Vísir - 29.04.1950, Side 8
Laugardag'inn 29. apríl 1950
Tito óskar eftir bættri sambúð
við vestrænar þjóðir.
Vilfi taka upp
nána samvlnnu
við Grikki.
Allt bendir til pess að sam-
búð Grikkja og Júgóslava
muni fara batnandi á nœst-
unni, en Tito marskálkur og
einvaldur í Júgáslavíu hefir
lýst yfir pví að hann óski eft
ir pví að taka upp stjórn-
málasamband við Grikki að
nýju og sendi sendiherra til
Apenu, en par hafa Júgó-
slavar ekki haft sendiherra
síðan 1940.
Lýsti Tito yfir þessu í
ræSu, er hann hélt í gær og
sagði þá ennfremur aö frið-
urinn á Balkanskága væri
kominn undir góðri sambúð
Grikkja og Júgóslava. Taldi
hann þessar tvær þjóðir geta
sameiginlega mestu ráðið
um batnandi horfur meöal
Balkanþjóöanna.
Horfið frá einangrun.
í London er litið svo á, að
með þessari ræöu sinni, hafi
Tito stigiö fyrsta skrefið frá
einangrunarstefnu sinni og
muni Júgóslavía á næstunni
eiga nánara samstarf við
vestrænar þjóðir. Engum
blöðum virðist um það að
fletta að ræða Titos er nokk-
urt skref í friðarátt og líkur
vera til aö önnur deilumál
verði nú auðleystari svo sem
Triestemáliö.
Grikkir fagna.
í Aþenu hefir gríska
stjórnin lýst því yfir aö hún
fagni því aö nú verði aftur
komið á stjórnmálasam-
bandi við Júgóslava. Um
sambúðina við Sovétríkin
sagði Tito að hann vildi
reyna , að bæta hana, en
benti aftur á móti á að Júgó
slavar ættu nú miklu meiri
viðskipti viö vestrænar þjóð-
ir en þeir hefðu nokkru
sinni átt við Rússa.
Fá ekki að fara frá
Listamannaþingið hefst
í Þjóðleikhúsinu í dag.
Listsýningln í Þjóðmirijasafn'
inu opnuð kl. 4.15.
Sjanghai.
Frestað hefir verið brott-
flutningi 2000 Bi*eta og
Bandaríkjamanna frá Sjang-
Itai, sem brezka skipið An-
king' átti að taka þar.
Samningar höfðu lcngi
staðið yfir við komnuinistisk
yfirvöld um að fólki þessu
yrði leyft að fara frá Sjang-
hai, en fullnaðarsamþykki
hefir ekki fengizt enn þá.
Listamannapingið verður
sett í Þjóðleikliúsinu kl. 2 í
dag, eins og Vísir hefir áður
greint frá.
Verður þá flutt tónverkið
„Minni íslands“, eftir Jón
Leifs og stjórnar höfundur-
inn symfóníuhljómsveitinni,
sem leikur. Þá verður þingið
formlega sett og lýst kjöri
forseta.
Síðan flytur Björn Ólafs-
son, menntamálaráðherra,
ávarp. Síðan flytur Halldór
Kiljan Laxness, rithöfund-
ur, ræðu, en aö síðustu verð-
ur þjóðsöngurinn leikinn.
KI. 4.15 í dag verður svo
opnuð listsýning í Þjóð-
minjasafnsbyggingunni. Þar
sýna verk sín 6 myndhöggv-
arar, þeir Axel Helgason (í
fyrsta sinn) Gunnfríöur
Jónsdóttir, Magnús Á. Árna-
son, Ríkarður Jónsson og
Tove Ólafsson.
Listmálararnir, sem þarna
sýna verk sín, eru 27 talsins,
og sýna þeir 1—4 myndir
hver. Vekur það nokkura at-
hygli, að fáir hinna eldri og
þekktustu málara, eiga
þarna verk á sýningunni,
svo sem Kjarval, Ásgrímur,
Jón Stefánsson, eöa Jón Þor-
leifsson.
Tíu arkítektar. sýna verk
sín á sýningunni. Er þar um
að ræða líkön og uppdrætti
aö fyrirhuguðum bygging-
um, svo og tillöguuppdrætti.
