Vísir - 13.05.1950, Side 7
Laugardagmh 13. maí 1950
‘ v í b. i .
*
að fálliarnir fái sómasamlegar vistarverður, þyí að skýli
þeirra eru ekki hæf öðrum fuglum en uglum nú.“
„Satt er það,“ svaraði konungur. „Og, meistari góður,
þér verðið að láta mig fá frumteikningar áður en eg fer
til Lyon. Svo er rétt að byrja að rifa þetta hreysi ....
Hvað er að Robertet?“
Rikisféliirðirinn fékk allt í einu hóstakast. „Ef yðar
liátign vildi fallast á að biða, þar til þér snúið aftur úr
hérnaðinum .... “
„Bíða, monsieur? Bíða?“
Robertet yppti öxlum og veifaði höndunum. „Afsakið,
herra, cg hefði átt að segja fresta aðgerðum.‘‘
Hann yppti öxlum aftur.
„Engh' peningar, Robertet?“
„Því miður!“
„Ah.“
Nú varð þögn og konungur leit á hyggingameistarann og
fálkahirðinn, sem von.x orðnir stúrnir i meira Iagi. „Þarna
sjáið þéi', hvernig ástatt ei', liei'rar mínir. Ekki eyrir til.
Við verðuni að halda áfram að prila upp um stiga og eiga
á hættu, að fleiri bakhlutar verði fyrir skakkaföllum, eins
og ungfrú de Limeuil. Eklvi eyrir til ....“ Hann lu'isti
höfuðið og leit á Robertet.
„En, Ixerra, þér eigið ]>egar margai- nýjar, glæsilegay
lxallir -— í Bloise, Amboise og viðar — -— —“
„Það er þörf fyrir nýja höll hér. Þér megið ’ekki neita
okkur uiii liana.“ Ilann leit slriðnislega á ríkisféhirðinn,
en svo hló hann skyndilega. „Það er fallegt, að Vera félaus.
Hvers vegna eruð þér ríkisféhirðir ? Útvegið fé. Leggið
nýjan skatt á þjóðina.“
„En, herra------* —“
„Takið nýtt lán.“ Demantarnir á sterkíégri,’ fagui'lega
lagaðii hendi lians glitruðu, þegar hann klappáði ríkisfé-
hii'ðinum á öxlina. „Þér sleppið ekki við að gera mér
greiða nema með mikilli fyrii'höfn. Hafið þér nokkuru
sinni getað visað mér á hug með þvi einu að segjast vera
félaus ? Svarið.“
Robertet hristi höfuðið. „Nei, herra.“
„Og yður mun heldur ekki takast það að þessu sihni.
Þér látið mig því fá uppdrættina á tilskildum tíma, bygg-
ingameisíari. Vei'ið getur, að eg verði svo önnum kafinn
við stjórn hernaðai'ins og konurnar á Langbarðalandi, áð
cg Nú heyrðist trumbusláttur í fjarska. „Dæmalaus
kjáni eruð þér Robertet, að vera að prédika sparsemi fyrir
nianni, sem ætlar að fara að stíga dans. Eg skal svei mér
skvetta nxér upp i kvöld, svo að sjáist í sokkabönd liirð-
mejyanna.“ Hann gaf álieyréndum sínum til kynna, að
hann hefði lokið samræðunum við þá. „Við ræðum þetta
siðar, herrar mínir.“
Ritarinn, hæggerður, lilédrægur maður, rnælti nú við
konung: „Yðar hátign óskaði eftir að lesa bréf fi'á mark-
greifanum af Vaulx.“
Frans varð óþolinmóður og hikaði. „Nú, það ætti eldvi
að taka langan tíma.“ Hann kom auga á Blaise. „Komið
hingað.“
Ungi maðurinn gekk inn í salinn miðjan og litu allir á
hann um leið. Þelta var milíið augnablik. Bara að konung-
ur tæki nú ekki eftir því, að innsiglið hefði verið brotið
og heimtaði skýi-ingu á þvi.
En Fi'ans rauf innsiglið, án þess að líta á það, opnaði
hi'éfið og las það í flýti í bjarmanum af kerti, sem skutil-
sveinn hélt á. Hann hraðaði sér við lesturinn, þvi trumhu-
slátturinn varð æstari, en sjá rnátti, að ekkert orð fór
framhjá honum. Hann kinkaði kolli einu sinni eða tvisv-
ar og' hummaði á milli, en þetta voru sannanir fyrir því,
að honum þætti bi'éfið xnerkilégt. En fötur hans fylgdi
hljómfaUinu og éf tir Iváer mínútúr vai' liann liúinn að lesa
hi'éfið. Siðan afhenti hann ritai'anum það.
