Vísir - 31.05.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 31.05.1950, Blaðsíða 6
V I S I R Miðvikudaginn 31. maí 1950 FLYGILL 'hentngur fyrir samkomusal til sölu. Uppl. Vitastíg 3. Sveite&vinma Tveir duglegir menn vanir sveitavinnu, óskast á bæ nálægt Reykjavík. Uppl. í dag Vitastíg 3. Aðalfundur Taflfélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn 4. júní n.k. kl. 1,30 að Þófsgötii 1. Venj uleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fólksbifreið til sölu Dodge-bifreið, árgangur 1940, í góðu lagi, er til sölu nú J)Cgar. Bifrciðin verður til sýnis á Bifreiðastæðinu í Vonarstræti (móti Oddfellowhúsinu) i dag kl. 5— 8 c.h. S. R. R. Vormót S. R. R. veröur halditS íimmtudag, föstudag og 2. júni. Keppni heíst kl. g. Fyrri dagur: — ioo m. bringusund drengja. 50 m. bringsund telpna. 50 m. skriðsund, konur. 50 m. skriðsund drengja. 100 m. flugsugd karla, 100 m. skrið- sund karla, 4x50 m. bringu- boðssund kvenna, 4x100 m. íjórsund drengja. Öllum félögum innan S. R. R. heinlill þátttaka. stjóm S.R.R. REYKJAVÍKURMÓT 2. fl. í knattspyrnu lieldur áfram í kvöld kl. 6.30 á Melavellin- um. Þá keppa Valur og Vík- 'ingur og straé á eftir Fram - Mótanefndin. og K.R. F.R.Í. F.J.R.R. DRENGJAMÓT ÁRMANNS fer fram dagana 11. og 12. júní n. lc. Keppt verður í 800 m., 400 m., 1500 m. og 3000 m. hl„ þrístöicki, langstökki, hástökki, stangarstökki, kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti, sleggjukasti og 1000 m. boðhlaupi. Öllum félögum innan Í.S.Í. er heimil þátttaka og skulu þá t ttök u t i lky nni nga r b era s t til Þ. Péturssonar c/o Gcvsir viku fyrir mpt. Stjórn F.Í.Á. 3—5 HERBERGJA íbúð óskast til leigu, aðeins full- orbiö í heimili. Tilboð óskast sent agr. Vísis, — merkt: „íbúð — 1103“. (811 TIL LEIGU 2 berbergi í góðu standi (miðbí er) fyrir verzlun og iðnað. — - Tilboð, merkt: „Miðbær 1105“, send- ist Vísi. (819 UNGAN, réglusaman iðn- aðarmann vantar herbergi, helzt í Hlíðunum Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Lítið—1106“. (823 STOFA til leigu, hentug fyrir tvo. Mávahlíð 37, kjall- ara. (829 LÍTIÐ herbergi óskast sem næst miðbænum. Uppl. í síma 81741. (837 GOTT herbergi til leigu fyrir reglusaman k arlmann. Uppl. í síma 6559. (839 GÓÐ stofa til leigu. Mætti vera tveir. LönguhlíS 9, III. hæö (mi'ðhúsiö). (840 . MAÐURINN, sem keypti fataefni'5 og kjólaefniö af manni úti á götu fyrir hvíta- sunnu, er vinsamlega be'öinn aö gefa sig íram Líiöf.5ab.org: 18. — . ' (825 HRAUST og siöprúö telpa, 11—13 ára, óskast í surn.ar til aö líta eftir 2ja ára dreng. Dvaliö í sumarbú- staö viö Þingvallavatn. Ingi- björg Vilhjálmsd., Barma- hliö 26, II. hæö. Simi 81922. TELPA, 9—11 ára, óskast í sumar til aö gæta barns á ööru ári. Uppl. í síma 6009. (832 SKRIFA á minningar- spjöld. Magnús Jónsson, Vesturgötu 3. (827 UNGLINGUR óskast um mánaðartíma eða lengur til léttra húsverka. Hagamel 10. Sími 5513. (826 HÚSEIGENDUR, athug- ið! Set í rúður og annast smá viðgerðir utan og innan liúss. Uppl. í síma 2876. (280 PILTUR,. 19 ára, óskar eftir aS komast í sveit yfir áriS, lielzt í.Mýra- eöa Borg- arfjarðarsýslu, hefir veriö áöur i sveit. Uppl. eftir kl. 5 á Lindargötu 63 A, kjallara. (806 SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviögeröir. Vandvirkni. — Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 fbakhúsiS) Sími 2650. FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg 11, gengið inn frá Smiðjustíg. Gerum við og breytum fötum og saumum barnaföt. Sími 7296. (121 HREINGERNINGA- STÖÐIN. — Sími 80286. Hefir vana menn til hreingerninga. — Árni og Þórarinn. (596 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: 5187. