaður flokksins hefir nvlega tilkvunt forsetanum, að liann trevst-' I ist ekki til að mvnda starfhada ríkisstjórn eftir að flokk- urinn liafði horið fram og fengið samþykkt vantraust á rík-1 isstjómin. Undan þessari skyldu hefir f'lokkurinn skotið sér! og horið virðingu þingsius fvrii; horð en öll þessi afslaða; fiokksins vekur mi'kla i urðu meðal almennings og mun vissulega eicki efla fylgi hans né áli f, Pað eru ehgin ný visindi, að forseti hafi í hendi sér að mynda stjórn, en menn heíðti :etlað að annað væri þing- fiokkumim kærara, en að slík stjórn yrði niynduð utan | þingsins. Að minnsta kosti var svo að heyra á flokksblöð- umun, þegar utanþingsstjómin sat að völdum á áruuum 1912 4-1 og þótti sómi þingsins við Jiggja að henni vrði bolað Irá, þótt stjórnin rækli störf sín af mikilli samvizlcu- semi og á þann veg að allir gátu vcl við unnð. Segir sig sjálft, að hafi utanþingsstjórnin verið ]iá óalandi og óferj-! andi svo sem þingflokkarnir vildu vera láta, verður slíki stjórn sízl belur séð af þeim nú og einkum þar sem aðköniai hennar er i kaldara lagi og slarfsskilyrði erfið. Rölc Tímans fyrir því að niynduð verði utanþingsstjórn sýnast furðulega veik og ekki virðist traust blaðsins á slíkri stjórn vera mikið, þar sem það fullyrðir að fullkom- ið öngþveiti og hernaðarástand muni verða ríkjandi í efna- hagsmálum landsins „urn lengi’a skeið“. Sýnisf algert von- leysi móla allar aðgerðir Framsóknar og í því ástandi f'elst vafalaust skýringin, að ííoklairirin reynir að skjóla sér undan öllum þiugræðisleguin skyldum og vill fela öðr-| um þann vanda, sem hánn ræður ekki við sjálfur. Verðurj að télja það frékar lílihnannlega afstöðu og ol't hefir Fram-j sóknari’lokkurinn talið, að hann hefði önnur tromp og helri á hendinni. Rn ekki reynir á kappann fyrr én á hólm- inn er komið. i Kkkert' hefir frétzt um aðgerðir t;I stjörnarrnyjuhmár J frá því er formaður Framsóknar skoraðisf uixian ið mvndaj hana, og forsetinn álti viðtat við formenn annarra þing- flokka. Vafalaust má þó telja að einliver úrræði vcrði gerð lieyrinkunn fyrr' enn varir. Þjóðminjasafninu bætist dýrmætt safn fornminja. Ýmsir mjög meikir munir ern í safninu, er hefir verið í eigu brezks útgerðazmanns. KRISTJÁN ELDJÁRN þjóðminjávörður og síra Jón Auðuns sýndu fréttamönnum I gær merkilegt safn íslenzkra gripa, flestra gamalla, sem horgarsafnsstjórnin í borginni Exeter á Englandi, hefir gefið Þjóðminjasafninu. Forsaga málsins er í stuttu niáli á þessa leið: Maður nokkur enskur, Pike Ward, fisklcaupmaSur og útgerðar- maður kom hingað til lands uokkru fyrir aldamót og dvaldist á Ísaíirði á árunum 1896 og 1897 og var tiður geslur á heiiuili foreldra síra Jóhs Auðuns. í Hafnarfirði var Ward Ivö ár og gerði ]w m. a. út logara, sem hann sjálfur átti. Þaðan fór hann lil Austfjarða og var Jihr tíu ár samfleylt á sunirmn. Ward gerði mikið að því, eiiikiim er liann dvaldist á Austf.jörðmn, að kaupa snrá- fisk (undirmálsfisk) til út- flutnings, og lét verka hann með sérstakri aðfero. Var