Vísir - 13.05.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 13.05.1950, Blaðsíða 2
V í s Laugardaginn 13. maí 1950 / Laugardagur, 13. riiaí —r Í33. dagur ársins. * i SjávárfÖll. Árdegisffóö ki. 4.10. -— Síö- degisflóö kl: 15.30. Ljósatími bifrei'öa og annarra ökutækja er frá kl. 2245—4.05. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stomnrd; sími 5030. Næturvörö- ur er I Laugavegs-apóteki; sími 1616. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin -þriöjudaga og fiistudaga kl. 3.15—4 síöd. Hjúskapur. í dag -verSa gefin saman í hjónaband af sira Bjarná Jóns- synf tíngirú Ingibjiirg J. Gunn- laugsdóttir, Ví'öimel 41, og Ól- afur Valberg Sigurjónsson, sjó- enaöur. Laugavegi 16x. Gefin veröa sarnan í hjóna- batld í dag af síra Jóni AuS- uns, ungfrú Áslaug Guöjóns- dótir og Þorvaldur Árni Guö- niundsson, iSnaöarmaöur. Heim- ili þeirra veröur aö Laufásv. 5. Staðfest íslandsmet í sundi. 3X100 m. boösund (þrísund) 3 142.0 mín. Sundféalgiö Ægir, sett 7. inarz 1950 (Höröur Jó- hannesson, Georg Frankliifsson Og Ari Guömundsson). Símskákkeppni, sem frarn fór milli Akureyr- ar og Keykjavíkur er nú lokiö. Tetlt var á 10 boröum og fóru leikar þannig, aö Reykjavík hlaut 7^| vinning, en Akureyri 2já. Á sjöunda hundrað manns liaía skoöaö málverka- sýningu Matthíasar Sigfússon- ar i Lisamannaskláanum. Sýn- ingi veröur opin fratn á sunnu- dagskvökl. Skinfaxi, I. tbl. XLI. árg'. er korniö út og flytur m. a. þetta efni: Aft- urelding, kvæöi eftir Þórodd Guömundsson. Ungmennafélag Reykjavíkur (viötal viö for- manninn, Stefán Runólfsson, Þjóödansar á Noröurlöndum, eftir SigriÖi Valgeirsdóttur, Barrskógar á íslandi, eftir ITelga Kr. Einarsson, Félags- htndttr eftir Stefán Jasonarson, Gleöin i bæ og byggö, f'rh., eítir Lárns Sigttrbjörnssón, U.M.F. Mýrahrepps 40 ára o. fl. Gangleri, tímarit Guöspekifélagsins, I. hefti 24. árg. -er komið út. Þaö flytur eftirfarandi efni: Af sjónarhóli, Vizkuskólar, Skáld erú þeír, Frá sjónarmiöi meist- aratls, Guöspekilpgt lií, Eigitm . við að biðja, Strönd, Samhæf- ing, Litiruir og áhrif þeirra, Sigurgeir Jónsson 83 ára, Árs- skýrsla, Br.æöralag, Meingerö- armaöurinn, Ævidagar og T pflrágar® úr i un. Gullmerki í.S.í. * Gullmerki Í.S.Í. hefir Magn- ús Kjaraú, stórkaupinaöur, ver- iö sæmdur í tilefni af 60 ára af- mæli hans þann 19. apríl s. 1. Einnig hefir Helgi H. Ei- ríksson, skólastjóri, veriö sæmdur gulmerki l.S.Í. í tilefni af 60 ára afmæli lians þann 3. maí s. 1. Hvar eru skipin? Eíkisskip: Hekla er a Aust- fjörðum á noröurleiö. Esja íór frá Rvk. kl. 20. i gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Heröubréiö er t Rvk. Skjald- breið var á Skagaströnd síð- degis í gær. Þyrill er noröan- lands, Ármann fór írá Rvk. í gærkvöldi til \restm.eyja. Skip S.Í.S.: Helgafell íór frá Oran i gær áleiöis til Pireus í Grikklandi. Flvassafell er á leiö til Bremen. ReykjavíkumótiÖ. 4. leikttr mótsins fer franx í dag á íþróttavellinum og hefst kl. 4.30. Keppa þá Fram og Víkingur. Happdrætti. Dregiö var í Bazarhappdrætti sjálfstæöiskvennafél. „Hvatar“ á aðalfttndi 9. maí 1950. Þessi númer komu uþp: 1378, 968, x6S, 1279, 1792. 1311, 795, 959, 'Fil (juytts og gatnans Wr VUi ^tfríf 3 0 árutn. Fjölmenni var ntikiö í bæn- í um síödegis í gær, því aö þá voru komnir hingað vermenn úr flestum veiöistöövum hér viö flóann. Lagarfoss hefir nú legiö til aögeröar í Kaupmannahöfn hátt á þriöja mánuö og er bú- 1 izt við aö hann veröi þar enn í ! mánaöar tírna. Loftskeytatæki ! veröa sett { skipiö, farþegarúm stækkaö og fl. — Smæíki — Snjallræði. Á stríösárunum áttu Kanadamenn í höggi viö Þjóðverja á ítalíu, Höföu Þjóö- verjar varöhunda sér til aö- . stoðar og voru þeir vandir á aö gelta mikiö er þeir sáu, heyröu eöa fundu þefinn af andstæð- ingunum. Ónýttust oft njósnar- . ferðir Kanadamanna af þessum sökunx og njósnarar neyddust til aö hverfa aftur á sínar stööv- ar án .