Vísir - 19.04.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 19.04.1950, Blaðsíða 1
40. árg. M'ðÝifcudaginn 19. apríl 1950 87. tbl. „Imðkaup F.%ai:§sls sýn! hér. &cð mun nú vera fullráðið, aö hingað komi leik- oc/ sö.igflokkur frá óperunni í Stokkhólmi. \ Mun flokkurinn koma í júníiríánuði, skömmu fyrir micbik mánaðarins, og halda hér nokkrar sýningar á „Brúðkaupi Figaros“ eftir Veriii í Þjóðleikhúsinu. -----♦----- Tregur afli A líir Reykiavíkurbátar votu á sjó í gær og var afli tregur. Fengu bátarnir 5—12 skip puríd í róðrinum. Einn bátur, Stefirunn gamla er hætt límfveiðum og er nú verið aö búa hana á lúðuveiöar. Mun húrí stunda þær 70 mílur vestúr af Jökli, en þar hafa Erígiendingar stundað lúðu- véiiar með góðum árangri. í snorgun komu þrír tog- bátar af veiðum, Arinhjörn með 25 lestir eftir 6 sólar- hrraga, Hafdís með 15 lestir og Guðný með 6—8 lestir eft- ir 3 sólarhringa. í gær kom Hallveig Fróða- dóttfr af saltfiskveiðum með 115 íunnur lifrar. í gær kom Jón Þorláksson og Sævar frá Englandi. Fýlkir kom af veiðum í mcrgun með fullfermi. Hann mun selja afla sinn í Éng- landi. 35.Víðavangs- hlaup Í.R. Þrítugasta og fimmta víöavangshlaup Í.R. fer fram á morgun, sumardaginn fyrsta. Eru 18 keppendur skráðir til leiks. Hefst hlaupið kl. 2 við íþróttavöllinn, en endar í Hljómskálagarðinum. Kepp endur og starfsmenn eru beomr að koma kl. 1.15. V í S11 kevuir ekki út á morgun, sumardaginn fyrsta, par sem ekki er unnið í prentsmiðf- um pann dag. í dag er blaðið 16 síöur, prentað í tvennu lagi. Framhaldssagan, frá-' sögn af skemmtun barna- dagsins o. fl. er í blaði merkt A. — Nœsta blað kemur út næstk. föstudag. Framhlið Þjóðleikhússins við Hverfisg'ötu. (Pétur Thomsen tók myndina). innkandi afli á Selvogs- banka. Afli hefir Merið ágætur á Selvogsbanka undanfarna daga þar til á fyrrinótt og' í en þá virtist fiskur held- ur fara minnkandi. Hefir veiðzt á Selvogs- banka mestmegnis stór þorskur, en að sjálfsögðu ýmsar aðrar tegundir. Flest- ir íslenzku togararnir, sem á veiðum erú, hafá verið þar að undanförnu, en hafa nú fært sig til, til þess að leita víðar. Fanney leitar að hrygningar- siöðvnm. Vélskipið Fanney fer í dag' í leiðangur til þess að leita að hrygningarstöðvum síldar- innar við Reykjanes. Mun verða leitað viö Reykjanes og norður um Faxaflóa. Árni Friðriksson, fisldfræðingur mtm stjórna þessum athugunum fvrst í stað, en unnið verður úr þeim sýnishornum, sem fást, í fiskideild atvinnudeildar- iríríar. Fiskideildin hefir sam- vinnu við báta- og togaraflot- ann um víðtæka leit að hrygningarstöðvum við Suð- Urland. Hámarksverð afnumið. Hámarksverð á ísfiski í Bretlandi var afnumið s.L laugardag og hefir einn ís- lenzkur togari selt par síðan. Var það togarinn Venus, sem seldi í gær 2532 kitt fyr- ir 5094 pund, eða hvert kitt fýrir um 2 pund. í gær átti Surprise að selja, en kemst tæplega að fyrr en á morg- un. Kaldbakur á að selja í Grimsby í dag og ennfremur Maí, en hann mun tæplega komast að fyrr en á morgun eöa föstudag. Sein