smáfiskur verkaður a&fyrir- sögn Wards fluttur ut á markað í Fuglandi og Ítalíu. og ef lil vill víðar, og voru fluttir út margir skipsfarmar árlega. \’arð ]>essi slarfsemi Ward's lyftistöng bátaútvcg- inum á Austfjörðum, og var fiskur verkaður á hans veg- uni nefndur eftir houum manua iiieðal, og kallaður Wardfiskur. Faðir Ward’s liaf'ði stundað l'iskkaup á Lahrador og lceypti þar i'á- séða muni og t'lutti lieim með sér. Mun sonurinn hafa feng- ið þar hugmymlina að því, að kaupa gamla og fágæta gripi hér, og gerði luuin niikið að þvíþau ár, sem lianri dvaldist riér. og jaínvel síðar. Hann har lilýjan Jiug i hrjósti til ís- lands og íslendinga og lýsir það manninum vel, er nú skal greina. Þegar á fyrstu árun- iun, er hann dvaldist á Vest- fjörðum, hafði hann orð á þvi að kaupa gamla gripi, en faðir síra Jóns og afi, háðu hann að kaupa ekki gripi á Veslfjörðum, oghéthann þvi að gera það ekki, og efndi dvggilega. Þvf eru engir grip- ir i'rá Yestfjörðum í safniiiu. Einnig má gela þess, að ct'tir að liann var sænidur riddara- kmssi Fálkaorðuiinar, í við- . urkenningar skyni fvrir störf jsín liér á landi á sviði i'islc- verkunar og útflutnings, ]>. e. að gera íslenzka útflutnings- vöru verðmeiri, en þessi viðurkeiming gladdi hann mjög lét liann orð falla í þá átt. að safnið væri t)ezt komið á íslandi, í Þjóðminja- safuinu. en þá var AVard hú- inn að ánafna borgarsafninu í Exeler safnið, og varð þeirri ráðstöfnn vitanlega eklci hreylt. Þáttur síra Jóns Auðuns. Síra Jóni Auðuns, sem var kunnur sögu þessa safns Ward's, bauð þjóðminja- verði, e.r hann fór utan í hitt eð fvrra, að skrásetja safnið, og fór hann til Exetcr þeirra eriudu. Er þangað kom komst liann að raun um, að safn- muiiirnir, er áður liofðu prýtt heiinili Ward’s, er andaðisi 19.11, vol’u i geymslu i borg- arsafnsbygginguimi, en ekkl verið raðað niður tiJ sýning- ar. Mun ]>að liafa yalclið nolckru um, að álnigi fyrir safninu var elclci meiri gju þetta, að borgarsafnið i lix- eter er frekast lislinunasafri. Flaug nú síra Jóni Auðuns i liug að lireyfa því við saf,n- vörðirin, dr. Clmrehill Blaekie hvorl safn Ward’s væi-i elcki bezt komið i Þjóð- ininjasafni Islands. i lerra Blaelcie sag'ði fátl lim þetta í fyrstu, en gal þess, að liann myndi laka þetta til athugun- ar. og er liann Iiafði rætt mál- i<S við safnstjórnina, varð sú niðurstaðan, að safnið skyldi hingað flutt sem gjöf Excter- Jiorgar til Þjóðminjasafnsins. Kom það lringað á Lagarfossi síðast og annaðist seiuliráð íslands i Lundúmun uin heimflutninginn Um 300 ágætir gripir. Þegar fréttamenn komu í þjóðminasafnsbyggingima í ga'r var elcki húið að taka incrri alla gripina úr Limhúð- um, en þó allmarga svo að engum gat hlanciazl hugur um liversu mikill fengur er að saliii þessu. Kvað Krislján- Eldjárn svo að orði, að þetta væri eitthvert hið merkasta einkasafn, sem Þjóðminja- safninu hefði horizt að gjöf. Engin skilvrði vo.ru sett uiii, að sáfnið skyldi varð- veit sem einkasafn, og niun munum verða ni'ður raðað, er þar að