Vísir - 05.05.1950, Page 7
Föstudaginh 5. mai 1950
V 1 S I h
ekki máli þessu við. Óski eg að lesa bréf frá markgreif-
anum, er það af því, að það er mikilvægt og það þarf að
lesa með meiri athygii en konungur getur veitt því, þar
sem hann á mjög í önnum. Eg hugsa um liagsmuni lians,
nú eins og endranær. Jæja .... hvers vegna liikið þér?“
Blaise tók töskuna af öxl sinni og opnaði liana. Frekari
mótmæli rnundu ekki stoða, nema hann ætlaði sér að
leika píslarvott að ástæðulausu. Hann vissi, að hertoga-
frúin dýrkaði son sinn og vildi hans hag í öllu. Væri
ósæmilegt að opna bréf til annarra, mundi hún fá skömm-
ina af því en ekki haim. Konungi mundi ekkert ógagn
gert. Tæki liann eftir þvi, að imisighð hefði verið brotið,
mundi Blaise segja honum allt af létta.
Hann rétti hertogafrúnni bréfið og hún opnaði það.
Siðan gekk liún út að glugga á stofunni og tók að lesa
bréfið, en Duprat fylgdist með svipbrigðum liennar.
Blaise tók eftir þvi, að hún las fyrst bréfið, um Anne
Kussell og stakk þvi síðan í tösku sína. Að þvi Uúnu sökkti
liún'.sér ofan í aðalhréfið. Hún leit upp nokkurum sinn-
uni og leit vinsamlega ti'l Blaise og einu sinni kinkaði lmn
meira að segja kolli og brosti. Markgreifinn, hugsaði
Blaise, hlaut að hafa hlaðið á hann lofi, úr þvi að hertoga-
frúin varð svo mild á svip. ;
Að lestii loknum sagði hún: „Agætt!“
Duprat ræskti sig. „Mætti eg forvihiast uií ástæðuna
fyrii’ ánægju yðar?“
„Já,“ svaraði hún og handlék bréfið. „Mark |reifinn er
maður eftir mínu liófði. Hann segir, að eina i áðið tii að
kveða uppi’eistina niður sé að handtaka hertogann. Það
niuni koma í veg fyrir meiri vandræði síðai’. ig er lion-
um sammála. Hvers vegna hikar konungur? Við liöfum
nægar sannanir til að hálshöggva illmennið. Hvers vegna
erum við að tefja okkur á viðræðum og málaférlum, þeg-
ar slíkt ilhnennni á ldut að máli? Við höfum í fullu tré
við óniennið!“ j
Kanzlarinn ræskti sig aflur og gaut augunuim til Blai-
ses. En liertogafrúin var orðin svo æst, að húií var nokk-
ura stund að jafna sig. Framkoma hennar ogi reiði voru
ærin sönnun fyrir því, að það væri satt, sem sagt var við
hirðina, að orsökin fyrir ofsóknunum á hendur Karls af
Bom-bon væri einungis, hversu viðar lendur hann álti og
hún áfjáð í að ná tangarhaldi á þeim. Menn hvísluðu iira
að þessi skorpnaða kona hefði einu sinni brunnið af ást
á hertoganum, en liann hefði ekki viljað lítæ við henni
eftir dauða konu sinnar, þótt konungiu* byði honum hönd
Iiennar sjálfur. „Eg mundi ekki vilja ganga að| eiga Iiana,
þótt allur Jieimsins auður væri í boði,“ átti Karl að hafa
sagt.
Það er oft hættulegt að heyra of mikið. Blaise sökkti sér
ofan i að hyggja að belti sínu. Louise leit á liann út undan
sér og rétti Jupi éfið. .
að de Vaulx nefni uma forin l
hefði átt að naín: í ina þá alla.
Duprat kinkað >lli. „Mark rei
gerist gamlaður/'
Blaise heyrði það, sem ór
var sýnilega að búa sig undir að ræe'a de Surcy, svo að
liann félli í ónáð o ■ liann kæmi sjálfur í hans stað. Blaise
lagði við hlustir til að lieyra betur það, sem þeim fór á
milli.
i sjálfur. Þér sjáið,
reistarmanna. Hann
er of vægur. Hann
milli þeirra; Duprat
Sjálfstæðis-
kvennafél. HVÖT
heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu, þriðjudaginn
9 maí kl. 8,30 e.h.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Dregið verður í bazarliappdrættinu.
3. Kaffidrykkju.
Stjórnin.
Bústjóri
óskasJt til að veita forstöðu stóru búi í Borgarfirði frá
14. maí. Aðeins vanur og reglusamur maður kemur til
greina.
Tilboð' sendist áfgr. Vísis fyrir mánudagskvöld,
merkt: „Bústjóri — 896“.
1 •
Skemm tifundurinn er annað kvöld í Skátaheimilinu
og hefst kl. 20,30, Hákon Bjarnason skógræktarstjóri
flytur erindi. Þá kvikmyndasýning. Að lokum verður
dansað með undirleik ógætrar hljómsveitar. Aðgöngu-
miðar fást í verzluninni Sæbjörg, Laugaveg 27.
* Skemmtinefndin.
M.s. MÞettifass
fer frá Reykjavík laugar-
daginn 6. þ.m. til Leith9
Hamborgar og Antwerpen.
H.f. Eimskipafélags íslands.
Prentara - Handsetjara
vantar til Færeyja um lengri eða skemmri tíma, þó
ekki skemur en 6 mánuði. Uppl. hjá Kristjáni Jóns-
syni, c/o Dagblaðið Vísir.
GARÐUR
''HKtrwi' >i,.- '•49,
Heitur matur — smurt branð
snittur — soðin svi8.
Matarbúðin
ngólfsstræti 3. — Siml 15C9.
OpiS tíl kl. $3,39.
Mikið úrval af
blómsturpottum
Blómasöluvagninn
á horni Túngötu og
Hrannarst. við Landakot.
KAUPHÖLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
LJÓSMYNDASTOFA
ERNU OG EIRÍKS
er í Ingólfsapóteki.
fil sölu
vikuzplötur
5, 7 og 9 cm. þykkar.
Guðjón Sigurðsson.
sími 2596.
c. a. Sut-ttufkií — xARZ Al\l — S90
Þegar Tarzan var kominn upp á brún, Klukkustundum siðar vaknaði Tarzan . En nú liafði Tarzan misst minnið, í stað pess að vera greitt banahögg,
féll liann niður, önnagna af þreytu og svap regnið, sem féll á likama og lagði hann af stað inn í rnyrk- fann Jane hrjúfa ljónstunguna sleikja
sorg. lians. viðinn. sig.