„Monsieur de LaUiére,“ tólc hann síðan til máls, „þér
hafið staðið yður með ágætum. Eg hefði viljað greiða þús-
und gullpeninga fyrir að fá að taka þátt í viðureigninni
við vaðið. Mig mundi fýsa að lieyra nákvæma frásögn yð-
ar af henni síðar, ef tirni gæfist til. Eg þakka yður fyrir
dugnað yðar og snarræði. Þér skuluð ekki tapa á þessu.
Robertet, maðui', sem hefir vegna vor afþakkað manna-
foi’ráð, stjórn þi'játiu í'iddai'a, auk þess sem hann hefir
hætt lifi sínu til að forða markgreifanum af Vaulx frá
bráðum bana, á að fá það vel launað.“
Þetta mundi tákna að liann ætti að fá einhvern þeirra
þúsund bitlinga, sem sáu mönnum fyrir ævilöngum eftir-
launum, en þannig launaði konungur oft dyggilega þjón-
uslu. Blaise yrði kannske éinhver hestasveina lians, búr-
manna eða hei'bei'gisþjónn, enda þótt ekki væri ætlazt
til þess, að hann innti neitt stai'f af hendi. Vonir hans urðu
glæstar á augabi'agði unj mikinn og skjótan frama.
„Eg skal ræða þetta við stói'meistarann, yðar náð,“
svai'aði Robertet. „Eg er annars lu'æddur um, að hver
staða sé skipuð og hverri sem laus verður lofað langt
fram í tímann.“
„Jæja, en þér verðið að sanna þakklæti mitt,“ rnælti
konungur, „þótt staðan verði að hiðá eittlivað. Sjáið um
þeta.“ Síðan bætti haim við við Blaise: „Þér skuluð sann-
ai'lega ekki tapa, þótt þér verðið að biða eitthvað, vinur.
Eg skal ekki gleyrna yður.“
En Blaise varð vondaufari vegna undirtekta Robertes.
Hann liefði gjarnan viljað skipta á vonum sínum fyrir
litla fjárhæð.
„Og nú er bezt að snúa sér að efninu í bréfi markgreif-
ans,“ mælti konungur ennfremur. Um leið hækkaði íón-
•listin og konungur leit óþolinmóðlega til dyra. Svo mælti
hann: „Eg skal gefa yður fyi'innæli um svar mitt, ritari
og þér gangið frá því til undirskriftar i kveld, svo að hægt
sé að afhenda sendihoðanum það i fyrramálið. Eg ætlast
til þess,(að þér hlýðið á svar mitt, monsieur de Lalliére,
svo að þér getið lagt aukna áherzlu á ýmis mikilvæg
ati'iði við mai*kgreifann.“
Hann gaf nú öðrum viðsiöddum mei'ki um að þeir
skyldu fara, hugsaði sig um andartak og mælti: „Mér
finnst hyggilegt, að mai’kgreifmn skuli ætla til Genfai'
fi'á Luzern. Frændi minn af Savoy-ættinni er þar og sömu-
leiðis bi'úðúr hans frá Portúgal. Þau eru vinir keisarans
og eg er sannfærður um, áð hii'ð lians er fréttamiðstöð
mikil. Markgreifínn á að latast vera kominn til að undir-
búa för hérsins fi'á Savoy til Langbarðalands, en áðalati'ið-
ið er, að hann hafi eyrun opin fyi’ir fregnum varðandi
England, (Gleymið því eldd í bréfinu). En siðan er bezt,
að markgreifinn komi til Lyon.“
Ásgeir
Guðmundsson,
trésmíðameistari.
Fæddur 28. febr. 1916.
Dáinn 6. mai 1950.
IIINNSTA KVEÐJA.
Lífsól þín erjijúpuð bleikum
bjarma,
burtkvaddur þú sést til moldar
borinn,
Ijósin brúna byrgja skúrir hanna,
burt er þáttur samvistanna
skorinn.
Erfitt reynist eðli Iiínu lýsa,
ungi, prúði, listasnjalli drengur,
dáins yinum; þar til vil ég visa
vill mig svíkja brostinn
höfpustféngiir.
