Vísir - 31.05.1950, Blaðsíða 2
V I S I R
Miðvikudáainn 31. maí 1950
CTP»a«g!»<aymw.tiiat
MiÖvikudagur,
31. maL — 15
131. dagur ái-sius.
Sjávarföll.
Ardcg'isílóö kl. 6.go
dcg'isflóö kl. 18.25.
-■Jssfc-í* '!
síö-
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarö-
stofunni, sími 5030, næturvörö-
ur er í Lyfjabúöinni Iðunni,
sími 7911.
Ljósatími
bifreiöa og' annarra ökutækja er
frá kl. 23.25—3.45.
bærin, .Aöalíundur HallgTÍms-
dcildar. 1 Sauíbæjarkirkjaí á
HvalfjarðarstrÓnd, Fréttir og
•fleira.
Frjáls verzlun,
3.—4. befti 1950 er komiö út,
fjölbreytt aö efni eins og endra-
nær. Aö þessu sinni er efni rits-
ins m. a. Haftastefnan i fram-
kvænul. eítir Tómas Björnsson,
Friverzlun Marsballlandanna,
eftir Birgi Kjaran, Um Brydes-
verzlun ög fleira. Margar mynd-
ir eru í ritinu.
Ungbarnavernd
Liknar, Templarasundi 3, verö-
ur opin í sumar á þriðjúdögúm
kl. 3.15—4 e. h. og á fimmtu-
dög'um kl. 1.30—2.30 e. h., en
ekki á föstudögum eins og áöur.
Kirkjuritiö,
2. hefti x6. árg. er komiö út og
flytur aö þessu sinn.i m. a. þetta
efni: Páskamorgun viö gröf
Krists. Betel. Sumarið í nánd,
Páskasólin. Nútímans eina von.
Þekkir þú Krist, Hvaö á eg aö
gjöra viö Jesú?, Vinarbréf til
ritstjóra Kirkjuritsins, Hefir
Jesú aldrei veriö til ?, Sálmur,
Trúin á dauöann og djöfulinn,
Nesskógur i Húnaþingi, Sam-
tíningur utanlands og innan.
Séra Pétur. Hjálmarsson, Rödd
Guös, Eftirminnilegustu fyrir-
Hvar eru skipin?
Ríkisskip : Hekla er í Reykja-
vík. Esja fer frá Reykjavík í
kvöld vestur um land til Akui-
eyrar. Heröubreið fer frá Rvík
í kvöld austur um lancl til
Bakkafjaröar. Skjaldbreiö fór
frá Reykjavík ld. 20 í gærkvöld
á Húnaflóahafhir til Skaga-
strandar, Þyrill er í Hvalíiröi.
Árinann fór frá Reykjavík í
gærkvijld til Vestmannaeyja.
Eimskipafél-. Rvíkur h.f.:
M.s. Katla fór frá Gibraltar á
laugardag áleiðis til Noröfjarö-
ar.
Skip SÍS: M.s. Arnarfell er i
Cadiz. M.s. Hvassafell er í
Húnaflóa.
iíimskip : Brúarfoss er i Ham-
borg. Dettifoss fór frá Keílavik
27. maí til Lysekil og Kasko í
Finnnlandi. Fjallfo^s fór frá
Revöarfiröi-28. maí til Leith og
Gautalxorgar. GoÖafoss er á
Ákranést. GulífÓss er fyri'r
AúSturlandi. Lagaríoss .. er í
Rvk. Selfoss er i Rvk. TröJla-
foss cr á leið frá Rvk. Vatná-
jökull er á leiö til New York.
Sumardvöl
fyrir unglinga að Jaðri.
Eins og í fvrra geng'st Ung-
templararáö, Reykjavíkur fyrir
sumardvöld og námskeiöi fyrir
börn og' unglinga að hinu ágæta
dvalarheinxili aö Jaðri.
Xámskeiðiö hefst í dag, en"
ennþá er óákveðið hvenær því
líkur. Ætlast er til aö bvert
barn veröi þar S daga, eða leng-
ur ef ástæöur levfa. I fyrra
komust færri að en vildu og ma
búast við aö sú veröi einnig
raunin á nú.
