Vísir - 13.05.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 13.05.1950, Blaðsíða 1
40. árg. Laugardaginn 13. maí 1950 106. tbL á Islanðsför. KöJn (UP). — Knatt- spyrnufélögunum þýzku, Hamburg 07 og Preussen Miinster, hefir verið boðið til íslands í sumar. Munu þau keppa þar nokkra leiki við ýmis ís- lenzk félög og lið. För þessi er þó bundin því skilyrði, að Alþjóðasamband knatt- spyrnufélaga veiti sam- þykki sitt til fararinnar. (Fregn um að ofan- greindum félögum hafi verið boðið hingað — sennilega með sameigin- legu liði — hefir verið birt víða um Norðurlönd, m. a. í Sportsmanden, íþrótta- blaðinu norska. Þó mun ekki gengið fyllilega frá komunni hérria megin, þar sem opinberra leyfa mun þörf, að því er Vísir hefir fregnað). Ný beinamjölsverk- smiðja á Vestíjörðum I marzmánuði tók ný fisk- mjölsverksmiðja til starfa á Þingeyri. Var bvrjað að grafa fyrir grunni hússins i ágúsbnánuði siðastliðnum. Gólfflölurhúss- ins er 22x14 m. og er það ein hæð. Raforku fær verlcsmiðj- an frá 60 liestafla dieselvél. í verksmiðjumii má fram- leiða 9 smálestir af íískmjöli á sólarhring. Niðursetning véla sem smíðaðar vpru liér syðra annaðist vélaverkstæði Guðiiiundar J. Sigurðssonar & Co. á Þingeyri, en eigandi fiskmjölsverksmiðjunnar er Kaupfélag Dýrfirðinga. Alþingi slitið í næstu viku. Alþingi verður væntanlega slitið í næstu viku, að því er skrifstofa þess hefir tjáð Vísi. Fjárlögin voru afgreidd i Sameinuðu þingi i gær en þá eru óafgreidd ýms mál, sem eru á döfinni í deildum þings- ins| ei) óvíst er hve langan tíma afgreiðsla þelrra tckur. Talið er fullvíst, að Al- þingi geti lokið störfuin að sinni í næstu viku. að Reykfa- Allmikil fjölgun hefjr orð- ið á vistmönnum að Reykja- lundi, þar eð riýja aðalbygg- ingin hefir verið ~ tekin í notkun. Samtals eru nú að Reykja- lundi um 90 vislmenn. Vinna þeir margskonar störf og geta þannig séð sjálfum sér farhoiða. Að Reykjalundi vantar mjög tilfinnanlega nýja vinnuskáía fyrir vist- fólkið, en vinnuskálarnir eru nú i gömlum og úreltum bröggmn frá dögum setu- liðsins. Svo miklir erfiðleikar steðja að á þessu sviði, að taka varð nokkurt pláss i nýju byggingunni fyrir vinnuskála, en af því leiddi að rirni fyrir vistmenn minnkaði nokkuð. Ný iðngrein hefir bætzt við að Reykjalundi, en það er vinnuvetlingagerð. Kvennaskólinn í Rey.kjavík. Sý.ning á hannyröum og teikningum námsmeyjanna veröur í skójamun: I.augardag [3. maí kl. 5—ao e. h. — Sunuu- dag 14. maí kl. 2—10 e. h. -—■ Mánudag 15. maí kl. 2—10 e. h. StMJ&VBB'kÍjuBÍ ÍSB BBfjjtBZ að vinna við sprengingar í hefjist undirbúningur nógu tímanlega. Þetta er nýjasta sumartízka frá Vramans í París. M.-ieyli veití vegna Sogs- og Laxázvirkjana. leyfiö nemur yfir 5 millj. dollara. Efnahagssamvinnustjórn- in í Washington sámþykkti þann 10. maí umsókn ríkis- stjórnarinnar um aö veita 3.955.000 dollara eða 64.4 millj. krónur til stœkkunar Sogsvirkjunarinnar og 1.110- 000 dollara eða 18.1 millj. kr. til stœkkunar Loxárvirkjun- arinnar. Þessi dollaraveiting gefir virkjununum fært að. kaupa í Bandaríkjunum ailar vélar, rafbúnað og annað efni, sem stjórnir virkjananna, að fengnum tilboðum frá ýms- um löndum, telja hagkvæm- ast að kaupa þar. Aðalsamningarnir eru þeg- ar tilbúnir til undirskriftar og gera þeir ráð fyrir að vél- ar og efni komi til landsins sumarið og haustiö 1951. Að- alsamningar Sogsvirkjunar- innar um vélakaup þessi verða við rafmagnsfirmun Westinghouse Electric Inter national Co. og General El- ectric International Co. og