Vísir - 08.05.1950, Page 2

Vísir - 08.05.1950, Page 2
2 V I S I H Mánudaginn 8. maí 1950 Mámidagur, 8. -maií — ,128. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisílóö kl. 11.25, — siö- degisflóö kl. 24.00. Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja ér frá ki. 22.45—4.05. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni.; sími 5030. Næturvörð- ur er í ingólfs-.apóteki; simi 1330. Næturakstur annast Hreyfill; simi 6633. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga og föstudaga kl. 3-I5-4- BarnavinafélagiÖ Sumargjöf hefir ákveöiö aö starfrækja dagheimili fyrir börn i Steina- hlí'ö viö Suöurlandsbraut frá 1. júní í sumar ef nægileg þátttaka fæst. Tekiö er á móti umsókn- tim.í síma 3280 frá kl. 9—12 árdegis, Úrslit í bæfnisglímukeppninni, sem fram fór s. i. föstudag, uröu þau, aö í I. fl. sigraði Rúnar Guömundsson, í II. fl. Steinn Guönmndsson og í III. fl. Ing- ólfur Guönason. Veðrið: Yfir Noröur-Noregi er há- þrýstisvæði og liggur háþ'rýsti- hryggur milli ísiands og Bret- landseyja í suövestur. Um 1500 kílómetra suösuövestur í hafi er lægö sem þokast noröur á bóg- inn. Ný lægö er aö myndast yf- ir Suður-Grænlandshafi. Horfur: SA-gola fyrst, siöan kaldi eöa stinningskaldi. Skýjaö og rigning ö'öru hverjú. Bláa stjarnan hafði síöustu, sýningu í gær- kvöldi á skemmtiþáttunum; „Þótt fyrr heföi veriö“. Hús- fyllir var, eins og eiidranær og vár ákemmtiatriöum mjög fagn- aö af áhorfendum. Hreyfill hefir sótt um leyfi bæjarráös um að mega setja upp bílasíma á gatnamótum Grensásvegar og Bústaöavégar og Nesvegar og Kaplaskjólsvegar. Aðalfundur Hvatar, Sjálfstæöiskvennafélagsins, veröur í SjálfstæÖishúsinu ann- aö kvold kl. 8.30. 1) Venjuleg aöalfundarstörf. 2) Dregiö í bæjarhappdrættinu. 3) Ýms önnur mál. Barnaverndarfél. Reykjavíkur biöur félagana að muna eftir aö greiöa félagsgjöldin, en. þeim er veitt viötaka daglega kl. 11—12 f. h. hjá l'éhiröi i Garöa- stræti 42. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 Útvarpshljómsveit- in (Þórarinn Guömundsson stjórnar). •— 20.45 Um daginn og veginn (Siguröur Magnús- son kennari). — 21.05 Einsiíng- ur: Einar Markan svngur (út- varpað frá Dómkirkjunni). — 21.20 Erindi: Ur kartöflurækt (Ólafur Jónsson ráöunautur). 21.45 Tónleikar (plótur). 21.50 Frá Hæstarétti (Hakon Guö- mundsson hæstaréttari). 22.10 Létt lög (plötur). Síðasti söludagur í 5, fl. Happdrættis Háskólans er á morgun. Lotusfundur veröur haldinn i húsi GuÖspeki- félagsins viö Ingólfsstræti í kvöld kl. 8.30. Austín 10 til sölu, mjög vel farinn. Til sýnis við Gólfteppa- gerðina kl. 3—5 í dag. — Tilboð óskast send í Gólf- teppagerðina fyrir kl. 6 1 dag. Kvennadeild Slysavarna- fél. í Reykjavik heldur Fund í kvöld kl. 8,30 í Tjarnar- kaffi. — Til skemmtunar Upplestur, dans. Fjölmennið. Stjórnin. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðaistr. 8. Sími 1043 og 80950. Rðfmagnseldavél til sölu, einnig sundur- dregið barnarúm. Uppl. í síma 5707. 