Enn geta nokkurn börn kom-
ist aö'.þarna og ættu foreldrar
'þá aö snúa sér sem fyrst til
Gissurs Pálssonar, Kjartansgötu
2. SÍIUÍ 2T22.
Veðrið.
■ Um 900 kílómetra suövestur
í hafi er alldjúp og víöáttumikil
lægö, senx þpkast noröaustur
eítir.
' Veöurliorfur: Allhvass eöa
hvass austan og suöaustan, dá-
litik rigning ööru hverju.
* lil gagns og gatnans •
HrcÁÁ^áta Hr. 1046
'Ur Víáí farir
30 árutn.
Þá vortt flugmálin ofarlega á
baugi. 1 Visi 30. mai 1920 seg-
ir í forystugrein unx flugiö
m. a.: Flugfélagið hefir sent
út bréf til félagsmanna, þar
sem lxún kallar þá á fund ann-
aö kvöld, til að ræöa um, hvaða
ráö skuli taka, til aö útvega fé
♦
til í'eksturs flugsins í sumar.
Er í bréfinu bent á tvo vegi.
Hinn fyrri er sá að félagar
leggi allir fram helming á viö
þaö tillag, sem jxeir lögöu fram
í byrjun, og mun þá fást hálfur
annar tugur þúsunda króna, en
Jxaö fé þarf til þess aö geta hafiö
rekstur aö nýju. —■ Annað ráö
er þaö, aö félagar þeir, senx nú
eru afsali sér eignarrétti hlnta
þeirra, sem þeir bafa keypt, í
hcndur nýju félagi, sem stofn-
að yrði til aö reka flugiö á eigin
ábyrgö.“
Þannig var þaö í þá daga, en
nú er öldin önnur.
Bæjarfréttir A'ísis hinn 31.
maí 1920 segja 111. a. svo:
Sjúkrahúsin kvarta yfir því, að
þau verði fyrir ónæöi af nætur-
akstri bíla. I nótt vöknuöu
menn á Klepþshælinu tvisvar
við það, aö bilar voru aö snatta
þar inn frá. Sjálfsagt eru þeir
menn ekki allsgáðir, sem leyfa
sér slikt. — Oft hafa bílstjór-
ar verið varaöir viö aö aka fram
hjá Landakotsspítalanum aö
nóttu til, og mun ekki veita af
aö ámálga. þá viðvörun.
Skandinavisk Fodboldklub
hélt í gær kapphlaup kringum
Tjörnina. Vegalengdin utan um
Báruna og Iönó er 1100 metrar.
Fyrstur varð Gunnar Hejnæs,
er rann skeiöiö á 4 min, 17.8
sek. Var hlaupið endurtekiö og
lxljóp hr. Hejnæs þá sörnu vega-
lengd á aöeins 4 min. 0.8 sek.“
— £mœlki
Feröanxemx tveir konxu á
lítiö gistihús uppi til fjalla í
Bandarikjununi. Veitingamað-
urinn sagði þeim aö gesta-
herbergin „kostuöu 3 dali án
og 7 dali meö“. Feröame'nn-
irnir kusu sér herbergt meö
fosslaug, þó aö þeini fyndist
vei'ömunUrinn óþarflcga nxikill.
En er þeir komu í herbergi sitt
sán þeir, aö „meö“ átti ekki viö
„íxxeö fosslaugj. Á boröi í licr-
bei'ginu stóð Jd flaska af
viskíi og 2 glös. —• Hér í
Reykjavík voru mönnum á
gistihúsi foröum boöin „bætt
rúm“ eöa ,,óbætt“, en ekki vissu
allir, sem konxu á gistihúsiö,
við hvaö var átt með því. :
Lárétt: 1 Klárana, 7 -gi'ýu
svæði, 8 tækifæri, 9 ending, 10
gæiunafn . (kk), 11 mannsnafn,
J3 sagnmynd, 14 á skipi, 15
skyldmenni, 16 samkoma, 17
reiddist.
Lóörétt: 1 Á herbergi, 2 sagn-
mynd, 3 tveir samhljóöar, 4
mannsnafn, r5 krói, 6 fyrir há-
dégi (útl. skammstöfun), 10
keyröu, 11 þrámma, 12 glatt, 13
vafi, 14 blóm, 15 forsetning, 16
tónn.
