Vísir - 26.04.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 26.04.1950, Blaðsíða 5
-= MÉSvikuda&inn 2(5. apríl £950 /'ÁUW^.'R a Louis BraiiSe^ sonur fransks söðlasntiðs, fann upp hentug- asta blindraletrið. Braillé-kerfið varð hornstemn blindramenntunar í heiminum. — Þegar fyrir aldámót var nafm höfuridarins kunnugt' um allan heim og bundið við kerfi háns, og lipplýsingar um það að finna í helztu orðabókum heims. ‘Á vorum dögum kemúr það jafnvel kínversku, blindu fölki að notum, og- Braille-bækur og tímarit koma út mánaðarlega í mörgúm löndum heims. Brjóstlíkan af Louis Braille hefir verið sett fyrir fram- an söðlasmíðaVerkstæðið gamla í Coupvray. 1 augum á flestum brjóstlíkönum virðist ekkert líf. En listámánn- ihum, sem bjó til líkanið af LoUis Braille, héfir jtekizt að móta það þannig, að úr þeiin géislar mildi heilags Franz frá Assisi. Þa'ð var árið 1812 í franska] sni;'[|x)rpiini Coupray. Litill (IrengUr, méð 'brún, skæi* aujcki; var að leika scr í vinnu- stöfu föður sirts, en Iiann var söðlasniiður. Allt í einu grélp drenguririn tvo odd- hvassa ali og hljóp lit með ])á, en luinn hnaut á hlaupun- uni, og meiddist svo alvar- lega, að hann missti sjón á Öðru auga — og varð brátt alblindur. Þorpsbúar vóru bönurti góðir. „Þai‘na kemur Louis lilli," sögðu þeii’, er þeir heyrðu liann þreifa fvrir sér með litla prikinu sínu. Þarna sló hánn méð pfikinu sínu svo ög svo mörg liögg í tré’ð, seirt hann sat undir og hvíkli sig, og svo og svo mörg við niörg við tjörnina, þar sem hann sat og vinir lians ' skenimtu sér við léiki. Með svo og svo mörgum liöggum gat hann gefið sitt af hverju til kynna. Þegar hann lörigu seinna var búinn, eftir langa bái’áttu og erfiðleika, að fulíkomna lestrar- og skrift- arkerfi sitt fyrir blinda, kall- áði Itann það „kerfi siná- liöggariria“. BÍindraletrið gámla. Þegar Louis var tiu ára fór Iiann i blindraskóla í París (Insíitution Nationale des Jeunes Aveugles). Stofnandi liennar, Valenfm Ifauy, einn af framherjum þeim, sein lcenndu liinum blindu —- kenndi Louis stáfrófið, með ]>ví að láta fingur hans þreifa uin 26 stafi blindrastafrófs- ins, gerðu úr trjágreinum, Þegar Louis var búinn að lærá að þekkja stafina fékk Tiánn í bendur bækur, sem í voru stafir úr Iclæði, sem límdir voru ú blaðsiðurnar. Ilver stafur var um þriggja þumlimga liár og tveir á breidd. Þetta var svo erfitt, að í rauninni vóru engar von- ir bundnar um framtíð þessa feérfis, Ævintýrið um „refinn Reýnard“ til dæmis var i sjö þykkuin bindum og vóg liverit þeirra 8 pund. Þegar Louis s.'ar 14 ára vár einn nemandanna að þreifa á préntuðu spjaldi og fann á því ójöfnúr, þár sem letrið bafði grafizt djúpt inn í pappírinn. Þetta valcti Louis til umhugsunar og liann liljóp þegar til kennara síns og sagði lionum frá þessari uppgötvun. Og hann bvrjaði fraiílleiðslu ú])pbækkaðra bókstafa hreyfánlégs leturs. En bókstafirnir nrðú áð vera að minnsta kosli þumlungur á liæð og það var milcið verk að búa til „bók“ úr því, og seinlegt og þreytandi að fást við lestur þeirra, ekki sízt fyrir ])á, sejn viídu læra sem mest, eins og Louis, og á sem skeinmstum tíma. Löuis fær mikla hugmynd. Þegar Louis ó.x vipp várð hann æ leiðari yfir vanþekk- ingu sinni og eitt sinn, er Iiann lcom lieini, ræddi harin þetta við föður sinn. „Engir menn eru eins vansælir og liiriir blindu,“ sagði hann. „Ilérna get eg þelclcl fuglana á lcvalci þéirra og eg get þreif- Sð mig áfrám áð lmsdyrun- uni. En gctur béýrn og til- finning aldrei opnað mér víddir aukinnar þekkingár? Aðeins bækur gela leysl bina blindu úr viðjum. En það éru elclci nernar bælcur fyrir Trina blindu, serii noklcurs virði eru.