5»------------—------------- • Til gagns og gatnans • Ifft Vtii fyrif' 30 áruftt. Þá var sýnd j Nýja bíó kvik- myndin Skottulæknirinn. í aug- lýsingunni segir svo: Það er sagt, aö hlátur lengi lífið. Ef þaö er satt, þá yröu þeir lang- lífir, sem sæu aöra eins mynd og Jæssa. Ökumaöur læknisins, sem í fjarveru hans tekur aö sér að annast læknisstörfin, kemst í svo skoplegar kringumstæöur, að menn hljóta að veltast um af hlátri frá upphafi myndar- innar og allt til enda. — — Vitsmunir dýra. — Gestur á Filipseyjum segir frá þýí aö hann hafi staðiö í nánd viö Iágt hús með hallandi þaki og hal’i þá séö stóran, rauðan maur út viö þakröndina. Tré óx viö húsið, lauf þess blöktu nokk- ura þumlunga frá maurnum og hann vár að reyna aö ná í lauf- in. Maurinn hékk á afturlöpp- unum í þakröndinni en teygöi sem niest úr sér, er liann reyndi ( aö ná í trjágreinarnar. Nú kom gustur og blakti þá greiu ein nógu nærri og hann náði.tö.k- um á laufi. En hann skreiö ekki yfir á það heldur hélt sér fast í það og var nú strengdur á milli þaksins og greinarinnar. A sömu svipstundu komu þarna tugir maura, sem voru á iöi á þakinu. Brúin var komin á og þeir runnu allir af þakinu og yfir í tréð eftir likama brúar- smiðsins. -— Þegar siöasti maur- inn var kominn yfir sleppti „brúin“ tökuni méö afturlöpp- unum og skreiö yfir j tréö á eftir allri hjöröinni. Á ámnúm 1535 Þ’l 1823 konm út margár enskar útgáfur af biblíunni og 20 af þeim drógu nafn.af prentvillum, sem þar voru. Ein af þessum útgáfum var kölluð prentarabiblían sökum afleitrar prentvillu í Davíössálmum. Sú setning hljóöar svö á íslenzku: „Höfö- ingjar ásækja mig aö ástæöu- lausu“, en á ensku er orðiö „prinsar“ notaö. Þar stóö ; um- ræddri útgáfu: „Prentarar ásækja mig aö ástæöulausu“, (o. s. frv. tírcMyáta ftt. !0Z9 Lárétt: 1 Örninn, 7 svar, 8 tímabil, 9 guö, 10 elskar, ii gruni, 13 gani, 14 friður, 15 á fæti, ló þurrkað, 17 lúber. Lóörétt: 1 Þungi, 2 konu- nafn, 3 kaffibætir, 4 í skjóli, 5 tímabil, 6 tveir eins, 10 karl- mannsnafn, 11 'nægir ekki, 12 bjarma, 13 fæða, 14 nefnd, 15 tveir eins, 16 tónn. Lausn á krossgátu nr. 1028: Lárétt: 1 Senegal, 9 pín, 8 úði, 9 an, 10 ala, 11 ull, 13 afl, 14 Lú, 15 a!s, 16 dúr, 17 klíndir. Lóörétt: 1 Spár, 2 ein, 3 N.N., 4 gull, 5 aöa, 6 Li, 10 all, 11 ufsi, 12 kurra, 13 all, 14 lúi, 15 ak, 16 DD. • Hafnarfjörður! Hafnarfjörður! Okkur vantar ungling til að annast útburð á blaðinu til kaupenda og sjá um innheimtu áskrifta- gjalda í Hafnarfirði nú þegar, eða frá 15. þ.m. Uppl. á sknfstofunni í Reykjavík. Sími 1660. IÞtafjfhluðið \tsir Tilhgnning um lóðahi*eiiftsuift Með tilvísun til 10. og 11. gr. heilbrigðissamþykktar Reykjavíkur eru húseigendur hér með áminntir um að flytja burtu af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði og að hafa lokið þvi fyrir 15. maí n.k. Hreins- unin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað hús- eigenda. Upplýsingar í skrifstofu borgarlæluiis, sími 3210. Heilbrigðisnefnd. Kvenfélagið Hvítabandið heldur bazar sinn í Góðtemplarahúsinu uppi á morgun (þriðjudag) kl. 2 e. h. Þær félagskonur, sem eiga eftir að skila gjöfum sínum, gjöri svo vel að koma þeim í fyrramálið kl. 10—11 1 Góðtemplarahúsið. Stjórnin. Titkgnning jrá Wjemilamálanúi ^Jáíanclá 1 byrjun júlímánaðar n.k. mún Menntamálaráð út- hluta nokkrum ókeypis förum með skiþum Eímskipa- félags Islands til fólks, sem ætlar milli Islands og út- landa á þessu ári. — Eyðublöð fyrir umsóknir um förin fást í skrifstofu ráðsins. — Eltki verður hægt að veita ókeypis för því námsfólki, sem kemur heim í suniar- levfi. Móðir okkar, Auðbföeg Gu§muudsdéftlrff andaðist á hqimili sínu, Vitastíg 7, 5. þ.m. Börn hinnar látnu. Maðurinn minn, faðir okkar og sonur, Guðmundur H. Eiríksson lést að heimili sínu, Laugaveg 153, sunnud. 7. þ.m.. Guðríður Ólafsdóttir og dætur, Sesselja Guðmundsdóttir, Eiríkur Eiríksson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.