Lausn á krossgátu nr. 1045.
Lárétt: 1 Óalandi, 7 stój 8
eru, 9 Iv A, 10 skó, 11 fet, 13
rak, 14 A A, 15 fól, 16 ofn, 17
atlagan.
Lóörétt: 1 Óska, 2 ata, 3 ló, 4
nekt, 5 dró, 6 I U, 10 sék, 11
íall, 12 fann, 13 rót, 14 afa, 15
fa, 16 og.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Útvarpssagan: ,,Silfriö
preslsiiis4' eftir Selmu Lagerlöf-:
VII. — sögulok (Helgi Hjörv-
ar). 21.00 Tónleikar (plötur).
ix.35 Erindi: Englandsför
(Högni Torfasöu fréttamaður).1
22.10 Danslög (plötur) til 22.30.
Ferðáfélag íslands
heldur aöalíund sinn kl. 8.30
í kvöld í Tjarnar-café, uppi.
Sjómannadagsráð.
Þátttöku í íþróttagreinum
sjómannadagsins, sundi-. kapp-
í'óöri og reipdrætti, ber aö til-
kynna nú þegar til Böövars
Steinþórssonar, Reykjavík,
sími -80788, og i Hafnarfirði til
ísleiís GúömúndsSonár, síma
9126 og Pálma Jóiisspnar, síma
9487.
Aðalfundiur
.\ I á 1 a rame i star af él ags. Reykja-
víkur var ixýlega haldinn. Tvö
helztu verkefní félag'sins á
starfsárinú voru aukin og bætt
kennsla fyrir málaranema og
cínisvandræöin.
Fuixdurinn sámþykkti, aö
skora á Gjaldeyris- og innflutn-
i.ngsdeild Fjárhagsráðs, aö leyi’a
nú þegar nauösynlegan inn-
flutning á hráefnuni til nxáln-
ingarvinnslu. .
Stjórn félagsins var öll end-
urkosin, en liana skipa þesir
menn: Formaður Einar Gisla-
son, yarform. Sæmundur Sig-
urössön, ritari Jökull Pétursson,
gjaldkeri Karl Ásgéirsson og
aðstoöargjaldkeri Óskar Jó-
hannsson.
nú um 80 talsins
Félagsmenn eru
Orðsending
frá skemmtinefiid
§jómannadag$ráðs
Sala aðgöiigumiða á fagnað sjómanna að Hólel
Boi-g og kvöldsýningu Bláu stjörnunnar (MllSI) í Sjálf-
stæðishúsinu á sjómannadag, suhnudaginn 4. júní n.k.
hefst á fimmtud. 1. júní kl. 11—12 og 16—17 og verður
sölu lxaldið áíram meðan eitthvað er eftir af aðgöngu-
miðum næstu daga á éftir á sömu tímum.
Aðgöngumiðasalan fer fram á skrifstqfu fulítrúa-
ráðs sjómamiadagsins, Edduhúsinu, Lindargötu 9 A,
efstu hæð, sími 80788.
Skemmtinefndin.
Þökkum innilega okkur auÖsynda sam-
úð við fráfali og jarðarför móður okkar,
Oagbjarfar Grímsdótfur.
Guðm. H. Guðmundsson,
Steingr. Guðmundsson og
Guðbj. Guðmundsson.
Innilegt þakklæti til allra, er sýndu okk-
ur samúð og vinarhug við fráíall og jarðarför
sonar okkar, !
Sigþórs Róbertssonar.
sérstakíega þökkum við st. Verðandi nr. 9,
regkféíögum og vinum, er heimsóttu hann í
veikindum hans.
Þökkum af alhug alla þá vinsemd og
virðingu, sem á svo ógleymanlegan hátt var
sýnd til minningar um hann.
Sigríður og Róbert Þorbjörnsson.
Maðurinn minn og faðir okkar,
Þórðnr Þorkelsson. frá Grjófa,
andaðist að heimili sínu Norðurmýrarhletti
33, þann 27. þ.m.
- Petrína Björnsdóttir og börn.
VISIR
cr ódgrastn dagblaðið. — —
Gerist haapendur. — Sítni 1600.