“ Dag nolckuén félclc liann mikla bugmynd. ITann æll- aði að finna upp tálcnmál fyrir bina blindu. Ilvert tákn átti að merkja ákveðið orð eða setningu. Kánnske var þarna leiðin, svo að hinir blindu - gætu jafnvel lært að Skrifa. Hann reyndi að búa til táknmál, bjó til þríliyrn- inga, ferhyrninga og hringa o. s. frv., mi’smunandi á ýmsa vegu, og livert tálcn hafði sína merlcingu. Hann bjó þetta til úr afgangsleðri, sem bann féklc hiá föður sín- um. En þetta reýndist ekki hagkvæmt og framkvæman- legt. Louis verður kennari blindra. Tíniinn leið og Louis var orðirin kennari í blindraslcól- anum í París. Eitt sirin sat liann í kaffistofu þar í borgr itíni ásamt vini sínum, og lilustaði eins og viðnlan á vin sinn lesa upphátt úr frétta- blaði. Iíaiiri var að lesa um höfuðsmann í franslca hern- úín, sem liafði búið til kerfi lil skriftar og lesturs, með upphækkuðrim deplum og strikum, til að lesa mætti í myrkri. Þannig mætti senda orðsendingar, er lesa mætti i myrkri án þess að kveikja ljós, — lesa með áþreifun. Það var eins og BrailTe vakn- aði af draumi. I lann fór að berja í borðið með fingur- gcrinunum og gerðist all liávær. „Hcrra Braille, berra Brail- lc,“ sagði veitingamaðurinn, sem gengið bafði tii hans, „þér ónáðið gesti mina.“ „Eg bið afsökunar,“ sagði Braille auðmjúkur. „En eg befi leyst gátuna milclu, sem virlist ólevsanleg, levst liið mikla vandamál, að bliridum sýn.“ Ðaginn éftir fór Iiann á- samt virii sínum á fund hins franska liöfuðsmanns, Char- les Bai'bier. „Viljið þér eklci útskýra fyrir mér,“ sagði Braille við hann, „næturlestrarkerfi vð- ar? Hinír blindu munn ávallt halda miiíningu vðar í lieiðri.“ sya1, ast á mörgum erfiðleikum, kom fyrsta Braiile-bólcin út. Á þessum tínia átti Braille við erfið veilcindi að striða, fýriir manni, sém ér að deyja ....“ Og svo sagði hún frá því, hvernig Bi’aiHé liafði kerint honni að lesa bæfeur og nótnabækur. sem að lolcum drógu hann til dauða, 43 ára gamlan. Mörg- um mun finnast, að vegir forsjónarinnar séu órannsak- anlegir, er þeir bugleiða, að við að fulikomna þetta kerfi sitt notaði ‘Braille al, sama vérkfærið og blindaði hann, er hann var drengur. Braille fann upp 63 tálcn, serii nota mátti, auk tákna fj’rir livern Iiókstaf stafrófsins, sem sam- tengingar stað stuttra „og“, „fyrir* Þegar Braille var 27. ara Barátta við þröngsýni. „Hann hefir elcki aðcins veitt blindum sýn yfir hinn bjarta heim bókmenntanna, hann hefri- lika gert þeim Ideift að geta iðkað músík, og gleðjast yfir töfrum rierin- ar Og hún sagði frá baíráttu hans, liverhig allar tilraunir liaris til að fá kerfið viður- keririt hefðu straridað á , þröngsýni og afbrýðisemi, gremarmerki og i ,v _.. , . ö eða motspyrnu Jieirra, sem orða eins o-.s-.frv. og högnuðust á því, áð garrila kerfið væri áfram notað, en (1836) ííafði ~ hann~'valið fnnað °,g Mlkomnara l/nami Bbln í hnófi kafla úr ritum John Miltons til að sýna gildi kcrfis síns, og lannst lionum það yiðeig- andi, að velja einmitt úr verkiun Jiessa mikla, blinda skálds. I fyrirlestri um kerfi sitt í Blindrastofnun- inni fyrir kennurum sínum gefai 0g nemeridum, sýndi bann Stafír myndaðir með götum í pappír. Braille reyndi að útlista, fyrir honum, að inni í myrlc- Úr hinna blindu bærist aldi’ei sú birta, seiri bækurnar veita. „Þetta er í rauninni degin- um Ijósara“, ságði höfuðs- maðurinn, „að þetta gæti orðið ráð til úrbóta“. Og svo fór hanri að útlista fyrir honnm kerfi sitt, sem var ætlað til þess að koma á- lram mikilvægum dulmáls- orðsendingum. Hann sagðist nota ál og stirigá með hon- um stafi í þyklcan pappír, ekki alveg í gegn, en þó svo, að