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel' af 'hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Gengið inn frá Barónsstíg NÝJA Fataviðgerðin — Vesturgötu 48. Saumum úi nýju og gömlu drengjaföt, kápur og fleira Sími 4023. PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Gtiö- rúnargötu 1. Sími 5642. fi8 GERUM við straujárn og önnur rafmagnstæki. Raf- tækjaverzl. Ljós & Hiti li.f., Laugavegi 79. (31 BLÁR krakka-lakkskór hefir tapazt á götum bæjar- ins. Finnandi vinsamlegast beöinn • aö hringsja í síma 4395-'’(§20 KVENMANNS armbands- úr tapaöist, sennilega á Tún- götu. Vinsamlegast skilist á lögreglustööina (821 TAPAZT liefir veski meö lyklitm o. fl. Skilist í Sæ- björgu á Laugavegi 27. (824 SVARTFLEKKÓTTUR kettlingur í óskilum á Lauga- vegi 27 A. (831 GRÆNT taubelti tapaöist frá Garöastræti aö Laufás- vegi. Finnancli beðinn aö hringja { síma 3466. (836 EGGJAKASSI (rauöur) tapaðist af bifreiö á leiðinni upþ aö Gunnarshólma. Vin- samlegast skilist í verzlunina Von. (835 1 TIL SÖLU sem nýtt 4ra lampa Marconi viðtæki. — Uppl. í sima 6674, ef-tir kl. 6 í clag. (000 NÝ, amerísk ráfmagns- plata, með hitúnarhólfi, til söíu á Framnesvegi 29, niðri. (838 GÓLFTEPPI til sölu á Laugavegi 132, III. hæö. (834 TIMBURSKÚR til sölu óclýrt. Sími 4036. (833 TIL SÖLU 6 lampa út- varpstæki (Philips). Uppl. á Laugateig 58 frá kl. 8—9 i kvöld. (S05 BARNAVAGN og kerra til sölu á Hellubr. 7, Hafnar- firði. (822 BARNAKERRA til sölu á Lindargötu 63 A (efstu hæð). Verð 150 kr. (818 VIL KAUPA skrautlegt notað •brjíðarslör. Get út- vegaö nylon-sokka. Tilboð, merkt: „Brúðarslör — 1104“ . senclist Vísi. (815 SVEFNHERBERGIS- HÚSGÖGN, svefnsófi, út- varpstæki og ljósakróna 0. fl. til sölu. Uppl. Auöarstræti 9, kjallara. (817 NÚ er tækifærið. Tvisctt- ur klæöaskápur 850 kr. — Bergstaðastíg 55 (3. dyr). — (797 zja HELLNA rafsuöu- plata til sölu. Lindargötu 43 A, eftir kl. 6. (813 KOLAELDAVELAR. — Kaupum notaöar kolaeldavél- ar. Smíöum mismunandi katla í eldavélar. — Kyndill, Sigtún 57. Sími 3606. (814 AMERÍSK, ‘ svört satin regnkápa til sölu á Ásvalla- götu 22, miöhæð. * (828 NOKKUR hundruð fet áf .bprömií, 9|X3‘þ,tij áölu. -|- 'Uppt. í símá 7860. (830 kVenreiðhjól til sölu. Uppl. á Bragagötu 29 A. ENSK dragt til sölu. -— Stórt númer. Verö 400 kr. — Afgreiðslan Laugaveg 20 B. (808 NÝR smoking. til sölu. — Mittismál '105. Uppl. í sima .81739. (807 VERZLUNARSKÚR til sólu, sem einnig mætti nota sem sumarbústað. Uppl. í sima 3414 milli kl. 12—1 alla daga. (809 TIL FERMINGAR- GJAFA: Falleg saumaborð, kommóður og rúmfataskáp- ar. Húsgagnaverzlun Guð- mundar Guðmundssonar, Laueraveefi 166. GUITARA — harmonik- ur. — Við kaupum og selj- ura guitara og harmonikur. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Humall h.f. Sími 80063. (43 KATTPUM húsgögn, heim- ilisvélar, karlman.isföt, út- ▼arpstæki, sjónauka, mynda- vélar, veiðistengur og margt fleira. Vöruveltan, Hverfis- eötu - 59. Sími 6922. KLÆÐASKÁPAR, stofu- ■kápar, armstólar, bóka- hillur, kommóður, borð, margskonar. Húsgagnaskál- inn, Njálsgötu 112. — Sími 81570. (412 KAUPTJM: Gólftqjpi, út- frarpstæki, grammófónplöt- ar, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Sími 6861. (245 KARLMANNAFÖT. — Kaupum litið slitinn herra- fatnað, gólfteppi, harmonik- ur og allskonar húsgögn. — Simi 80059. Fornverzlunin, Vitastíg 10. (154 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, lcl. í—5- Sími 5395. — Sækjunv. KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Simi 4714. — PLÖTUR á grafreiti. Ot- Ýegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir vara. Uppl. á Rauðarárstíg 56 (kjallara). — Sími 6126. DÍVANAR, stofuskápar, klæðaskápar, armstólar, kommóður. Verzlunin Bú- slóð, Njálsgötu 86. — Sími 81520. (574

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.