Vísir - 13.05.1950, Side 4
a
D A 6 B L A Ð
Otgefandi: BLAÐAOTOAFAN VISIR H/E.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson,
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fnnm linur).
Lausasala 50 aurar,
Félagsprentsiniðjan h.L
Ólík sjónaimið.
Bíkisstjómili hefur nýlcga lagt fyrir Alþingi frumvarp
til laga um lækkun tekjuskatts af lágtekjum. Er þar
svo mælt fyrir um, að tekjuskattur skuli lækkaður um
þriðjung af hreinum tekjum, er nema kr. 20 þús. eða eru
þaðan af lægri, hjá einstaklingum, sem hafa konu og barn
á framfæri og miðast þetta við Reykjavik. Er til þessa
ráðs gripið til þess að létta undir með lágtekjumönnum,
sem þegar hafa verið skattlagðir, en skattanefndir liafa
nú víða lagt fram skattskrár, eða eru í þann veginn að
Ijúka störfum. Gert er ráð fyrir að tilslökun þess leiði af
sér tekjurýmun fyrir ríkissjóð, er nemur tveimur og hálfri
rnilljón króna. Er jafnframt tekið fram í greinargerð fyrir
frumvarpinu, að ríkisstjórnin hafi átt viðræður við Al-
þýðusambandsstjórn um þetta mál og byggist frumvarpið
að efni til á tillögum hennar.
Þá hefur ríldsstjórnin l>orið fram breytingartillögu við
í járlagafrumvarpið urn launabætur til opinberra starfs-
manna. Er þar gert ráð fyrir að varið verði 14 milljónum
króna til launauppbótá, vegna gengislækkunarlaganna, svo
og til greiðslu uppbóta á lífeyri og efíirlaun. Hinsvegar er
gert ráð fyrir að vinrtutími opinbeiTá starfsmanna verði
lengdur nokkuð, eða verði 38% klst. á viku í stað þess að
nú mun vinnútíminn vera-36 sturtdir. Heyrst hefur að sam-
tök opinbeiæa sfarfsmanna muni hafa í liuga a.ð beita sér
gegn þessu ákvæði, en múni hinsvegar sætta sig við upp-
bótargreiðslur þær, sem gert er ráð fyrir í tillögunni.
Ofangreindar tillögur ríkisstjórnarinnar licra þess Ijós-
an vott, að hún vill leitast við, að verða .við þörfum þeirra
manna, sem lægst eru launaðir eða lökust skilyrði hafa til
þcss að sjá sér sómasamlega farborða. Er það og víst, að
hagur þessara manna er þannig, að ekki verða auknar
fjárhagbyrðar á þá lagðar, nema því aðeins að það skerði
lífskjör þeirra úr hófi fram, en slíkt var engan veginn
tilgangui’inn með gengislækkuninni. Það er eðlilegt og sjálf-
sagt að menn færi um stund einhverjar fórnir til þess að
rétta við fjárhag lands og þjóðar, en slíkar fórnir verða
að vera í eðlilegu samræmi við getuna, jjannig að þeir
sem meiri efni liafa, sætti sig við að taka á sig þær byrðar,
sem af gengislækkuninni lciða, en hinir fátæku beri þar
ekki skarðan hlut frá borði, enda er það skilyrði fyrir ó-
truflaðri framkvæmd laganna.
Síðustu Alþingiskosningar sönnuðu, að almenningur
skildi þá nauðsyn, að snúið yrði við á þeirri óheillabraut,
sem löggjafinn liafði knúð almenning inn á i upphafi
styrjaldarinnar og sem haldið var eftir, allt til þess j)ing-
halds, sem nú stendur yfir. Alþýðuflokkurinn barðist með
öllum ráðum gegn því, að gengislækkun yrði í lög leidd,
en vildi telja jijóðinni trú um, að enn um skeið mætti
halda öllu í horfinu með greiðslum úr ríkissjóði. Án auk-
inna skatta varð slíkum greiðslum hinsvegar ekki haldið
uppi. Skattana várð að leggja á almenning heint eða óbeint.
Engin rök hnigu að því, að með skattaálögum á óþarfa-
vörur mætti ná slíkum tekjuauka inn, með því að gjald-
eyrir var ekki fyrir liendi og er ekki enn j)á til j>ess að
f lytja inn í landið annað en brýnustu nauðsynjar. Lands-
verzlun hefði væntanlega heldur ekld aukið á tekjur ríkis-
sjóðs, ef verðlagsbreytingar áttu ekki að verða tilfinnan-
legar, en svo sem kunnugt er, ákveður hið opinbéra verð-
sagið í landinu og hefur mcð því eftirlit.