Ennfremur sýna leiktjalda-
málarar þarna í fyrsta
skipti. Sigfús Halldórsson
sýnir þar tillögur að Hamlet-
leiksviöum, en Nína Tryggva
dóttir sviðteikningar fyrir
ballett.
Um kvöldið verður hátíða-
sýning, „íslandsklukkan“,
eftir Halldór Kiljan Laxness,
tileinkuð listamannaþing-
inu.
Kl. 2 e. h. á morgun verða
fluttir hinir fyrstu tónleik-
ar af sviði Þjóðleikhússins.
Hefir sviðið verið sérstaklega
útbúið vegna þeirra, stækk-
að fram yfir hljómsveitar-
grófina. Þá leikur Symfóniu-
hljómsveitin undir stjórn
þeirra Roberts Abraham,
Jóns Leifs, dr. Páls ísólfsson-
ar og dr. V. von Urbant-
schitsch, verk eftir Karl O.
Runólfsson, Jón Leifs, Jón
Nordal, Jón Þórarinsson, dr.
v. Urbantschitsch og dr. Pál
ísólfsson. Einsöngvari með
hljómsveitinni verður Guö-
mundur Jónsson.
Vísir mun síðan geta þess
daglega, sem gerist á þessu
þriðja listamannaþingi ís-
lendinga.
Gullfoss
Hnefaleikamót
íslands í gær.
Míkill fjöldi áhorfenda
sótti hnefáleikakeppnina að
Hálogalandi í gœrkveldi, pá
er fór fram Hnefaleikamót
íslands 1950.
Fyrst fóru fram 3 sýning-
arleikir drengja úr Ármanni
og K.R. Fóru leikir þessir vel
fram. Síðan hófst aðalkeppn
in og hófst á keppni í flugu-
vigt milli Birgis Egilssonar
K.R. og Gísla Sigurhansson-
ar K.R. og vann Birgir auö-
veldlega leikinn, sem var
ekki fallegur. í fjaöurvigt
sigraði Guðbjartur Kristins-
son K.R. Sverri Sigurösson
K.R. Léttvigt: Gissur Ævar
Á. sigraði Sigurð Jóhanns-
son, sem varð að hætta eítir
fyrstu lotu vegna óstöðvandi
blóðnasa. í léttmillivigt
hafði verið búist við hörðum
og jöfnum leik milli Jóns
Noi’ðfjörðs og Björns Eyþórs
sonar, en þaö fór á aðra leið.
Sýndi Björn mikla yfirburði
og sigraði Jón auöveldlega.
Birgir Þorvaldsson K.R.
varð meistari í millivigt og
sýndi hann sem fyrr ágætan
hnefaleik og drengilegan.
Virðist hann að ýmsu leyti
af öllum öðrum hnefaleikur-
um í hvaða flokki sem þeir
eru. Birgir átti við Kristján
Pálsson, K.R., og átti alls
kostar viö ann, en beitti sér
ekki meir en þurfti.
í léttþungavigt sigraöi
Grétar Ái’nason Í.R. Alfons
Guömundsson eftir jafnan
og góðan leik.
Fraiah, aí 1» sffe,
Jakob Möller sendiherra
var þarna með leikhúsblæ
í huga, Jon Krabbe kominn
mitt úr önnum dagsins.
GGuðmundur Vilhjálmsson
og husfreyja hans komin til
þess að veita skipinu við-
töku fyrir hönd Eimskipafé-
lagsins. Dithmer framkv,-
stjóri B & W sem afhenti
skipið og hélt hlýlega ræðu
fyrir minni íslands og Eim-
skipafélagsins. Ég kann ekki
að greina nöfn allra sem
þarna voru staddir en þar
var „jónótt“ mjög, auk Jóns
Krabbe var þarna kominn
Jón Sveinbjörnsson fyrrver-
andi konungsritari, Jón
Helgason prófessor og Jóxi
Guðbrandsson framkvæmda
stjóri Eimskipafélagsins í
Kaupmannahöfn. FuUtrúar
allra íslenzku dagblaöanna
voru þarna staddir. Geir Að-
ils fréttaritari útvarpsins,
fulltrúar tllra stórblaða
Kaupmannahafnar og vitan-
lega fjöldi starfsmanna frá
B & W.
