Vísir - 04.05.1950, Qupperneq 4
V í S I R
Fimmtudaginn 4. maí 1950
!*
WlSlR
DAGBLAÐ
Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson,
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar,
Félagsprentsmiðjan h.f.
Listamannaþingið og Þjóðleikhnsið
Vígsla Þjóðleikhússins er þýðingarmikill og- eftirminni-
legur atburður, — svo eftirminnilegur að menn hafa
varast raunsæi og miskunnarleysi í gagnrýni varðandi það,
sem frafn hefur farið, til þess að engan skugga bæri á
gleðina yfir því að lolcsins hefur þjóðin eignast hús til
teikstarfsemi, sem við hana er kennt. Vegna þessa tilefnis
hefur samhand íslenzkra listamanna efnt til þinghalds
hér í höfuðstaðnum, sem menn verða að vísu tæpast varir
við í öllu þess yfirlætisleysi, ef frá er talinn upplestur
misjafnlega heppnaðai'a verka í Ríkisútvarpinu.
1 sambandi við þing listamanna er málverkasýning
haldin, sem cr mcð þeim hætti að öllum málurum rná óska
til hamingju, sem taka ekki þátt í sýningunni, þótt einstaka
verk séu góð, sem ei'u þó teíjándi. Yfir þinginu vii'ðist
hvíla einhver annai'legur blær, svo sem nýtilegir listamenn
vilji halda sig sem fjarst því, þi’átt fyi'ir það, að Halldór
Kiljan Laxness talaði í upphafi frá tróni sínum til þegna
sinna, um að Islendingar hefðu þjóðai’eðli, sem þeir þyrftu
að uppgötva og virða. Það eru einhver þreytumerki yfir
þessu öllu og andi sundrungar svífur yfir vötnunum. Menn
sldlja það cldd gerla hveks vegna allir þeir malarai', sem
verulegar vinsældir hafa unnið sér, eiga engin verka á
sýningúnni, cn þar getur að líta vei'k eftir nýliða í hópum
saman, senx enginn eða fáir kannast við. Þessir menn
ávaxta vonandi pund sitt vel og dyggilega í íramtíðinni,
én þeir eru ekki færir um að bægja dagsljósinu í listinni
frá þjóðinni eða að bei'a það inn í hatti sínum.
Við setningu listamannaþingsins hélt menntamálaráð-
hei’ra, Björn Ölafsson, snjalla tölu, þar scm hann vék
annarsvegar að skyldum þjóðfélagsins við listamennina,
en liinsvegar að skyldum listamannanna við þjóðfélagið.
Ráðherra vék að þvi réttilega, að lisfastarfsémin væri talin
bera vott um Ixlómlegt eða lélegt efnahagsástand þjóðar-
heildai’innar í hverju landi. Þeim mun fátælcari og fáíróð-
ai'i scm þjóðin væri, þeim mun óverulegri og ómerkilegri
væri öll listastai'fsemi hennar. Orðsins list hefði öðru frekar
verið iðkuð hér á landi, sökum þess að örbii'gðin hefði drep-
ið alla aði’a íistastárfsemi í dróma, en eftir að þjóðin rétti
úr kútnum fjárhagslega hefðu stórfellt bi'autryðjendastai'f
vei'ið unnið, sem skipaði Islendingum á bekk með öðrum
þjóðum vestrænnar menningar.
Ráðhexrann vék að því sérstaklega, sem oft hefur verið
áður rætt hér í blaðinu, að eðlilegt væri að einhverjum
hundraðshluta af byggingarvei’ði kirkna, skóla og allx’a
annarra opinberra bygginga, yrði varíð til skreytingar
þeirra. Nefndi ráðhen’ann, senx dæmi, að Ziirich-borg hefði
tekið upp þann sið að vaxáð skyldi cinum fjórða hluta af
kostnaðarvex’ð bygginga til ski’eytingar þeim, enda fæi'i
útlit box’gai’innar eftir því. Islenzkum listamönnum og þá
einkum myndhöggvurum og málurum á að skapa verlc-
efni á þann hátt, að hið opihbera veiti þeirn verkefni, i
stað þess að þeir verða nú að skapa sér þau sjálfir í al-
gjörri óvissu um afkomuna. Þá er einnig eðlilegt, að efnt
verði til samkeppni meðal listamanna, þar sem því verður
við komið, um skreytingargerð í einstökum atriðum eða
i heild, enda yrði viðunandi verðlaunum hcitið fyrir bcztu
erkin, er svöruðu til fyrirhafnar við að vinna þau og yel
það. Hitt er miklu vafasamai'a, er einstaklingum er falið
slík verk, án allrar samkeppni og ætti helzt ekki að eiga sér
stað, — jafnvel þótt dómncfndirnar v.ilji nú bi’cgðast til
beggja von hér í landi vináttunnar eða kunningsskapar-
ins. Skapið Iistamönnunum vei'kefni en ekki lífskilyrði með
ölmusugjöfum. Þeirri áskorun bcinir þ.jóðin í heild til
Alþingis. Jafnframt er svo í'étt að styrkja unga menn og
efnilega til nárns. Hinir, sem fulUærðii' eru í list sinni, eiga
að vinna fyrir launum sínum. Slík siðaskipti af hálfu Al-
þingis og hins opinhera myndi í'eynast viðeigandi minning-
ar gjöf xun vígslu Þjóðleikhússins.
