Vísir - 19.04.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 19.04.1950, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 19. apríl 1950 V I S I R 5 fangi í sögu íslenzkrar leiklistar. r * An framsýni og brennandi áhuga Indriða Einars- sonar væri málið nú ekki komið í höfn. A morgun verður stórt spor stigið í mennmgar- sögu íslendmga, þegar Þjóðleikhúsið verSur opn- aS almennmgi. Það ei' því tilblýðilegt, að nokkru rúnii verði varið til þess að minnast þessa átaks þjóðarinnar í þágu menning- ar sinnar, þótt varla verði það gert til nokkurrar hlítar í stuttri bláðagi'ein. En eng'- um getur fxlanda/t hugur um, að með stofnun og stax'f- rækslu Þjóðleikhússins sc list á íslandi gert svo lxátt undir höfði í fyrsta sinn sem vei't er. Leiklist eða tilrauixir til leiklistar eiga alllanga sögu að baki sér hér á landi. Raxxn- ar er ekki f jai'i'i lagi að segja, að skáldskaparíþi’óttin hafi verið leiklist öðrunx þræði, þvj að skáldin — allt frá forix- öld —• sögðxi sögur i ljóðxxm og leiklist er ekki annað en frásögn í vissxi fornxi. En það eru fvi’st skólapiltar, sem reyna að stytta sér stundirn- ar og öðruixx Liieð þvi að taka íil méðferöar erlend leikrit, sem þeir rákust á. Aðbúixaður vai’ vitanlega harla Iélegui', svo að varla mundi nokkrum nútímamanni koma til hugar að efna lil leiksýningar við slíkar aðstæður, en þá var lika öldiix önnxir og það þólti harla gott. Þegar hyggð fór nxám sanx- an að aukaát hér í Reykjavík, urðu leiksýningár jafnt og þétt vinsælli þáttur í skemmt- analífi bæjarins og má raxm- ar segja, að þær hafi verið eilt af fáu, senx ixienningav- bragxii’ var á í skemnxtana- lifixiu. Húsnæði málli teljast sænxilegt eftir krölxmi, sem þá vorn gerðar, áhorfendxxr vorxi ekki nxargir og því ekki þörf stórs svæðis fyi'ir þá. En smáffl sarnan fjölgaði þeini, senx leikina sólln og þá vai’ð |)öi'fiix bi’ýnni fyrir stæri'i áhorfendasalþ Þeir stækkxiðu smánx sam- aii, fvlgdxist með byggingai'- háttum i bænxim, samkoixixi- húsin stækkuðu i hlxxtfalli við stækkxux annarra bygginga. En enn var einungis tjaldað iil eixinar nætui’, enginn var svo bjartsými eða framsýnn, að hann sæi þess þörf að byggja lixis, sem en/t gæti Reykjavik — og þá raxinar landinu öllu — til langs tíma, fyi’i' en Indriði Einarsson kom fraixi á sjónarsviðið. Iixdriði Einai'sson var Indxiði Einarsson, rithöfundur c<g leikritaskáld, senx hreyfði fyistur Þjóðleiklulshugnxyndinni fyrir í'öskum þxemur aldaif jóxðunguxxx. sveitapiltxir norðan úr Skaga- firði, senx sendur var i skóla hér syðra. Nyrðra liafði lxanii ekki kynnzt leiklist og leik- sýningxi sá liann ekki fvrr eix Ixann var orðiim finxmtáuára ganiall. Þá sá hann Ctilcgu- xnenniixa eftir Matthías Jochumsson og varð fyrir svo miklum áhrifum af Ieiknúm, að chæ-tt er að segja, að þau Iiafi valdið straunxhvörfxuxx í lifi lians eða að niinnsla kosli gefið iioixuni álxugamál, senx hann barðist fyrir alla ævi síðan. Vorxx ábrif þessi svo mikil, að Jxegar leiksýning- unni var lokið og fólk liélt lieimleiðis úr lerkhúsinxx, sat hinn fimintáxi ára jxiltur eiiiii eftir, Iiugfanginn og xitan við sig. Maiin IireyfSi sig ekki úr slað; fyrr en lionuni var sagt, að nú ætti senn að loka liús- inu og væri þvj rélt fyrir liaxin að lialda beimleiðis. Þi’eniur árum siðar sanidi liaixix leikrit það, sem licfir haldið nafni lians bezt á lofti —I Nýársnóttina, sem sýnd vei’ður við vigsluathöfn Þjóð- leikbússins annað kvöld. Að vísu var Nýársiióttíu í fvrstu ekki í þeini biiningi, sexn húii er nú, en efnið var liið sama, raniniíslenzkt ævintýri úr is- lenzkum þjóðsögxun. Aðdoknu námi í latínuskól- anunx fór Indriði utan til náms í hagfræði. Hann var fyrstur íslendinga til þess að nema og ljxika prófi í þeirri grein og þótt þurr tölvísi og leiklist sé óskyld efni, varð þó tölvísin hohum Iijálpleg við að skyggnast franx á veg- inn og gera sér grein fyrir kröfmxx þeinx, sem gera yrði til leiklxúss í böfuðstaðiixim, þegar franx liðu stxmdir og bæjai'búum fjöigaði. Segir ekld af afskiplum Iiidriða Eiixarssoixar txf leik- list, fyrr en Iiann kora lieinx að nánxi loknu. Ekki mega íiienn þó ætla, að hami Iiaíi gleymt