afgreiðsla. í Iíamborg er að hefjast siníði á 14.200 siríál. olíu- skipi, sem samið var un$ smíði á fyrir stríð, J Krefjjeist skaðubóta tifsetkuntt. I gær voru birt í Washing- ton harðorð mótmæli Banda- ríkjastjórnar vegna fram- komu rússnesku stjórnar í sambarídi við bandarísku flotaflugvélina, sem hvarf á dögunum. Segir þar m. a. að, að flug- vél þessi Iiafi ekki flogið yf- ir rússneskt land, eins og Kreml-stjórnin liefir látið í veðri vaka. Fullyrðir Bandarikjastjórn j harðorðri orðsendingu sinríi, að flugvél þessi, sem var óvopnuð, hal'i verið skot- in niður yfir opnu liafi. Wýtt anteSsissðyf fondið npp. Franskur vísindamaður, Jean Gamard, kveðst hafa fundið upp blóðvatn, sem hefir sömu áhrif og antabus- lyfið bekkta. Blóðvalni þessu er dælt í æð áfengissjúkra manna og missa Jjeir löngunina til að neyta áfengis eftir það. — Garmard kveðst hafa reynt hlóðvalnið á 12 mönnum, sem voru áfengissjúklingar og fcngu 10 algera lækningu, erí tveir nokkurn bata. (Frá Áfengisvarnanefnd Rvíkur). Ivrefst Bandaríkjastjórn, að hinir rússnesku flugmenn, er skotið hafi niður hina banda- risku flugvél, verði látnir sæta refsingu, ennfremur skuli skaðabætur koma fyrir 10 bandaríska flugmenn, sem í flugvélinni voru, að fyrir- skipanir verði gefnar um, að slikir atburðir skuli ekki end- urtaka sig og að lokum verði rússneska stjórnin að bera fram afsakanir vegna ólög- legfar framkomu. Örðsending þessi er úm leið svar við orðsendingu rtissnesku stjórnarinnar frá siðustu viku. Hefii’ orðsending þessi vak- ið hina mestu atbygli, eins og að líkum lætur, og bíða menn nú þcss, er Kreinl- stjórnin karírí að kita frá sér fara i sambandi við þcssi mál. Eins og' getið befir vcrið i fréttum leituðu margar bandarískar flugvélar binnar týndu vélar íi'á Kastrup- velli i Káupmannáliöfn og niltu aðsloðar Dana við leit- ina, en kommúnistablöð livarvetna í heiminum reyndu að gera Iiana sem tortryggi- legasta og dylgjuðu um, að njósnir lægju að baki hcnni en rússnessk liérskip niúnu liafa verið að æfingu á Eystra- salti um svipað leyti. Byrjar vel. Björgunarskipið „María Júlía“, sem er á leið hing- að til lands nýsmíðað frá Danmörku, virðist ætla að býrja vel starfsemi sína sem björgunar- og varð- skip. Um hálf-tólfleytið í dag tók skipið hollenzkan tog- ara í landhelgi undan Hjörleifshöföa. — Mun „María Júlía“ hafa fariö með landhelgisbrjótinn til Vestmannaeyja. „Vísir“ átti stutt viðtal við Pálma Loftsson, for- stjóra Skipaútgerðarinnar laust fyrir hádegið. Sagði Pálmi Loftsson, að ákveö- ið yrði í dag, hvenær björg unarskútan kæmi til Reykjavíkur, en sjóréttur, niun íjalla um mál togar- ans í Vestmannaeyjum í dag. Sæmilegt heiisu- far i bænum. Heilsufar í bænum er sæmilegt um þéssar mundir að þúí er borgarlæknir hefir tjáð Vísi. Hafa nokkur brögð verið að í olk hafi fengið kvef og hálsbólgu, þó ekki meira en venjulega er á þessum tíma árs. Þá liafa orðið stökii til- í'elli af skarlatssótt, en þó færri en verið liafá urídan- farið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.