Vísir - 19.04.1950, Page 2

Vísir - 19.04.1950, Page 2
Miðvikudagur, K), aprí), -7-.409. . dagur ársiní, Sjávarföll. : Árdegisfióð kl. 7.20. Síö- degi'sflóö 'kl. 19,40. : Ljósatími bifreiSa cg annarra ökutækja er frá kj. 21.40—5.20. . Næturvarzla. Nætutiæknir er í Læknavarö- stofunni, sími 5030, næturvörö- ur ,í Laugavegs Apóteki, sími 161Ó. Næturkastur , annast Hreyfill, sími 6633. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þri'öjudaga og föstudaga kl. 3-I5—4- Sumarfagnaður stúdentafélagsins er a'ö Hótcl Borg kl. 9 í kvöld. Þar flytur síra Bjarni Jónsson : víslubiskup ra-öu, ■ - Ágúst BjarpasotinOg: Jakoh Haj'stein sýngja giunta, ,en ^sí'öan véjröur (fansa'ö. Lýkúr jiar meö vetrar- starfsemi félagsins, 1 sem hefir v'eriö meö mikluin ágætum. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messaö á stim- ardaginn íyrsta kl. 5 siöd. Síra Friörik Friöriksson prédikar. Skátamessa veröur i dóm- kirkjunni á morgttn, sumardag- inn fyrsta kl. 11 f. h. — Sira Jakob Jónsson prédikar. (Fólk er heöiö aö taka meö sér sálma- bækur). Barnasamkoman, scm átti aö vera í Tjarnarbíó á morgtm kl, 11 f. h. fellur ni'öur vegna starfs barnanna fyrir harnadag- inn. Sira Jón Auðuns. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss íór frá Reykjavík 17. ]>. m. til Vest- mannaeyja, I.ysekil, Gatitahorg- > ar og Kaú]>tnannahafnar. Detti- foss íór frájlull i dag til. Ham- ; firfíf óg. •'Íí.eyfcjávfltttr. tfffP- Toss For frá Reýkjavik 17. þ. nt. í til Haliíax, N. S. Goöafoss er á : Leith, íór þaöan va*ntanlega |í dag til Réykjavíkur. Lagárfos's er í Reykjavík. Selfoss fór frá Heroy.a í Noregi 16. þ. m. til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Baltimore 16. þ. m„ fór þaöan í gær til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá Tel-Aviv 11 þ. m„ kom til Palermo 15. þ. m. Rikisskip: Hekla var á Ak- ureyri i gær og fer þaöan austur utn land til Reykjavíkur. Esja er í Reykjavik. Heröuþreið var væntaníeg til Reykjavíkur seint í gærkvöld aö austan og norðan. Skjaldbreið og Þyrill eru í Reykjavík. Ármann fór frá Reykjaví í gærkvöldi til Vest- mannaeyja. Slcip Eínarsson & Zoéga: Foldin er í Palestinu. Linge- stroom er i Amsterdam. Eimskipafél. Reykjavíkur h.f. M.s. Katla er á Austfjörðum. Skip SlS : M.s. Arnarfell lest- ar saltfisk á. Vestfjöröum. M.s. Ilvassafell er í Cadiz. Kvennadeild Sly sava r na f élags Islands, Reykjavík, minnist 20 ára af- mælis síns meö boröhaldi aö Hótel Borg latigardaginn 22. aprtl. Til skemmtunar syngur Guðmundur Jónsson, ennfrem- ur gamanvísnasöngur. Að- göngumiöa sé vitjaö .í Verzl, Gunnþórunnar Flalldórsdóttur í Eimsltipafééláf sþúsinu. „Sportblaðið“, nýtt íþróttahlaö, hefir nú haf- ið göngu sína hér í Reykjavík. Er ætlunin,, aö þaö lcomi út einu sinni í viku, á mánudögum. —■ Blaöiö mun, eins og nafnið bendir til, flytja fréttir af íþróttum innan lands og utan. íþróttaunnendiir munti vafa- laust fagna útkomu þessa blaös, svo mikill sem álutgi manna er hér á íþróttum. Hallur Símon- arson er ritstjóri hlaðsins. Byggingarfélag verkamanna. Athvgli skal vakin á aðal- fundi félagsins, sem verður haldinn mánudaginn 24. þ. m. kl. 8,30 í Iðnó. Félagsmenn mæti stundvislega, og sýn: skírteini sín. Útvarpið í kvöld: 20.30 Kvöldvaka háskóla- stúdenta: a) Ávarp: Formaður stúdentaráðs, Hallgrímur Sig- urðsson stud, jur. h) Pláskóla- þáttur: Jón Eimils stud. jur. c) Upplestur: Þorgils Bene- diktsson stud. med. les kvæði. d) Erindi: Þórir lv. Þóröarson stud. theol. flytur þátt um he- bresk handrit. e) Háskólakvar- tctt syngur. f) Frá stúdentalíf- inu: Hjálmar Ólafsson stud. phil. og Ásgeir Karlsson stud. polit. talast við. 22.10 Danslög (plötur). Útvarpið á morgun: (Sumardagurinn fyrsti), 8.30 Heilsað sumri: Ávarp. — Tónleikar (plötur). 