þess að geta lokið erindi sínu. Þá kom pilti einum ráö í hug. Hann var sendur í njósna- för — og hann tók með sér tílc. Gíapti þaö svo fyrir varöhund- unum. aö þeir misstu alveg mál- ið. En er Kanadapilturinn konx aftur aö aíloknu erindi, hafSi hann bæöi tíldna og nokkura af hundum Þjóöverja í eftirdragi. Kona ein var á gangi i stór- bí>rg og sá þá snyrtilegan þjón meö lítinn loðhund í taumi. Hunduriim var afskaplega vel til haföur, gljáandi og' snyrtur og feldur hans auösjáanlega ný- „krullaöur". Konan var lxuncla- vinur og gat ekki á.’sér setiö aö strjúka á honurn hausinn. Þjónniun ávarpaöi hana strangur á svip: „Frú,“ sagöi hann. „Ef þér kæmuð bent af snyriistofunni, rnynduö þér þá sætta yöur viö að einhver færi aö ýfa á yöur háriö ?“ Mikil breyting hefir orðiö á mataræöi Vesturheimsbúa á síöustu 10 árurn og stafar þaö mest af meðferö grærimetis og ávaxta á þessum tírna. Notkun nýrra ávaxta og grænmetis hef- ir aukizt urn 8% á mann, en notkun þessara sötnu afuröa jaröar, írosinna eöa niöursoö- inna, hefir aukizt unx 63%. KnAAyátawK 1034 Lárétf: i Kvenmannsnaín, 7 tæmi, 8 maöur Ritu, 9 tveir eins, 10 riókkur gola, 11 snyrti- leg, 13 útlim, 4 tórin, 15 baröi, 16 málmur, 17 öguxi. Lóörétt: 1 rúmi, 2 skemmd, 3 þys, 4 lykt, 5 varasöm, 6 skammst(")fun, 10 nýgræöingur, iii heiöarlég, 12 skapmikla, 13 fóöra, 14 lætúr undan, 15 skammstöfun, 16 neitun. Lausn á krossgátu nr. 1033. Lárétt: 1 Morokko, 7 ýla, 8 ung, 9 si, 10 sriýj 11 tón, 13 ern, 14 vá, 15 Ave, ,16 Sir, 17 fag 'iærð. Lóörétt: 1 mysa, 2 Óli, 3 ’ 4 kunn, 5 kný, 6 og, 10 són, treg, 12 Bárö, 13 Eva, 14 VT 15 af, 16 sæ. 496, 68, 303, 1196, 1747, 170, 419,0502, iii, 437, 608, 456, 389, 188. 1553, 530. 1503, 1122, 478, 396, 932, 299, 772, 992, 695, 1185, 1020, 1648, 406, 835, 953, 466. — Vinninganna sé v-itjaö til Maríu Maack, Þing- holtsstræti 25. Messúr á morgun. Dómkirkjan: Messa {cl. il f. fi. Síra.Bjarni Jónssori.' Messa kl. 5. Sira Jón Auöuns. Hallgrímskirkja: K. 11 f. h. Ferming. Síra Jakob Jónsson. (Kirkjan opnuö almenningi kl. 10.45). Laugarneskirkja: Messað kl. 2 e. h. Síra Garöar Svavarsson. Kl. 2 e. h.: Ferming. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Bessastaöakirkja: Messa kl. 2. Síra GarSar Þorsteinsson. Grindavík: Barnáguösþjón- usta kl. 2 e. h. — Sóknarpr. Útvarpið í kvöld. ■*- Kl. 20.30 Piariókvartett út- varpsins : Kafli úr kvintett eftir Hummel. — .2040 Leikrit: jvLaúnvíg“ eftir Patrick Harnii- fon. Leikstjóri: Ævar Kvarari. LeikendurV 'Jóft Aöils, Baldvm Halldórsson, Klemenz Jónsson, Erna Sigurleifsdóttir, Valur Gíslason, Ævar Kvaran, óg Gestur Pálsson. •— 22.00 Fréttir og veðnrfregnir. — 22.05 Dans- lög (plötur). — 24.00 Dagskrár- lok. BEZT AÐ AUGLf SA í VlSÍ Alikálfakjöt Nautakjöt Kýrkjöt Ærkjöt Folaldakjöt Dilkalifur Hangikjöt Rúllupylsur Saltað ærkjöt Saltað tryppakjöt fyrirliggjandi hjá: Jéóambancl ísi. ^amvitmvi^éia^a Sími 2678. Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Húsinu lokað kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 4— Wt W® Sími 3355. — Hin vinsæla hljómsveit hússins (6 menn). Jan Moravek stjórnar. L.V. L.V. MÞansleikur £jálfotœ$Ukúrínu annat kríild kl. 9 1. Haukur Morthens syngur nýjustu clægurlögin:» My Foolish Heart, Chattanoogie Shoe Shine Boy o. fl. 2. Hljómsveit Aage Lorange, 7 menn. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri hússins kl. 5—6 og frá Id. 8. • Skemmtinefndin. 5 manna bíll í góðu standi (nýleg vél) til sölu og sýnis í dag frá kl. 5—7 við Gúmmíbarð- ann h.f. (Skúlagötu). — Sími 7984. Hagkvæmt verð Garðskúr Góður garðskúr til sölu. Stærð 2x/2x3. Réttindi að garði geta fylgt eí' vill. — Uppl. í Garðastræti 49 eða í síma 80588. s-------------- er ódgrasta dagbtaöið. — — Gerist kaupendur. — Sítni Mitith

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.