smáhnúður cftir óddinn væru áþreifanlegir hinum meginn. Þannig var búið til einíalt dulmál, til notkunar í hernum. Ein stunga mérkti: Sækið fram, tvær stungur: Hörfið undan. og svo framv. Ög höfðusmaðurinn var elcki frá því, að hægt væri að byggja á þessu víðtækt lcerfi. „Það cr gerlegt“, hrópaði Braille. „Leyfið mér að véra fyrtur hinna blindu í heim- arfólk inum til þess að þaklca yður“. kæriii ekld í þess stað. Þegar frá þessu Öllu var sagt í blöðunum várð stjórn stofnunarinnar að lúta í lægra haldi, þýí að gremja almennings var iriikil ýfir afstöðu hennar. Loks var'þá sigur unninn. Vinir Braille lcomu til hans, þar sem hann u. ....... , , , lá í rúminu, ög scigðu h'on- hvernig liann gat „sknfað i „ , .... ö ° , r. ■ - , . T .. . . .. imi fra ollu, sem serst hafði ber iim Inl eins hratt og lesið | ____, . • var fyl'ir, og því næst las hann það, sem hann hafði i. skrifað með sama hraða og i sjáandi maður les. Hanit mætir mótspyrnu. En félagar hans vo.ru af- brýðisamir og sögðu, að hanri liefði lært kaflana úr vcrkum Mills utan að. Braille lór þvi næst fram á það við Franslca Akademíið, að hann fengi að gera grein fyrir kerfi sínu, og vonaði hann, að vegna á- lits þessara menningarstofn- unár mýndi þáð hafast fram, að kerfið yrði tckið í notkun í blmdraskólum almennt. En beiðni háns var hafnað á ]ieini grundvelli, að hinir Þétta er í þriðja sirin, sem eg liefi ekki getáð varizt gráti,“ sagði hann „í fyrsta1 sinn var það, þegár eg varð blindur, í annað skipti, er eg frétti um kerfi böfnðsriianns- ins, óg nú, er eg veit, að eg hefi elcki til einskis lifað“. Marconi-félag- ið 50 ára. ínu. Én neméndurnir í BTindra Um þessar mundir koma fulltrúar margra landa sam- an á fund í London, til þess að halda hátíðlegt hálfrar aldar afmæli Marconi-loft- blmdu iengju uæga þjallun skeytafélagsins, sem frægt er og menntun méð gánila lcerl- megaj anra sjóferðaþ,jóða. Það yar í april-mánnði, ár- i'ð 1900 að MarconiféJagið stofnuninni báðu Braillc þess var stofnað til þess að ]iag. með leynd, að hann lceimdi nýta up])finningu, sem ungur, þeim. Hann gerði það og jfalskur maður, Guglielmo mcira. Hann Iijó til reikn- Marconi að nafnÍ! ]iafði gert> ingstákn, og kenndi þcim að en ]ffin átíi eftir að liafa í för reilcna dæmi. Hann fann þar með sér geysivíðtækar og ó- næst upp og fullkomnaði fyrirsjáanlegar afleiðingar. Á! nótnákerfi og lai'ð leikinn grUndvelli uppfinninga Mar- oíganisti sjáliar. conis liafa síðan þróast firð- Það var elcki l vrr en liarili . .Fullkonmun á fimni árum. Braillc unni sér engrár hvíldar, 1‘yrr en hann hafð’. fullkomnað lcerfi á grurid- vclli þessarar uppfinningar, og eftir fimm ára þrotlaust starf og éftir að liafa sigr- var að fram kominii, að hann féldc vitnéskju inn, að kerfi háns hefði sigrað. Eiiin nemenda hans, urig fiönsk stúlka, lélc á píanó fyrir tig'ii- í París, og í lok hljómleilcanna ætlaði lófa- tákinu aldrei að linna. Hún þreifaði sig áfram fram sviðið og íyfti hægri hörid siftni, eins og til þcss að samhönd nm héim allan, sjónvarp, radar og niýrida- sendingar með loftskeýtum og margt fleira. Hiu æðsta óisk Marconis var jafnan sú, að draga sem mest úr liættum sjófarenda, enda liefir öryggi þeirra auk- izt ótrúlega milcið vegna upp- a finningar hans. 1 dag liafa yfir 12000 skip Marconi-stöðvar, en iim 200 hiðja menn Uin að hætta nð viðgerðarslöðvar félagsins lclappa. ! eru f f jölmörgum löndum „Herrar mínir og dömnr, ]leiriis, lil þess að annast við- viriir nrinir, eg hið yldcur að gerðir allar og lagfæringar á klappa ekld fvrr mér, heldnr j Márconi-tælcjum,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.