túrbínufirmað James Leffel & Co. Þrefalt vélaafl. Meö þessum nýju virkjun- um eykst vélaafl Sogsvirkj- unarinnar úr 16.000 kw, sem nú eru í Ljósafossi, upp í 48.000 kw eða þrefaldast. — Vélaafl Laxárvirkjunarinn- ar þrefaidast einnig úr 4000 kw upp í 12000 kw. Samanlagt vélaafl allra almenningsrafveitna í land- inu er nú 44.000 kw. Með hinum nýju virkjunum Sogs og Laxár, sem væntanlega taka til starfa á árinu 1952, bætast viö 40.000 kw og verð ur þá samanlagt vélaafl allra stöðva til almenningsþarfa 84.000 kw fyrir utan smærri stöðvar sem bætast við á sama tímabill. Þetta þýðir, að vélaaflið. sem næst tvö- Frh. á 4. síðu. MÞregiö til Mvifjtut. Þ.ær fregnir hafa nú þorizt hingað, að skip franska Grænlandsleiðangux-sins sé koæið til hafnar í Grænlandi. Skip þetta, Hillevaag, missti sjkrúfuna í ís við Gi-ænland, er það var á leið lxéðan þangað til lands og var í nokkurri hættu statt. Nú er vitað að danskt skip kom því til ihjálpar og (lró það til hafnar í lvigtut. skip norðanlands 1 Sænski landbúnaðari'áð- hen-ann, en hann fer einnig nxeð sjávarútvegsmál, hefir lagt til að rikið vei ji 57 þús. kr. til að halda úti aðstoðar- skipi á sildarmiðunum við ísland næstkomandi sumai\ Er ætlunin, að hafrannsókna- skipið „Skagerrak“ amiist þetla starf. Jafnframt þvi sem skipið á að hafa með hönd- um upplýsmgaþjónustu fyrir sænska flotann, á það að taka við sjúkum sjómönnum til lækninga. Einnig verður við- gerðarverkstæði um borð í skipinu, sem ú að geta tekið að sér margvíslegar minni viðgerðir fyrir sænsku veiði- skipin. (Ægir). Tókst ekkS að setja met. New York (UP). — Bixby- njónunum tókst ekki að bœta met Bill Odoms í flugi dmhverfis hnöttinn. Virtist þeim ætla að tak- ast þetta á fyrri hluta leiðar- innar, en þeg^ir komiö var til Kalkútta — á austurleið — varð vélarbilun 1 flugvél- inni, en þá urðu metvonir þeirra að engu. Flugu þau síðan áfram til Kaliforníu í hægum áföngum. Finnar hafa ákveðið að opna ræðismannsskrifstofu í Manila á Filippseyjum. Ekki genifið ftá samningum enn. i»eim er þ6 alllangf komið að sumu leyti Ef stjóm Sogsveitunnar getur á næstunni gengið frá samninguni um framkvæmd- ir yið hina fyrirhuguðui virkjun Sogsins, mun vhma geta hafizt í sumar. Alþýðublaðið skýrði fnc þvi í gær :— samkvæmt skeyti frá fréttaritara sínum í Kaupmaiiuahöfn — að Gunnar Thoroddsen horgar- stjóri væri staddur ytra lil þess að ganga fni samning- um í sambandi við Sogs- veituna við tvö nafngreind fyrirtæki á Norðuriöndum. Af því tilefni sneri Vísir sér i gær til Steingrims Jóns- sonar, rafmagnsstjóra, og fékk lijá honum ýmsar upp- lýsingar um þetta mál. Slcýrði hann blaðiuu svo frá, að stjórn Sogsveitunnar hefði óskað eftir að fá umboð til að ganga frá samningum um verkið og undirbúA tekjuöflun vegna þess. Hefii” hærinn þegar veitt sitt um- boð til þess, en ríkið Iiefir ekki gert það emi, þar sem rílpsstjórnin mun vilja fá heimild Alþingis til þess- Mun Alþingi sennilega veita. heimildina, áður en þing- lausnir fara fram í næstu vilcu. Innlend og útlend tilboð. Lægsta tilboð í Jjyggingar- vinnu og sprengmgar er frá tveim félögum á Norðurlönd- um og hefir verið rætt við umhoðsmann þeirra, en ekki verið gengið frá neinum samningum við þessa aðila. Næstlægsta tilboð er frá: Almenna byggi ngaí ela gin u, en þar sem það er innlení: þarf ekki áð afla eins miIg’Js erlends gjaldeyris vegna þess og' útlénda tilhoSsins. Samningar Iiafa farið fram vestan hafs um rafvélar og| Framh. á 7. síðu. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.