Vísir - 31.05.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 31.05.1950, Blaðsíða 1
40. árg. wl í gær var gerð tilraun til þess að ráðast inn á her- námssvæði Breta í Berlín, en árásin mistókst ger- samlega og flýðu árásar- mennirnir eftir stutta við- ureign við brezkt herlið. Komu fjórir menn akandi í bíl að landamerkjum brezka og rússneska her- námssvæðisins og voru þeir í búningum pólskra Iiðsforingja. Ætluðu mennirnir að fara yfir á hernámssvæði Breta, en er þeir voru stöðvaðir af brezkum hei*mönnum hófu þeir skothríð á Bret- ana. Skothríðinni var svarað og féll einn árásar- manna, en hinir flýðu á brott. Fjóiða leikriti Þjóðleikhússins frestaó til hausts. Frumsýning á fjórða leik- riti Þjóðleikhússins, „Óvænt heimsókn“, eftir enska rit- höfundinn Priestley, verður frestað þar til í haust. Stafar þeita einkum af því, að svo mikil Jiefir aðsóknin verið að þeim þreni leikrit- um, sem nú eru sýnd í leik- liúsinu, að fáir gátu séð slíkt fyrir. Má geta þess, að aðsókn að „Nýársnóttinni“ og „ís- landsldúkkunni“ hefir verið lótlaus til þessa, uppselt á nær allar sýningar. Hins vegar er aðsókn að „Fjalla-Eyvindi“ í rénum. v Þá kemur liingað sænskur óperuflokkur lil þess að sýna „Brúðkaup Figaros“ eftir Mozart. Kemur Iiann hingað hinn 10. júní, eins og Vísir hefir greint frá áður, og v.erð- ur Iiér til 20. sama mánaðar. Síðan hefst leikhlé hjá .Þjóð- leikhúsinu, þar til j seplem- berbyrjun, en þá verður tekið fyrir fyrrgreint leikrit Priest- leys, enda löngu hafnar æf- ingar á því. Sæmilegur afii hjá togurunum Aflabrögð hjá togurunum hafa verið sæmileg að undan- förnu, að því er skrifstofa Félags íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda hefir tjáð Vísi. Flestir islenzku togararnir eru á veiðum fyrir norðan land og veiða flestir i salt eða fiskimjölsverksmiðjur. Þó er einn togari á isfiskveiðum ennþá. Er það Geir. Er hann nýfarinn á veiðai'. 4 Svo sem Vísir hefir áður' skýrt lesendum sínum frá, fer fram skákkeppni milli lands- liðsins annarsvegar og átta manna hinsvegar, sem skorað hafa landsliðið á hólm. Keppt verður i tveimur umferðum og fer sú fyrri fram i kvöld en sú siðari n. k. fösludagskvöld. Keppt verður á Þórscafc. Eftir því sem Vísir liefir fregnað munu skákmennirn- ir væntanlega tefla saman sem hér segir (Landsliðs- mennirnir eru merktir hieð 1 innan sviga): 1. borð: Baldur Möller (1) Guðm. S. Suðmundsson. 2. borð: Guðm. Arnlaugs- son (1) Friðrik Olafsson. 3. borð: Guðm. Ágústsson (1) Árni Snævarr. 4. borð: Guðjón M. Sig- urðsson (I) Ivonráð Árnasón. 5. borð: Eggert Gilfer (1) Jón Guðmundsson. 6. borð: Ásmundur Ásgeirs- son (1) Einar Þorvaldsson. 7. borð: Bjarni Magnússon (1) Magnús G. Jónsson. 8. horð: Lórus Johnsen (1) Benóný Benediktsson. Varanmður landsliðsins verður Sturla Pétursson, en varamaður hinna Sveinn Kristinsson. -—-—4------- Pólska stjórnin líefir kvatt heim sendiherra sinn í Júgó- slavíu og hefir þar farið að dæmi annarra Austur-Ev- rópuþjóöa. í Júgóslavíu mun þó verða áfram pólskur full- trúi, er látinn verður nægja til þess að annast málefni Póllands. Mjðvikudaginn 31. maí 1950 119. tbl. Skóverksmiðjur og viðgerðarverk- stæði verða að loka vegna ef nisskorts Islandsmeistararnirf 1949 — K.R. JT Knattspyrnumót Eslands hefst annaó kvöld. Knattspyrnumót íslands hefst á íþróttavellinum ann- að kvöld, og taka þátt í því að þessu sinni Reykjavíkur- félögin fjögur og íþrótta- bandalag Akraness. Er