Meðan snæddur var hald-
góður danskur miðdegis-
verður voru margar ræður
fluttar og vakti ræða skip-
stjórans Péturs Björnssooax
einna mesta athygli, hann
talaöi jafn sköruglega á
íslenzku, kvað skipin hafa
verið fyrsta ástvaka sinnt
húsfreyjuna annan. Ástin til
beggja hefði haldist óbreytt.
Meðan á ræðuhöldunum stóð
voru fréttaritarar íslenzku
blaðanna kallaðir upp í shna
stöö einn af öðrum, vakti
það mikinn fögnuö meöal
margra landa, að viö skyld-
um verða þess vísari, að á
þessum degi væru hugir
þeirra sem daglega hugsa
fyrir allan fjöldann, bundnir
við Gullfoss. Því miður láö-
ist okkur að spyrja um veðr-
ið heima á íslandi, en við
vonum að sólin hafi ekki sett
landið okkar hjá í dag.
Klukkan 16.30 eftir dönsk-
um tíma var danski fáninn
dregínn niður og danski
þjóðsöngurinn leikinn á með
an, brátt blakti íslenzki fán-
inn við hún og „Ó, guð vors
lands“ var sungið.
Lesendur munu þegar
hafa séð lýsingu á Gullfossi
og skal ég ekki endurtaka
hana. Ef helmingur þeirra
hamingjuóska, sem forráöa-
mönnum Eimskipafélagsins
bárust í dag eiga eftir aö ræt-
ast, á Gulifoss eftir aö reyn-
ast gulli betri. Meö honum
höfum við náð hámarki í
svip hvað glæsileg skip
snertir en hann er ekki loka
Minningarsjóður
Öldu Mölier.
Minningai'sjóði öldu Möll-
er leikkonu hefur borizt
2400,oo kr. gjöf frá nokkx-
um vinum leikkonunnar.
1 ávarpi um minningar-
sjóðinn, sem birtist í dag-
blöðum bæjarins við opnun
Þjóðleikhússins stóð: ,,Er
það von okkar að möi’gum
verði kært að styrkja liann
nokkrum fjárframlögum, því
með þeim hæíti geta menn,
hvorttveggja x senn, vottað
mei’kilegri listakonu verð-
skuldaðan heiður og lagt var-
anlegt lið því málefni er hún
bar fyrir brjósti“. En sjóðn-
um er ætlað það hlutverk. að
styrkja ungar og efnilegar
leikkonur til náms og frama.
Öll dagblöð bæjai’ins hafa
góðfúslega lofað að veita
gjöfum til sjóðsins móttöku
og munu áskriftaiiislar
liggja franuni á afgreiðslu
dagblaðanna í Reykjavík og
í bókabúðum á morgun og
næstu daga.
Utifundir leyfðir
í Vestur-Berlin
1. maí.
Hernámsstjóri Breta í Ber-
lín tilkynnti í gær, að bann
það, er Bi’etar höfðu sett við
útifundum í hernámshluta
sínum í borginni 1. maí, hefði
verið látið niður falla.
Jafnframt gaf liann þá yf-
irlýsingu, að Bretar myndu
eklci hverfa á brott frá Berlín
með liðsafla simi, en senda
þangað liðsauka, ef til þyrfti
að talca.
f sambandi við væntanlega
útifundi í Berlín 1. maí og
æsingafundi þá, er lcommún-
istar hafa boðað til í Berlín
urn livítasunnuna, sagði her-
námsstjórinn, að hann teldi
víst, að lögveglulið Yestur-
Berlínar myndi geta lialdið
uppi reglu í þeini borgar-
hluta, en annars væri í ráði
að senda liðsauka á vettvang
loftleiðis.
Ilinn 1. maí hefir verið
leyfður úlifundur á brezka
hernámsliluta Berlínar,
skammt frá mörkum Austur-
Berlínar.
takmark. Traustar hendur
íslenzkra sjómanna eiga von
andi eftir að stýra þessu
dýra skipi um mörg höf ís-
landi til gagns og soma.
Ó. G.
Flugvélar og slcip leita nú
brezka togarans Milford Vis-
count en til hans hefir ekki
spurzt í liálfan mánuð.