Vísir - 04.05.1950, Side 2

Vísir - 04.05.1950, Side 2
■2 V í S I K Fimmtudaginn 4. maí 1950 Fimmtudagur, 4. maí, — 124. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegis’fló'ð kl. 7.50. j— SíS- degisflóö -kl. 20.15. Ljósatími biíreiiSa og annárra ökutækja er frá kl. 22.15—4.40. Næturvarzla. í Nætirriæknir í Læknavarö- stofunni, simi 5030, næturvörö- ur í Lyfjabúðinni Iöunni, sími 7911, næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. Ungbarnavernd Líknar, , Templarasundi 3, er opin þriöju- uaga og föstudaga kl. 3.15— 4 e. h. steinsdóttir syngur). 5) 21.40 Upplestúi'. 22.00 Fréttir og veö- urfregnir. 22.10 Dagskrá lista- mannaþingsins: ísl. tónleikar íplotur). • N.L.F.R. heldur fund í Guöspekifélags- húsinu í kvöld kl. 8.30 og flytur þar erindi Siguröur Sveinsson, garöyrkjuráöunautur, erindi um vorstörfin í matjurtagaröinum. í fjarveru minni nú um stundarsakir munu aörir prestar góöfúslega gegna aökallandi störfum í minn staö. Vottorö úr kirkjubókum verða afgreidd í Fríkirkjunni alla virka daga nema'laugardaga kl. 5—-6. — Síra Þorsteinn Björns- son, fríkirkjuprestur. Græ.nlandshaíi. Ö.nnur JægiS.um 1800 km. suövestur áf íslandi og lireyfist hún allhratt til noröausturs og dýpkar. Veðurhorfur: Sunnan og. suö- austan kaldi og smáskúrir í dag, en vaxandi suöalustan átt upp úr miðnætti, alllivass eða livass meö morgninum. Annað kvöld liefst kennsla } lvöstum á veg- um Stangaveiðifélags Reylvja- víkur. Kennari verður Albert Erlingsson og fer kennslan fram á Árþæjarstíflunni á tímabilinu frá kl. 9—10. Þeir meölimir Stangaveiðifélagsins, sem á- huga liafa á því að njóta til- sagnar kennarans eru beönir um að hafa veiðiáhöld sín með- ferðis. BorgfirÖingafélagið efnir til sumarfagnaðar í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld (fimmtu- dag) og hefst liann kl. S.30 síö-( degis. Þar syngur Bjarni Bjarnason læknir einsöng, flutt- ur veröur leikþáttur eftir Þor- m stein Jósepsson, Borgfirðínga- kórinn syngur, undir stjórn Jóns ísleitssonar, en síöan verö- ur stiginn dans. Aðgöngumiðar ýið innganginn. Alexander Kárason, JBaugsvegi 7, liefir fengið lejdi til þess að, standa fyrir bygg- "jngum í Reylpavík, se.m liúsa- riniður. ÚtvarpiS í kvöld: ■ 20.25 -Dagskrá listamanna- þings: 1) Tónleikar: Þrjú lög fyrir íiðlu og píanó eftir Helga Pálsson (BjÖm Ólafsson og Árni' Kristjánsson leika), 2) 20.40'Erindi: Fáein orð um list- [lans (frú Sif Þórz). 3) 20.55 Upplestur skálda, rithöfunda og Jeikara. :4) 21.30 Sönglög eftir Askel Snorrason (Guðrún Þor- Hvar eru skipin? Eimskip : Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn i gær til , Gautaborgar. -Dettifoss er í 1 Reykjavík. Fjallfoss kom til Halifax, N. S. 27. f. m. Goða- íoss er í Hull. Lagarfoss er í Reykjavik. Selfoss fer í kvöld vestur og norður. Tröllafoss er í Reykjavik. Vatnajökull er á Spáni. Dido lcom til Reykja- víkur siðdegis í gær. Ríkisskip; Hekja fór frá Reykjavík kl. ”21 i gærkvöld vestur um land til Akurevrar. Esja ér á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Herðubreið var á Bakkafirði í gærmorgun. SkjaldbreíS fór frá Reykjavík kl. ,12 á Itádegí í dag til Snæ- felísneshafna, Gilsíjarðar og Flateyjar. Þyrill :var í Hvalíirði í gær. Skip SÍS: M.s. Arnarfell er væntanlegt til Oran á föstudag. M.s. Hvassafell er á Akureyri. Veðrið. Fremur grunn og nærri kyrr- stæð lægð yfir sunúánverðu Eldhússfúlka. OJckur vantar vana eld- hússtúlku nú þcgar, gott kanp, Veitingastofan Vega Skólavörðust. 