Fjölþætt starfsemi Félags íslenzkra
iinrekenda á síðast lilm ári.
Ársþing Félags íslenzkra
iðnrekenda hefir staðið yfir
undanfarið. Þar flutti fram-
kvœmdarstjóri félagsins, Páll
S. Pálsson, fróðlegt yfirlit
um starfsemi félagsins á s.l.
ári.
Vegna í’úmleysis er eigi
hægt að birta skýrsluna í
heild, en hér birtist útdrátt-
ur úr henni.
Kaupgjaldsmál.
Eins og að undanförnu var
Félag ísl. iðnrekenda samn-
ingsaðili við Iðju, félag verk
smiðjufólks, um kaup og
kjör starfsfólks í verksmiöj-
um. Iðja sagði upp samn-
ingum á árinu. Eftir allmik-
ið þref og að undangeng-
inni sáttatilraun hjá sátta-
semjara tókust sammning-
ar, án þess að til verkfalls
kæmi. Voru þeir undirritað-
ir hinn 10. júní. Mánaðar-
kaup kvenna hækkaði um
15,7% og karla um 12%.
Félagið endui’nýjaði einn-
ig samning við Félagið
Skjaldborg.
Iðnaðarritið var gefið út
á s.l. ári, eins og venjulega.
Þá voru flutt nokkur fræðslu
erindi í útvarpið á vegum fé-
lagisns.
Félagið veitti móttöku
nokkrum erlendum gestum
á s.l sumri og bauð þeim til
kynnisferöa. Á árinu bárust
tilmæli frá Ráði iönaöar-
sambanda í Evrópu um að-
ild að ráðinu, sem aðalfund-
urinn mun taka afstöðu til.
í samræmi við ályl%anir aö-
alfundar árið 1949, tók fé-
lagið þátt í þróunarsýningu
Reykjavíkur á s.l. hausti.
Fjái'hagsráö safnaði skýrsl
um um íslenzkan iðnað og
s.l. ár á svipaðan hátt og
það gei’ði árið 1947, en nið-
ui’stöður skýrslnanna hafa
eigi verið birtar ennþá.
Eftir að formaður F.Í.I.,
Ki’istján Jóh. Kristjánsson,
var Jcosinn í stjórn Verzlun-
ari’áðs íslands, samþykkti
stjórn ráðsins, er rætt var
um, að Verzlunarráð ís-
lands fengi að tilnefna mann
í sendinefnd til Þýzkalands
í ágústmánuöi, að senda tvo
fulltrúa í nefnd þessa, og
skyldi F.Í.I. eiga kost á að
tilnefna annan fulltrúann.
Stjórn F.Í.I. ákvað að senda
framkvæmdastjói'a félags-
ins í för þessa.
Skömmtunarmál.
Á síðasta aöalfundi var
samþykkt ályktun um nauð-
syn á afnámi skömmtunar-
innar og jafnframt, að ef
halda skuli áfram vefnaðar-
vöruskömmtun, sé fráleitt,
að innlendir dúkar skuli
teljast skömmtunarvara á
sama hátt og dúkar, sem
kéyptir eru fyrir erlendan
gjaldeyri.
Eftir langa baráttu var
loks ákveöið um síðustu ára-
mót, að íslenzkir ullardúkar
skyldu undanþegnir skömmt
un.
Innflutnings-
og gjaldeyrismál.
.Félágið fylgdi þeiiTi stefnu
árið 1949 sem endranær, að
bei'jast gegn því að flutt
væri inn aö óþörfu erlendur
tilbxxinn vai’ningur, sem
er með góðu móti að vinna
í landinu sjálfu.
Deila má um þaö, hver ár-
angurinn varð áf þessari við-
leitni félagsins. Hins vegar
er ekki ofmælt, að miklu af
starfi félagsstjórnarinnar,
framkvæmdarstjóra og skrif
stofu félagsins var fórnað á
þessum vettvangi.
Leyfisveitingar
til iðnaðarins.
Því skal eigi neitað, að
innflutningsáætlunin fyrir
árið 1949 gerði ráð fyrir
rýmí’i innflutningi til iðnað-
arins en áriö áður. Gilti það
um flestar tegundir iðnaðar,
er þurfa á erlendum efni-
vörum að halda.