þetta hiö 39. knatt-' spyrnumót íslands í röðinni, en geta má þess, að tvisvar féll mótið niður. K.R., sem er núverandid íslandsmeist- ari, hefir unniö mótið 12 sinnum, Fram 11 sinnum í keppni, en tvisvar, er félagið varö meistari án keppni. Val- ur 11 sinnum og Víkingur tvisvar. ÍBA tekur nú þátt í mót- Drengur stór- slasast. Það slys varð s. 1. föstu- dagskvöld, að 7 ára' drengur varð fyrir bifreið á Grundar- stíg og stórslasaðist. Drengurinji heítir Árni Olafsson, til Iieimilis á Grund- arstig 8. Hann hljóp fýrir hif- reið, sem var ekið eftir Grundarstig, féll á göluna og lærhrotnaði. Sömuleiðis meiddist hann alvarlega á Iiöfði. Bif reiðarst j ó ri n n tók drenginn upp af gölunni og ók lionum í sjúkrahús. IIefði hann áít að bíða eftir lög- reglu og sjúkraliifreið, þar sepi stórliættulegt gat verið að lireyfa við drengnum. Drengnum liður nú vel eft- ir atvikum. inu í þriðja skipti og munu senda hingað harðsnúið liö, er hvergi mun láta sitt eftir lig'gja. Mótið hefst kl. 8.15 stund- víslega, og verður sett með hátíðlegri athöfn af form. Knattspyrnusambands ís- lands, Jóni Sigurðssyni slökkviliðsstjóra. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur, undir stjórn Paul Pamplichler, en þátttakendur munu ganga fylktu liði á völlinn í bún- ingum og undir fánum. í fyrsta leiknum annað kvöld keppa Fram og Akra- nesingar (ÍBA). Næsti leikur verður svo á laugardaginn kemur, en þá keppa K.R. og Víkingur. Ástæða er til að skora á fólk að koma tímanlega suð- ur á völl, með því að mótið hefst stundvíslega, eins og að framan getur. ----4----- EBdur við tfafnarbíó. Slökkviliðið var kvatt út einu sinni í gœr, um kl. 22.25, en þá hafði komið upp eldur í bragga við enda Hafn arbíós. Höfðu einhverjir strákar kveikt í bragganum, en slökkviliöiö sendi eina bif- reiö inn eftir og tókst greið- lega að slökkva, áður en veruleg spjöll hlytust af. Lögreglan mun vinna aö því að hafa uppi á strákum þeim, er að óknyttum þess- um stóð'u. ---4--- Ófyriisjáanlegt hvenæi efni fæst. Leður þó fáan- legt ■ Bretlandi Skósmiðir og skóverksmiðj ur landsins eru í ann veginn að loka_ vegna leðurskorts. AÖ fengnum upplýsingum frá formanni Skósmiðafélags Reykjavíkur, Þórarni Magn- ússyni, eru skósmiðir hér í bænum um það bil að veröa efnislausir og sumir þegar orðnir það. Margir eru hættir að taka á móti skóm til viðgerðar og líkur til, aö flestir þeirra verði að loka vinnustofum sínum nú í vik- unni. Frá öðrum heimildum hef ir Vísir fregnað, að svipuðu máli gegni um skóverksmiöj urnar í landinu og að þær muni verða að loka á næst- nni, ef ekki rætist bráðlega úr. Fjárhagsráð hefir aö vísu vejtt smávegis leyfi — en mjög af skornum skammti — fyrir leðri. En þessi leyfi eru þannig, að engin leið er að fá þau afgreidd fyrr en í fyrsta lagi eftir 2—3 mánuði og á meðan hlýtur öll leður- iðja og skóviðgerðir að liggja niðri, ef ekki verður ráðin bót á með öðrum aðgerðum. Eina ráðið til að bjarga þessari iöju við er að fá leð- ur frá Bretlandi, en þaðan er hægt að fá leður eþgar í staö ef leyfi fæst fyrir því. En þar mun þaö koma til greina, að pund eru ekki til. Ef skósmiðir og skóverk- smiðjur verða að hætta, miss ir fjöldi manns sennilega at- vinnu sína um lengri eöa skemmri tíma. -----+.---- Vormót Í.R. (síðari liluli) heldur áfram á íþróttavell- inum kl. 8.15 í kvöld. —- Beztu frjáksíþróttamenn landsins keppa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.