3, sími 2423. Stúlkur, vanar kápusaum eða samnáskap, geta fengið at- vinnu. Uppl. í síma 5982 (í dag). * Til fftEffns of/ ffumuns • & Vt VUi fyrir 30 árum. \ Ilinn 4. maí 1920 segir svo í jBæjarfréttum Vrsis: i — „M.k. Harry héfir vérið sendur tvær ferðir til Eyrar- bakka og Stokkseyrar hlaðinn alls konar nauðsynjavörum, og er væntanlegur úr síðari ferð- inni í dag eða á morgun. Því næst á skipið að fara eina ferö til ísafjarðar og síðan til Aust- fjaröa.“ I „Þilsk. Seagull kom inn í gær eftir vilcu útivist með 14^/2 þúsund og hefir þá samtals veitt 54 þúsund á vertíðinni, og fer hæst þeirra bilskipa, sem liéðan hafa gengið að þessu sinni. Skipstjóri er Friðrik Ól- afsson." » : f, | — £mœlki — Jón, þú hefir ekki rakað þig i kvöld. ,Nei, góða, eg rakaði mig' í niorgun og andlitið á mér verð- ur sárt, ef eg raka mig tvisvar á dag. Já, en andlitiö á mér verður sárt, ef þú gerir það ekki. Nú má fá læsingar fyrir dyr eða geymslur, sem sýna eig- endanum hvort reynt hefir ver- ið aö opna þær. Sé fitlað við lásinn og reynt að opna hann með verkfæri eða skökkum lykli hleypur hann í lás og verður ekki opnaður aftur, nema méð lykli eigandans og eftir vissum aðferötim sem hann einn þekkir. Karlinn: Hvað varstu að' hugsa um góða mín? Kerlingin: Eg var aö hugsa um það hvað viö hefðum búið lengi saman og að það hlyti bráðum að taka enda. Ekki get- ur sambúðin varað endalaust og að því kernur bráðum að við verðum. annað hvort okkar, að hverfa héöan. Karlinn: Já, væna mín, en þú þarft ekki að hafa áhyggj- ur af því 11Ú sem stendur. Kerlingin: Nei — en eg var að hugsa um að þegar að þvi kemur -vildi eg helzt fara til Kaupmannahafnar og búa þar. tírcMcfáta nr. 1026 Lárétt: i Fjörugróður, 7 eiri, 8 reykja, 9 heiðursmerki, 10 tugti, 11 gamall, 13 ílát, 14 forskeyti, áj grvnn á, 16 ótugt, 17 búkar. Lóðrétt: I Heimskingi, 2 sál, 4 andvaraleysi, 5 flýtir, 6 guð, 10 þramm, 11 oliufélag, 112 í fjósi, 13 leðja, 14 gælunafn kv., 15 far, j6 gat. Lausn á krossgátu nr. 1025: Lárétt: 1 Stál, 4*og, 6 Pan, 7 hóa, 8 Rp, 9 fá, 10 Áll, 11 Nólo, 12 Pa, 13 angan, 15 il, 16 agn. Lóðrétt; 1 Sprengi, 2 tap, 3 án, 4 Ó.Ó., 5 Gargan, 1 hál, 9 flóna, iio ála, 12 Pan, 14 G.G. Stúlknr óskast til Vífilsstaðahælis strax. Upplýsingar hjá yfir- h j úkrunarkonunni, sími 5611 og 9331. Vinnnstofn mín verður lokuð allan föstudaginn 5. maí, vegila jarðarfar- ar Sigvalda Jónssonar húsgagnabólstrara. ^J'iíá^agíiaviimuitoja ^Jielcja Siftu'Íóionar Njálsgötu 22. bezt ab mam 1 m Til Dagsbrúnarmanna Innheimta á ársgjöldum félagsmaniia af kaupi þeirra hjá atvinnurekendum er nú að hefjast fyrir alvöru. Látið ekki þurfa að taka félagsgjöldin af lcaupi ykkar, greiðið þau sjálfir á skrifstofu félagsins. Skrifstofan er opin til 7 á föstudögum. , Stjórnin. AUGLÝSINGAR sern birtast eiga í blaðinu á laugardögum í sumar, þurfa að vera komnar til slcrifstof- unnar Austurstræti 7, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna hreytts vinnutíma sum- armánuðina. DAGBLAÐIÐ VlSIR. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samuð við andlát og jarðarför systur minnar, Gróu Th. Dalholf. Torfhildur Dalhoff og fjölskylda. Vlð þökkum hjartanlega samúð og virð- ingu við andlát og jarðarför, Guðjóns Samúelssonar, husameistara ríkisins. Vandamenn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.