Gengislækkun varð ekki umflúin úr því sem komið var,
en nú veltur hinsvegar allt á því, að liún verði framkvæmd
réttlátléga og að hún nái tilgangi sínum. Verði ótrufluð-
tun atvinnurekstri haldið uppr yfir sumarmánuðina, get-
ur farið svo, að fljótlega megi rétta fjárhaginn við. Talcist
kommúnistum hinsvegar að koma af stað verkfölliun, eða
óregðist síldveiðamar tilfinnanlega, blasir ríkisgjaldþrot-
ið við með öllum þeim ömurlegu afleiðingum í bráð og
íengd, sem slíku hruni er ávallt samfara og aðrar þjóðir
bekkja af reynd.
Brezkur skipstjóri segir:
Frysti fiskimnn er að eyði-
leggja fiskmarkaðinn,
*
Utgerðarkostuaður stóru tog-
araitna of mikill.
Laugardaginn 13. maí 1950
Hér fara á eftir nokkrar
hugleiðingar brezks togara-
skipstjóra, er hann setti fram
í viðtali við brezka blaða-
manninn Arthur La Bern í
Daily Mail. SkipStjórinn ræð-
ir um horfur í útgerðarmál-
um, en hann hefir ékki mikla
trú á stóru togurunum.
í greininni segir m. a.:
„Enda þótt 75 af hverjum
hundrað fisk„sjoppum“ í
Englandi fái fisk sinn frá
Hull eru fáar slíkar „sjopp-
m’“ til í sjálfri útgerðarborg-
imii.
Þár sjást lieldur elcki sjó-
menn ganga um göturnar á
ullargeysum og sjóstíg\élum.
Þegar sjómennirnir eru
lcomnir í land sldpta þeir á-
vallt uni föt og ganga til fara
eins og venjulegir „land-
krabba'r“.
Eg átti tal við einn togara-
slcipstjóra i samkomuhúsi i
West Hull. Það var hár og
herðibreiður sjógarpur. Hann
var velklæddur, ‘ jíylck guM-
lceðja lá þvert yfir magann á
honuin. Hann bauð niér
vindling úr vindlingaveski úr
gnili og talaði af mikilli
svartsýni um alla fiskverzlun.
En með cinkennandi var-
kárni Yorkshiremanna sagði
hann: „Heyrðu, ég kæri mig
ekki um að nafn mitt komi á
prentl.“
Þess vegna ætla eg að
lcalla hann Þorskabana slcip-
stjóra, eirikum vegna þess að
honum varð tíðrætt um
þorskinn.
Yíð höfum clclci séð nema
þorsk og afttir þorslc árum
saman, sagði hann í grem ju-
róm. Honum hefir verið troð-
ið inn á almenning í landinu
í svo rilcum mæli, að nú jtolir
tæplega nokkur máður að
hé\Ta hann nefndan á nafn.“
Þorskabani slcipstjóri sagði
að fyrir þorskitin fengju tog-
ararnir 4 jbencé fyrir pundið,
cn þegar lolcs húsmóðirin
lceypti hann lcostaði hann
orðið ltálfan annan sliilling
pundið.
„Eg myndi aldrei kaupa
ltann á því verði,“ sagði
Þorskabani, „eg myndi
rejmdar aldrei lcaiipá hann
hvað svo sent hann kostaði.
Það cr frysti fiskurinn, sem
er að eyðileggja fiskmarlcað-
inn. Ilánn og einhæfni veiði-
aðf ei’ðaririnar.“
Eg bað skipstjórann að út-
slcýra þetta nánar fvrir mér.
Stóru togararnir.
Hann slcýrði ntér frá að
einhæfni veiðiaðf erðari nna r
lægi í því, að riú væri stefnt
að því að notast aðeins við
stóra togára.
„Stórir togarar lcrefjast
fjölmennari slcipsliafna og
vfirleitt erallur reksturskostn
aður þeirra meiri. Auðvitað
cr mér ljóst að með þeim er
stefnt að meiri afla i liverri
ferð, en þar er lílca annmarki
á. Til þess að fá fullfermi
verður stóri togarinn að vera
lengur i hverri veiðiferð og
þégár hánn löks kemnr til
hafnar aftur er marlcaðurinn
enginn.“
Útgjöld i einni slilcri vciði-
ferð, cf gert er ráð fyrir 18
daga viðstöðulausu fisldríi
með stórum togara, geta auð-
veldlega farið upp i allt að 4
þús. sterlingspund.
„Það dugar onginn smáafli
til þess að hagnaður verði á
slíkri veiðiferð. Og það sem
meira er að auk þess verður
að fá gott verð fyrir allan
aflánn,“ bætti Þorskábani
slcipstjóii við.
Núna ganga skipstjórar,
stýrimenn og lieilar skips-
hafnir þeirra á götum Hull-
borgar atvinnulausir.
