Vísir - 19.04.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 19.04.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 19. aprsl 1050 S.AJI. S.A.R. í Iðnó i kvöld, síðasta vytrardag 15)50. — Hefst kl. 9. ,— Aðgöngumiðar í Iðnó írá kl, 6 í dag. Sími 3191. N.Bv ölvuðum mönnum etf óheimijl aðgangur. KvennadeiSd Slysavarnafél. íslands Reykjavík minnist 20 ára afmælis síns með borðhaldi, er hefst kl. 6 e.h. að Hótel Borg, laugardaginn 22. apríl 1950. Til skemmtunar verður: 1. Guðmundur Jónsson syngur. 2. Gamanvísur. Félagskonur eru beðnar að vitja aðgöngumiðanna sem allra fyrst í Verzl, Gunnþórunnar Halldórsdóttur, Eimskipafélagshúsinu, Reykjavík. Nefndin. Hallveigarstaðakaffi Hið vinsæla Hallveigarstaðakaffi verður í Breið- firðingabúð á morgun, sumardaginn fyrsta. t>ar perður á boðstólum kaffi með allskónar heima- bökuðiun kökúm ög sinurðu brauði. Reykvíkingar! Styðjið gott málefni, drekkið eftirmiðdagskaffi í Breiðfirðingabúð á morgun. Húsið opnað kl. 2. Nefndin. Óskilamunir I vörzlu rannsóknarlögreglunnar er nú margt ó- skilamima, svo sem reiðhjól, fatnaður, lyklakippur, veski, buddur, gleraugu o.fl. Eru þeir, sem slíkum mun- um hafa týnt vinsamlega beðnir að gefa sig fram í skrifstofu rannsóknarlögreglunnar á Frikirkjuvegi 11, næstu dag kl. 1—3 og 6—7 e.h. til að taka við munum sínum, sem þar kunna að vera. Þeir mimir, sem ekki verður vitjað, verða seldir á opinberu uppboði bráðlega. Rannsöknarlögreglan. Gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar frá kl. 6,30, Sími 3355. Hljómsvleit hússins, stjórnandi Jan Mora- vek. Gömlu og nýju dansarnir á morgun Sumardaginn Fyrsta í G.T.-húsinu kl. 9 e.h. — Aðgöngumiðasala frá kl. 6,30. 'Sími 3355. — Hin vinsæla hljómsveit hússins leikur. Stjórnandi Jan Moravek. — Sími 3355. Dansið út veturinn og inn sumarið í Gúttó. Sumardagurinn fyrsti 1950 Knattspyrnufélið ÞÓTTUR! 3. og 2. fl. æfing’ í kvöld kl. 8 á Gríms- staðaholtsvellinum. Á fimmtudag verður keppt í bruni karla og kvenna A.— B. — og C. flokki og drengjaflokki. Skíðadeild í.R. 27® hátíðahöld „Sumargjafair 46 ýttikentitntaHÍP: Kl. 12,45: Skrúðganga barna frá Austurbæjarskólanum og og Melaskólanum að Austur- velli. — Lúðrasveitin Svanur og Luðrasveit Reykjavíkur að- stoða við skrúðgönguna. Kl. 1,30: Rœða: Séra Jón Auðuns, dómkirkju- prestur, talar af svölum Al- þingisliússins. — Að lokinni ræðu leikur lúðrasveit. ýfl HUkeflnflttaflít: Kl. 1,45 í Tjarnarbíó: Lúðrasveitin „Svanur“ leikur: Stjórnandi Karl O. Runólfs- son. > Söngur með gítarundirleik: Nemendur úr Gagnfræða- skólanum við Hringbraut. Einleikur á harmoníku: Ólaf- ur Pétursson. Sjónhverfingamaðurinn Pétur Eggertsson. Iívikmynd. Kl. 2 í Sjálfstœðishúsinu: „BLÁA STJARNAN" sýnir „Þó fyrr hefði verið“ til ágóða fyrir Sumargjöfina. Kl. 2,30 í Austurbœjarbíó: Sjónleikur: „Gleðilegt sumar“. Stúlkur úr 10 ára B. og 11 árá II. Austurbæjarsk. Samleikur á fiðlu og píanó: Einar Grétar Sveinbjörns- sorj og Anna Sigriður Lor- ange. (Yngri nemendur Tón- listarskólans). Danssýning: Nemendur Rig- mor Hanson. Einleikur á píanó: Hlíf Samú- elsdóttir. (Yngri nem. Tón- listarskólans). Tvsðngur: Hermann Guð- miindssoh og Ólafur Magn- ússon. Leikþáttur: „Myndastyttan". Drengir úr 12 ára F. Austur- bæjarskólans. Einleikur á píanó: Steinunn Kolbrún Egilsdóttir. Kl. 2 í Góðtemplara- húsinu: Einleikur á píanó: Anna Sig- ríður Lorange. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Umsamið ljóð: Upplestur með pndirleik. Klemcns Jónsson, leikari. Sjónleikur: „Fyrir austan mána“. 11 ára A. Miðb.sk. Samleikur á fiðlu og píanó: Þorkell Sigurbjörnsson og Per Lanzky-Otto. (Yngri nem. Tónlistarskólans). „Sálin hans Jóns míns“: Upp- ícstur. Sólveig Pálsdóttir. (Nem. í Leiksk. Ævars Kvar an). Kl. 4 í Góðtemplara- húsinu: Einleikur á píanó: Soffía Lúð- víksdóttir. (Yngri nem. Tón- listarskólans). Leikþáttur: „Láki i Ijótri klípu“. Nem. úr Laugarnes- skóla. Einleikur á píanó: Maria Ein- arsdót-tir. (Yngi’i nem. Tón- listarsk.). Leikþáttur: „Bilaðir bekkir“. Nem. úr Leikskóla Ævars Kvaran. Kl. 2 í Iðnó: Einleikur á píanó: Jólianna Jóharmesdóttir. (Yngri nem. Tónlistárskólans). Vikivakar og þjóðdansar: Nem. Gagnfræðask. við Hring- brayþ , Sjónléikurí „Háppið“.