Horfnum yfir dauðans
döklcva hylinn
dýrðleg, björt og fögur ljós
þér skína,
snilliverk þín, unnin, eftirskilin,
ódauðlega skapa minning þina.
Örlög ráða; engin vörn
kann stilla,
ungur, margur -liiaut að gista
náinn.
Aidrei megna upp í skörðin fylla
útkulnuð og visin sinu-stráin.
Sof þú rólt und grænum
grafarmeiði,
genginn burt á lífs og þroskans
árum,
sumarblómin skreyta látins leiði,
lauguð hcitum ástvinanna tárum.
Ólafur Vigfússon,
Laugaveg 67.
------♦------
Kennari í 40 ái.
Skólanefnd Verzlunarskól-
ans efndi nýlega til liófs, til
þess að lieiðra fröken Sigríði
Árnadóttur, sem gegnt hefir
kennslustörfum við skólann
í 40 ár, og aðallega haft
skriftai'kennslu á hendi. Var
liófið haldið að Hótel Borg,
en Gunnar Hall kaúpmaður,
sem er formaður skólanefnd-
arinnar, stýrði því og flutti
aðalræðu fyrir niinni lieið-
ursgestsms.
Fröken Sigríður cr dóttir
Arna læknis Árnasonar, en
ólst upp á heimili Jóns rekt-
ors Þorkelssonar og naut þar
hinnar beztu menntunar, senx
síðar hefir komið henni að-
góðum notuni við kennslu-
störfin, sem hún lagði fyrir
sig ung að árum. Auk þess
sem fröken Sigi’íður hefiþ
kennt um ofangreint árabil
við Verzlunarskólann, hefir
liún einnig kennt við Kveníia-
skólann um langt skeið og
haft einkaskóla, aðallega fyr-
ir unghörn.
í ræðu sinni rakti Gunnar
Hall störf hennar og lýsti
vinsældum hennar meðal
nemenda, enda er óliætt að»
fullyrða að allir munu nem-
endur hennar minnast henn-
ar með lilýliug. Hefir hún
rækt störf sin af sérstakri
samvizkusemi og munu þeir
tíniar teljandi, sem fröken
Sigriður hefir verið frá
kennslu um allt þetta árabil.
I tilefni þessa starfsafmælis
var fröken Sigriður heiðruð
af skólanefnd Verzlunarskól-
ans með góðum gjöfum.
Þakkaði , liún vinsemdmi\
með stuttri ræðu. Fleiri
ræðm' voru fluttar fyrir
minni lieiðursgestsins og var
hófið allt liið ánægjulegasta.
-----♦-----
— Sogsveitan
Framh. af 1. Bflla.
túrbínu í Svíþjóð og er þeiiþ
lang tkomið. (Sjá á öðruiþ.
stað i hlaðinu).
yerði hægt að ganga fra
öllum sanuiinguni bráðlega,
ætti undii'Ininingsfraim
kvæmdir að geta halizt fljót-
lega, en þær munu taka tvo
mánuði, áður en vinna getur
hafizt við sjálfa virkjuninai
Þarf að leggja vegarspottqi
um þær slóðir, þar sem virkj-
unin verður staðsett og mun
ríkið sjá um það. Þá þarf
að koma fyrir nýrri brú neð|-
an við Kistufoss,, en þar vai’
reist bráðabirgðabrú, þegaf
prófsprengingarnar fórw.
fram á sínum tíma. Verði
undirbúningur liafinn nægiý
lega snemma, mun verðá
hægt að vinna í allan vetuf
við sprengingar, þar sem þær
eru ekki háðar veðurfari.
I
Verði hinsvegar verulegur
dráttur á þessu, glatast vetur-
inn, en annars á virkjunin aS>
verða fullgerð árið 1952.
Áhugamál.
Það er vitanlega öllum liið
mesta áhugamál, að hægt
verði að hefja undirbúning
virkjunai'innai' hið bráðasta,
því fyri' mun hún verðá
fullgerð. Einnig mun það
mál manna, að keppa beri að
því að nota íslenzkan hug og
hönd eftir niætti við verk
þetta, sem er hið mesta sinný
ar tegundar hér á landi, endá
sparar það gjaldeyri, eins og
fyrr segir og þjálfar íslenzká
menn einnig til stærri franJf
kvæmda, sem vonandi verða
verkefni komandi tima hér
á landi.