Síðan Ságði Þorskabani
skipstjóri;
„Þéir eiga eftir að ganga
um stund eftir götunum án
þess að fá atvinnu. Það niega
þeir þaklca stórlogarastefn-
unni i útgerðarmálunum og
live milcið magn er lceypt til
landsins af fislci erlench'a
skipa.“
Útgerðarlcostnaður allur
liefir farið upp úr Óliu valdi.
Venjulegir sjóveftlingar, er
hásetar riota á „dekki“ og
kostuðu áður 10 pence lcosta
nú um 5 slrillinga. Sjóstakk-
ar er lcostuðu áður 14 sh.
lcosta nú yfirleitt um 4 sterl-
ingspund.
lÚtgérðarfélögin i Hull
halda því fram að markaðs-
hruriið muni hálda áfram
meðan fisknr er fluttur inn
eða keyptur af erlendum
slcipum. Innfluttur fislcur var
miklu mciri árið 1949 en ár-
in 1938 og 1939. En útfluln-
ingur saltaðs eða frys ts fiskj-
ar er hverfandi.“
— Marshallleyfi
Framh. af 1. síðu.
faldást á næstu þremur ár-
um.
Virkjunarkostnaður Sogs-
virkjunarinnar er áætlaður
um 140 millj. kr. og Laxár-
virkjunarinnar um 44 millj.
kr., eða.samtals 184 millj.
kr., en þar af er erlendur
kostnaður 106.8 millj. kr.
Framangreind fjárveiting
ef nahagssamvinnust j órnar-
innar tryggir því um 45% af
stofnkostnaðinum og um
77>: ai' erlenda kostnaö'in-
um.
♦ BERGMÁL +
Á góðviörisdögum, þegar
manni ver'Öur gengið niður
að höfn, blasa við úti fyrir
Engey og nokkuru innar,
hin fornfræga Viðey. Oft
hefir mér dottið í hug, hve
margir Reykvíkingar hefðu
komið út í þessar eyjar. Þeir
eru líklega ekki svo ýkja
margir áf þeim 55 þúsund
manns, sem byggja þenna
hæ. Og þótt skömm sé frá að
segja, hefi eg sjálfur aldrei
stigið fæti í þessar eyjar.
Reykvíkingar þeysa um land-
iö þvert og endilangt á suinr-
ttm, stmiir meira að segja til út-
landa, en ýmislégt þaS, sem er
hér viö „íúnfótinri*, hefir farið
frain hjá manni í feröalögum
um fjarlægö byggðarlög og
allar trissur, Allir vita, aö elcki
er lengra héðan úr höfninni út
í Engey og Viöey, aö röskir
sundmenn hafa synt þessa vega-
lengd, sem er fljótfarin á sæmi-
legttm vélbát. Knnfrenmr segja
mér kunnugir, aö þar úti sé
fagurt og á ýmsan hátt ein-
kennilegt ttm aö litast, aö mað-
itr tali elclci mn söguírægð þá,
er enn bregöur ljóma yfir Viö-
cy, þar sem Slcúli fógeti réöi
húsum á sinni tíð.
*
í fyrradag gekkst Slýsa-
varnafélagið fyrir því ný-
mæli, að Sæbjörg flutfi fólk
út í Sund, inn á milli eyj-
anna, og var mikil aðsókn að
ferðum þessum, enda fagurt
veður. Nú var víst ekki num-
ið staðar við eyjarnar, né
gengið þar á land, heldur að-
eins notið siglingarinnar, sem
er sögð mjög fögur.
'!*
Nú datt mér í lutg, aö þjó'ö-
þrifafyrirtælíi, eins og t. d.
SVFÍ gæti aflaö sér drjúgra
aukatekna á sttnnudögutn í
sttmar, meö þvi aö liafa björg-
unarskip (Sæbjcirgtt eöa Maríu
Júlíu’) í förttm milli hafnari’nn-
ar og eyjanna, en þá yröi
mönnttm jafnframt gefiriri lcost-
ur á a'ö stiga á larid og skoöa sig
ttm, sem kallað er. (Petta væri
því aöeins hægt, aö elclci væri
brýn þörf fyrir annaö hVort
slcipið annars staöar. í illviötjum
eöa þegar öörtt visi stæöi1 á.
SVPÍ þarf töluvert fé tii þarfr-
ar sfarfsemi sinnar. ILvernig
væri, ef forráöamenn þess fé-
lags tækju þenna möguleika til
athugunar? Bæjarbúar myndu
yafaiaust grípa tækifæriö og
skoöa Viöey og Érigeý trieíS
jafngóöum farkdstum og björg-
ttnarskúturnar ertt. Mætti e. t.
v. flytja fplkiö út eítir í.hýpttm,
er þ'ar heföi svo klulckustundar
viödvöl eöa meira og síBan
heirn aftur siöar mn daginn. Eg
leyfi mér aö skjóta þesstv til
SVFÍ til athtignnar.