9.00 Mprg- unfréttir. 9.10 Tónleikar (þlöt- ur) 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Skátamessa í Öómkirkjutini. 45.15 Hádegisútvarp. '13.15 Frá útihátíð harna. — Ræöá: Sírá , Jón Auöuns. 15.00 Miðdegisút- ýarp: a) Lú'ðrasveit Rcykia- yíkiir leikuri Paul ‘Pampichler sjjóriiar. b) Ávarp (Steihgfím- t|r Steinþórsson forsætisráo- herra). c) Útvarpskórinn; syng- lir. Róbert A-braham stjórnar (plötur). d) Erindi: ísland á Ingólfs dögum (Hákon Bjarna- son skógræktarstjóri). e) Tón- leifear (pjötur). 16.45 Fréttir. og \eöurfregnir. — l8.oo-d9.oo Barnatimi (Þorsteinn Ö. Step- hensen) : Upplestrar og barná- isöngur. 19.15 Opnun Þjóðleik- hússins: a) Vígsluathöfn: RæöuhÖld og hátíðaforleikur éftir' dr. Pál Isólfsson. b) Leik- áýning:'r. „Nýársnóttin“ eftir Tndriða Einarsson. (Leikstjóri: Indriöi Wáage). 23.30 (éöa þar um bil) Danslög: a) Dans- hijómsveit Björns R. Einars- sonar leikur. b) Ýmis danslög af plötum) til 01.00. Vil lcaupa 15 hestafla Rafmagnsmótor 3ja fasa, 220 volt riðstraum, með tilhcyrandi ræsi. JÓN ORMSSON, Síini 1867. Enskunámskeið Nolckrir nemendur geta hætzt við í talnámskeiðið. Aukið enskuluinnáttuná fyrir vorið. Uppl. í síma 7985. kl. 6—8 e.h. Byggingafélag verkamanna. Aðalf undur verður haldinn mánudaginn 24. þ.m. í Iðnó kl. 8,30 c.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn mæti stundvislega og sýni félags- iskírteini. Stjórnin. Tw.lkymning Nr. 10/1950 Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hef- ur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á Coca-cola. I heiklsölu . 3/16 ltr.. kr. 0,77 I smásölu . 3/16 ltr... kr. 1,05. Hámarksverð þetta gildir í Reykjavílt og Hafnar- firði, en annars staðar á landinu má hæta við verðið samkvæmt tilkynningu Viðskiptanefndar nr. 28/1947. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Verðlagssijórinn ú-----------------—----------------- ) Hjartkær eiginmaður minn, Jónas Árnason, vélstjóri, andaðist að heiniili sínu, Meðalholti 13, 18. þ.m. Sigríður Njálsdóttir. Þökkum innilega auðsýndan vinarhug við andlát og jarðarför Guðmundar Sveinbjörnsson. skrífstofustjóra. Louisa Sveinbjörnsson, Steila Wolf, Georg Wolf, Þórður Sveinbjörnsson. Hin margeftirspurðu útskornu sófasett getum við nú afgreitt með stuttum fyrirvara. Höfum fengið vönduð húsgagnaáklæði í 8 litum. — Framleiðum með stuttum fyrirvara allkonar bólstruð húsgöng, svo sem: Utskorin sófasett, Hörpudiskasett, Cliesterfield-sett, Létt sett, alstoppuð, Armstólasett, Hall-sett, Armstóla, Létta stóla, Hall-stóla o.fl. lrerð óbreytt frá því, sem var fyrir lækkun Iirón- unnar. Húsgagnabólstruniii. Brautarholti 22. — Nóatúnsmegin. Sími 80388. Nýj ársnóttin eftir Indriða Einarsson Ný prentun komin út í tilefni af opnun Þjóðleik- hússins. Fæst hjá útgefanda: GUÐMUNDI GAMALIELSSYNI, Lækjargötu 6. Konuugssvni er bezta sumargjöf bamanna. Myndin verður sýnd á næstunni í Austurbæjarbáó.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.