-NemJ úr Laugarnesskólanum. Kl. 4 í Iðnó: Leikþáttur: „Maríubarnið“. Barnaflokkur frú Svövu Fells. Samleikur á fiðlu og píanó: Pétur Ómar Þoi'steinsson og Sybil Urbantschitscli. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Einleikur á píanó: Ketill Ing- ólfsson. (Yngri nem. Tón- listarskólans). Baldur Georgs og Konni skemmta. Leikþáttur: „Prins i álögum“. Barnaflokkur frú Svövu • Fells. Leikþáttur: „Eg man þá tíð“. Nem. úr Leikskóla Ævars Kvaran. Kl. 3 í Hafnarbíó: Kvikmyndasýning: Vinirnir. Sérlega góð barnamynd. Að- göngumiðar seldir frá kl. 11 f. li. Venjulegt verð. Kl. 3 og kl. 5 í Nýja Bíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt verð. Kl. 3 í Tjarnarbíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt Verð. Kl. 3 í Gamla Bíó: Gamanvísur: Sigurður Ólafs- son. Einleikur á píanó: Katrín Sig- ui'ðardóttir, 12 ára D. Aust- urbæjarsk. Leikþáttur: „Fi'iða frænka“. 12 ái'a í). Austurb.sk. Samleikur á fiðlu og píanó: Kati'in Sigriður Árnadóttir og Árni Bjönsson. Söngur með gítarundirleik: Stúlkur úr 12 ára D. Austur- bæjarsk. Leikþáttur: „Rauðakrosspaklc- inn“. 11 ára G. Austurb.sk. Söngur með gítarundirleik: 11 ára G. Austurbæjai'sk. Leikþáttur: „Brunaliðsmenn á nætui'vakt". 11 ára F. Austur bæjarsk. Danssýning: Nem. Rigmor Hanson. Kl. 3 í Sjörnubíó: - Samleikur á fiðlu og píanó: Margrét Ólafsdóttir og Krist in Ólafsdótíir. (Yiigri nem. Tónlistarskólans). Samtal: 11 ára G. Austui'b.sk. Ársæll Pálsson, leikari, skemmtir. Sjónhverfingamaðurinn Pétur Eggertsson. Einleikur á harmoníku: Ólaf- ur Pétursson. Árni Stefánsson sýnir myndir. Kl. 3 í Trípólíbíó: Umsamið Ijóð. Upplestur með undirleik. Klcmcns Jónsson og Jan Moravek. Harmoníkuleikur: Grettir Björnsson. Upplestur: Gei'ður Hjöi'leifs- dóttir. Einleikur á harmoníku: Grett- ir Björnsson. Kvikmyndasýning. Kl. 4,30 í samkomuhúsi U. M. F. G. Grimsstaðaholti: Söngur með gítarundirleik. Upplestur. ? ? ? Kvikmynd. Dans. Kl. 5 í Gamla Bíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 1 e. h. " Venjulegt verð. Kl. 5 í Stjörnubíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð. Kl. 7 í Austurbæjarbíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð. Kl. 7 í Hafnarbíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð. Kl. 7 í Trípólíbíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 1 e. li. Venjulegt verð. foaHJjkefltflttaH/fi: verða í þessum húsum: Sjálfstœðishúsinu Breiðfirðingabúð Mjólkurstöðinni Alþýðuhúsinu Gömlu dansarnir. Tjamarcafé Þórscafé Röðli Félagsvist og dans. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Dansskemmtanirnar hefjast allar kl. 9,30 e. h. og standa til kl. 1. Aðgöngumiðar að öllum skemmtununum verða seldir í Miðbæjarskólanum kl. 5,30 —7 e. h. í dag og kl. 10—-12 á morgun. Aðgöngumiðar að dagskemmt- unura kosta kr. 5,00 fyrir börn og kr. 10,00 fyrir full- orðna, en að dansskemmtun- unum kr. 15.00 fyrir mann- inn. Óseldir aðgÖngumiðar að dans samkomununum verða seld- ir í anddyri húsanna eftir kl. 6 fyrsta sumardag. Aðgöngunviðar að „Þó fyrr hefði verið“ (kl. 2 í Sjálf- stæðishúsinu), kosta kr. 20 fyrir fullorðna, en kr. 15 fyrir börn. Sölustöðvar Sumargjafar eru Grænaborg, Oddfellowhúsið (suðurdyr), við Sundlaug- arnar (vinnuskáli), að Laug- arhvoli, Laugarásvegi og Steinahlíð. — Sólskin kostar kr. 10,00, Barnadagsblaðið kr. 3,00, merkin kr. 5,00 og kr. 3,00. Foreldrar! Þið hafið iinniö gott vei'k með því að livetja börn yðar til að selja merki, „Sólskin“ og Barnadagsblað- ið undanfai'in ár. Börn! Verið dugleg að selja. Vinnið til verðláuna! Munið barnaskrúðgöngurnar, scm hefjast kl. 1,45 frá Aust- urbæjarskólanum og Mela- skólanunx. Mætið í tæka tið á leiksvæðum skólanna og búið ykkur vel, ef kalt verð- ur. — Fjölmennið i barna- ! skúðgöngurnar. Markmiðið er: Fjölmenn barnaskrúðganga ; — margir íslenzkir fánar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.