kemnr, iiman um aðra muni. með tilliti lil saman- lm'ðar við ])á o. s. frv„ e.n verða auðkemidir s.em munir lir safrii Ward’s. Og nú er þá safnið, sem lá (Framh. á 5. síðu) ♦ BKRGMAL ♦ Mér hefir borizt bréf frá ,,blístrara‘’', seni hann segirj að sé svar til „klístrara'". Erj það skrifað vegna bréfs, sem j Bergmál birti ekki alls fyrir! löngu frá Pétri Sigurðssyni; erindreka. Bréfið frá blístr- j aranum fer hér á eftir: * „Mig- langar tii að senda j nokkurar línnr í tilefni skrifaj Péturs Sigurðssonar, nöblrara, íj Bergniáli j8. fyrra hiariaðár. —: Það er alltaf leiðinlegt, þegar j- nienn ganga með þá grillu. a'ð ! þeir séu miklu betri inenn ejij allir aðrir, eins og Pétur Sig-| urðsson virðist: gera. Blisturs- j pistill lians virðist eiga uj>ptök; sin í því, að skönimu eftir að j Pétur Sigurðsson flútti ''skrif- j stofu siria (hvert sem starí I haus nri er) í húsið' Klaþþarstig . 26. varð civium starfsnianni í hásinu ]>að á ao blístra í návist hans. Kom þetta- heldur illa vfð ; Pétur, éinsog' kornið hefir íj ljós. * Þetta varð til þess, að | ýmsir gerðu sér leik að þý í að blístra, þegar Pétur Sig- j urðsson var einhvers staðar nálægur. Brást hann við á þann hátt, að hann fór að klístra upp á veggi á göng- um hússins ósmekklegum löppum með skætingi í garð ahnennings og varð það auð- vitað til þess að auka blístrið enn. * Pétur Sigurösson „er elcki svo vcd að sér í himun eiuíöld- ustu mannasiðum að skilja", hvílik ómenning er aö því að líma upp um veggi slíkan óþverra, eins og liann hefir gert. „Il venær sjá menn veru- lega siðfágaða niemi. viröulega menri', gera slíkt? „IJitt er amr að máJ, aö menu geta vel leyft sér slíkan sóðaskap, þar sem þe.iv ]>urfa ekki að ney.ða aðra lil að horfa á þaö'i (Allt seni hér er innan gæsalappa er úr pistli Pétufs Sigurðssonar að breyttu breytanda). Að. lokuiu: Sldlt.tr Pétur Sigurðsson það ekki enn. að vérið er að spila rneð lrann?" * Úr því að við erum með hegðun rnanna á dagskrá, held eg að rétt væri að geta lítillega um pésa þann,*seni Barnaverndarnefnd Reykja- vjkur lét nýlega dreifa tíl foreldra alJra skólabarna hér í hænum. Pésinn heitir „Verndið börniri' og er eftir próf. Símon Jóh. Ágústsson. ■v í pésanum eru foreldrum gefnar skýringar á hegðun ung- bar.ua og ltveruig beri að snriast við þeim svo að börnunum sé fyrir beztu. I.engi býr að fyrstu gerð, segir máltækið og Ix'lrnin geta búið að því alla ævi, ef for- eldrar koma elclci fram' við þau á réttan hátt. í pésanum er þess.u þjappað saman i stutt mál og injög auðskili'ð, svo að allir geta séð, hvað gera beri j hverjú venjulegu tilfelli. !‘.g veit elclci, livort útvarpsfyrifleslrar liafa j verið fluítir um öll þ'áti atriði, sélii þarná eru tekin-til meðfcrð- ar, þótt'niargt af þessu tagi hafi j verið rætt. á þeim vettvangi, en þeir ná elcki sania tilgangi og' slíkir, bæklingar, því að þeir j sitja ekki eins í mönnuiri og það, : sem þeir lésa eða geta lia.Lt fyrir ! augunum, livenær sem er'.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.