bugðarefni sínu er- lendis, því að liaxin fór í leik- Iixxs þegar kostur var á og sá þá margt, seni hérlendri leik- lisl Ixefir komið að gagni. En þegar hann kom lieim að námi loknu var hanix slrax feixginn lil að leiðbeina við leiksýningar og starfaði við það i nærfellt tuttugxi ár fram til 1897, þegar Leikfélag Reykjavíkur var stofnað. Aldrei skoraðist Indriði und- an störfum í þágu leildistar- innar og ekki llirti lxann um það, þótt þessi störf væru eldd boi'guð að neinu ráði. Hann vann leiklisíinni allt sem lxann mátti og lét ‘jér að mestu nægja ánægjuna af því að launuxn. Indi'iði fór mjög snemma sína opinberlega grein, sem að lxugsa um voldugt leildiús fyi’ir Reykjavílc, sem yrði iim leið miðstöð listai'innar fyr- ir alla. Hann hafði séð erlend- is, hvernig búið var að þess- ari list, sem bamx takli öllxmx æði'i og bann dáði þær þjóð- ir, sem bezt bjuggu að lxenni. Föðurlandsást lxans kom meðal annars fram í því, að Iiann vildi, að íslendingar yrðu öðruiii jafnframarlega að þessu leyti. Loks ski'ifaði Iiaiin um þessa liugmynd biriist í Skírni árið 1907, en fyrst breyfði hami bugmynd- imxi í bréfi til Sigurðar vinar síns Guðmundssonar málara árið 1873. En bann var langt á undan samtíðarnxönnum shium og þótt núlifandi og komandi kynslóðir muni þakka hon- um, var því ekki að heilsa, að gTeiiiinni væri vel tekið, livað þá fagnað hjá öllu-m þoi’i'a manna á þeim árum. Menn úr öllum stéttum og jafnvel ágætlega íixemitaðir töldu hugmynd Iians fyrir neðan állar liellur og ekkert vit í henni. Þá var löngum viðkvæðið, að íslendingar hefðu ekkj bolmagii til neins og væri þvj fásimxa að vera að Ixugsa um slíka Iiluti, ;Én Indriði lct jxað ekki á sig fá og hann lagði aldrei árar i bát, þótt mörguin öðrum lxefði ]xótt róðurinn þungur og hai’la litlar vonir lil þess, að málið k-æmist nokkuru sinnj í Iiöfn. Hann átli ýmsa góða bandamenn í málinu, en barðist ötullegast sjálfúr, en sennilega hefði ]xað logn- azt út af, ef þctta hefði ekki verið ho.num slíkt brennandi áhugaixiál sem raun bcr vitni. Og gekk nú ekki uni áralx.il, svo að margir Iieí'ðu verið búnir að leggja árar í bát. En þá skipaði maður sér við lilið Indriða, sem veitti máliini mikilvægau stuðning. Jöxxas Jónsson konx fram með þá tillögu 1922—23 að skeniml- anaskattjui'inn rynni til Þjóð- leikliússins og varð það til þess að hjax'ga málinu. Al- þingi liafði sett lög um það árið 1918, að bæjax’stjói'num: skyldi lieimilt að leggja á skemm tanaskatt, en þrem ái'- xmx siðar voru einungis tveir kaupstaðir, Reykjavík og ísa- f jörður, búnir að notfæra séi’ heimildina. Árið 1928 vax" svo gei'ð sú breyting á lögnii- inii, að allir kaupstaðir og kaiiptún, sem Ixefðu allt að 500 íbúa, skyldu leggja ái skemmtanaskatt hjá sér, eT rynni 1 Þjóðleikhússjóð* Höfðu Jakob Möller, nxiver- andi sendiherra og Þorsleim* M. Jónsson horið fram á: þingi og lilaut það sam- þykkt. Hafði Jakob Möller lengi verið vixxur Indi'iða og stuðningsmaður lians í Þjcö- leikhúsmálinu. Þetta gerbreylti öllu við- boi'fi í málinu.og um 'baust- (ið var bafizt banda uni hygg- ingu hússins samkvæmt 1 teikningum Guðjóns Samú- elssonar, sem var Imlriða 1 mjög sanihendur. í öliuixi 1 undirbúningi. Sennilega hef- jir Iixdi’iði Einarsson og vinix- | lians gert sér voxxir unx, að j xuint vrði að halda áfranx við- bygginguna, xuiz hún yrði fullgerð og almenixiilgxii’’ fengi að njóta liennar. E» kreppan kom í veg fyrir, aíf húsið kæmist lengra en undir þak, Þannig stóð það ánum sanxan, exigum lil ánægjig e«; sennilega Indriða Einai'ssyní til mestra vonhrigða, að það- skyldi ekld komast lengra. Og svo fór, að luxiín andaðisþ án þess að hugmynd hans kæmisl í franxkvæmd ncmai að bálfu leyli eða þar uin bil. Hér skal ekki mimizt á liimi leiðinlega kaí'la i bygg- ingarsögunni, þegar húsið var notað sem birgða- skemma. Það er bezt, aö !tan» gieymist seiix fyrst'. En siðart vinna var hafin við það af alefli á ný, hefir þvi miðað jafnt og þé-tt, unz sá dagtir Framli. á 8. siðn. IVIálverkasyning * Asgeirs Bjarnþórssonar i Listamannaskálanimi, er opin daglega frá kl. 11—11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.