Hins vegar fór það svo, að
vonir okkar íslendinga um
gjaldeyrisöflun á árinu rætt-
ust ekki nema að litlu leyti.
Þess vegna varð innflutning
urinn í mörgum greinum
minni en gert var ráö fyrir.
Þannig vai’ö liðurinn
vinnufataefni í IV. flokki ca.
700 þús. kr. lægri en áætl-
unin, og liðurinn garn til
iðnaðar, tvinni og saumgai’n
varö 1 millj. kr. lægri en á-
ætlunin.
Margir fleiri flokkar voru
lægrúen áætlað var.
Er eigi aö undra, þótt þær
verksmiöjur séu orðnar aö-
þrengdar nú vegna efnivöru-
skorts, sem eigi fengu nema
nokkurn hluta þeirrar efni-
vöru á s.l. ári, sein Fjárhags-
ráð hafði sjálft áætlað, að
þær þyrftu, auk þess sem
þær hafa engin hráefni feng
Framh. á 7. síðu.
* BERGMÁL ♦
„Sjómaður" hefir sent mér
hugleiðingarnar, sem hér
fara á eftir. Hann segir: „Eg
heyrði það eða las fyrir
nokkrum dögum, að vélbát-
ur hefði verið tekinn innan
landhdlgilínu fyrir Austur-
landi. Eins og lög gera ráð
fyrir, var skipstjórinn
dæmdur og sektaður.
Mig minnir, aii hann liafi
verið dæmdur til að greiða
74.000 króna sekt. en aö attki
var víst aflinn og veiðarfærin
gerð tipptæk, eins og oftast er.
ÞaS er ekkj litill skildingttr,
sem attmingja maðurinn á að
borga — samkvæmt dómmttn
•—- en eg ef anzi hræddttr ttm,
aö ríkið fái aðeins brot af sekt-
inni, ef það fær þá nokkttrn
eyri. Sektin er nefnilega svo há,
að enginn lifandi maður — aö
minnsta kosti ekki sjómaöur á
vélbát — getur borgað ltana, Og
eg gæti jafnvel trúaö því um
dóntarann, sem kvað ttpp dóm-
inn. að ltann ltafi ekki búizt við
því, að hægt væri að ihnheimta
sektina.
g 4:":;
Ea hann var vitanlega
skyldugur til að dæma mann-
inn og varla hefir hann farið
eftir öðru en lögunum, þegar
hann ákvað sektina. Eg sé
því ekki betur, en að lögin
sé alveg út í hött, því að
hver liræðist sekt, sem eng-
um dettur í hug að liægt sé
að borga eða innheimta.
*
ivlér virðist, að löggjafinn
eða hvað þaö nú er kallað, ætti
aö taka aöra stefnu i þesstt
máli, því aö vitanlega er ekki
síöur nauösynlegt að framfylgja
landhelgilögununx en öðrum,
og eiginlega mikltt nauðsyn-
legra, til þess aö allt fari ckki
i kalda kol hér eftir skamma
hríö. Eg lit svo á, aö löggjaf-
inn ætti að lækka sektir fyrir
landhelgisbrot til mttna og inn-
heimta þær ! Hinsvegar ætti aö-
alrefsingin aö vera fólgin i þvi,
aö svipta menn skipstjórnarrétt-
indttm um svo og svo langan
tfma, alyeg eins og bílstjórar
mega ekki aka bifreiö ttm hríö
— éða til æviloka —- ef þéir
brjóta freklega af sér við stjórn
bifreiðar.
Eg gæti trúað því, að
slíkar refsiaðgerðir bæru
einhvern árangur. Þær
mundu hræða nienn frá því
að veiða í landhelgi, því að
vitanlega ætti réttindaleysið
að standa í æ lengri tíma
eftir því sem brotin yrðu
fleiri.“Mér þætti ekki ósenni-
legt, að þetta væri rétt hjá
sjómanni — láta réttinda-
missi koma í stað sekta, sem
aldrei eru greiddar.
En meöal annara orða: Hin
svoneínda sttmarkoma hafði í
för meö sér langvarandi þurr-
viöri, sent aftur varö til þess
aö minna okkur á það, að rign-
ingin getur veriö góö, joótt viö
bölvum henni, meðan á henni
stendur og óskttm eftir ttpp-
styttu. Og dögttm santan varð
maður að gleypa i sig ryk, af
því aö ekki var haft fyrir því
aö setja vatnsbílana í gang í
bænum. Nú veröur vonandt
haföttr sá háttur í sttmar, aö
vatnsbílar haldi rykintt í skefj-
ttm eins og unnt er, þegar þörf
krefur.